Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980' 47 LIRK AUPASK ÓLAVÖRUR l'PENNANUM LANGMESTAÚRVALIÐ HANDID Velkomin í Handíð. Bílastæði viö Grettisgötu. HANDÍD Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 29595 —aö Laugavegi 26. Inngangur er bæöi frá Laugavegi og Grettisgötu. Eins og á gamla staönum bjóöum viö upp á fjölbreytt úrval af tómstunda- og föndurvörum. ÍGULLKORN % Verslanir Karnabæjar eru nú sneisafullar af nýjum og vin- sælum plötum, auk þess sem viö getum boöiö upp á úrval af gömlum góöum gullkornum. e □ Paul Simon - One Trick Pony Þá er loksins komin ný plata frá Paul Simon eftir nokkurra ára biö. Hann hefur fenqiö valinkunna hljóöfæraleikara sér til liös. s.s. Richardtee, Eric Gale og Steve Gadd og keppast gagnrýnendur viö aö hrósa plötunni á allan hátt. Lagiö Late in the Evening nálgast óöfluga toppinn vest- anhafs og dyggir aödáendur Paul Simon geta nú andaö léttar, því aö One Trick Pony er þrælgóö plata. sem sannarlega var vert aö bíöa eftir. □ Yellow Majfic Orchestra - Xoo Multiplies Varaöu þig á Yellow Magic Orchestra, gulu hættunni, því aö ef þessi drepfyndna japanska hljómsveit nær tökum á þér, veröur ekki aftur snúiö. Yellow Magic Orchestra er stórgóö grínhljómsveit, sem ftytur pottþétta tónlist sem fær þig fyrst til þess aö brosa útí annaö og síöan til aö skellihlæja. Þú getur sannprófaö þetta meö því aö hlusta á plötuna Xoo Multiplies. □ Yes - Drama Yes eru búnir aö birgja sig vel upp af nýju blóöi eftir aö Rick Wakeman og Jon Anderson hættu í hljómsveitinni. Nýju mennirnir hafa boriö meö sér frískan andblæ og þaö er engu líkara en aö Yes séu „endurbornir“, því aö tónlistin líkist mjög því sem þeir voru aö gera á fyrstu plötum sínum. Trevor Horn líkist Anderson mjög sem söngvari og ekki spillir þaö fyrir, aö gamli góöi Yes-andinn svífur sannar- lega yfir vötnunum. □ AC/DC - Back in Black Þaö er þunga rokkiö sem ræöur ríkjum á toppnum í Ðretlandi þessa dagana, því aö þar situr ástralska hljómsveitin AC/DC meö nýjustu plötu sína Back in Black. Þetta er plata, sem enginn áhugamaöur um þungt rokk getur látiö fram hjá sér fara. □ George Benson - Give Me the Night Stjarna George Bensons hefur fariö ört vaxandi meö hverri plötunni af annarri og meö þessari rís hún eínna hæst. Lagiö Give Me the Night er á topp tíu listunum í Ðandaríkjunum og Bretlandi og Benson syngur betur en nokkru sinni fyrr. Galdra- stafur útsetjarans Quincy Jones tryggir síöan aö öll vinnsla plötunnar er í topp- klassa, því þaö hrjóta aöeins gullkorn úr stafnum hans. CacMyzAacÆ □ Caddy Shack - Soundtrack Kenny Loggins, Journey og Paul Collins’ Beat, leika nokkur ný lög í kvikmyndinni Caddy Shack og þar á meöal er titillagiö l’m Alright (Theme from Caddy Shack) sem Kenny Loggins syngur. Þetta lag þýtur nú upp bandaríska vinsældalistann og nálgast óöfluga toppsætin. Vinsælar plötur □ Xanadu - ELO/Ollvia Nowton John O B.A. Robartson - Inltial Success O Goombay Dance Ðand - Sun of Jamaica D Devadip Carlos Santana - The Swlng Delight O Christopher Cross - Christopher Cross O Joan Armatrading - Me, Myself, I O Queen - The Game O Elton John - 21 at 33 O Sky - Sky 2 O Rolling Stones - Emotional Rescue O Jackson Browne - Hold Out O S.O.S. - The SOS Band O Jeff Beck - There and Back O Herb Alpert - Beyond O Bob Dylan - Saved O Lhre Wire - No Freight Rokk O Any Trouble - Where Are All the Nice Girls O Mi-Sex - Space Race O Attractkms - Mad About the Wrong Boy O Slouxsie & the Banshes - Kaleidoscope □ Echo & the Bunnymen - Crocodiles O Athletico Splzz 80 - Do a Runner O Split Enz - True Colours O Kiss - Unmasked O Graham Parker - The up Escalator O Southside Johnny - Love Is a Sacrlfice O Chariie Daniels Band - Full Moon O Eddie Money - Playing for Keeps O Chlcago - XIV O Photos - Photos íslenskar piötur O Þú og ég - Á Sprengisandi O Þursaflokkurinn - Á hljómleikum O Pilmi Gunnarsson - Hvers vegna varst' ekki kyrr O Stuömenn - Sumar á Sýrlandi/Tívolí O Örvar Kristjánsson - Þig mun aldrei löra pess O Upplyfting - Kveöjustund O Áhöfnin á Hatastjörnunni - Meira salt Einnig bjóöum viö mikiö úrval af litlum og stórum úrvalsplötum sem þú getur kynnt þér meö því aö líta viö í einhverri af verslunum okkar. Við minnum á hinar frábæru TDK kassettur Þú gœtir hringt eda kikt inn t hljómdeild Kamabœjar, já eóa krossah vib þœr plötur, sem hugurinn gimist og sent listann. Vid semium samdægurs í póstkröfu. H»tn Heildsöludreifing sfcelnorhf Símar 85742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.