Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 24
' FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Dvtjuulilaítí 227. tbl. — Föstudagur 12. október 1962 LGAIMDA Sjá bls. 12. Félagsdómur, sem fjallar um kæru LfV á hendur ASÍ (talið frá vinstri): Ragnar Ólafsson, Einar Baldvin Guðmundsson, Hákon Guðrnundsson, dómsforseti, Gunnlaugur Briem og Bene- dikt Sigurjónsson. Mál LIV fyrir Félagsdóm í dag MÁL Landssarrnbandis íslenzkra verzl'uoiarmanna gegn Allþýðu- sambandi íslands verður tekið fyrir kluikkan 5 í dag í Félags- dóimi. Þiá mun verjandi ASÍ tjó sig um þau gögn, sem Félags- démur lagði í sumar fyrir LÍV að afla, þ.e. meðlimaskrár allra verzlunarmannafélaganna og lög þeirra. Áki Jakobsson, hrl., sækjandi fyrir LÍV. Flutningsdagur málsins verður álkveðinn í dag. Þagar málið hefur verið ffliutt tekur nokkra daga þar til dómur verður upp I þetta er frumvarpið nú lagt kveðinn. | breytt fyrir Alþingi á ný. Gagnsöf-nun í málinu er lokið seim hófst í ársbyrjun 1961. Sækj andi fyrir LÍV er Áki Jakobs- son, hrl., en verjandi ASÍ er Egill Sigurgeirsson, hrl. í Féla-gsdiómi eru 5 menn, þeir Hálkon Guðmundsson, diámsfor- seti, Gunnlaugur Briem, og Bene dikit Sigurjónsson (allir skipaðir af Hæstarétti), Einar Baldvin Guðmundsson (skipaður af Vinnuveitendasambandi ís-lands) og Ragnar Olafsson (skipaður af ASÍ). Ef úrskurður Félagsdóims verð ur verzlunarmönnum í vil mun-u þeii- fá inngöngu í ASÍ og þar með rétt til setu á Atþýðusam- bandsþingi. LÍV mun þá hafa 33 fulltrúa á þingin-u. Þeir fulltrúar hafa þegar verið kosnir. Frumvarp um almannavarnir RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram frumvarp um aimannavam ir. í athugasemdum segir m.a., að frumvarp þetta hafi verið til meðferðar á síðasta þingi, en ekki unnizt tími til að ljúka af- greiðslu þess. Var skorað á ríkis stjórnina að leggja frumvarpið fyriir næsta þing, strax og það kæmi sam-an. í samræmi við Almennur bindindis- dagur á sunnudag Samkoma í Dómkirkjunni um kvöldið A SUNNUDAGINN kemur verð- ur haldinn víða um land almenn- ur bindindisdagur. Stjórn Lands- sambandsins gegn áfengisbölinu kvaddi blaðamenn í Reykjavik á sinn fund í gær, og greindi þar frá því að þetta væri annar almenni bindindisdagurinn, sem haldinn væri. Hefði sá fyrsti ver- ið í fyrra. í gærkvöldi flutti séra Eiríkur J. Eirí-ksson erindi fyrir Lands- sambandið í útvarpið, en á sunnu dag munu birtast í öllum blöð- unum greinar á vegum Lands- sambandsins eftir ýmsa vel metna menn þjóðarinnar. Á sunnudagskvöld verður svo samkoma í Dómkirkjunni, þar sem séra Jón Auðuns og séra Óskar J. Þorláksson munu flytja ræður, Kristinn Hallsson syngur einsöng, Ingvar Jónasson leikur einleik á fiðlu og þeir alþingis- mennirnir Magnús Jónsson og Skúli Guðmundsson flytja er- indi. Páll ísólfssom mun einnig leggja áheyrendum til músik á þessari samkomu. Starfið á þessum degi er ætlað til að stuðla að því, að almenn- ingsálitið í landinu snúist gegn áfengisneyzlu. Dagur þessi tókst með bezta móti í fyrra um allt land. Að þessu sinni verður í Hafn- arfirði samkoma með svipuðu sniði og hér í Reykjavík, og sama er að segja uxr fle=t.a stærri staði úti á landi. Egill Sigurgeirsson, hrl., verjandi fyrir ASÍ. Sennilega erfitt aö standa viö gerða síldarsölusamninga ERFIÐLEIKAR eru fram undan við að standa við gerða samninga um sölu á saltaðri Suðurlands- síld, þar sem veiðar eru ekki hafnar enn. Alls hafa verið seldar 110 þús- und tunnur, en nokkur hluti verð ur að flytjast út til kaupenda fyr ir októberlok. Unnið er ennþá að sölu á salt- Deilnn um síld- veiðikjörin til sáttnsemjnra S AMNIN GANEFNDIR sjómanna og útvegsmanna héldu fyrsta fund sinn í gær um síldveiðikjörin. Hófst fundurinn klukkan rúmlega f jögur síðdegis og stóð rúma tvo tíma. Ekki náðist samkomu- lag um annað á fundinum, en að vísa deilunni til sátta