Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 9
Föstudagur 12. október 1962 M O R C V 1S fí L 4 Ð I Ð 9 Aðalfundur Heimdallar F.U.S. verður haldinn fimmtudaginn 18. október 1962 kl. 8,30 í Góð- templarahúsinu. Tillögur uppstillinganefndar um stjórn félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins í Valhöll. Öðrum tillögum sé skilað eigi síðar en tveimur sólarhringum fyrir aðalfund. öTJÓRNIN. N Y SENDING Kvöldkjólcr Skólavörðustíg 17. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. MÍRVMdi, Háteigsvegi. 2. Vélbátur óskast til leigu næstkomandi vertíð. Stærð 50—70 tonn, með góðri vél, og vel búinn til netaveiða. Upplýsingar hjá Gunnlaugi Egilssyni skipstjóra, sími 23950, og Sveinbirni Einarssyni sími 32572. Reykjavík 10./9. ’62 Sveinbjörn Einarsson. Atvinna Óskum eftir manni á málningarverk- stæði vort. Upplýsingar hjá verkstjóra. Egíll Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. Lífeyrissjóður Verzlunarmanna Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði Verzlunar- manna í næsta mánuði. Eyðublöð fyrir um- sóknir liggja frammi í skrifstofu sjóðsins Bankastræti 5 og skal þeim skilað þangað eða í pósthólf nr. 93 fyrir 25. okt. n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Stjórn Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna. Kuldaskór Enskir — ítalskir raeð og án hæla kr. 498,00 og 550,00 2ja herb. ibúd til sölu Lítil 2ja herb. íbúð í sérstæðu húsi (ekki blokk) í Hlíðunum til sölu. — Sólrík. — Góðar svalir. — Upplýsingar í síma 34507. Kuldaskót og kvarthæl. Verð kr. 242,00. Skólafólk Leikfimibuxur fyrir telpur og pilta Fimleikabúningar fyrir stúlkur í fram- haldsskólum. Verð frá kr. 96,00. Sokkahlífar Leikfimiskór Sundskýlur AUSTURSTR. | Laugavegi 13. Nýkomið Saumlausar kvensokkabuxur, crepenylon. Verð aðeins kr. 95,00. Stretch-buxur. Verð kr. 695,00. Verzlunin 418t í rúmfatnað Dún og fiðurhelt léreft. Damask, léreft, gæsadúnn og hálfdúnn. Vesturgötu 17. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutír i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168. Simi 24180. KEFLAVÍK ! NJARÐVÍK ! 7/7 sölu Einbýlishús 6 herb. Stór eign- arlóð laus strax. Utb. kr. 200 þús. 4ra herh. íbúð í Ytri Njarð- víkum í ágætu ástandi, sér þvottahús, sér inngangur. Laus strax. Vilhjálmur Þórhallsson hdl. Vatnsnesvegi 20. - Simi 2092. Ræstingakona Viljum ráða konu til hrein- gerninga á litlu iðnaðarhús- næði í Sogamýri 4—6 kvöld í viku. Tilboð sendist afgr. Mibl. merkt „7936“ fyrir n.k. laugardag. Bátasald Fasteignasala -X Skipasala >f Vátryggingar Verðbréfa- viðskipti Jón Ö Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8. 3. hæð Simar 17270 og 20610. Heimasímn 32869. Sparió tírna 05 penlnqa - leitiÓ til okkar.---- 'P)ílasalinri\Éit°r^ Simar 12500 03 2¥08S Volkswagen — Bilaskipti Vil láta VW-sendiferðabíl, árg. 1959 með aukasætum og gluggum, sem aðeins er keyrður 40 þús. km., í skiptum fyrir VW-fólksbíl, árg. 1959 eða eldri. Upplýsingar í síma 10185 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúd óskast Vil taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Þrent í heimili. Fyrirfram greiðsla. Upplýsimgar í sima . 35479 milli kl. 14,00 til 18.00 Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK SBILALEIGA flL2ð800 , ' TIARNAUÖOTli 4 £ 3 < AKIÐ JÁLF ^ NÝJUM BlL aLM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTtG 40 SÍMI 13776 Bifreiðoleigon BÍLLINN simi 18833 ^ Höíðatúni 2. S ZEPHYR 4 £ CONSUL „315“ g VOLKSWAGEN. LANDROVER 3ÍLLINN Leigjum bíla ; £ •P6 Jf e ” akið Smurt brouð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt orauð fyrir stærri og mmni veizlur. — Sendum heim. RAIIÐA MVLLAN t-augavegi 22. — Sími 1362a ARINiOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fynrhggjandi Landssmiðjan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.