Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. Hlutdeild Islands í neyt- endaumbúðum fer vaxandi Innflutningur á fiski til USA meiri fyrstu 9 mán. síðast liðins árs en allt árið '67 — „Neytendaumbúðir vísa Fjöldahundtökur ú stúdentum Madrid, 25. jan. — AP. SPÆNSKA lögregdan hóf í dag f jöldahandtökur á stúdentum og öðrum, sem hafa staðið framar- lega í þeim mótmælaaðgerðum, sem orðið hafa í landinu upp á siðkastið. Ritskoðun er gengin í gildi í landinu og svokölluð und anþágulög hafa verið sett, en þau jafngilda' nánast herlögum. sagt, að til þessara ráðstafana væri gripið vegna þess að undir- búið hefði verið samsæri innan- lands, sem hefði stefnt landinu í voða, ef ekki hefði verið tekið í taumana. Koromúnistar á Spáni, sem eru bannaðir, hafa dreift fhigritum og hvetja til þess að menn rísi upp gegn stjórninni og lögregiu Áttundo flugvélurúniö ú múnuði réttu leiðina í framleiðslumálum", segir Cuðmundur H. Garðarðsson Að þessu sinni stóð bandarískur liðhlaupi tyrir því t BREZKA tímaritinu „Fishing News Intemational“ birtist ný- lega eftirfarandi grein um fisk- innflutning til Bandaríkjanna fyrstu níu mánuði sl. árs, og er í greininni sérstaklega vikið að íslandi. Fara hlutar af henni hér á eftir, ásamt ummælum Guð- mundar H. Garðarssonar, full- trúa hjá SH. „Þrátt fyrir að mnflutningur til Bandaríkjanna á ferskum og frystum bolfiiski hafi veriið held- ur minni í september sl. en sept. 1967, er heildarinnflutningsmagn ið fyrir fyrstu níu mánuði ársins 1968 töluvert meira en á sama tíma 1967, eða 269.780,000 pund á móti 221.567,000 og nam raunar í lok níu mánaðanna meira en heildarinnflutningurinn var allt árið 1967. Mestur varð vöxturinn í imn- flutningi frystra fiskblokka, sem jókst úr 153.441,000 pundum í 198.310,000 pund, sem er meira magn en flutt var inn allt árið 1967, sem var 189.504.000. Á fyrstu 9 mánuðuim ársins 1968 jókst innflutningur á ösk- blokkum frá Kanada úr 74.963.000 pundum í 80.005.000 pund; frá íslandi úr 24.162.000 pundum í 39.252.000 pund; frá Noregi úr 10.778.000 pundum i 26.220.000 pund og frá Danmörku úr 9.796.000 pundum í 20.658.000. Innflutningur á ferskum og frystum þorskflökuim hefur einn ig aukizt verulega, úr 24.068.000 pundum í 33.457.000 pund. Heild arinnflutningurinn allf árið 1967 var 32.068.000 pund. Innflutning ur á fflökum ýmissa annarra fisk tegunda svo sem ýsu jókst úr 21.134.000 pundum í 24.684.000 pund. Innflutningur á karfaflök- um jókst úr 23.313.000 punduim í 33.329.000 i>und“. í>essu næst er í greininni vikið að deilum sem spruttu miMi Breta og Norðmanna vegna inn flutnings á freðfiski til Bret- •l'ands. í greinarlok segir svo: „En sú þróun, sem mesta þýð- ingu kann að hafa á heimsverzl- un með frystan fisk, var sú á- kvörðun fslendinga að fetlla gengi krónunnar um 35,2%. Þetta siigldi í kjölfar annarrar giengis- fellingar ári áður, sem þá nam 25%, og segir sína sögu um hin alvarliegu áhrif á Menzkt efna- 'hagslíf vegna áframhaldandi lágs verðs á freðfiaki, fiskimjöli og lýsi. Enda þótt bolfis'ksafli fslands hafi að meira eða minna leyti veriíð hinn sami, varð fsland fyr- ir því átfaldí að hinar mikilvægu sumarsíldveiðar brugðust annað árið í röð. Sú staðreynd, tengd vilð útflutningsimarkaðina, var annað hnefahöigig á efnahagslíf ísla-nds, sem verður að byggjast að niu tíundu hlutum á útflutn- ingi ffekafurða". Vegna framangreindrar grein- ■ar í Fishing News International, sneri Morgunblaðið sér til Guð- mundar H. Garðarssonar, bl-aða- fuilltrúa Sölumiðistöðvar hrað- fryisti'húsanna, til þes að fá -nánari upplýsingar um einstök atriði sem igreinin fjallar um. — Hvað viildir þú Guðmundur segja um þa-u mál, sem rætt er um í greininni? „.Niðurlag greinarinnar er ó- Fjölmenn útför Thorolfs Smith ÚTFÖR Thoroltfs Smiitih var gerð frá Dómikirkjumind í gær- morgun að viðstöddu fjölmanmi. Séra Grímur Grímsson flutti minnimgaræðu o-g jarðsöng, en Ragnar Björmsson, dómargain- isti lék á orgel. Við artJhöfnina sönig Guðmundur Jónsson ein- söng og Þorvaldur Steingríms- son lék einfleik á fiðflu. í kirkju stóðu frímúrarair heiðumsvörð. Samstarfsmenin Thoroltfs Smith við ríkisútvarpið báru kistu hans úr kirkju og vinir og ætt- ingjar í kiirikjugarð. þarft að ræða um. Það sem þar er sagt, er íslenzku þjóðinni full ljóst. Grípa varð til gengisfeil- ingar ti'l þess að bjarga atvinnu- vegunum frá hruni veigna