Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 21
Föstudagur 12. október 1962 MORGUNBLAÐ1Ð 21 næstu vik,u. : Tónleikar. (Tómas Karlsson SlJUtvarpiö Föstudagur 12. oKtóber. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá 13.25 „Við vinnuna“: 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 I>ingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar; XVIII Yehudi Menuhin fiðluleikari. 21.00 Upplestur: Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Kjartan Ólafsson. 21.10 Tónleikar. 21.30 „Bláu páfagaukarnir“, fyrri hluti sögu eftir H. C. Branner (Sigur laug Bjömsdóttir þýðir og flyt- ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits“. 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tón- list eftir Johann Strauss. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 13. október. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna S>órarinsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. Fjör í kringum fóninn: Úlf- ar Sveinbjörnsson kynnir nýj- ustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 „Bláu páfagaukarnir", síðari hl. sögu eftir H. C. Branner (Sigur laug Björnsdóttir þýðir og flyt- ur). •r 21J& Leikrit: „Að verða fyrri til“ eft- ir Gerard Bauer, í þýðingu Jökuls Jakobssonar. Leikstjóri Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. minni.. að auglysing t stærsva oe útbreiddasta bla?1 j borgar sig bezt. Forstöðukonustaða Staða forstöðukonu í Kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. október 1963. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkissíptal- anna fyrir 31. marz 1963. Reykjavík, 10. október 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna. Matráðskonustaða Staða matráðskonu í Kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. október 1963. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, fyrri störf og aldur sendist til skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 31. marz 1963. Reykjavík, 10. október 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna. stílabækur reikningsbækur teikniblokkir rúðustrikaðar blokkir rissblokkir skrifblokkir vasablokkir blýantar y d d a r a r Plasjbindi skólatöskur kúlupennar s k ó 1 a p e n n a r o. m. fl. SKIPHOLT11 SÍMI23737 Aukastarf Stórt bókaútgáfufélag óskar eftir ínönnum til að selja heildarsafn ritverka, í Reykjavík og nágrenni. Góðir tekjumöguleikar. Tilboð sendist afgr. Mb’., fyrir 10. þ. m., merkt: „Aukastarf — 3499“. MEST SELDI UTVEGGJASTEINNINN: MÁTSTEINIMIIMIM ER: ★ ÚR SEYÐISHÓLARAUÐAMÖLINNI ★ BURÐARBERANDI ★ EINANGRANDI ★ LOKAÐUR ★ FLJÓTHLAÐINN ★ ÓDÝR Fæst nieð greiðsluskilmálum. — Sendum um allt land. — Vinsamlegast pantið með fyrirvara vegna mikillar eftirspurnar. JÓN LOFTSSON HF. — Hringbraut 121 — 10600. Unglingsstúlka óskast hálfan eða allan daginn til sendiferða. Komi til viðtals á skrifstofu okkar Laugavegi 164. Mjólkurfélag Reykjavakur Starfsstúlka eða kona óskast í sendiráð Sendiherra Noregs í Reykjavík óskar sem fyrst eftir duglegri stúlku, sem er vön matreiðslu. Nánari upplýsingar Fjólugötu 15, sími 15886 Garðbuar Sandgerðingar Blómlaukar, lengið sumarið um tvo mánuði með því að láta niður blómlauka. Nú er tíminn til þess. Verða seldir í dag í verzlun Björns Finnbogasonar Garðinum frá kl. 10—2. í Sandgerði hjá kaupfé- laginu frá 2—6. Einnig mikið úrval af fallegum pottablómun mjög ódýrt. EITTHVAÐ FYRIR ALLA. BLÓMABÍLLINIM Skattslofa Reykjanesumdæmls óskar eftir að taka á leigu skrifstoluhúsnæði í Hafn- arfirði sem næst miopænum. Husnæðið þarf að vera 130 til 170 fermetrar að stærð auk aðstöðu til geymslu. Æskilegt að húsnæðið sé allt á sömu hæð. Tilboð, sem tilgreini leiguskilmála og ásigkomu- lag húsnæðis sendist Skattstofu Reykjaneskjördæm- is, Strandgötu 4, Hafnarfirði fyrir þriðjudaginn 16. október næstkomandi. 4ra herb. íbúð Til sölu á góðum stað í Kópavogi % húseign. Allt með 1. flokks frágangi. Stór lóð girt og ræktuð. MÁLFLUTNINGS og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994, 22870 Utan skrifstofutíma 35455. 3/a herb. risíbúð Til sölu er 3 herb. rúmgóð risíbúð við Blönduhlíð. Upplýsingar gefur EGILL SIGURGEIRSSON, HRL., Austurstræti 3, sími 15958. Verzlun Sigmars auglýsir N Ý K O M I Ð : Röndóttar Estrellaskyrtur á kr. 179,75 Amerískar drengjasportskyrtur á kr. 105,50 Amersíkar skyrtur á fullorðna kr. 209,50 Þýzku drengjapeysurnar og vestin lcomin aftur. — Verð frá kr. 115,00. Verzlun Siginars ökolavörðustig 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.