Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 10
42 MORGIJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 Námskeiö veturinn 1980—1981. Fyrir áramót: Baldíring 26 9 — 14 11 föstud Hekl 29 9 — 20 10 mánud Hnýtingar 18.9.—6.11. fimmtud Knipl 11 10—29.11 laugard. Leöursmíöi 10 9 —29 10. miövikud. Leöursmíöi 11 9—6 10 mánud fimmtud. Myndvefnaöur 16 9—4 11 þriöjud Myndvefnaöur 18 11 —12.12. þriöjud föstud. Prjón, hyrnur 13 10 —10 11 mánud Spjaldvefnaöur 1111 — 16 12 þriöjud T uskuhrúöugerö 109 —1 10 miövikud Tuskubrúöugorö 8 10 —29 10 miövikud. Utskuröur 12 9 —10 10 þriöjud föstud Vattteppagerö 7 10 —25 11. þriöjud Vefnaöur fyrir hyrjendur 8 9 —27 10 mán miöv fim. Vefnaöur fyrir hyrjendur 30 10 —18.12. mán miöv fim Vefnaöur fyrir börn Þjóöbúningasaumur 30 9 —23 10 þriöjud. fimmtud. harnahúningar 26 9 —14 11 föstud Jólaföndur. nokkur námskeiö, okf.—des og kvöld Kennt 3 daga í röö. daga Konnslugjöld fyrir námskeiö haldin fyrir áramót greiöist viö innritun Eftir áramóf Bandavefnaöur í vefgrind 16 1 —20 2 föstud Hekl 5 1 —26 1 mánud Hnýtingar 6 1—29.1. þriöjud fimmtud Jurtalitun 8 1—22 mánud fimmtud. Knipl 7 2 —28 3 laugard Myndvefnaöur 5 1 —29.1 mánud fimmtud. Myndvefnaöur 6.3 —8 5 föstud. Prjón, dúkar 12.1—9.2. mánud. Prjón, sokkar og vettlingar Skógerö. 7 1—28 1 miövikud. ísl sauöskinnsskór 6.3—20.3. föstud. Spjaldvefnaöur 24 2 —31 3. þriöjud Tauþrykk Textílsaga. úr sögu 21 1 —11.3 miövikud ísl textíla. fyrirlestrar Textílsaga. úr sögu 15 1 —5.2 fimmtud ísl kvenbúninga. fyrirlestrar 19.2.— 12.3. fimmtud. Tóvinna. halasnælduspuni 6 1 —10.2 þriöjud T uskubrúöugerö 11.2—4.3. miövikud. T uskubrúöugerö 11.3— 1.4. miövikud. T uskubrúöugerö 29 4 —20 5 miövikud. Utsaumur. refilsaumur 9.2—30.3 mánud. Utsaumur. fléttusaumur 28 4 —19.5. þriöjud. Utskuröur 17.3._ 14.4 þriöjud. föstud. Utskuröur 24 4 —26 5. þriöjud. föstud. Vattteppagerö 10.2—31.3. þriöjud. Vefnaöur fyrir byrjendur 5 1 —23.2. mán miöv fim Vefnaöur fyrir byrjendur Vefnaöur. finnskur. 2.3.-294 mán. miöv. fim. framhaldsnámskeiö Þjóöbúningasaumur. 7.5—25.5. mán. miöv. fim. kvenbúningar 6 2 —27 3 föstud. Viö rinnritun á námskeiö eftir áramót greiöist innritunargjald. Aörar upplýsingar um námskeiöin eru gefnar í Heimilisiönaöar- skólanum, Laufásvegi 2 Reykjavík Skrifstofan er opin 1.—12. sept. virka daga. kl 9 30—15 00 Eftir þaö mánudaga og þriöjudaga kl. 10— 12 og fimmtudaga kl. 14— 16 tHkynningar Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt meö síöari breytingum, um aö álagningu opin- berra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjanesumdæmi á þá lögaðila sem skatt- skyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga, svo og á þá aðila sem skattskyldir eru samkvæmt 3. gr. laganna. Tilkynningar (álagningarseölar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber aö leggja á á árinu 1980 á þessa skattaöila hafa verið póstlagöar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Hafnarfiröi, 31. ágúst 1980, Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þóröarson. Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98 gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt meö síðari breytingum, um aö álagningu opin- berra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Norðurlandsumdæmi-vestra á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseölar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber aö leggja á á árinu 1980 á þessa skattaöila hafa veriö póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaöilum hefur veriö tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa aö hafa borist skattstjóra eöa umboösmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Siglufiröi, 31. ágúst 1980, Skattstjórinn í Noröurtandsumdæmi-vestra, Jón Guömundsson. Tilkynníng frá Mennfastofnun Bandaríkjanna á íslandi um náms- og ferðastyrki til Bandaríkjanna Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi, Fulbrightstofnunin, tilkynnir aö hún muni veita náms- og feröastyrki íslendingum sem þegar hafa lokiö háskólaprófi, eóa munu Ijúka prófi í lok námsórsins 1980—81, og hyggja á frekara nám viö bandaríska háskóla á skólaárinu 1981—82 Umsækjendur um styrki þessa veröa aö vera íslenskir ríkisborgarar og hafa lokiö háskólaprófi, annaöhvort hérlendis eöa annars staöar utan Bandaríkjanna. Nauösynlegt er, aö umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu Fulbrightstofnunarinnar, Neshaga 16. 1 hæö. sem er opin kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu síöan sendar í pósthólf 7133, Reykjavík 107 fyrir 30. september, 1980. Auglýsing um aðalskoð- un bifreiða í lögsagnar- umdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu. Mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn Bifreiðaeigendum ber aö koma með bifreiðar sínar að Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 8.00—12.00 og 13.00— 16.00. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra öku- tækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðmenn þeirra. 1. sept. 0-5051—5125 2. sept. Ö-5126—5200 3. sept. Ö-5201—5275 4. sept. Ö-5276—5350 5. sept. Ö-5351—5425 8. sept. Ö-5426—5500 9. sept. Ö-5501—5575 10. sept. Ö-5576—5650 11. sept. Ö-5651 —5725 12. sept. Ö-5726—5800 15. sept. Ö-5801—5875 16. sept. Ö-5876—5950 17. sept. Ö-5951—6025 18. sept. Ö-6026—6100 19. sept. Ö-6101—6175 22. sept. Ö-6176—6250 23. sept. Ö-6251—6325 24. sept. Ö-6326—6400 25. sept. Ö-6401 og yfir. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sína ber skilríki fyrir því aö bifreiðagjöfd fyrir áriö 1980 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð , hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarövík, Grindavík og Gullbringusýslu. Landakotsskóli Nemendur komi í skóla fimmtudaginn 4. september sem hér segir: 12 ára kl. 9.30 11 ára kl. 10.00 10 ára kl. 10.30 8 og 9 ára kl. 11.00 7 ára kl. 13.00 6 ára kl. 14.00 Skólastjóri Grunnskóli Njarövíkur Kennarafundur verður mánudaginn 1. sept. kl. 10. Nýir nemendur koma til innritunar í skólann sama dag kl. 1.30—3. Nemendur 1., 2. og 3. bekkjar 3. sept. kl. 1. í skólann miövikudaginn 3. sept. kl. 10. nemendur 1., 2., og 3. bekkjar kl. 1 og 3. sept. Skólastjóri. Frá 1. september 1980 verður lækningastofa mín á Hringbraut 50 — Elliheimilinu Grund, sími 15970. Viðtalstími kl. 13—15. Lokaö á laugardög- um. Símaviðtalstími kl. 12—13, sími 13925. Heima á Ásvallagötu 24, sími 13925. Karl Sig. Jónasson. Tilkynning Fyrirhugað er að veita lán úr Lífeyrissjóði Félags fram- reiðslumanna í október n.k. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstofu Félags framreiöslu- manna Óöinsgötu 7, eða Endurskoðunarstofu Sævars Þ. Sigurgeirssonar, Suöurlands- braut 20 fyrir 15. september n.k. Stjórnin Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opin- berra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Suðurlandsumdæmi á þá lögaðila sem skatt- skyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um meö álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og meö dagsetningu þessarar auglýsingar. Hellu 31. ágúst 1980 Skattstjóri Suðurlandsumdæmis Hálfdán Guömundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.