semjara ríkisins. síld, en til þessa hafa samningox verí" gerðir við V-'Þjóðverja um kaup á 26 þúsund tunnum af flattri, sérverkaðri síld, við Pól- verja um 30 þúsund tunnur af hausskorinni og slógdreginni síld, við A-Þjóðverja um 30 þúsund tunnur af hausskorinni og slóg- dreginni síld og loks við Rúmena um 25 þúsund tunnur af heil- saltaðri síld. 5 togarar seldu í Þýzkalandi FIMM íslenzkir togarar hafa selt afla sinn í Vestur-Þýzkalandi síðustu tvo daga: Þormóður goði seldi í Cux- haven 12i8 tonn fyrir 104.970 mörk. Skúli Magnússon seldi í Brem- erhaven 166 tonn fyrir 165 þús- und mörk. Harðbakur seldi í Cuxhaven 122 tonn fyrir 87.920 mörk. Neptúnus seldi í Cuxhaven 114 tonn fyrir 90.700 mörk. Sigurður seldi í Bremerhaven 144 tonn fyíir 116 þúsund mörk. Forsetar Alþingis kjörnir í gær Friðjón Skarphéðinsson í sameinuðu þingi, Sigurður Öli Ólafsson í efri deild og Jóhann Hafstein í neðri deild kvœði. Halldór Ásgrímisson blaut 10 og Einar Olgeirsson 7 atkv. 1. varaforseti var kjörinn Bene- Á FUNDI sameinaðs þingis í gær var Friðjón Skarphéðinsson endurikjörinn forseti sameinaðs þings. Jóhann Hafstein var kjör inn forseti neðri deildar og Sig- urður Óli Ólafsison forseti efri dei-idar. Sameinað þing. Fram var haldið fundi samein- aðs þings í gær og stjórnaði ald- ursforseti, Gísli Jónsson, forseta kjöri. Félki atkvæði svo, að Frið- jón Skarphéðinsson hlaut 29 at- kvæði, Karl Kristjánsson 16 at- kvæði, Hannibal Valdimarsson 10 atlkv. Lýsti aldursforseti Frið- jón rétbkjörinn forseta samein- aðs þings, þar sem hann hefði hlotið meir en helming greiddra atkvæða. 1. varaforseti var kjörinn Sig- urður Agústsson og 2. varaforseti Birgir Finnsson, báðir með 32 atkvæðum. Aðrir þingmenn fengu ekki atkvæði. Sjálfkjörnir sem skrifarar voru Ólafur Björnsson af A-lista og Skúli Guðmundsson af B-lista. í kjörbréfanefnd voru sjálfkjörn ir Alfreð Gísilason bæjarfógeti, Einar Ingimundarson og Eggert Þorsteinsson af A-lista. Ólafur Jóhannesson af B-lista og Alfreð Gíslason af C-lista. — Fastanefnd ir verða kosnar í dag. Neðri deild. Gísli Jónsson aldursforseti neðri deildar stjórnaði þar for- setakjöri. Jóhann Hafstein var réttkjörinn forseti með 21 at- dikt Gröndal og 2. varaforseti Ragnhilidur Helgadóttir, bæði með 21 atkvæði. Pétur Sigurðs- son og Björn Fr. Björnsson voru kjörnir s'krifarar. Fastanefndir verða kjörnar í dag. Efri deild. Aldursforseti efri deildar, Karl Kristjánsson stjórnaði þar kjöri forseta. Sigurður Óli Ólafsson var endurkjörinn for- seti deiidarinnar með 11 atkv., Karl Kristjánsson hlauit 6 atkv, auðir seðlar 3. 1. varaforseti var kjörinn Egigert Þorsteinsson og 2. varaforseti Kjartan J. Jó- hannsson, báðir með 11 atkvœð- um. Stkrifarar voru kjörnir Bjart- mar Guðmundisson og Karl Kristjánsson. — Fastanefndir Vx/cS a kósnar í dag. Skoðuðu Grænmetis- verzlunina óvænt • LATNIR LAUSIR Buenos Aires 10. okt. (NTB) Yfirvöld Argentínu létu í gær- kvöldi lausan hóp pólitískra fanga Meðal þeirra voru margir með- limir Peronistafélagsskaparins, sero bannaður er í landinu. RÉTTARRA NNSÓKN í „kartöflu málinu“ mun væntanlega ljúka í dag í Sjó- og verzlunardómi Reykjavíkuc. Þá kemur m.a. for- stjóri Grænmetisverzlunarinnar fyrir dóminn. Að réttarrannsókn inni lokinni verða gögnin send til saksóknara ríkisins til ákvörðun- ar. Dómurinn, ásamt Sveini Ás- geirssyni, formanni Neytendasam takanna, og lögfræðingum beggja aðila fór sl. miðvikudag fyrir- varalaust og skoðuðu Grænmetis- verzlunina og kynntu sér, hvern ig kartöflur eru flokkaðar, vigt- aðar o. s. frv. Forstjóri Grænmetisverzlunar- innar tók vel á móti gestunum, sýndi þeim allt, sem þeir vildu kynna sér. Duglegir unglingur eðu krukkur óskast til að bera MORGUNBLAÐIÐ í þessi hverfi í borginni: Fjóiugötu — Bergstaðastræti — Laugavegi III. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.