Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31, ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast á Skóladagheimilið Suöurborg strax. Uppl. hjá forstöðumanni. Fiskiðnaðarstörf Okkur vantar strax stúlkur í vinnu. Mikil bónusvinna. Fæði og húsnæöi á staðnum. Fiskiöjan Freyja hf. Suðureyri, kvöld- og helgarsími 94-6182, virka daga 94-6105. Hafnarfjörður Skrifstofumaður óskast til fjölbreyttra starfa, þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknir merktar: „Skrifstofustarf — 580“ sendist augld. Mbl. fyrir 15. sept. n.k. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða plötusmiði, rafsuöumenn og vana aðstoöarmenn til vinnu innan og utan Reykjavíkur. Stálsmiöjan h.f. Austurbakki v/Brunnstíg, sími 24400. Útkeyrsla — afgreiðsla Viljum ráöa mann til útkeyrslu og lagerstarfa, þarf aö geta aöstoöaö við afgreiöslu á vélavarahlutum. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Þ — 582“ fyrir þriðjudag 2. sept. Bifvélavirki Viljum ráða bifvélavirkja á vörubílaverkstæði okkar á Suöurlandsbraut 16. Upplýsingar hjá verkstjóra Guðmundi Kristó- ferssyni. Verksmiðjustörf Óskum að ráða stúlkur til verksmiðjustarfa við pökkun. Uppl. á skrifstofu okkar kl. 14—16 á mánudag (ekki í síma). Verksmiöjan Vilko, Brautarholti 26. Opinber stofnun óskar að ráða ritara Vélritunarkunnátta og góð rithönd nauðsyn- leg. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „Ritari — 4077.“ Öryggisgæsla Tilboð óskast í öryggisgæslu á svæði lön- voga frá 1. okt. n.k. Reiknað er meö aö tveir menn anni gæslunni á vöktum. Útboðsgögn og frekari upplýsingar fást gegn 25.000 kr. skilatryggingu hjá Hafsteini c/o Vélsmiðja Jens Árnasonar, Súöavogi 14. Tilboöum skal skila í síðasta lagi f.h. mánudaginn 8. september 1980 á sama staö. Stjórn Iðnvoga Auglýsing Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til ritara- og annara starfa á skrifstofu frá 10. sept. n.k. eöa eftir nánara samkomulagi. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins í samræmi við menntun og starfshæfni. Umsóknum sé skilað fyrir 6. sept. n.k. merktar: „T—4486.“ Skrifstofustarf Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráöa skrifstofumann sem fyrst. Samvinnuskóla, verslunarskóla eða hliðstæö menntun æskileg. Húsnæði fyrir hendi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Gísla Jóna- tanssyni, kaupfélagsstjóra fyrir 10. septem- ber n.k. $ KAUFÉUG FÁSKRÚÐSFIRDINGA fAskrúðsfiroi Yfirverkstjóri Hraöfrystihús Fáskrúösfjarðar h.f. óskar eftir aö ráða yfirverkstjóra sem fyrst. Próf frá fiskvinnsluskóla nauðsynlegt. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Gísla Jóna- tanssyni, kaupfélagsstjóra, Fáskrúðsfirði fyrir 10. sept. n.k. HRAÐFRYSTIHÚS FÁSKRÚDSFJARÐAR Starfsmann við kortagerð Verkfræðistofan Forverk hf., vill ráða starfs- mann við kortagerð. Starfsþjálfun fer fram á vegum fyrirtækisins. Starfsmaðurinn uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Þarf aö vera meö sem besta grunnmennt- un. 2. Þarf að vera handlaginn, gjarnan með þjálfun í einhverri nákvæmnisvinnu. 3. Að vera á aldrinum 20—40 ára. Samband sé haft við Hauk Pétursson, verkfr., verkfræðistofunni Forverk hf. Freyjug. 35, R. Sími 26255. rii ^7 Fóstrur Leikskólann við Fögrubrekku vantar fóstru sem fyrst. Upplýsingar í síma 42560. Félagsmálastofnun Kópavogs. Starfsfólk óskast í fataverksmiöju í eftirtalin störf: Saumaskap, fatapressun. Góð vinnuskilyrði. Vinnutími 8—4. Upplýsingar á staðnum. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á 100 lesta djúprækjubát, sem landar á Bíldudal og fer síðar á skelfisksveiðar í Arnarfirði. Upplýsingar gefa Níels Ársælsson í síma 41450 og Ólafur Ingimarsson í síma 11883. Bakari og stúlka óskast strax. Bakaríiö Hólagaröi, sími 71539 og 31349. Útgerðarfélagið Barðinn h.f. vantar II. vélstjóra og matsvein á MB Jón Sturlaugs ÁR 7 til togveiða. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 22433. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar aö ráða sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Framtíöarstarf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi frá Verslunarskóla, Samvinnuskóla, viðskipta- sviöi fjölbrautaskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaöar umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 4070.“ Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til starfa í bók- haldsdeild nú þegar. Góð vélritunarkunnátta er skilyrði og æfing í meðferð bókhaldsvéla æskileg. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir 8. sept. nk. merktar: „A — 4261“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.