Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 16
M O R C T’ V i» r ATtlh FSstuclagur 12. október 1962 145 Lakkrís — Lakkrís ÍTALSKUR-LAKKRÍS. nýkominn. — næsta sending væntanleg í desember. Þórður Sveiirsson & Co. hf. sími 18-700. Nokkrir menn geta fengið fast fœði í „privat" súi við Laugaveg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gott fæði — 3530“. Kona vön matreiðslustörfum óskast á veitingastofu hér í bæ. — Gott kaup. — Herbergi getur fylgt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vön — 3013“ fyrir 15. þ. m. íbúðir fil sölu 3ja og 4ra herbergja hæðir í sambýlishúsi við Háa- leitisbraut. Seljast tilbúnar undir tréverk, sam- eign inni múrhúðuð, húsið fullgert að utan, tvö- falt gler. Skemmtileg teikning. Hagstætt verð. Sér miðstöðvarlögn fyrir hverja ibúð. , , ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar: 14314 og 34231. OSS VANTAR FÓLK til starfa í frystihúsi voru nú þegar. — Mikil vinna. Hafið samband við verkstjórann i sima 1200. ATLAIMTOR H.F. Keflavík. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Fjórir fullorðnir í heimili. Mjög góð umgengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 2 43 45 VÉR ÓSKUM EFTIR 2 litlum íbúðum eða 1 stórri íbúð í 2 mán. nóv. og des. Ti.k. Þetta húsnæði er fyrir 2 norska sérfræðinga, sem munu starfa hjá oss þann tíma. Teiknistofa S.Í.S. Hringbraut 119. Skrifstofustúlka vön vélritun óskast. Málakunnátta nauðsynleg. Vélasalan hf. Hafnarhúsinu. Félagslíf Ármann, körfuknattleiksdeild. Æfingar verða í vetur sem hér segir: Sunnud.: íþróttasal háskólans: 3. og 4. fl. drengja kl. 9. f. h. Sunnud., Hálogaland: Kl. 1,30—2,10 2 fl. drengja. Kl. 2,10—3,00 1. fl. og Mfl. karla. — Miðvikudagur, íþróttahús Jóns Þorsteinssonar: Kl. 8—8,45 4 fl. drengja. Kl. 8,45—9,30 2. fl. drengja. Kl. 9,30—10,30 1. fl. og Mfl. karla. — Föstud., íþróttahús J. Þ. Kl. 7—8 3. fl. drengja. Kl. 8—9 1. og Mfl. karla. Handknattleiksdeild K.R. Æfingatafla í vetur: Mfl. — 1. fl. — 2. fl. karla: Þriðjudaga kl. 10.15. Föstudaga kl. 9.25. 3. fl. karla: Þriðjudaga kl. 8.35. Föstudaga kl. 7.45. 4. fl. karla: Sunnudaga kl. 9.30 f.h. Þriðjudaga kl. 7.45. Mml. kvenna: Þriðjudaga kl. 9.25. Föstudaga kl. 10.15. 2 fl. kvenna: Sunnudaga kl. 10.20 f. Föstudaga kl. 8.35. Handsknattleiksdeild K.R. Kennsla Vejle Husholdningsskole Vejle — Danmark. — Ný byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur i einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 mán. námskeið hefjast 4. apríl. 4. mai og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha Meller forstöðukona. Miðstöðvarkatlar uppgerðir Höfum til sölu ýmsar stærðir af miðstöðvarkötlum með fýr- ingum. Óskum einnig eftir miðstöðvarkötlum 2—4 ferm. Uppl. i sima 18583 eftir kl. 19. Stór vefnaðarvöruverzlun óskar eftir afgreiðslustúlkum Vi eða allan daginn. Tilboð sendist í póst hólf 256 Reykjavík. Sjóstakkarnir fyrir hálft verð fást enn, sérlega hentugir á haustsíldveiðarnar. V O P N I, Aðalstræti 16. Keflovík — Atvinna Óska að ráða mann til starfa við sandblástur og málmhúðun, helzt vanan starfinu. BJÖRN MAGNÚSSON sími 1175, Keflavík. Erlent sendiráð óskar að taka á leigu 2—3 herbergja ibúð í mið- bænum eða grennd. Upplýsingar gefur: Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður Austurstræti 10A — Sími 1-10-43. GABOON — FYRIRLIGG JANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13 — Sími 13879. Atvinna Tvær stúlkur geta fengið atvinnu í verk- smiðju vorri strax. Sápugerðin Frygg HafjTifir^ingar Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í bygg- ingavinnu strax. — Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 51233. Ráðskona óskast á heimili í Reykjavík. 4—5 fullorðnir. Þarf að vera vön öllum heimilisverkum. Þrifin og reglusöm. Tilboð merkt: „Heimilisstörf — 3524“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. Skipstjóri vanur öllum veiðum óskast á nýtt fiskiskip 180—200 lesta, sem væntanlegt er á næsta ári. Sé um úrvals síldarmann að ræða, getur meðeign hans — án mikils framlags — komið til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín og heimilisföng á afgr. Morg- unbl. sem fyrst merkt: „Síldarskipstjóri — 3525“ Þagmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.