Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVNfíT. 401Ð Föstudagur 12. október 1962 Helgi er góöur, en HELGI Daníelsson er góður m-arkvörður, en hann er oíj gamalil fyrir okkur. Þetta sagði Bobby Anohell framkvaemdastjóri Motiher- well er við raeddum við hann á heimili hans í gærkvöldi. Og Bobby Anchell sagði okk- ur það sem fer hér á eftir. — Helgi er góður mark- vörður — ekiki einn af þeim beztu — en góður. F.g hefði áihuga ef hann hefði verið yngri. Hann á líka fjö’iskyldu og það verður maður að taka tillit til, þegar samið er við knattspyrnumann. Miðað við aldur hans er fyrirtækið otS diyrt fyrir okkur í Motherweli — Hvernig reyndist Helgi? — Tíminn var of stuttur. Hann hefði þurft að vera leng ur. Hann sýndi margt gott | og allt samstarf við hann var mjög elskulegt. Hann lék þennan meginlands markvarð ar stíl og skilaði því vel. En við viljum meira og allf það „meira“ sem við krefjumst af honum er bundið enskum stíl. — Hvað borgið þið fyrir góða markverði að ykkar höfði? — 5-6000 pund. En við vilj- um „eiga“ þeirra framtíð, við viljum geta mótað þá eftir liði okkar. Helgi var of gam- ail þegar hann kom — en hann var góður markvörður,, er ög verður. i Gunnar Gren vi á íslandi í „ágóöaleik" Setur jbað skilyrði að vera ekki gamalla manna" i leiknum hinn snjalli ★ Óvenjulegur ferill e/nn ,, GUNNAR GREN 1. .attspyrnu„«»o... t. '** helur mik i hug á aS koma til ís- lands. Vill hann gjarnan leika hér einn leik sem yrði áróðurs- og fjáröflunarleikur fyrir knatt spyrnuíþróttina. Hann setur að- eins eitt skilyrði fyrir íslands- ferð það, að hann verði ekki einn „gamalla manna“ með í leiknum. heldur leiki Albert Guðmundsson í sama liði. ★ Vill koma til íslands Þetta mál bar á góma á dögun um er Albert Guðmundson var kallaður til Ítalíu til að leika knaUspyr.ulei'k þar í ágóða- skyni fyrir munaðarlaus börn. í þeim lei'k stóð Albert sig með mikilli prýði og skoraði eina mark liðs síns. Gunnar Gren lék þá í sama liði og Albert. Eftir leikinn bar það m.a. á góma hjá þeim gömlu félögunum að Gren hefði aldrei til íslands komið. A :rt kvað auðvelt að leysa það vandamál, ef Gre í vildi leika hér að minnsta kosti einn leik. Var G-mnar Gren fús til þess og er til reiðu hverju því félagi sem þessu góða boði vill sinna. Gunnar Gren .. einn af fræg- ustu atvinnumönnum Evrópu Hai-n er efgiiilaga þjót-etja í Svíþjóð vegna síns knattspyrnu ferils. Kann fetaði í fótspor Al- berts er hann hætti atvinnu- mennsiku — gerðist áhugainaður á ný og hleypti nýju blóði í sænska knattspyrnu. Hann ieiddi áður lítt þekkt lið upp í 1. deild á skömmum tíma og var sjulfur aðaldriffjöðurin, því að hann hélt sínu „atvinnumannshæfileikum“ Hann var valinn í lið Svía á heimsmeistarakeppninni 1058, liðið sem hlaut silfurverðlaun. Og það er almenn skoðun að hans hlutur í velgengni liðsins hafi ekki v^rio Utill. Það væri sannarlega ánægju- legt ef Gunnar Gren sem lcngi gekk undir gælunafninu „knatt spyrnuprófessorinn" í Svilþjóð ætti eftir að leika hér, þó ekki væri nema einn leik. Og eftir því sem Al'bert Guðmundsson sagði okkur í gær, þá er tilboðið Gunnar Gren. opið hvaða félagi sem vill nýta hið góða boð Svíans. Eg heföi getaö fengið tilboð — en vildi heldur vera heima — Eg er kominn heim og ég verð hér heima, sagði Helgi Dan- íelsson markvörður er hann kom heim með Flugfélagsvél í gær- kvöld seint. Það varð ekkert úr samningum, við vorum að vísu ánægðir bæði ég og þeir, en grundvöllur var ekki til að semja endanlega. „Eg er bara bíða“ í GÆKKVÖLDI hringdum við í Steindóru Steinsdóttur, konu Helga Daníelssonar, markvarðar íslenzka lands- liðsins, og spurðum hana frétta af manni sínum. — Ég er bara að bíða, sagði hún. Hann bjóst við því að koma í þessari viku samkvæmt síðasta bréfi. En nú veit ég ekkert. — Er ekki allt í lagi heima? — Jú, jú, en það væri bara betra að hafa hann hér. — Við vorum að reyna að ná Skvndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins Miðar