Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. október 1962 MORCVISBLAÐIÐ 11 Blóma-útsala Öll sýningarblómin seljast nú með afslætti. Gróðrarstöðin v/Miklatorg — Símar 22822, 19775. Stúlkur vantar til starfa í verksmiðju vora strax. Upplýsingar ekki veittar í síma. Teppaverksmiðjan AXMINSTUR Grensásvegi 8. Dansk-íslenzka félagið tilkynnir: 2. HEFTI 1962 AF Nyt fra Island er komið út og fæst hjá Eymundsen. í heftinu eru margar fróðlegar og athyglisverðar greinar um ís- lenzk menningarmál og-þjóðmál. — Verð 15 kr. Vélbátar til sölu Nokkrir nýir og nýlegir 10—12 lesta bátar með góðum dieselvélum og dýptarmælum. 17 lesta vélbátur með nýlegri dieselvél mjög hag- kvæmt verð og skilmálar. 25 lesta vélbátur smíðaár 1956 í mjög góðu standi. 30 lesta vélbátur. Hagkvæm kjör, væg útborgun. 40 Iesta nýlegur vélbátur. 65 lesta vélbátur með góðri vél í ágætu standi. 65 lesta vélbátur með öllum nýjustu síldveiðitækjum. 75 lesta nýlegur stálbátur, hagkvæmt verð. Höfum kaupendur að 70—250 lesta vélskipum, háar útborganir ef um nýleg skip er að ræða. Leiga kemur einnig til greina. Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 og 13428. Á Skólavörðustig 25 — eru til sölu: Tvær SIEMEN S raímagns-eldavélar motaðar, báðar í góðu lagi og útlit næstum sem nýar. Kr. 2.500,00 hver. Ennfremur ein hvít email. — kolaeldavél með miðstöðvarkassa, lítið not uð og sem ný innan og utan. Kr. 4.500,00. Frá Jfeklu Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar . JOHNSQN & KaABER-a Grindavík Til leigu í Grindavík 4—500 ferm. geymsluhús á 2 hæðum. Hentugt fyrir fiskiðnað, veiðafæra- geymslur eða einhverskonar verkstæði. Upplýsingar í síma (92) 8107. Karlmenn og kvenfólk óskast strax til starfa í frystihúsi voru. Hraðfrystihúsið FROST H.F. Hafnarfirði — Simi 50165. VÉLA- HREINCERNINC Husráðendur Sparið tíma og erfiði og notið ykkur hina viðurkenndu véla- hreingerningu. Vanir og vandvirkir menn. — Fljót og góð afgreiðsla. P R I F H F. Sími 35357. Langjókull 2000 hö. I stærðum 3 til 3000 hestöfl. SKIPAVÍLAR - BÁTiVÍUR DEIJTZ bátavélin AM528 150 til 620 hestöfl er traustbyggð og gerð fyrir langa endingu — hentar þar sem gerðar eru strangar kröfur um öruggan gang og sparneytni. Einnig sem bátavél ryður loft- kælda DEUTZ dieselvélin sér til rúms. Ekkert kælivatn Engin tæring í stærðum allt að 170 hestöfl. MaGNI 100U hö. Leitið tilboða í I D ) I U 1 I [ / Z\ báta- og skipavélar. Hlutafélagið HAMAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.