Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. október 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 13 SJÓNVARP -infin ni r^~nnr~ r --- - ' * ■ ■ —■»»»■■ — ■ K O N A nokkur í Árósum fékk sér sjónvarpstæki. — Átta dögum seinna veikt- ist hún illa af astma. Hún hafði aldrei fyrr fundið til þessa sjúkdóms. — Poul Beehgaard prófessor skýrði frá þessu sjúkdóms tilfelli á fundi Heilsu- gæzlufélagsins í Árósum fyrir nokkru og sagði að ástæða væri til að ætla að rafmögnun í andrúmsloft- inu ætti sök á því að kon- an veiktist. Eitthvað á þessa leið hefst grein í Kaupmannahafnar- blaðinu Politiken fyrir skömmu. Greinin er hin at- hyglisverðasta og fer hér á eftir ágrip úr henni, í laus- legri þýðingu. Bechgaard prófessor segir að 35 sjúklingar hafi leitað til hans vegna astma, sem þeir fengu eftir að sjónvarp kom á heimili þeirra. — Ljósverkunin 'sjálf frá sjónvarpstækjunum hefur engin áhrif, segir prófessor- inn. Það eru innréttingar úr tekki (teak), sem valda því að breytingar verða á raf- mögnun loftsins. Konan, sem ég minntist á, hafði árið áður fengið sér bókahillu úr tekki, sem olli henni nokkrum ó- þægindum. Þar að auki hafði hún efnismikil nælonglugga- tjöld í stofunni. Við mældum rafmögnun loftsins, sem reyndist mjög óvenjuleg. Þeg ar við höfðum tekið niður tekk-bókahilluna og nælon- gluggatjöldin, losnaði konan við astmann. Ekki er rétt að álykta að rafmögnun loftsins hafi að- eins áhrif í einstaka tilfell- um. Á fundi Heilsugæzlufé- lagsins í Árósum var þetta mál rætt ítarlega. Hafa lengi verið skiptar skoðanir um á- hrif rafeinda á mannslíkam- ann. Smám saman eru sér- fræðingar að komast á þá skoðun að þær geti kveikt sjúkdóma í einstaka mönn- um, en hinn hópurinn sé stærri, sem rafeindir hafa á- hrif á að því er varðar vel- líðan almennt. Samsetning loftsins f Árósum var skýrt frá raf- magninu, sem umlykur jörð- ina, og hvernig andrúmsloftið er hlaðið pósitívum og nega- tívum rafeindum eða jónum. Rannsóknir hafa sýnt að það er ekki fjöldi jónanna, sem tíma hafi verið rannsakað hvað verið var að gera, þegar þessir nýju byggingarsiðir voru upp' teknir. Var nokk- urn tíma kannað hvort þess- ar breytingar gætu verið hættulegar heilsu manna? — Ég fékk sönnun fyrir því að nýtízku hús gætu verið heilsuspillandi þegar ég fyrir nokkru skoðaði tvo skóla, annan nýjan, hinn gamlan. Við komum að nýja skólan- um á vetrardegi þegar frost var úti. Samt sem áður voru allir gluggar opnir. 90% nem enda kvörtuðu undan höfuð- verkjum og óþægindum, og kennararnir tóku undir kvart anirnar. Svo fórum við að Poul Bechgaard prófessor skoða gamlan skóla. Hérna OLLI VEIKINDUM áhrif hefur, heldur samsetn- ing þeirra. Bezt kemur þetta í ljós ef sex negatívir jónar eru fyrir hvern pósitívan jón. Ef nýfætt hamsturdýr er tekið og því haldið í svona negatívu andrúmslofti í 90 daga, verður það þyngra en venjuleg dýr, auk þess sem hjarta þess, nýrnahettur, kyn kirtlar o. fl. verða stærri. — Sár gróa fyrr, og dýrið er fljótara að ná sér eftir áfall. Rússar hafa sannað að afrek íþróttamanna verða meiri eft ir að þeir hafa verið undir áhrifum negatívra jóna í 25 daga. Sýnt hefur verið fram á breytingar í slímhúðum í hálsi eftir rafmögnun lofts- ins. Eðlilegt er því að sam- band sé milli sjúkdóma í önd unarkerfinu og rafeindainni- halds loftsins. Plastmálning olli veikindum — Við vitum enn of lítið um þetta, sagði Bechgaard prófessor á fundinum í Árós- um. En við vitum að hérna getum við fundið skýringar á ýmsum sjúkdómstilfellum. Ég gæti nefnt ýms dæmi, en læt mér nægja eitt: Málari einn málaði hús sitt með plastmálningu. Leiddi þetta til þess að kona málarans tók að þjást af höfuðverkum og slímhúðarbólgu í nefi. Kon- unni