fást í Austurstræti (í happdrættisbílnum sjálfum) og í skrifstofu happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu við Austur völl. — Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f. h. til 7 e. h. og á kvöldin kl. 8 til 10. Þar er einnig hægt að gera rkil fyrir heim senda miða. 1 — sagbi Steindóra kona Helga Danielssonar i gærkvöldi í hann úti, en það tókst ekki. Kannski er hann á leiðinni? — Það væri ágætt. — Mundir þú vilja að hann skrifaði undir samning? — Já — kannski — en það er undir svo mörgu komið. — Ef hann er góður, samning- urinn? — Já, ef til vill. En það er bara svo erfitt að fara með börn á skólaaldri út. — Eigið þið mörg börn? — Þrjá stráka, 9 ára, 8 ára og 6 ára. Tveir eru í skóla, en kannski mætti brúa það, sagði hin glæsilega frú. Því má við bæta að kona Helga er ein af fáum konum ís- lenzkra knattspyrnumanna, sem hefur farið í „landsliðsför“ með manni sínum. Þannig stóð á að hún vann í happdrætti KSÍ um farmiða með landsliðinu til ósló. Þar naut hún sín vel og hafði góða daga í góðri för ís- lenzka landsliðsins. mlAm Alkominn heim — Er mismunur á sKozkri og ísl. knattspyrnu? — Nei það er ekki hann sean ræður. Ég hefði getað fengið tilboð, befði ég viljað, en það var bara ekki nógu gott til að flytja af landi burt með þá fjöl skyldu sem ég á. Skozka knattspyrnulífið er fyr ir ógifta menn, — menn sem geta gert allt — lifað spart, lif- að háitt, beðið. Ég vil lifa í vissu Ég hefði gjarnan, eins oig ég sagði áður en ég fór, viljað lifa í henni Skotlandi, en fyrst það var eklki hægt, kem ég alkominn heim. — Heima er bezt, segir miál- tækið. Góður liðsmaður — Já, það sannast affltaf, seg- ir Helgi. Og allir íslenzkir áhuga menn um knattspyrnu geta verið fegnir að fá Helga heim strax aftur. Heigi hefur verið Akra- nesliðinu og landsliðinu ómet- anlegur styrkur og auk þess hef- ur hann lagt drjúgan skerf til uinglingastarfs. Við eigum von- andi oft eftir að sjá hann í keppni og að starfi fyrir íslenzka knattspyrnu í framtíðinni. Helgi er enginn varamarkmaður á ís- landi. z Italskur landsliðs- maður vill þjálfa hér VIÐ hittum Albert Guðmunds son á götu í gærdu6 og færði hann okkur þær fréttir „ð italskur þjálfari kunnur att spymumaður um langt ára- bil væri fús til að koma hicg að til lands og þjálfa. Maður þessi er fyrrum miðvörður Milan liðsins í Milano, Togn on að nafni. Tognon keppti með Milan i 12—14 ár og var um langt skeið einn af beztu inonnum Iiðsins. Hann tók ítalskt þjálf arapróf og hefur starfað all- mikið að þjálfun. Tognon er nú 37 ára gamall og hefur hug á að sjá meir af heiminum, vildi þ»l gjarnan vera um skeið í „nýju“ landi Sagði hann Al'_ _.t frá þessu er hann hitti hann á ítal iu á dögunum. Tognon var auk þess að vera einn af „ásum“ Milan-liðsins lengi í ítai-.-a l..ndsliðinu Reynsla hans sem lel-manns er því mikil og það væri vel þess virði að þau lið sem eru i þjálfaravandræðum athugi þetta mál. Ffúartímar að hef jast 91. VETUR hófu nokkur í- þróttafélaganna að veita konum kost á hressingarleikfimi. Var starfsemi þesisi vel þegin og sóttu fjölmargar konur þessar æfin.gar sér til hressinigar og upplyftingar. Nú er þessi starfsemi að hefj- ast að nýju og verður á þessuna stöðum: Miðbæ j ar skóli: f.K. hefur æfingar á mánu- dögum, 2 skipti hvort kvöld, kl. 8.00 og 8.45. K.R. heifur æfingar á sömu dögum, ki. 9.30. Austurbæjarskólinn: K.R. hefur æfingar á m’.nu- dögum og miðvikudögum, báða daga kl. 8.00 Breiðagerðisskólinn Ármann hefur æfingar á mánu dögum og fimmtudögum kl. 8.15 Laugarnesskólinn: Þar verða tvískiptar æfingar á vegum Ástbjargar Gunnars- dóttur kl. 8.30 og 9.30, mánu- daga og fimmtudaga. Þær konur, sem hug hafa á að nota sér þessar æfingar, geta látið skrá sig í leikfimissölum þessara skóla á ofangreindum tím um, en námssbeiðsgjald til ára- móta verður kr. 250.00. k ! K«ncW að auglysmg I stærsva og útbreiddasla blaðinu borgar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.