Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. Elín Karitas í Bogasal í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur nú yfir sýning á málverk- um frá Spáni. Þar sýnir Elín Karitas .Thorarensen, listmálari. Að sókn hefur verið góð og margar myndir hafa selzt. Sýningin er opin frá kl. 2—10 síðdegis álla daga til 2. febrúar næstkomandi. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Skattaframtöl JÖN E. RAGNARSSON, hdl. eftir kl. 19. Símar 20437 og 81942. Skattframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Sími 21826 eftir kl. 18. Kennsla á rafmagnsorgel og harmoniku f. byrjendur. Orgelnemendur geta fengið aðstöðu til æfinga. Uppl. í símum 10594 og 13064. Karl Adólfsson. Skattaframtöl bókhald, launauppgjöf. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Ódýr matarkaup Nautahakk 130 kr. kg, folaldahakk 75 kr. kg, folaldasteikur 65 kr. kg Kjötbúðin Laugalæk 32. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Hangikjöt Hangikjötsframpartur á gamla verðinu. Það er mun ódýrara. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Unghænsni Unghænur 88 kr. kg, kjúklingalæri 180 kr. kg, kjúklingabrjóst 180 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, Kjötbúðin Laugaveg 32. Laugardaga kl. 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. Skattframtöl Aðstoða við gerð skatt- framtala, Verð kr. 550-750 fyrir framtöl einstaklinga. Sigurður S. Wiium, sími 41509. Þvæ og bóna bfla Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Sími 30308. Bókband Tek bækur, blöð og tíma- rit í band, gylli einnig á veski og möppur. Uppl. í síma 23022 eða Víðimel 51. Til leigu 4ra herb. íbúð 1. föbrúar, iekki langt frá Miðbænum. iTilb. merkt „Fagurt 6119“ isendist afgr. Mbl. Volkswagén óskast. Uppl. í síma 22521 e. h. laugardag og sunnu- dag. Staðgreiðsla. Ragnar sem ók mér frá Mýrargötu í Sólheima sl. þriðjud.kv. Hittu mig á Mýrargötu kl. 6—6,30 annað kvöld. Stúikan í Vestuhbænum. FRÉTTIR Kristniboðssamkoma í Keflavík Kristniboðssamkoma í Tjarnar- lundi annað kvöld (mánud). kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson og Baldvin Steindórsson tala. Allir velkomnir. Samband ísl. kristniboðsfélaga. Fíladelfia, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld, sunnu dag kl 8. Ræðumaður: Willy Hans- son frá Nýja Sjálandi. Allir vel- komnir. Samkomur Votta Jehóva Reykjavfk: Fyrirlestur kl. 4 í Brautarholti 18. „Verið reiðubúin að verja trú ykkar." Hafnarfjörður: í Góðtemplarahús inu kl. 4. Kvikmyndasýning „Mót Votta Jehóva 1958.“ Keflavík: Fyrirlestur kl. 4. „Je- hóva ræður yfir konungdómi mann anna.“ Hjálpræðisherinn Sunnudagaskólinn hefst kl. 2. Öll börn velkomin. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 26. janúar kl. 8.30. Allir vel- komnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta mánudagskvöld kl. 8.30 í félags heimilinu. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Séra Lárus Halldórs- son annast fundarefni. Allir karl mennvelkomnir. Breiðfirðingafélagið Félagsvist og önnur skemmtiatr iði verða í Breiðfirðingabúð í Langholtssöfnuður Óskastundin verður á sunnudag inn kl. 4. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í Félagsheimili kirkjunnar fimmtudaginn 30. janúar kl. 8.30 stundvíslega. Spiluð verður félagsvist. Kaffi. Nýir félagar velkomnir. Kristileg samkoma verður f samkomusainum Mjóu hlíð 16, sunnudagskvöldið 26. janúar kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomn ir. Unglingadeild KFUM mánu- dagskvöld kl. 8. Tómstundatím inn hefst kl. 7. Kvenfélag Hailgrímskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk f safnaðarheimili Hallgrímskirkju miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis. Pantanir teknar í síma 12924. Kristniboðsvika Keflavík. Samband ísl. kristniboðsfélaga efnir til kristniboðsviku daganna 26. þ.m. til 2. febrúar (nema á fimmtud) Vikan hefst með guðs- þjónustu í kirkjunni kl. 2 Bene- dikt Arnkelsson guðfræðingur pré < dikar séra Björn Jónsson þjónar fyrir altari — Kl. 8.30 verður sam koma í Tjarnarlundi. BenediktArn kelsson og Jóhannes Sigurðsson tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Kl. 8.30 Minningarsamkoma um Jón Jónsson. Brigader Óskar Jóns- son stjórnar og talar. Allir velkomn ir. Heimilissambandsfundur mið- vikudag kl. 8.30. