Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 4 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■ Vinnuveitendur Ég er 27 ára kona, í leit aö lifandi framtíöarstarfi. Ég er meö B.A. próf í ensku og þýzku og hef margháttaöa starfsreynslu aö baki, m.a. kennslu og blaöamennsku. Lysthafendur sendi inn tilboö á afgreiöslu Morgunblaðsins tyrir 4. september, merkt: .AB — 4487". . Suðurnes Fiskvinnslufyrirtæki vill raöa lagtækan mann til viöhaldsstarfa, framtíðarvinna, húsnæöi fyrir hendi. Uppl. í síma 41412 og 92-6044. Einkaritari Óskum eftir aö ráöa einkaritara til starfa sem fyrst. Góö þýsku- og enskukunnátta nauö- synleg, ásamt leikni í vélritun og helzt hraðritun. Uppl. gefnar á skrifstofu okkar. Bræðurnir Ormson H/F., Lágmúla 9. ■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 11 ^ Vonarstræti 4, sími 25500. Starfsfólk í heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar aö ráöa starfsfólk til heimilishjálpar. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur heimilishjálpar Tjarnargötu 11, sími 18800. Ritari Lögfræðiskrifstofa óskar eftir aö ráöa ritara. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Góö laun í boöi fyrir góöan starfskraft. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf berist augl.d. MbL fyrir 3. sept. n.k. merkt: „Lögmenn — 4075“. ■ Afgreiðslumaður Vantar vanan afgreiöslumann í varahluta- verslun. Góö laun fyrir góðan og duglegan mann. Framtíöarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudaginn 2. september merkt: „Duglegur — 4489“. — Sérverslun meö fatnað óskar eftir starfskrafti strax, ekki yngir en 20 ára. Vinnutími hálfan daginn 1—6. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Lengri tími — 4080“. Forstöðumaður Starf forstöðumanns Sundlaugar Fjölbrauta- skólans í Breiðholti er laust til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 12. sept- ember n.k. Menn óskast Laghentir menn óskast strax í vinnu, aöeins reglusamir koma til greina. Mikil vinna. Uppl. ísíma 74221 milli 12—1 og 7—8. Húsaviögerðaþjónustan. Óskum að ráða 1. Laghentan mann sem getur unnið sjálf- stætt, þarf aö hafa bílpróf á 6 tn. vörubíl. 2. Laghentan mann sem getur unniö létt verksmiöjustörf, þarf aö hafa bíl til sendi- ferða. 3. Laghenta aöstoðarmenn á trésmíöaverk- stæöi. Nánari uppl. í síma 81077 á mánudag milli kl. 2 og 6 og hjá Gluggasmiðjunni, Síöumúla 20. Húsgagna- framleiðsla Við viljum ráöa traustan og samviskusaman starfsmann í lakkdeild verksmiðju vorrar. Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. í síma 83399 og á staðnum. Kristján Siggeirsson hf., Húsgagnaverksmiöja Lágmúla 7. Viljum ráöa eftirtalda starfsmenn: Blikksmiði og aöra járniðnaðarmenn. Nema og menn vana járniönaði. Upplýsingar á staönum eða í síma 41520. BUKKSMIIlJflH HF. Kársnesbraut 124. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Einstakt tækifæri Til sölu er bílasala í mjög góöum rekstri. Möguleikar á sérstöku starfssviði aukalega. Góö velta og mjög góö laun fyrir duglegan mann. Tilboö leggist inn á augl.deild Morg- unblaösins fyrir 10. sept. nk. merkt: „Einstakt tækifæri — 584“ húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði Óska eftir aö kaupa eða leigja hentugt iönaöarhúsnæöi, undir járniönaö á Ártúns- höföa eöa nágrenni. Tilboö leggist inn á Mbl. merkt: „lönaðar- húsnæði — 579“. Ung hjón meö 8 ára dreng óska eftir aö taka á leigu raöhús, einbýlishús eöa góöa íbúö í Reykja- vík. Góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 32923 og 39510. íbúð óskast Óska eftir aö taka á leigu 2—3 herb. íbúö frá og með 1. okt. Leigutími 1—2 ár. Æskilegur staður Hlíðar, Austurbær. Nánari uppl. í síma 72848 eftir kl. 6. bflar Nýlegur vörubíll til sölu Scania LB 81 árg. 1978 frambyggöur ekinn 58 þús. í mjög góöu ástandi. Uppl gefur ísarn h.f. sími 20720. tilkynningar Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt meö síöari breytingum, um aö álagningu opin- berra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Austurlandsumdæmi á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga, svo og á þá aðila sem skattskyldir eru samkvæmt 3. gr. laganna. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber aö leggja á á árinu 1980 á þessa skattaöila hafa verið póstlagöar. Kærur vegna allra álagöra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur veriö tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa aö hafa borist skattstjóra eða umboösmanni hans innan 30 daga frá og meö dagsetningu þessarar auglýsingar. Egilsstöóum, 30. ágúst 1980, Skattstjórinn íAusturlandsumdæmi, Bjarni <3. Björgvinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.