Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. október 1962 MORClNBLAÐIÐ 5 Hafa lýst upp bæinn í 30 ár Ellert Árnason t.v. og Jón Ásgeirsson tJi. fyrir framan stöðvarhúsið við Elliðaár. NÝLEG-A gkipaði Bongarráð tvo menn í stöður að til-lögu rafmagmsstjóra: Jón Ásgeirs- son, stöðvarstjóra vatnsafls- stöðvarinnar við EMiðaár og EMert Árnason yfirvélstjóra Sogsvirkjananna. Jón Ásgeirs son hefur verið vélstjóri í EMiðaárstöðinni í 30 ár. Hann útsikrifaðist úr vélstjóraskól- anum 1931. í júlí síðastliðinn lét Kjartan Örvar af störfuim, sökuim aldurs. Hann tóik við af Ágústi Guðmundssyni árið 1952, en Ágúst var stöðvar- stjóri frá því, að rafstöðin tók tiil starfa 1921. Elliert Árnason brauts'kráð- ist frá vélstjórasíkólanuna 1921. Hann réðist til EMiðaár stöðvarinnar árið eftir og hef ur síðan starfað þar og við Sogsvirkjanirnar. I>eir félag- ar EMert og Jón eiga því að baki sér 70 ára samanlagðan starfsferil í þjónustu Raf- magnsveitu Reykjavíbur. Söfnin Árbæjarsafnið er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. J .30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 • nema mánudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. tíókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og íimmtudaga i báðum skólun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. + Gengið + 23. ágúst 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ......... 120,27 120.57 1 tíandaríkjadollar .... 42,9P 43*06 1 Kanadadollar ........ 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur .... 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar ........... 71,60 716,0 100 Finnsk mörk ........ 13,37 13,40 100 Franskir fr. ...... 876,40 878,64 100 Belfiíisk: * fr. ... 86,28 86.50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77 1.075,53 100 Tékkn. krónur ...... 596,40 598,00 Læknar fiarveiandi Bjarni Bjarnason frá 17/9 um ó- ákveðinn tíma (Alfreð Gíslason). Guðmundur Björnsson, 6/10-29/10. Staðgengill: Pétur Traustason. Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitj- ana beiðnir í sama síma. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Irsknr blnðnmaður mætir Melborku endurborinni ÉG hef hitt og talað við J endurborna írska prinsessu á íslandi, skrifar biaðamaður \ frá írsku blaði eftir dvöl hér. Það eru allar líkur fyrir því að ef ég gengi til falllegrar stúlku í írskri borg og heils- aði henni með nafninu Mel- korka, fengi ég vel útilátinn löðirung. Þetta kom þó ekki fyrir mig, þegar ég hitti unga blóma rós á íslandi og sagði í hreinni hrifningu „Melkorka". — Hvernig gazt þú vitað það, þú skyldir þó ekki heita Höskuidur? í þessu lífi heitir hún Vig- dís Finnbogadóttir, hefur stundað nám í Háskólanum í Reykjavík og í París, talar sex tungumál og er ein af hinum björtu stjörnuim á himni Ferðaskrifstofu ríikisins Hún er beinn afkomandi Mel'korku, írsku prinsessunn ar, sem var rænt fimimtán ára gamalli af norskum vík- ingum, og var flutt þaðan til íslands. Síðan heldur blaðamaður- inn áfram og rekur í þrem- ur löngum dálikum efni Lax- diæiu. Að lokum lofar hann lesendum sínum fleiri fnásögn um af Irum á íslandi. Bændur — bændur 27 ára kona með 3 böm óskar að taka að sér gott heimili. 3—4 karlmenn mættu vera í heimili. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Sveit — 3522.“ Kvöldvinna 25—40 ára stúlka óskast 3—,5 kvöld í viku til verk- smiðjuvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugar- dag, merkt: „Kvöldvinna — 3015“. GRUNDIG TRANSISTOR ferðatæki til sölu. Uppl. í síma 23421 eftir kl. 8. Óska eftir góðri 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 17813. Stúlka óskast til 'heimilisstarfa. Svanihildur Þorsteinsdóttir Bólstaðarhlíð 14. Sími 122i67. Atvinna Ungur og áreiðanlegur mað ur óskar eftir atvinnu helst við akstur. Uppl. í síma 38253, frá kl. 3—7 í dag. Ný þvottavél Af sérstökum ástæðum er ný sjálfvirk þvottavél til sölu á hagstæðu verði. — Uppl. í síma 20492 eftir kl. 6. Skreiðarhjallar óskast til kaups eða leigu fyrir næstu vertíð í Reykja vík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 34576. Keflavík Nylon sokkamir sem ekki fellur lykkja á. Fons, Keflavík. Nýlenduvöruverzlun til sölu, nálægt Miðbæn- um. Góð kjör ef samið er strax. Tilb. merkt: „x633— 3523“, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. Ráðskona Reglusamur eldri maður óskar eftir ráðskonu eða aðstoð. Uppl. í síma 17234 kL 2—7 í dag. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. KEFLAVÍK — REYKJAVÍK Stýrimaður óskar eftir 2ja—3ja herh. íbúð Ein- sem beitningapláss fyrir 1 geymslu uppi. Uppl. í síma Skrifstofuvélaviðgerðir Gerum við ritvélar, reikni- vélar og fjölritara. Fljót og góð afgreiðsla. Sótt og sent. ‘ Baldur Jónsson sf Barónsstíg 3. - Sími 18994. Til sölu Ford F. 100 1958 Pick up., 6 cyl., lítið keyrður. Góður bíll. Uppl. i síma 1748, Keflavík. HROSS TIL SÖLU Tvö 5 vetra hross til sölu af góðu kyni. Vel band- vön. Uppl. í síma 274, Sel- fossi. Herbergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi 12—18 fermetra. Uppl. í síma 35037. Grindavík Fiskhús til sölu hentugt sem beitningaplás fyrir 1 bát niðri og veiðafæra- geymsla uppi. Uppl. í síma (92) 8107. Lítið einbýlishús Steinhús 3. herb. íbúð vestarlega í borginni til sölu. 50 ferm. verkstæðisskúr fylgir. Húsið laust til íbúðar. Söluverð 250 þús. Útb. helzt 100 þús. IMýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. — Sími 18546. Flugvirkjar athugið Áríðandi félagsfundur verður haldinn að Báru- götull föstud. 12. þ. m. kl. 8. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Vegna brottflut nings eru til sölu í dag að Ásvallagötu 54 SVEFNHERBERGISSETT (ítalskt, mjög vandað) BORÐSTOFUHÚSGÖGN (Ensk, antik, fyrir 6) FLYGILL (Hornung & Möller). ———----------------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.