Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 55 & Frá Tón- TÓNUSMRSKÓU KÓPtNOGS Kópavogs Innritun hefst fmmtudaginn 4. september og lýkur þriðjudaginn 9. september. Innritað verður samtímis í forskóladeildir. Skrif- stofa skólans að Hamraborg 11, 2. hæð, símar 41066 og 45585, veröur opin innritunardagana kl. 9-12 og 17-18, nema laugardaginn 6. sept- ember kl. 9-12. Athygli er vakin á því að takmarka verður fjölda nemenda í vetur. Skólastjóri. listarskóla Yilt þú selja tvöföldu, bjálkahús- in frá Jeppesen á Islandi? Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur Lindargötu 7 - Haustnámskeiö - Jazzdans - Músikleikfimi 2ja vikna námskeið fyrir kon- ur og karla hefst 1. septem- ber. Byrjenda - framhalds - táningaflokkar. Innritun laugardag - sunnu- dag og mánudag frá kl. 13.00, sími 84724. Jazz — Reggae — Rock — Diskó Frá Ármúlaskóla Nemendur komi í skólann fimmtudaginn 4. september. 4. bekkur kl. 9.00. Viöskiptasvið kl. 10.00. Uppeldissviö kl. 13.00. Heilsugæslusvið kl. 13.00. Við móttöku stundaskrár þurfa nemendur áð greiða nemendagjald kr. 15.000.00. Nýnemar komi með 2 myndir í spjaldskrá skólans. Kennarafundur verður í skólanum 1. september kl. 9.00. Skólastjóri. BRIDGE OG BETRI BRIDGE Lærið bridge Námskeiö fyrir byrjendur, 10 skipti frá 10. sept. til 22. október. 0g betr i br idge Námskeiö fyrir lengra komna, 10 skipti frá 13. sept. til 25. október. Innritun og allar upplýsingar í síma 19847 frá 1. september. Ásinn, Bridgeskólinn í Reykjavík Jeppesen er elsta sumarbústaðafyrir.taeki í Danmörku. Við höfum smíðað meira en 10 þús. hús síðan 1934 og flytj- um þau til útlanda m.a. til Sviss og Kanada. Engin verksmiða hefur eins mikla kunnáttu og við í sambandi við framleiðslu bjálkahúsa. Tilgangur þess- arar auglýsingar er að útvega okkur umboðs- mann á íslandi. Við höf- um þá trú að okkar nýju tvöföldu bjálkahús seljist vel á Islandi. Okkar hús eru þau bezt einangruðu bjálkahús í Danmörku og þau uppfylla nýju ströngu kröfurnar um einangrun heilsárshúsa í Danmörku. Umboðinu fylgja fagmann- legar ráðleggingar og upplýsingar. Hringið eða skrifið ef þér hafið áhuga á umboði fyrir Jepp- esens Huse á Islandi og við sendum þér upplýsingar um húsin og fyrirtæki okkar. A/S V. Jeppesens Savværk, Jels DK-6630 Redding, Danmark. Telefon 04 -55 21 98 JBL ■ ■■ ■ Ifoiinml DvSlll lCclU|Jlll ■ heimilistæki frá Noregi Við fengum takmarkað magn af þessum stór- glæsilegu eldavélum á þessu einstaklega hag- stæða verði kr. 520.400.- PA 460 eldavélinni fylgir vifta fyrir annaö hvort út- blástur eða kolasíu. (Verð á kolasíu sérstakt.) Digital klukka er í viftunni. PA 460 eldavélin er með 4 hellum. Aðvörunarljós fyrir hverja hellu. 2 fullkomnir ofnar. Sjálfhreinsandi ofn að ofan, búin rafdrifnum grilltein. Stór ofn að neð- an, sem einnig má baka og steikja í. Öryggislæsing á ofnhurð. PA 460 eldavélarnar fást í karry gulu, avocado grænu og svörtu. Tryggðu þér vél strax í dag á þessu einstaklega hagstæða veröi. Takmark- að magn. Eigum einnig kæliskápa, frystiskápa, uppþvottavél- ar og frystikistur á hag- stæðu veröi. PA 460 mál: 60x60x85—90 sm. e: EINAR FARESTVEIT & CO HF. BERGSTAÐAST8AT1 I0A • SlMI I69ÍS Árs ábyrgð Greiðslu- skilmálar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.