Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 8
8 r MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 12. október 1962 Sverrir Júlíusson útgerðarmaður 50 ára S- >rrir J úlíusson. er fæddur í Keflavík 12. október 1912. Voru foraldrar hans Sigríður "veins- dóttir, ættuð ': Grindavík og Júlíus Bjömsson, sjómaður, ætt- aðu af No- -^rlandi, en ólst upp í Hafnarfirði. Sverrir ólst pp við svipuð kjör og aðrir unglin_ í L >fla- vík upp a!.’ ......'tunum. ”ið folasti brauðstritið eitt saman, og ekki vc. u tök ' að afla >r menntunar með langskólagöngu, þót vilji og hæfilc "--.r væru fyrir hendi í ríkum mæli, svo sem hjá Sverri Júlíussyni. Það er þó kunnugt, að hann neytti sem unglingur sédhvers tæki- færis til að auka menntun sina og 1 roska, og greip því tæki- færið fegins hendi er hann átt’ þess kost að ganga í kvöldskóla í Kefl: .tvo v 'ur. t'.n fermingaraldur gerðist Sverrii sendill við símstöðina í Keflavíik, og kom sér svo vel í því stu " að er ' arandi símstjóri, Axel Möller, lét -f storfum, tók S: arrir við þeim að eins '' a gamall og gegndi þeim til ársins 1940. A þeim árum jókst símp' 'ónr-*a í 'r*’-'flaví'c, s\ - Jem víða:' um land, óð-'uga. Reyr ' þc r að á ’-æfi leika og lipurð Sverris Júlíis- scnar, se’- ' starfi þessu varð annáluð, eins og hvarvetna þar sem hann hefur látið að sér kveða. Hugur Sveris Júlíussonar hneigð' -,t .nemma ð umsvifum í sjávarútvegi. Hófst það fyrst með útgerð ásc... "jrum í smá- um stíl, en árið 1940 gerðist hann einn af stofnendum og fyrsti framkvæmdastjóri fisk- vinnslufyrirtækisins Garðs h.f., f Sandgerði. Stóð foann fyrir byggingu hraðfrystihúss fSlags- ins þar, og kom framkvæmdum íélagsins í það horf, sem þær í stlrum dráttum hafa haldist S síðan Síðan beitti Sverrk sér fyrir stofnun og rekstri Hraðírysti- stöðvarinnar í Keflavík, stóð fyrir byg_' ’ —'rystihúss þess fyrirtækis og rtjórnaði því um margra ára skeið. Jafnframt þessu hefir hann átt hlut s setningu og rekstri ýmissa annarra fyrir- : nei _a útgerðar- Og fisl: 'rinclufyrirtækið Röst hf. í Keflavík, Sn \11 hf. í Kefla- ví\ og ísver hf. á Suðureyri í Súgandafirði. Á æskuárum þótti Sverrir hinn bezti lið í hvers konar "’ _ starfsemi. * þar og starfskrafta hans góðtempl- arareglian, einkum unglinga- starfið, svo og Ung "'ig Keflavíkur, en hann var for- maður þ: árafoil. Fljótt eftir að Sverrir Júlíus son 'í fskipti -' ' l,vegs ■’áluro. komu starfsbrr " hans auga á hina ágætu forustuihæfSleika hans. Aðeins úmlega þrítugur vaT ’ .m kosir- * ..ður Lands samibands íslenzkra útvegsmanna og hefir ælíð verið endurkjörinn einrórr.a forustu ður þeirra samt'-’-a, og hefir \Jgnt þessu þýðingarmiklia trúnaðarstarfi um n- "" irc -keiS. Þrátt fy»ir mikil umsvif Sverris Júlíussonc. í sjávarút- vegi, má segja að stafsc.ka hans hafi að verule; \ hluta beinzt að félagsihálum útvegsmannna. Hefir har— ræ' * trúnaðarstarf sitt á beim . ettvangi frábærri elju og hyggir^ -n og sannar sífelit einróma endurkjör hans sem formanns L.Í.