Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGUST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna System 34 Tryggingafélag óskar eftir aö ráöa kerfis- fræðing til að annast yfirumsjón tölvuvinnslu. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Syst- em-34 — 4490“. Sjóvinna Maöur óskast, helst vanur sjóvinnu. Ingvar & Ari s.f. símar 27055 og 27059. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á ýmsar deildir spítalans. Staöa deildarstjóra á göngudeild Hvíta- bandsins. Ætlast er til að umsækjandi hafi geöhjúkrun- armenntun eða starfsreynslu á geödeild. Hlutastarf kemur til greina. Sjúkraliöar Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Borgar- spítalans viö Barónsstíg. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (207) (201). Reykjavík, 31. ágúst 1980. JÉ| RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild til 1 árs frá 1. október n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. september. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga- deildar í síma 29000. KLEPPSSPÍTALINN Deildarstjóri óskast á deild XIII. Einnig óskast deildarstjóri viö Geödeild Landspítal- ans í 9 mánuöi frá 1. september n.k., svo og hjúkrunarfræðingar á hinar ýmsu deildir Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. KÓPAVOGSHÆLI Skrifstofumaður óskast viö Kópavogshæli í fullt starf. Upplýsingar veitir forstööumaður í síma 41500. BLÓÐBANKINN Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa viö Blóðbankann nú þegar eða eftir samkomu- lagLTullt starf eöa hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. Reykjavík, 31. ágúst 1980, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍT ALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Vélgæzla — Vaktavinna Viljum ráöa vélgæzlumann til starfa strax. Þarf helst að vera vanur vélum, aðeins reglusamur maður kemur til greina. Upplýsingar í verksmiöjunni, en ekki í síma. Efnaverksmiöjan Eimur s/f. Seljavegi 12. Verkstjóri Frystihús úti á landsbyggöinni vantar verk- stjóra. Starfið getur veriö laust nú þegar, eöa á tímabilinu fram aö næstu áramótum. Höfum íbúö til ráðstöfunar. Upplýsingar um menntun og starfsreynslu fylgi umsókninni, sem sendist augld. Mbl. merkt: „Verkstjóri — 4482“. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til húsgagnaframleiöslu. Mötuneyti á staönum. Uppl. ekki gefnar í síma. Trésmiöjan Víöir hf. Smiðjuvegi 2, Kóp. Fóstrur Fóstra óskast til starfa á dagheimilið viö Hábraut. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 41565. Félagsmálastofnun Kópavogs. H.F. Ofnasmiðjan Laghentir menn óskast til starfa nú þegar í verksmiðju vora Flatahrauni 2, Hafnarfiröi. Uppl. hjá verkstjóra. Byggingavörur Byggingavöruverslun óskar aö ráöa af- greiðslumann. Þekking á vörum til pípulagna æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skilist á afgreiöslu blaösins, merktar „P — 4480“, fyrir 4. sept. Kjötiðnaðarstöð Sambandsins vill ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Kjötiönaöarmenn 2. Nema í kjötiönaöi 3. Verkafólk til ýmissa starfa. Nánari upplýsingar á staönum. ^ Kjötiönaðarstöð 'v' Sambandsins Kirkjusandi sími:86366 Tónlistarskólann á Seltjarnarnesi vatnar gítarkennara næsta vetur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 23911. Iðnaður — Atvinna Viljum ráða duglegan starfskraft í glerhúðun- ardeild fyrirtækisins, nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. hjá forstjóra. Hf. Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfirði. Iðnfyrirtæki í Kópavogi Óskum eftir starfsmönnum til vinnu strax. Umsóknir sendist á augld. Mbl. fyrir 5. október merkt: „I — 578“. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast nú þegar til fiskvinnslu- starfa. Mikil vinna. Unniö eftir bónuskerfi. Uppl. gefur frystihússtjóri í síma 96—61710 og 96—61720. Fiskvinnslustöð KEA Hrísey. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Vélritun og afgreiðslu (góð vélritunarkunn- átta.) 2. Undirbúningur gagna undir tölvuvinnslu, útreikningur o.fl. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 3. sept. merktar: „Skrifstofustörf — 577“. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag Hrút- firðinga á Borðeyri er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni félagsins Þorsteini Jónassyni Oddsstöðum sími 95-1135 eöa Baldvini Einarssyni, starfs- mannastjóra Sambandsins, fyrir 15. sept- ember næstkomandi, er veita nánari upplýs- ingar. S KAUFÉLAG HRÚTFIRMNGA BORÐEYRI Lausar stöður á skattstofu Reykjanesumdæmis eru eftirfar- andi stööur lausar til umsóknar: 1. Staða háskólamenntaös fulltrúa. 2. Staöa við endurskoðun skattframtala. Umsóknir er greinf'áldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum aö Strandgötu 8—10, Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.