Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAf>IÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. Hinar ýmsu ásjónur Reynolds, lestarræningjans brezka um uppvaxtarár hans, ránið, og árin sem á eftir komu og loks handtöku hans í desember s.l. BRUCE Reynol'ds, ein-n helzti forsprakkii lestarránsins mikla í Bretlandi lék laus- um hala í rösklega fimm og hálft ár með þvi að flytja siig sáfellllt úr stað. Hann átti í fórum sínuim að minnsta kotti fjögur vegabréf, og var stöðuigt á flakki miíllli New York, Miami, San Antonio, Los Anigeles, Vancouver og Mexicöborgar, en þar dvaldi hann þó einna meet. Reyn- otds kom aftur til Bre*l'ands í ágúst 1967, vegna þess að eiginikona hans og sonur gátu ekki afborið þetta flökkiulíf lengur. Hann var handbekinn í Torquay í desember síðast liðnum, réttur var samfstund is settur í máli hans og fyrir fáeinum döigurn byrjaði hann að afpllána fangelsisdóminn —■ tutfcugu og fiimm ár. Reynolds breyfcti úfcliti sínu oftsinniis og klæddist hinum ýmsu dulargervum, eins og myndirnar roeð þessari grein bera með sér. Lögraglan hef- ur oft verið á hælunum á Reynolds þessi ár og oft hef- ur harnn með naumindum sloppið úr greipum hennar. I eifct skiptið var það í Mexico- borg, þar sem hann flutti inn á virðulegt og dýrt gistihús þar í borg, í marz 1967, og skráði sig í gesfcabókina sem K. Millller. Hann bar vegabréf með nafninu Keith Miller og hann krvaðst vera sölumaður fcóbaksfyrirtækiljins Dunhil'l, sem hefur aðalbaekiisfcöðivar í London. Reyndllds hafði garoan af þvi að skipta sem tíðast um nöfn, ekki aðeins í þeim tdl- gangi að komast undan lög- reigfl'unni, heldur atf ævintýra- mennsku í bl'and. Hann hafði einnig mjög gaman af þvi að koma fram sem hinn siðfág- aði heimsmaður og út á framkomu hans sem elíiks varð ekki sett. Hann reykti ekki annað en göfuga vindla og talaði fagmannlega og af þekkingu um tóbaksblöndur og píputegundir. En dæmalauis tiiviljun varð til, að grunur beindist að þess um kurteisa heimismianni á gistihúsinu. Dunhill-fyrirtæk- ið ákvað að senda söliuistjóra sinn, Kennetlh Milller í sölu- ferð fcil Mið- og Suður-Amer íku. Þagar gá Miller kom til Mexieoborgar fékk hann inni á sama giisitiihúsi og Reynolds og skrifaði nafn sitt í gesta- bókina: K. Milller. Athugulum Englendingi, sem vair einnig gesfckomandi á hótelinu, þófcti það næsta ein kennilegt að tveir menn bæru nafnið K. Milier og væru báð ir söflumenn sama fyrirtælkis. Hann Skrifaði Scofcland Yard um þetfca og kom þar með Tom Buifcler, sem haifði með höndum rannsólkn lestarráns- ins, á sporið af einu af fjöl- mörgurn nöfnum Reynoldis. Útflutningsstjóri Dunhills hefur sagt: Sölustjóri okkar, hr. Milíier, er vegna starfs síns á stöðuigum ferðalögum. Við te’ljum ekki fnáleitt að Reynolds hafi ein'hvern tíma hitt ha.nn og haifi þá fundizt tifcvalið að taka sér nafn hans og stöðu við -hentugieiika. Milfler söluotjóri mdnnist þess þó ekki að hafa hitt Reynol'dls og hann hafði ekki hugmynd um þess-a tilviljun, fyrr en Butler kom á vettvang til að athuiga málið. Þegar kannaðar eru aðstæð ur, viðfliorf og uppvaxtarár þeirra manna sem fram- kvæmdu lestarránið, er ljóst að þar voru bófar að verki, sem gerðust þreyttir á smá- þjáfnu'ðum og innbrotum og tóku þá ákvörðun að ráðast í að fremja stórt rán sem gæfi duglega í aðra hönd og síðan ætluðu þeir að setjast í helig- an sfcein og lifa „heiðarlegu líifi“ upp frá því. Rjeynollds hefur neitað, að hann hafi skipul'agt ránið, en fáir efast um, að hann hafi þó átt eitnna mestan þáfct í að llaggja á ráð- in um það. Reynolds er fædöur árið 1931 og er sonur metiins verka lýðsforingja. Hann missti kornungur móður sína og móðurmissirinn hafði djúp- sfcæð áhrif á drenginn. Faðir hans kvæntiist affcur, en Bruce samdi ekki við stjúpmóður sína og ekki batnaði það, þeg ar hann eignaðist síðar hálf- bróður. Heiimiliishundurinn var hans eini vinur þessi ár. Einn góð an veðurdag, þegar hann kom heim úr sikólanum, sagði stjúpa hans honum, að orðið hefði að farga hundinum vegna óþrifa, og fylfllti þefcta drenginn bæði ógurlegri heilf-t og miklum