batnaði ekki, og féll loks grunur á plastmálning- una. Sama dag og málarinn málaði hús sitt að nýju úr annarri málningu, batnaði konunni. Seinna tóku veik- indi konunnar sig upp á nýj- voru gluggarnir lokaðir, þótt þetta væri sama daginn. — sem drakk í sig pósítívu jón- ana og settu þannig rafmögn- un loftsins úr jafnvægi. Molluloft og jónar P. Bonnevie prófessor sagði Rafmognuniri i loftinu leiðir tiS vanlíðanar og sjúkdóma segja sérfræðingar an leik, og þá kom í ljós að skrifstofan, þar sem hún starf aði, hafði verið máluð með plastmálningu. Ókannaðar afleiðingar — Á því leikur enginn vafi að nýbyggingarnar hafa skap að ný vandamál varðandi raf mögnun loftsins. Er þetta m. a. vegna minnkaðrar loft- hæðar í húsum, meiri notk- un steinsteypu, betri einangr- unar, húsgagna úr tekki, plastmálningar, notkunar annarra gerfiefna, loftræst- ingar og margs fleira. Ástæða er að spyrja hvort nokkurn m. a. á fundinum í Árósum: — Enginn efast um það að Hérna leið börnunum vel. — Enginn var veikur. — Hérna varð eðlileg end- urnýjun á rafmagnsloftinu gegnum rifur og smugur, og hérna var ekkert það efni, loftið umhverfis okkur hafi mikil áhrif á líðan okkar. Með tilraunum höfum við komizt að því að samband er milli þess hvort loftið er mollulegt eða þunnt og hins hvert jónainnihald þess er. Öll vitum við hve hressandi getur verið að anda að sér sveitaloftinu, og hve mollu- legt getur verið í borginni. — Skýringin á þessum mis- mun er meðal annars sú að ryk, sót, reykur og ný efni breyta rafmögnun loftsins okkur í óhag með því að drekka í sig jóna. Þess vegna er mögulegt að við séum í stöðugu þrumulofti í nýjum skrifstofum og íbúðum. Loft- ræstingatækin leysa ekki raf- mögnunarvandamálin. Tekið er tillit til allra annarra vandamála varðandi loftræst- inguna, en á þetta atriði hef- ur hingað til engin áherzla verið lögð. Loftræsting gef- ur sem sé ekki ferskt loft, aðeins nýtt loft. Burtu með rykið — Þessi vandamál eru enn óleyst, en við höfum nú unn- ið að því að safna gögnum um óskýranleg tilfelli og á þann hátt sýnt að þau eru skýranleg. Þær kvartanir, sem við hummuðum fram af okkur, voru á rökum reistar. Við verðum að sjá um að halda rykinu burtu, vegna þess að það drekkur í sig jónana. Tóbaksreykur verkar á sama hátt kæfandi, en ef þess er aðeins gætt að við- halda jónatölunni í reykher- berginu finnst þeim, sem þar eru, að loftið sé ferskt. — Öll þessi vandamál verð ur að rannsaka með tilliti til afstöðu þeirra hvors til ann- ars. Ekki má dæma herbergi án þess að fólk sé í þeim og hér koma svo.fötin til sögunn ar og áhrif þeirra á móttöku- hæfileika fólksins fyrir raf- magni í loftinu. Skór eða skyrta eiga ef til vill sök á mörgum sjúkdómum. Al- gengt er að unnt sé að fá raf- mangsneista úr stól, og það þýðir að 5—6000 volta spenna er milli mannsins og stóls- ins. Ekki má gera of mikið úr þýðingu þessara nýju athug- ana, en hins vegar væri rétt- látt að auka mjög rannsókn- ir á þessu sviði. Sundhailarferð varð að dómsmáli NÝLEGA VAR kveðinn upp í Hæstarótti dnimur í máli, er Ant- on Högnason, bifreiðarstjóri höfð aði gegn ríkissjóði til greiðslu skaðabóta fyrir fjártjón og miska af völdum refsidóms og ökuleyf- iissviptingar í sakadómi Reykja- víkur, en hann var síðan sýkn- aður í Hæstarétti af kröfum þeim, er ákæruvaldið hafði uppi á hendur honum. Málavextir eru þeir, að stefn- anda var þ. 12. nóvember 1957 synjað um sundskýlur í Sund- höll Reykjavíkur á þeim grund- vel'li að hann væri ölvaður. Hafði stefnandi verið við drykkju um nóttina, en vaknað eftir um 5 blst. svefn og ekið bifreið sinni til eins þeirra manna sem hann hafði verið með nóttina áður, og um hádegisbilið fóru þeir í s-und höMina. Stefnandi