stöð- ugra verðliækkana fllestra teg- unda sjávarafurða á heimsmörk uðunum á undangengnum árum“. — Þar sem vikið er að inn- fflutningi ffekflaka í neytenda- uimbúðum, er ekki gerð grein fyr ir hlutdeilid einstakra landa í innfflutningnum. Getur þú gefið tfylilri upplýsingar þar að lút- andi? „Áður en ég svara því, vil ég vekja athyigli á, að magnaukning in í innflutningi fislklbloikka er mest frá íslandi og Noregi, eða um 15 millj. pund (6.795 tonn) frá hvoru landi um sig. Hlut- Framhald á bls. 30 Drengurinn á Akureyri AKUREYRI 25. janúar. - Dreng- urinn, sem beið bana í umferð- arslysi á Akureyri á fimmtu- dagskvöldið hét Þormóður Svan- laugsison og var til heimilis í Rauðamýri 12. — Sv. P. Miami, Florida, 25. jan. AP-NTB: FI.UGVÉL af gerðinni Boeing 727, sem var á föstudag snúið af leið og látin halda til Kúbu var í dag skilað aftur og komu með vélinni áhöfn hennar og ekkja, sem hafði verið að flytja lík manns síns til heimilis þeirra í Kentucky. Fyrir ráninu stóð bandarískur liðhlaupi sem sagð- ist ekki vilja stunda manndráp í Vietnam. Hann ógnaði flugstjór anum með hnífi til að breyta stefnu vélarinnar. Hansweert, Hollandi, 25. jan. AP TVÖ vöruifliutningaskip, annað rússneskt en hitt frá ísraed rák- uist saman á Westerscheldánni sn-emma í morgun. ísraelska skip ið er 6.000 tonn og hieitir ,,E1- Yam“, nýsimíðað. Hið rússneska h-eitir „Berdjansk“ og er um 5.500 tonn. Sagt er að miklar skemmdir hafi orðið á „Berdj- ansk“, yfir sjólínu, en ísrael-ska iikipið hafi lítið Skemmzt. Eftir á Kúbu eru 39 farþegar vélarinnar, sem var í eigu Nation al Airlines, og verða þeir sóttir til Havana síðar. Flugfreyjan á vélinni sagði við komuna til Mi- ami í dag, að þegar til Havana ko.m hafi liðlhlaupinn virzt smeykur og veigrað sér lengi við að stíga út úr vélinnL - ÍTALÍA Framhald af bls 1 innrás Sovétríkjanna í Tékkó- slóvakíu og heiðra minninigu Palachs. í borginni B-ologna, þar sem kommúnistar hafa öll völd gengu um þrjú hundruð stúd- entar um göturnar og hrópuðu vígorð gegn Sovétrikjunum, en í Padua komu stúdentar saman í háskólanum og var þar einnar mínútu þögn í virðingarskyni við JanPalach. í Mílanó fóru um fimm hundruð stúdentar í göngu og kröfðust þess að Tékkóslóvak- ía fengi frelsi og ihernámsliðið hyrfi sem bráðast úr landi. SÍS aö hefja söluherferðir á ullar- vörum á erlendum mörkuðum Norrœnu samvinnufélögin senda menn hingað til að athuga innkaup — Rœtt við Erlend Einarsson EINS og Morgunblaðið skýrði frá í gær hefur Samband ísl. samvinnufélaga selt ullarvör- ur til Rússlands fyrir 88 millj ónir króna. Ullarvörumar verða framleiddar í Gefjun og Heklu á Akureyri og verða fluttar út á þessu ári. Kaup- andinn er Y/O Raznoexport. Morðunblaðið ræddi í gær við Erlend Einarsson, for- stjóra SÍS, um þennan sölu- samning og iðnaðarframleiðslu sambandsins. Erlendur sagði, að hinn nýi samningur SÍS við Rússa væri einhver stærsti sölusamning- ur á iðnaðarvörum, sem ís- lendingar h-efðu gert. Samningurinn væri mjög mikilvægur fyrir rekstur verk smiðja SÍS á Akureyri, bæði Gefjun og Heklu. Væri mikið lán, að eldsvoðinn hefði ekki valdið verulegri truflun á starfsemi þessara verksmiðja. Erlendur sagði, að hinn nýi samningur hefði aukna at- vinnu í för með sér í verk- smiðjunum. Hjá Gefjunni starfi 170-200 manns og 100- 120 hjá Heklu. Þá skýrði Erl-endur Einars- son frá því, að SÍS væri að hefja söluherferðir á ullarvör um á erlendum mörkuðum. Sambönd samvinnufélaganna á Norðurlöndum hefðu ákveð ið að senda menn til íslands til að athuga, hvaða vörur þau gætu keypt af SÍS. Væru miklar vonir bundnar við vax andi útflutning til norrænu samvinnufélaganna. Erlendur sagði, að aukin framleiðsla, bæði í ullarverk- legt fyrir þjóðina að efla að til útflutnings" sagði Er- len/dur Einarsson að lokum iðn * smiðjunni Gefjunni og fata- verksmiðjunni Heklu, gerði það að verkum, að ekki yrði komizt hjá því að ráðast í nýja vélvæðingu til að fylgja eftir aukinni eftirspurn. Nú þegar erum við með á- ætlanir á prjónunum um all- mikil vélakaup, auk þess sem við erum að endurskipuleggja byggingu sútunarverksmiðj- unnar. Við reiknum með að fá fyrstu áætlanir frá Finn- unum, sem við erum í sam- bandi við, hinn 1. marz næst komandi. „Við erum ákveðnir í því að gera stórt átak í iðnaðin- um og teljum það lifsnauðsyn Erlendur Einarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.