sársauka. Hann var mjög óstýriSláitur á heirn- ilinu og í skól'a hætti hann fjórfcán ára. Hann félkksit við ýmis sfcörf næstu árin og sext án ára gaima'lll komst hann í fyrsta sinn í kast við lögin og var sektaður um eitt sfcerflilngs pund fyrir að sýna lögregflu- þjóni ruddaskap. Átján ára gamall vair hann sendur í unigiingafangel'si vegna imn- brota og þjófnaða og síðan fcók við tveggja ára herþjón- usta, þar þótt hann -starada sig með eindæmum illa og varð frægur að endemum. Árið 1958 var hann dæmdur til þriggjá og háMs árs fanigels- is fyrir að ráðast á löigregflu- þjón. Þegar Reynolös var sleppt úr fangeilsinu árið 1960 hafði hann teki'ð nýja sfcefinu í líf- inu. Harun fór að lœra frönsku, hann kynnti sér flest um forn'gripi og sökkt sér nið- ur í málarailist og haain vand- aði mjöig til klæðaburðar síns og framkomu. Allt þefcta var till þess gert að auðvelda hon- um að sllá rýki í auigun á lag- anna vörðum og þeim sem hann umgengst og þurfti að hafa gott af. Hann var ein- dregið þeirrar skoðunar, að bófar þyrffcu að vera heima í flestum hlutum og því sitund aði hann golif, iðkaði útreiðar og fleiri sport sem vimsiæll e,ru, eklki sízt meðal heltíra fóllks í Brefclandi. Hann laigtði sig fram um að stofna tiil kynna við áhrffamenn, sem gæfcu lagt honum lið og gefið hon- um upplýsinigar, sem hann gæti fært sér í nyt. Hann sófcti alla helzitu næturkilúibba, þar sem hann gat búizt viið að hirtta slíkt fólik. Hann kornst í kynni við menn, sem höfðu góðan aðgang að svissneskum bönkum og kunnu lagið á því að koma peningum sínum1 þanigað án aifsikipta gjaldeyris eftMitsins. Yfirfleiit má segja, að Reynol'ds hatfi kappteostað að nota nýjustu aðferðir og tækni, þar sem hann var þeirrar sikoðunar, að „igflæpir yrðu að verða í takt við tím- ann“. Reynolds hafði komið sér upp all „trauistum“ bófaflokik, sem framikvæmdi fjoMamörg innbrot og þjófnaði nær því á hverri nóttu. Innbrotin voru gerð bæði í verzianir og Miller veitingaþjónn, Miller sölumaður og Reynolds, pem George Firtih. Reynolds sem Terence Over- ton. á einkaheimiili, þar sem vitað var að húsráðendur geymdu reiðutfé, sem skattayfirvöflidum var ekki kunnugt um. Slík innbrot voru sjaldnast kærð af skiljanlegum ásfcæðium. Skipufliaigning fllestra þessara innbrota var nákivæm og þeg ar bezt lét var afraksturinn 22 þúsund sterlinigspund á ári — sikafctfrjáils. Lestarránið framfevæmdi svo valinn hópur bófaflokks- ins undir forystu þeirra Reyn olds og Buster Edwards. Þeir höfðu áætlað að bera úr být- um sex mifllljónir sterlings- pund-a, en með lestinni voru þennan dag eklki fluitt nema 2.690.000 pund. Eftir ránið bjó Reynolds í fyrsfcu í Croy- don, en síðan héflfc hann til Mexicoborgar. Lögreiglan hafði lengi eft.ir ránið mjög nákvætmar gætur á eiginkonu Reynoflds og syni hans, Nicho- las. Þau voru á síf'e'lfldu flakki, dvöldu ,um skeið í Fraklk- landi, því niæst í írlandi, en komu síðan til London og voru þar um kyrrt. Það er einn af mestu leyndardómum málsins, að eiginkonur þeirra þrememiinigainn.a, Reynolds, Wi'lsons og Edwards tóksfc að komast frá Bretlandi og hitta aftux eiginmenn sína erlendis, án þess lögreglan viasi nokk- uð. Þeim tókist að verða sér út um tillskyldaT bólusetningar, l'eyfi og vegabréf og Scotland Yard virðist efldci hatfa haft hugmynd um þefcta, fyrr en fuglamir voru flognir. Um hríð bjó Buster Bdwards með konu sinni og dóbfcux í næsta nágrenni við Reynoldsfjöl- sikyMuna í Mexicobong og börn þeirra gengu á sama skóla. Þegar Busfcer Edwardis gaf fram við lögregluna í sepfcem- ber 1966 var Ijjósit, að þess yrði eklki langt að bíða að nún hefði upp á þeim Wifllsoni og Reynollds. Það er ásamt fHei.ru einnig óupplýsfcur ieynd ardiómur, hvers vegna Ed- wards kaus að getfa sig fram við logregluna. Þófct ótrúilegt megi virðasit fé'kk hann að- Framhald i bls. 25 Trésmiðjan Víðir hf. auglýsir — Nú er tœkifœrið Seljum nœstu daga nokkurt magn af svefnherbergis- húsgögnum úr tekki með miklum afslœtti — VERÐ FRÁ KRÓNUM 9800,oo Víðir hf. Laugavegi 116 SÍMI 22229 - 22222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.