hringdi þá í lögregluna til að fá leiðréttingu ó þessum atburði, eins og hann sjálfur segir. Tveir lögregluþjón ar komu á vettvang og varð það úir, að stefnandi fór með þeim á lögregluatóðina. Á lögireglustöð- inni neitaði stefnandi að blása í belg, sem sýnir, hvort sá, sem það gerir, hefur nýlega neitt á- fengis. Einnig neitaði stefnandi að láta taka sér blóð til rann- sóknar. Allmörg vitni voru leidd og voru þau ósamhljóða um, hvort áfengisáhrif hafi mátt sjá á stefnanda. Þ. 24. febrúar 1958 var höfðað opinbert mál gegn stefnanda fyrir að hafa umræddan þriðju- dagsmorgun ekið bifreið, þótt hann væri undir áfengisáhrifum eða svo miður sín sökum und- anfarandi áfengisneyzlu, að hann gat eigi stjórnað bifreiðinni á tryggilegan hátt. í sakadómi Reykjavíkur var hátterni stefnanda talið varða við lög og hann sviptur ökuleyfi í 4 mánuði frá birtingu dómsins auk þess sem hann var dæmdur í 1500 króna sekt. Dómi þessum var síðan áfrýj- að og í dómd Hæstaréttar frá 15. október 1958 var stefnandi sýkn- aður af kröfum ákæruvaldsins. Með stefnu útgefinni þ. 17. marz 1959 höfðaði síðan stefnandi mál þetta á hendur ríkissjóði eftir árangurslausar samninga- viðræður og krafðist skaðabóta að upphæð kr. 140.400.00. Héit stefnandi því fram, að skv. XVIII kafla laga nr. 27. 1951, fyrst og fremst 153. gr. ætti stefnandi rétt til bóta þeirra, sem hann lcrafðist. Þá var því haldið fraim, að stefnandi hefði saklaus hlotið refsidóm og væri sýknaður dómur Hæstaréttar raunar einn nægilegur til að upp fyllt væri það skilyrði um sak- leysi, sem sett er í fyrrgreindri lagagrein. Um kröfuna sjálfa héit stefn- andi því fram, að hann væri at- vinnu bifreiðarstjóri, sem ekiki hefði sérmenntun til annarra starfa. Hann hefði verið sviptur ökuréttindum þann árstíma, er atvinna í stétt hans væri arð- vænlegust og hefði hann ekki stundað aðra vinnu þessa fjóra mánuði. Þá hefði hann orðið að greiða stöðvargjald þennan tíma auk þess, sem hann hefði orðið fyrir margvíslegum miska, æru- tjóni og röskun á stöðu og hög- um. Af hálfu ríkissjóðs var því haldið fram, að umræddar laga- gremar ættu ekki hér við. Ríkis- valdlinu hlyti að vera heimilt bótalaust að halda uppi lögum og réttargæzlu, svo fremi að far- ið væri að lögum, ella myndu heftar um of aðgerðir þjóðfélags ins í baráttunni við þá, sem lög- in brjóta. í þessu máli væri því ekki haldið fram, að opinberir starfsmenn hefðu farið út fyrir starfssvið sitt eða framið afglöp af ásetningi eða gáleysi. Þá séu bótakröfur sem þessi jafnan því skilyrði bundnar, að líkur séu fram komnar um sakleysi þess, er bóta krefst. Svo væri ekki í þeseu tilfelli, þar sem stefnandi hafi verið sýknaður sökum sann anækorts. Niðurstöður málsins urðu þær sömu í héraði og fyrir Hæstarétti þ.e. ríkissjóður var sýknaður af kröfum stefnanda. í forsendum Hæstaréttar segir svo: „Vitnaskýrslur eru ósam- hljóða um, hvort áfengisáhrif hafi mátt sjá á áfrýjanda fyrstu tímana eftir hádegi hinn 12. nóv- ember 1957. í dómi 15. október 1958 taldi Hæstiréttur því eigi sannaða sök á hendur áfrýj- anda um brot gegn áfengislög- um, bifreiða og umferðarlögum árdegis nefndan dag. Nú sækir (stefnandi) rikissjóð til greiðslu skaða og miskabóta vegna refsi- dóms sakadóms Reykjavíkur og ökuleyfissviptingar. En hér er það í efnum, að stefnandi réð sjálfum sér á hendur rannsókn þá, sem leiddi til máls ákæru- valdsins, með því að kveðja til lögreglumenn, þá er starfsstúlka í Sundlhöll Reytkjavikur laust eftir hádegi 12. nóvember 1957 brigslaði honum um áfengisáhrif og synjaði honum aðgangs að sundlauginni. Og þrátt fyr. kvaðningu sína á iögreglu skoraó is stefnandi algjörlega þá r á Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.