Ú., að hann hefir skipað þ " æti vel. Þau ár, :m S nr Jú1f-'son hefir verið formaður samtak- anna, hefir orðið " -ga ör þróun í íslenzkum sjávarútvegi. Jafnframt því hefur þessi at- vinnuvegur átt í vök að verjast vegna verðbólgu innanlands, sem hefir farið langt fram úr verð- hækkunum á sjávarafurðum er- le- Hafa hvað efti. annað og oft árlega verið gerðar ýmiskonar ráðstafanir til þess að korna í veg fyrir, að sjávarútvegurinn yrði knésc'. ';ur. Hér verða ekki rakin þau úr- ræði, sem beitt hefir verið, þau hafa verið margvísleg og mis- góð og harðsótt í hendur þjóð- félagsins og ríkisvaldsins. Óll þessi barátta hefir imætt meira á Sverri Júlíussyni en nokkrum öðrum manni V \. útvegr"-enn í því efni notið frábærrar elju Sverris, einstakrar lip. var í öll um samn: jum og mikillar skarp skyggni. Jafnframt hefir oft mætt mjög á honum að fylgjast með og fylgja eftir framkvæmd þeirra ráf ’.afana, og um langt árabil l.-fði hann framkvæmd- ina sjálfur -neð höndum, er hann var fra — '-væmd stjóri Sölu- nefndar innfIiutning? 4' *tinda bú’ ' ' vcy :ins. Komu þar fram enn á :tir ei_;r:Ic:’ Sverris, sem ekl-i 1- " erið áður getið. en gærr f öllum störfum hans. linurð í allri fv-ir iðslu ásnm í flýti og óvenjulegri reglusemi. Z 1 Verðlagsi -ð pjávai.'..- vegsin var ' laggíinar í lok sl. ár., h.fir Sverrir Júlíusson verið framfcvæmdastjóri bess, og er óhætt að fullyrða, að ekki var völ a hæ" i til 1->ss að gegna því þýðingarmikla starfi. Sveirir Jú asson ’-cfi- ætíð not ið trausts manna, hvar í flokki sem þeir hc \. stc.ðið. Þó+t útvegs menn séu ekki all’ sömu stjórn málaskoðunair, hefir bað ekki skyggt neitt á traust peirra á Sverri, þótt hann hafi ætíð ver ið eindreg: og ”' J virkur sjálfstæðismaður, m.a. venð frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins í kjördæmi, sem um langan aldur hefir að meirihluta sýnt öðrum flokki ÞAÐ er glatt á hjalla á heimili Karls Strand læknis í Victoria Grove 22, að kvöldi 22. sept., þar sem nokkrir íslendingar eru saman komnir. Við aðra hlið mína situr ung, glæsileg stúlka, sem ég minnist ekki að hafa séð áður. Forvitnin ólgar í mér, svo ég sný mér að henni og bið hana að vera svo vinsamlega að svara nokkrum spurningum, sem mig langi til að leggja fyrir hana. Það er auðfengið. Nafn hennar er Ástríður Skagan. — Hvar fædd? — Á Bergþórshvoli í Land- eyjum. Fluttist 11 ára með for- eldrum mínum til Reykjavíkur, en þau eru Sigríður Jenný Gunnarsdóttir og séra Jón Skag- an. Síðan hafa þau átt heima í borginni. — Hvað varstu svo gömul þegar þú fórst til London? — Rétt 20 ára, fyrst til lækn- inga og fékk skjótan og góðan bata. Ég undi mér prýðilega í London, og vildi því ekki fara heim að svo stöddu, en fór í meiri trúnað heldur en Sjálfstæð isfkkknum. Þar hefir hann ecki aðeins haldið í horfinu, heldur sótt á, og treyst mjög fylgi f'.okks VALDASTÖÐUM 10. okt. — Sumarið, sem nú er þegar að kveðja byrjaði heldur kalt. og segja má að það hafi verið svo fram á þennan dag. Enda kom gróður heldur í seinna lagi, sem olli því að sláttur hófst ekki eins snemma og sum undanfarin ár. Heyskapartíð var töluvert erfið vegna sífelldra fjallaskúra. Þó var þetta töluvert misjafnt og það jafnframt í sömu sveit. Hey- skapur mun því vart í meðal- Iagi. Þetta