Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðberar óskast tii að dreifa Morgunblaðinu á Seifossi. Upplýsingar í síma 1127 eöa hjá umboðs- manni á Skólavöllum 7. Óskum að ráða mann vanan bílamálun. Uppl. veitir verkstjóri á réttingarverkstæði v/Hyrjarhöfða. Heildverslun í Reykjavík sem verslar með snyrtivörur og skyldar vörur óskar eftir aö ráða reglusaman og áreiðan- legan starfskraft nú þegar. Góð vélritunarkunnátta og bílpróf nauðsyn- leg. Tilboð merkt: „Reglusemi 664“. Reiknistofa Bankanna óskar að ráða starfsmann til símavörslu, vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi bankamanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 25. sept. n.k. á eyðublöðum sem þar fást. Aðstoðarmaður Aðstoöarmaður óskast við verkstæði vort við akstur á vélum og vörum ásamt fleiri störfum. Vinnutími frá kl. 1—5 síðdegis. Þarf aö vera röskur, heilsuhraustur og hafa góða framkomu. Eiginhandarumsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 25. þ.m. ívar, Skipholti 10. Tækniteiknari sem útskrifaðist í vor óskar eftir starfi viö tækniteiknun. Uppl. í síma 50678. Skrifstofustarf Stúlka vön almennum skrifstofustörfum óskast til starfa á endurskoöunarskrifstofu strax. Upplýsingar veittar í síma 86899 í dag og morgun. Verksmiðjustarf Stúlka óskast til starfa í Fóðurblöndunarstöð okkar að Korngaröi 8 Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Mjóikurféiag Reykjavíkur. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa. Ræsir h.f., Skúlagötu 59. Garðabær Blaðberi óskast í Silfurtún. Uppl. í síma 44146. Starf heilbrigðisfulltrúa hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. Áskilin er sérmenntun í heilbrigöiseftirliti sbr. 30. gr. heilbrigðisreglugerðar frá 8. febrúar 1972. Laun og kjör verða í samræmi viö kjara- samninga Akureyrarbæjar. Allar frekari upp- lýsingar um starfið veitir undirritaður, sem jafnframt veitir umsóknum viðtöku. Umsókn- arfrestur er til 1. nóv. n.k. Akureyri, 13. september 1979. Bæjarstjórinn á Akureyri Verslunarstjóri Kaupfélag á Austurlandi óskar aö ráöa verslunarstjóra strax. Ráöningartími er til 1. júní1980. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsmannahald Þroskaþjálfar — Starfsfólk Sólheimaheimilið Grímsnesi óskar að ráða starfsfólk (t.d. hjón). Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. í síma 71079 milli kl. 13 og 19 eða í síma 99-1281 fyrir hádegi. Meinatæknar Meinatæknir óskast aö sjúkrahúsi Vest- mannaeyja frá 1. okt. n.k. eöa síðar. Hlutastarf eða fullt starf eftir nánari sam- komulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sími 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja Starfskraftur óskast Vantar góöan starfskraft til verksmiðjustarfa strax. Umsókn merkt: „Vaktir — 661“ sendist augld. Mbl. Múrarar óskum eftir aö ráöa tvo múrara nú þegar. Vetrarvinna. Upplýsingar í síma 83895. Byggingarféiagið Ármannsfell h.f., Funahöfða 19. Verkstæðisvinna Trésmiöir eöa lagtækir menn óskast á trésmíðaverkstæði. Mikil vinna og góð vinnu- aöstaða. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83307 og á staðnum. Byggingarfélagið Ármannsfell h.f., Funahöföa 19. Óskum að ráða ritara Viökomandi þarf að hafa reynslu og þekk- ingu á almennum skrifstofustörfum s.s. launaútreikningum, afgreiöslu tollskjala, bankaviðskiptum, innlendum og erlendum bréfaviöskiptum o.fl. Þarf að vera traust og hafa góð meðmæli. Umsóknareyöublöö liggja frammi í skrifstofu okkar, Aðalstræti 6 og þeim ber að skila fyrir 27. þ.m. á sama stað. fHttgusiÞififetfe Blaðburðar- fóik óskast í Siglufirði í norðurbæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufirði. flfoqpniÞIfifeífe Viðgerðarmenn vantar Uppl. hjá verkstjóra. Steypustöðin h.f., Sími 36403 Undirbúningsfélag saltverksmiðju á Reykjanesi h.f. óskar að ráða starfskraft að tilraunasaltverksmiðjunni á Reykjanesi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 92-7123 eftir kl. 8 næstu kvöld. Sendill/vélhjól Óskum að ráöa sendil á vélhjóli til starfa allan daginn eða fyrir hádegi. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsmannahald Vanur verkstjóri óskast í frystihús vort á Suöurnesjum, nú þegar. Tilboð óskast lagt inn á augl.deild Mbl. merkt: „Verkstjóri — 3152“ fyrir 27. sept. n.k. Tannsmiður óskast strax eða seinna tif starfa viö gullvinnu. Ágæt laun og góður vinnutími. Einnig vantar starfskraft til skrifstofustarfa 3—4 tíma á dag. Þýskukunnátta æskileg. Tilboö merkt: „T — 3149“ sendist Mbl. fyrir 30. september. Unglingaheimili ríkisins óskar að ráða uppeldisfulltrúa sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir sendist á Kópavogs- braut 17. Forstöðumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.