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma sunnudagskv kl. 8 að Hörgshlíð 12. Filadelfia, Keflavík Foreldrasamkoma sunnudagaskól ans verður sunnudaginn 26. janúar kl. 2. Þess er vænzt að foreldrar komi með börnum sínum. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 26. janúar kl. 8.30. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta á mánudagskvöld kl 8.30 í félags- heimilinu. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Séra Lárus Halldórsson annast fundarefni. Allir. karlmenn velkomnir. Langholtssöfnuður Óskastund verður á sunnudaginn kl. 4. Kvenfélag Ásprestakalls Spilakvöld verður í Ásheimilinu Hólsvegi 17, miðvikudaginn 29 jan. Spottarar æsa upp borgina, en vitrir menn lægja reiðina (Orðsk 29,8) í dag er sunnudagur 26. janúar og er það 26. dagur ársins 1969. Eftir lifa 339. dagar. 3. sunnudag- ur eftir þrettánda Árdegisháflæði kl. 0.13 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- i.mi hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ú.. ga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi fleimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.OOog 19.00-19.30. Borgarspítalinn I Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugard til mánu- dagsm. 26.—27. jan. er Björgvin M. Óskarsson Hann er einnig nætur- læknir aðfaranótt 28 jan, sími 52028 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 25. jan. til 1. febrúar er í Laugamesapó- kl. 8 Spiluð verður félagsvist. Verð laun veitt. Kaöidrykkja. Náttúrulækningafélag Rcykjavík ur. Fundur verður haldinn í mat- stofu félagsins í Kirkjustræti 8, á fimmtudagskvöld 30. jan. kl. 9. Bjöm L Jónsson læknir flytur er- indi: Maðurinn og skepnan. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristi legair saimkomur sunnuda.g- in,n 26. janúair: Suninudagaiskóli kl. 11 f.h. Alimenm samkoma kl. 4. Bæruastund alila virka daiga kl. 7 e.h. Alliir veikomnir. Kvenfélag Bústaðasóknar Postulínsmálningarnámskeiðin eru að hefjast. Uppl. í síma 33374 fyrir hádegi. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur skemmtifund í Sigtúni miðvikudaginn 29. janúar kl. 8. Spil teki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 21.1 og 22.1 Guðjón Klemenzson 23.1. Kjartan Ólafsson 24.1.25.1 og 26.1 Arnbjörn Ólafs- son 27.1 Guðjón Klemenzson. í hjúskapar- og fjölskyldumál- um er i Heilsuverndarstöðinni, mæðradeild, við Barónsstíg. Við- talstími prests er þriðjudaga og föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími læknis á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A. samtökin Fundir éru sem hér segir: í Fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið- vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21 föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn- aðarheimili Neskirkju laugardaga kl. 14 Langholtsdeild í Safnaðar- heimili Langholtskirkju laugar- daga kl. 14. n Mímir 59691277 — 1 FrL RMR-29-1-20-SPR-MT-HT n Edda 59691287 — 1 I.O.O.F. = 1501278V2 = MA I.O.O.F. = 1501278 = uð verður félagsvist og fleira. Allt Fríkirkjufólk velkomið. Kvenfélag Fríkirkjunnar i Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur spilakvöld miðvikudag- inn 29. janúar kl. 8. Spiluð verður félagsvist og fleira. Allt Fríkirkju fólk velkomið. Kvenfélag Bústaðasóknar hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30 11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím 32855 Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni geturfeng ið fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj annar á miðvikudögum frá 9—12 Pantanir teknar á sama tíma, sími 16783 sá NÆST bezti Guðj ón bóndi var giftur dóttur auðugs stórbónda, en búnaðist illa. Meðal annars var baðstofa hans komin að því að hrynja. Tengdafaðir hans byggði nú hús yfir hann, lagði til allt efni, tvo smi'ði og nokkra verkaimenn. Guðjón var að skýra nágranna siínum frá þessu og bætti svo við gramjulega: „Og hann borgaði öllum kaup nema mér.“ VESKtJ, NÆSTI. -- ip

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.