er þó allmisjafnt. Slátrun er nú um það bil að ljúka, og mun vænleiki fjárins ekki lakari en sl. ár. Kartöfluuppskeran hefur verið allmisjöfn, sumsstaðar góð, en á öðrum stöðum lakari, enda var bæði kalt og seint sett niður. Nokkuð hefir verið unnið að vegabótum í sumar. Ýtt var upp fyrir vegi í svokölluðum Kjósar- skarðsvegi og borið ofan í á veg- um vegagerðarinnar, einnig norð- an og vestan við Meðalfellið og svo inni í Brynjudal, sem Kjós- arhreppur sér um. strangan en góðan skóla (Chiro- pody) til þess að læra fótaað- gerðir. — Hvað tók það þig langan tíma að verða fullnema? — Þrjú ár, en tíminn leið fljótt, og þótt það væri strangur skóli, sé ég alltaf betur og bet- ur að ekkert af því sem kennt var, hefur mátt missa sig. Það var í sannleika sagt ýtarleg kennsla. — Hefur þú svo unnið sjálf- stætt síðan? __Ég byrjaði í einkastofu sem aðstoðarstúlka og var þar í nokkra mánuði, en þótti starfs- hættir þar nokkuð gamaldags og vildi ráða mér sjálf, en hafði ekki efni á því að opna sjálf- stætt. Sá ég þá auglýsta stöðu hjá fyrirtæki, sótti og fékk hana. Skólastjórinn vildi þá heldur að ég inni í sjúkrahúsi og spáði mér reglulegum hrakförum, en allt hefur gengið snurðulaust, sem betur fer. — Hefur þú þá umsjón með stofum? síns, og nýtur þar \-- trausts og vinsælda. Óhætt er að segja, að Sverrir Júlíusson hefði no'.lð sín vel, 1 /a. í sveit sem hann ’ : ""i skip að sér. Það var íslenzkum sjávar útvegi mikil gæfa, að hann skyldi skipa sér undir merki hans þ°gar á unga aldri og helga honum starfskrafta sína. Er það von manna, að hann eigi enn um langt skeið eftir að legg'a sín þungu lóð á vogarskálarnar á þeim vettvangi, og er víst, að útvegsmenn og fjöldi annarra mun á þessum tímamótum senda honum með þakklátum huga alúð aríyllstu ámaðaróskir. Kvæntur er Sverrir Ingibiörgu Þorvaldsdóttur, og eru þau bú> sett í Reykjavík. Hann verður fjarverandi frá heimili sí.iu : dag. Útvegsmaður meira móti á þessu ári í sveit- inni. Nú fyrir stuttu voru þrjár vélar að verki, tvær stórar og ein minni. Líklega má það teljast til tíð- ina. að á sl. vori flutti ein fjöl- skylda úr sveitinni til Reykja- víkur með allt sitt, og er ekki líkur til að þar verði neitt fólk í vetur. Er þetta býli við þjóð- veginn, næst utasti bærinn í Kjós. Þarna var fyrsta símstöðin í sveitinni og um alllangt árabil, en var síðan færð nokkuð innar. þegar sími kom á flesta bæi í sveitinni Á þessu býli er búið að rækta töluvert og talsvert af landi er þar einnig tilbúið til ræktunar. Aðkallandi mun vera að endurbyggja eitthvað af hús- um á jörðinni. Væri ekki tilvalið tækifæri fyrir þá, sem mjög eru óánægðir með hið háa verð á landbúnaðarafurðum, sem bænd- ur fá nú að slá sér á þessa jörð og reyna sig á því að framleiða landbúnaðarafurðir fyrir minna verð en þær eru nú seldar fyrir á almennum markaði. — St.G. tindra yfir stórborginni. — Já, stjórnin er algjörlega í mínum höndum. — Hefur ekki komið ýmislegt skringilegt fyrir í starfinu? — Jú, en margt af því er al- gjört leyndarmál milli mín og sjúklingsins. Fyrir skömmu kom til mín 85 ára gamall mað- ur, sem bað mig að athuga á