Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. 31 Á æfingu Herranætur: Bubbi kóngur ræðir við liðsmenn sína fyrir árásina á Rússakeisara. — Bubbi kóngur Framhald af bla. 14 Veríkið gefur mikla mögu- leiika til mns'kota hjá þeim sem leikritið taka fyrir ag það þá í raun segja að það sé að hálfu ver‘k leiikstjóra og ijeik- ara. Leikritið var t.d. sýnt í London í fyrra af tékknesk- um leikflokki, sem lagði áherzlu á að túilka ástandið í T ókíkósió v akíu þá. Þ»á hefur það t.d. verið sýnt í París, þar sem persónul'íkin.g af De Gaulle var í aðalíh'l'ut- verkinu. — FjaMar þráðurinn um Bubba kóng? Davíð: Já, Bubbi er í upp- hafi liiðsforingi í her kóngs- ins í Póllandi, en verkið var ritað þegar Pólland var ekki til á landakortinu. Kona Bubba liðsforingja heitir Bubba og hana langar reið- innar ó..köp að vera drottn- ing og því æsir hún Bubba upp í uppreisn geign kóngsa. En Bubbi er „föðurlandisívin- ur“ og vil eklki svíkja kóng- inn fyrir hvað sem væri í boði, segir hann til að byrja með. En þegar Bubba lofar Bubba sínum bufffluim og spæleggjum á hvérjum degi auk ök'U'ferðar í vagni um alil- ar trisiaur á hverjium diegi, þá guggnar bleyðan og fremur innan tíðar fjöidamorð í rík- inu og þar með fýkur kóngsi. Síðan hefst harðstjórn í rík inu og Bubbi kóngur byrjar að auðga sig af guilil'i og glingri. Strádrepur hann landlsmenn tifl þess að ná auði þeirra og suima drepur hann oft Svo fer Bubbi í stríð við Rússa og herjar á Alexand- er III. keisara þeirra. Er það á flestan hátt skringilegur bár dagi, sem þar á sér stað. Nú, Bubbi bíður ósigur og missir 300 þúsund manna lið sitt, en kemst sjálfur undan og kemst í fylgsni í helli ein- um á Lithaugalandi. í>ar lend ir hann í ýmsum mannraun- um mest í slæmum draum- förum, en einnig berst hann við bjarndýr, sem hann legg- ur að velli með heitum til- finningabænum á latínu. — Hvað með Bubbu drottn tafnf Frú Hólmfríður Jónsdóttir frá Sperðli í V-Landeyjum verður áttræð í dag. f dag verður hún á heimili dóttur sinnar að Lind- anflöt 24 í Garðahreppi. Signý: Á meðan þetta gerð- ist hafði Bubba stolið öllum fjárhirzlum Póllands frá Bubba kóngi og að auki haid- ið fram hjá honum. Um síðir er svo brotizt inn í höllina og Bubba drottning er rekin á brott af kóngs- mönnum. Bubba flýr úr landi og af tilviljun hittir hún svína bestið Bubba eiginmann sinn við hellinn í Lithaugalandi. Bubbi og Bubba sjá skip nálg ast land og ákveða þau að flýja með skipinu til fjarlægr ar sælueyjar nyrzt í Atlants- hafi. í því kemur kóngsson- urinn með allt sitt lið, lög- regluþjóna og tilheyrandi. Skipar nýi kóngsi lögreglu- mönnum að taka Bubba fast- an og flytja hann til íslands í tugthúsið þar sem hann verð ur heilaþveginn fyrir alla sína glæpL Þar með lýkur leikrit- inu, en þetta var svo sem allt í lagi segir Bubbi, því að hann var hvort eð er á leið til ís- lands. — Hafa ekki hingað til ver- ið ákaflega hefðbundin leik- rit á H'erranótt? Davíð: Jú, venjulega hefur það verið svo og þá gjarnan fjallað um ást og misskilning, sem endar svo vel að lokum. í þessu leikriti er eiginlega ekki til óst eða misskilning- ur, hvað þá klám, því að það liggur allt ljóst fyrir. Bubbi er fólskan og aumingjaskap- urinn uppmálaður, hann er heimskur fyndinn fóli, sem hugsar mest um matinn, nautn irnar og þægindin, en hvorki heiðarleik, né getu. Hann er geypilegur orðhákur, en það verður sjaldan neitt úr því, sem hann segir. Bubbi er allt eins og hann segir sjálfur: „Ég er allt, er allt sem er í sjálfum mér, hinn innsti kjairni I sjálf um mér og þér líka.