Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979 GAMLA BIÓ S. ----- ■!?•»•»•* á Sími 11475 Geggjaður föstudagur WALT DISNEY PRODUCTIONS' Ný spranghlægileg bandarísk gam- anmynd frá Disney-félaginu. Aöalhlutverk: Jodle Foster, Barbara Harris. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■BORGAFUr PiOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankahúsinu) Róbinson Krúsó og tígrisdýrið Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Frumsýnum nýja bandaríska kvikmynd. Fyrirboðann Sharon Farrell Richard Lynch — Jeff Corey Leikstj. Robert Allen Schnitzer. Kynngimögnuö mynd um dulræn fyrirbæri. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Blóðþorsti Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveikl- aö fólk. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. aik;i,V.sin<;asíminn er: 22480 ‘Í9> TÓMABÍÓ SímL31182 Stúlkan við endann á trjágöngunum (The little girl who lives down the lane) __ Sf>e wiw oöíy Iít;le girt. ...alíaJobU. '>í h*«' >* l»r mothi'f 'A'ÍKiv (S hcff <»{j-,Sf' Whtmp »v rtU I h» ptopíe »ht>w«í! lo vixit t»r? VVjmt K har wn«psuk«jle swm 1 Ný spennandi hrollvekja „Framúr- skarandi afþreying". Flmm stjörnur B.T. Myndin ar garð eftir samnefndri skáldsögu sam birtist í vikunni. Leikstjóri: Nicholas Gessner. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Martin Sheen. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Spennandi, opinská, ný, banda- rísk-frönsk mynd í litum. Aðalhlutverk: Francoise Fabian, Dayle Haddon, Murray Head o.fl. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Síöasta sinn. Fláklypa Grand Prix Álfhóll Þessi bráöskemmtilega norska kvik- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. SIMI I MIMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. og 105. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1978 og 1. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1979, á ca. 1,3 ha. spildu úr landi Fífuhvamms, þinglýstri eign Breiöholts h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. september 1979 kl. 15:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 59., 62. og 64. tölublaöi Lögbirt- ingablaösins 1978, á Steypustöö á landspildu úr landi Fífuhvamms, þinglýstri eign Breiöholts h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. sept. 1979 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Árásin á lögreglustöð 13 (Assault on Precinct 131 (jjýGANG THATSWORE , AJBLOOO OATH TO BES7WJY PRECINCT13... ANOtVERY COPIN IT' 1 PWIWK: 0* PROOUCTON ASSUIONFNEONCTB m AUSÍN STOktR QUMHJOSION/lAlfS ZMCR :«.j«jn»XHFflWUHWI r .. wjn vnouMi Dmuis^ Æsispennandi ný amerísk mynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: Austin Stoker Darwin Joston islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Aögangskort uppseld á 2., 3., 4. og 5. sýningu, eigum ennþá til kort á 6., 7. og 8. sýningu. Frumsýningargestir vitji frum- sýningarkorta fyrir föstudagskvöld. Litla sviöið: FRÖKEN MARGRÉT í kvöld kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. AUGI.YSINRASIMINN ER: - fQs 22480 Jfisrgunhlabih AllSTURBÆJARRin Rokk-kóngurinn Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk söngvamynd í litum um ævl Rokk-kóngsins Elvis Presley. Myndln er alveg ný og hefur síöustu mánuöi verlö sýnd viö metaösókn víöa um lönd. Aöalhlutverk: Kurt Russell Season Hubley Shelley Winters ísienskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Klu Klux Klan sýnir klærnar \ \ , „1: J) RICHARD LEE BURTON MARVIN Æsispennandi og mjög viöburöarík, bandarísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 11.15. Menningarsjoður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóös Norðurlanda er aö stuöla aö norrænni samvinnu á sviði menningarmála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviöi vísinda, fræöslumála og almennrar menningarstarfsemi. Á árinu 1980 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 8 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru í eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tíma og þá fyrir ákveöiö reynslutímabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyöublöö sjóösins og er umsóknum veitt viötaka allt árið. Umsóknir veröa afgreiddar eins fljótt og hægt er, væntanlega á fyrsta eöa öörum stjórnarfundi eftir aö þær berast. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1250 Kaup- mannahöfn, sími (01) 114711. Umsóknareyöublöö fást á sama staö ög einnig í mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 25000. Stjórn Menningarsjóös Noröurlanda. Minútu s s t a minutunm í öH skírteini Mirútu, VD LŒKJARTORG myndir s/mi 12245 Damien Fyrirboöinn DMVflEN omhn n íslenzkur texti. Geysispennandi ný bandarísk mynd, sem er einskonar framhald myndar- innar OMEN er sýnd var fyrir 1V4 ári við mjög mikla aösókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöfulsins og áform hins illa aö ... Sú fyrri var aöeins aövörun. Aöalhlutverk: William Holden og Lee Grant Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Skipakóngurinn THEGREEK TYCQDN Ný bandarfsk mynd byggö á sönnum viöburöum úr lífi frægrar konu bandarísks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona í heimi. Hann var einn ríkasti maöur í heiml, þaö var fátt sem hann gat ekki fengið með peningum. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Blsset. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR KVARTETT eftir Pam Gems þýöing: Silja Aöalsteinsdóttir leikstjórn. Guörún Ásmunds- dóttir leikmynd: Guörún Svava Svav- arsdóttir leiktónar: Gunnar Reynir Sveinsson lýsing: Daníel Williamsson frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Grá kort gilda ER ÞETTA EKKI MITT LÍF7 miövikudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 20.30 Sími 16620. AÐGANGSKORT seld á skrifstofu L.R. í Iðnó fimmtudag og föstudag kl. 10—19. Símar 13191 og 13218. SÍOASTA SÖLUVIKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.