sér fæturna, af því að hann væri á förum til Sviss í fjallgöngu. Ennfremur sagði hann mér að hann væri vanur skíðaferðum, en væri nú farinn að vantreysta fótum sínum, og fólk gæti líka haldið, að hann væri bara að sýnast, en það væri nú eitthvað annað. Það væri nauðsynlegt fyrir sig að geta sannað að hann væri fær í flestan sjó, með vott- orði frá fótasérfræðingi. Auð- vitað útskrifaði ég karlinn, en bað hann þó að fara varlega. __ Mig langar að lokum að biðja þig að segja mér frá ein- hverju skemmtilegu atviki frá námstímanum. — Já, ég gæti sagt margt úr skólanum, en ég ætla aðeins að segja þér frá einu atviki úr tíma í verklega náminu. Við höfðum verið áminnt um að vinna hrein- lega, en af því að ég var svo nið- ursokkin í starfið gætti ég þess Heyfengur undir meðallagi I Kjós Jarðabætur munu vera með Fór utan til lækninga — léttir ntí kvaiir annarra Hugrún segir frá islenzkri stúlku i Lundúnum fyJHlHlhQhQHlHlHÍHlhQrOl SPILIÐ, sem hér fer á eftir, er frá leik milli Frakklands og Englands, sem fram fór nýlega. Er spilið gott dæmi um, að frægir spilarar geta líka spilað illa. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur IV 1 Á 1 gr dobl pass pass redobl pass pass pass * 10 8 4 V 10 9 7 6 4 * D 10 8 * 9 4 ♦ K 9 7 5 3 2 V 5 ♦ Á 7 4 2 ♦ Á G A Á D V G 8 ♦ K G 3 * K 10 8 7 3 2 ▲ G 6 V Á K D 3 2 V 9 6 5 * D 6 5 Ef til vill er hægt að fyrirgefa norður fyrir að segja 1 grand, því hann getur alltaf sagt 2 hjörtu. Aftur á móti er redobl hans óskiljanlegt. Getur verið að hann hafi ætlað suður að segja við því, en suður var ekki á sama máli og sagði pass!! —. Austur tók spaðaás og drottn- ingu og lét síðan út laufa 7, sem gefið var í borði og vestur drap með ás. Vestur tók nú spaða- slaginn og auk þess fengu aust- ur og vestur 3 slagi á tigul og einn á lauf. Sagnhafi fékk þann- ig aðeins 2 slagi og tapaði 1800 á spilinu. — Eins og sést á spil- unum geta austur og vestur fengið alla slagina, ef vestur þorir að drepa me<j laufagosa í stað þess að drepa með ásnum. Ekki er þó hægt að áfellast hann fyrir það, því með því að drepa á ásinn og taka spaðaslagina og tigulásinn þá er spilið þegar 2 niður. Ber einnig að minnast þess, að spil petta var spilað í landsleik! ekki sem skyldi, og fleygði ýmsu tilheyrandi rusli á gólfið í kring um mig. Veit ég þá ekki fyrr en einn kennarinn lýtur niður að mér og segir í nöprum tón: „Nú sé ég að þér veitir ekki af 12 mílna landhelgi, ungfrú Skagan. Þetta var einmitt á þeim tíma, þegar landhelgisdeilan var í al- gleymingi. ___ Hefur þú ekki hugsað þér að setjast að heima? __ Ég hef ekkert ákveðið um það ennpá. — Þú ert ef til vill að hugsa um að staðfesta ráð þitt hér? — Nei, nei, segir Ástríður og brosir glettnislega. — Það er nógur tíminn. Ég þakka ungfrúnni kærlega fyrir greinargóð svör og við snúum okkur að rjúkandi kaffi- bollum og kleinum með íslenzku bragði, sem frú Margrét Strand er svo elskuleg að bera fram handa okkur. Eftir ánægjulegt kvöld á hinu vistlega heimili læknishjónanna, heldur hver til síns heima, og stjörnurnar tindra yfir stórborginni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.