“ Þið er- uð öll guðjónar segir hann í lokin, því að vera guðjón það er að vera alþ og ekkert, og þó. — Nú er leikritið ekki að- eins afsprengilegt, heldur eru einnig undurfurðuleg orðskot í því. Davíð: Það er mikið um skringileg orð og orðasam- hengi eins og t.d. ólánsbykkja gammósíu hrákan, nefabi og alls kyns svínsleg orðatiltæ’ki, sem mörg fjalla um drullu og eitthvað, sem á fínu máli nefn ist nefkirtlaslím. — Er svo nokkuð annað að gera en stinga sér á kaf í lest urinn þegar „Nóttin“ er úti? — Nei, það er víst lestur- inn aftur, aftur og aftur. En svo kemur vorið líka aftur. Við hverfum út úr æfing- unni á Herranótt, krakkarnir halda áfram þrotlaust æfing- um til þess að viðhalda þess- um ómissandi sið Menntaskól ans að troða fjalir Thalíu á Herranótt. Leikaramir halda áfram að brjóta ýmis atriði til mergjar í túlkuninnL því að þótt allri „logik“ sé hafnað, eins og fyrr getur, þá er tónninn mannlífið Ibúo óskast strax 4ra-5 herbergja. Upplýsingar í síma 20632 eftir kl.2 sunnudag og mánudag tryllt og einfalt í undariegum tilbrigðum, en skidar sér allt- af aftur og ef til vill alveg eins. Eins og segir í einuin texta textahöfundar leikrits- ins. „Guðjón lifir enn í okkar vonuim enginn getur flúið skugga hans“. Og ljó'ð Þórarins Eldjárns textahöfundar Herranætur endar á þessa leið: „Brátt mun skína í guðjón gegnum tárin gróður lífsins vex úr. þeirri mold einlhverntíma seinna gróa sárin er svik við guðjón brenndu í íslenzkt hold senn mun koma sá er hlýtur völdin þú ert sjálfur guðjón bak við tjöldin". á.j. FREESIA. CREPE No. 248 - dragt og hrínglaga hattui hekklað úr Freesla - crepe - gaml Garnlnu með gæðastimplinum. þér finnið góðar uppskriftir i Sönderborg prjónabókum. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTOFA sími no-noo Hið óviðjafnanlega „FRESSIA“ garn er enn til á gamla verðinu. Mikið litaúrval. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2. f FROSTINU BÍIMISMDR Fannst yður erfitt að koma bílnum í gang í kuldanum ? ? ? ? ? Var hreyfillinn í gangi án smumingar, vegna þess að smurolían var of þykk til að komast gegnum síuna ? ? ? ? ? Vafaiaust svarið þér „játandi“ — en mikilvægast er að hreyfillinn gekk í u.þ.b. 5 minútur án smurningar, vegna þess að smurolian var of þykk i frostinu til að komast gegnum oliusíuna. Þetta getur valdið meira tjóni en 50,000 km. akstur. f venjulegu veðri, eins og í sumar, snýst hreyfillinn nokkrum sinnum án smumingar áður en olían dælist gegnum siuna. Aðeins MOLYKOTE „öryggissmurningin “, sem ávallt er virk, MEÐ EÐA ÁN OLÍU, hefði getað hjálpað yður — OG MOLYKOTE SPARAR PENINGA vegna þess að þér þurfið þrisvar sinnum sjaldnar að skipta um smurolíu — (hafið þér skipt eftir hverja 2500 km áður, skiptið þér nú eftir hverja 7500 km). MOLYKOTE — dregur úr sliti hreyf- ilsins við hver smurolíuskipti — því fletirnir eru alltaf aðskildir eins og sýnt er á myndinni. MOLYKOTE er mest selda „fast-smurefni“ í lieimi og er notað af stærstu og beztu vélaframleiðendum í heimi. Munið, að MOLYKOTE er „öryggissmurningin“, sem tryggir yður virka smurn- ingu hvenær sem er. MOLYKOTE er framleitt af DOW CORING CORPORATION sem eru fremst í framleiðslu „fast-smurefnis“, „silicone-smurefnis“ og „sérstæðar smurningar.“ MOLYKOTE „Gírkassablanda“ í gír og drif. í Cc*mp«tlblc wilii o!i li«h» «nd hiwvy «i»Jy «11« iA.P.t. «ÍR»- tifiiolion* »o DS). # Ueos nol «on*oi«. <on- v«oiional «<i- 4liivo» fc Th* mcijor cKtivu i;«- bíic«*y iitgredien! c» iha .•nocl h;$fhiy pi.TÍficd •'»oiyí»{t««*»Hi dlsuiftcfo imavro »bo worW ovsr f.>i i»c <jr»»i-a»i!inft,an!i- »«ÍJÍ«8 Clftd dvcíng pvoporfiei. m AtPHA-MOtVKOIt CORPÖSA'nON úí Av»., Vojrdvrd, C»o:«. ’'R«aocc!i C>!>' MOLYKOTE „A“ í mótora. Getum bætt við nokkrum útsölustöðuin úti á landi. — Góðir afborgunarskilmálar. KISILL ht. LÆKJARGÖTU 6 B — SÍMI 15960

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.