Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979 Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 5. sept. sl. Sérstakar þakkir vil ég færa tengdafólki mínu í Keflavík, börnum, barnabörnum og Elli- og hjúkrunarheimiiinu Grund fyrir auösýndan hlý- hug, svo og fjölskyldunni Háageröi 61. Anna Gunnarsson, Minni-Grund, Blómvallagötu 12. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarpsleikrit íkvöld kl 20.10: Strokufangi flýr til fjalla í kvöld, fimmtudags- kvöld, er á dagskrá út- varpsins leikritið Flótti til fjalla, eftir John Tarr- Anna Kristín Arngrímsdóttir. Sigurður Skúlason. ant. Hefst flutningur þess klukkan 20.10, og tekur það um eina klukkustund i flutningi. Þýðandi leikritsins er Eiður Guðnason og leik- stjóri Rúrik Haraldsson. Með meiriháttar hlutverk fara þau Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sig- urðsson og Baldvin Hall- dórsson. Efni leikritsins er í stuttu máli það, að Pat Moore finnur stokufanga sem flúið hefur til fjalla og leitað skjóls í helli. Hann er ákærður fyrir Þórhallur Sigurðsson. ýmis afbrot, en hvorki Pat né Roma Taggert, ung frænka strokufangans, trúa því að hann sé slíkur misindismaður. Þær ákveða því að leggjast á eitt til að hjálpa honum. En lögreglan byrjar víðtæka leit, og hringur- inn þrengist stöðugt... Höfundur leikritsins, John Tarrant, fæddist ár- ið 1928. Eftir tuttugu ára herþjónustu í nýlendum Breta sneri hann heim og fór að skrifa sakamálal- eikrit fyrir útvarpið. Þetta er fyrsta verk hans sem flutt er hérlendis. Baldvin Halldórsson. Helga Þ. Stephensen Útvarp kl. 17.20: Lagið mitt Yngstu hlustendur út- varpsins munu væntanlega kveikja á viðtækjunum klukkan 17.20 í dag, því þá er á dagskránni þátturinn Lagið mitt, óskalagaþáttur barna sem Helga Þ. Steph- ensen kynnir. Útvarp ReykjaviK FIM4iTUDIkGUR 20. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn í Refa- rjóðri“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýð- ingu sina (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Rætt við Braga Hannesson stjórnarformann Iðntæknistofnunar íslands. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson íslenzkaði. Sigurður Helga- son les, sögulok (18). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. KVÖLDID_____________________ 20.10 Leikrit: „Flótti til fjalla“ eftir John Tarrant. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Persónur og leikendur: Pat Moor/ Anna Kristín Arngrímsdóttir, Tom Corr- in/ Sigurður Skúlason, Kne- ale yfirlögregluþjónn/ Þór- hallur Sigurðsson, Gretney varðstjóri/ Baldvin Halldórs- son, Roma Taggart/ Helga Þ. Stephensen, Tyson/ Flosi ólafsson. 21.10 Einsöngur í útvarpssal: Elisabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Árna Thorstein- son og Atla Heimi Sveinsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.30 „Spjaldvefnaður“, smá- saga eftir Theódóru Thorodd- sen. Helga Thorberg leik- kona les. 21.45 Hörpuleikur í útvarps- sal: Sophy Cartledge leikur. a. „Siciliana“ eftir Ottorino Respighi. b. „Variations pastorales“ eftir Marcel Samuel Rouss- eau. 22.00 Maður og náttúra, — fyrsti þáttur: Afdrif geir- fuglsins. Umsjónarmaður: Evert Ingólfsson. Lesari: Anna Einarsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 21. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir.) 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn í Refarjóðri“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýðingu sína (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.05 Andlit kommúnismans Annar þáttur. Eftir að upp úr slitnaði með Stalin og Tító árið 1948, hefur kommúnisminn í Júgóslavíu um margt orð- ið ólíkur því, sem geríst i öðrum austantjaidslöndum. Þar í landi búa margar þjóðir, og eitt erfiðasta verk stjórnvatda er að ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sálar- flækjur“, óprentuð smásaga eftir Hugrúnu Höfundurinn les. 15.00 Miðdegistónleikar: 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Litli barnatíminn Stjórnandi: Guðríður vébanda eins ríkis. Þýðandi Þórhallur Gutt- ormsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 22.00 Að kvöldi annars dags (The Night of the Follow- ing Day) Bandarisk sakamálamynd frá árínu 1969. Aðalhlut- verk Marlon Brando, Richard Boone og Rita Moreno. Dóttur auðkýfings er rænt, þegar hún kemur til París- ar, og haldiö á afviknum stað, meðan samið er um lausnargjald. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok Guðbjörnsdóttir. Viðar Eggertsson og stjórnandi lesa sögurnar „Stjána heimska“ eftir Stefán Jóns- son og „Samtal i skólatösk- unni“ eftir Hannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Gítarleikur í útvarpssal örn Arason ieikur Suite Espanola eftir Gaspar Sanz. 20.00 „Svo sem í skuggsjá,“ smásaga eftir Jón Bjarman. Guðný Helgadóttir ieikkona ifla 20.50 Heill dagur í Hamborg Séra Árelíus Níelsson flytur fyrra erindi sitt. 21.10 Kórsöngur Söngskólakór Sigursveins D. Kristinssonar syngur. Söng- stjóri: Sigursveinn Magnús- a. Þrjú íslenzk þjóðlög í út- setningu Sigursveins D. Kristinssonar. b. Fimm lög úr „Sjö söngvum“ eftir Antonín Dvorák. 21.30 „Dauft i kringum augun“ Þáttur um vikublöð og fleira. Umsjónarmenn: Árni óskarsson, Halldór Guðmundsson og Örnólfur Thorsson. 22.05 Kvöldsagan: „Á Rínar- slóðum“ eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson íslenzkaði. Klemens Jónsson leikari les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjali Jónasar Jónasson- ar með lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21. september halda þeim öllum jnnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.