Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 16
Veðurútlif í dag: Allhvass NA. Úrkomulaust, sums staðar léttskýjað. Grein um 50 blaðsíðu 9. Völnndur ára fyrirtæki á 46. tbl. — Fimmtudagur 25. febrúar 1954. Utgerðnrrað skorar á ríkisstjórn og stéttnriéligii nð leysn í sameiningn vnndiæði togaraútgerðarinnar i fciáimi kipið, s m var bfarpð Aíkoma Bæjarútgerðarmnar verri ’53 en ’52 — Frá fundi ráðsins í gær AFIJNDI Útgerðarráðs Reykjavíkur, sem haldinn var í gærdag, var rætt um þá örðugleika, sem togaraútgerðin hefur átt við aS $tríða vegna vaxandi manneklu. Hefur þetta ekki síður komið niður á togurum Bæjarútgerðar Reykjavíkur. í framhaldi af þessum um- læðum sendi Útgerðarráð ítarlega áskorun til Alþingis og ríkis- fíjórnar um veitingu skattfríðinda til handa sjómönnum. Skorað var á stéttarfélögin að leyfa innflutning á færeyskum sjómönnum 4S1 starfa á togurunum. VAXANDI TAPREKSTUR TOGARANNA Á fundi þessum upplýstu tframkvæmdastjórar Bæjarútgerð ar Reykjavíkur, að afkoma út- gerðarinnar á s.l. ári hafi orðið mun verri en á árinu 1952 og það, sem af er þessu ári, hafi togar- arnir verið reknir með vaxandi tapi. Ein aðalorsök þess er sú, að ekki hefir reynzt kleift að fá vana sjómenn á skipin og mann- ckla valdið töfum og rýrt mjög aflabrögðin. í tilefni af þessum upplýsing- urn gerði Útgerðarráð eftirfar- andi ályktun: ÁLYKTUNIN „Útgerðarráð Reykjavíkurbæj- ^jr beinir þeim eindregnu tilmæl- lim til Alþingis og ríkisstjórnar, að togarasjómönnum og öðrum tfiskimönnum verði nú þegar veitt veruleg skattfríðindi, er Gvari til áhættunar, sem bundin er við störf þeirra, fjarveru frá Jheimilum og mikils kostnaðar við hlífðarföt. Telur Útgerðarráð, a'ð til vandræða horfi um mönn- v.n togaranna, og að ekki verði unnt að manna skipin á viðun- íundi hátt á yfirstandandi vertíð, jiema slík skattfríðindi verði veitt, og auk þess Ieyfður inn- fíutningur á hæfilega mörgum færeyskum sjómönnum til starfa á togurunum á vertíðinni. Útgerðarráð skorar því á Al- þingi, ríkisstjórn og viðkomandi ft.téttasamtök að greiða nú þegar fyrir lausn málsins á framan- ýreindum grundvelli“. Úr Ciillfaxa sást fjöldi skipa í ísnum ÞEGAR GULLFAXI lagði af stað í gærmorgun frá Kaup- mannahöfn og flaug á haf út yfir dönsku sundin, sást úr flug- vélinni til fjölda skipa, sem föst voru í ísnum. Engin hreyfing virtist á þeim og þau algjörlega innifrosin. Meðal skipanna, sem flugvélin flaug yfir voru þrjú olíuflutningaskip. Kalt var í Kaupmannahöfn í gærmorgun, sem og aðra daga undanfarnar vikur. Elísabel ótoD viS Soámerja MELBOURNE 2#.. febr. — Elísabet drottning *g KKppas eiginmaður hennar kxSst ósk- að þess að engar sáratakar ráðstafanir verði gerðar þeim til öryggis, er þau heintsækja Gibraltar í apríl n.k. Hinu persónulegi lífvörður þeírra mun annast venjulegar varúð- arráðstafanir. Verða landa- mæri Gibraltar og Spánar opnuð og konungshjónin ætla að aka um götur bæjarins í opinni bifreið. — Reuter-NTB. Ms. Edda við Ægisgarðinn í gær. leyfi bjarga skipi BERLÍN, 24. febr. — Vestur- þýzkt fiskiskip, sem statt var innan austur-þýzkrar landhelgi á Eystrasalti sendi í dag út neyð- arskeyti. Heyrðust þau í flugum- ferðarstjórn Vestur-Berlínar. — Hefur umsókn verið send til rússnesku hernámsstjórnarinnar um leyfi til að fara skipinu til aðstoðar. — Reuter. Hermenn, stúlkur of» þi ír borgai ar fyrir rétt í GÆRDAG hófst hjá sakadóm- •iraembættinu sakadómsrannsókn i máli sjö hermanna úr varnar- iiðinu á Keflavíkurflugvelli, og cex stúlkna, sem heima eiga hér f bænum, svo og tveggja manna ímnarra, sem báðir eru íslend- irigar. Fólk þetta hafði rannsóknar- lögreglan ásamt götulögreglunni tc-kið, í herbergi einu í rishæð liússins Sólvallagötu 72, að kvöldi «.l. mánudags. — Hafði lögregl- unni verið bent á, að telpur væru •tíðir gestir hermanns, sem hefur á leigu herbergi í húsi þessu. — í'egar lögreglan kom á mánudags úvöldið, var leigutaki þar ekki jneðal þeirra, sem handteknir voru. Fólkið hafði þar lítillega vln um hönd, en stúlkurnar eru í< aldrinum frá 15—20 ára. Auk ! Jæssa fiólks mun húsráðanda íitefnt fyrir rétunn. I Kirkjuréð felur að @§i þurfi kirkjulöiilð Frá síSasia fundi ráSsins hér í Rsykjafík KIRKJURÁÐ kom saman á fund í Reykjavík hinn 15. febrúar undir forsæti hins nýkjörna biskups, Ásmundar Guðmundssonar prófessors. í kirkjuráði eiga nú sæti auk biskups, sem er sjálfkjör- inn forseti þess: Séra Þorgrímur V. Sigurðsson á Staðastað, kjörinn af prestum og þeir Gissur Bergsteinsson hæstaréttardómari og Gísli Sveinsson f. sendiherra, kjörnir af héraðsfundum. Ráðið er ekki fullskipað, þar sem prófessor Ásmundur, sem áður var í ráðið kjörinn af prest- um landsins, hefir nú sem biskup tekið bar forsætið. Verður því bráðlega af prestum landsins kjörinn maður í ráðið í hans stað í upphafi fundarins minntist biskup hins látna forseta ráðs- ins dr. Sigurgeirs Sigurðssonar biskups, og vottuðu fundarmenn minningu hans virðingu sína með því að rísa úr sætum. Meðal mála þeirra, sem Kirkju ráðið tók fyrir á fundi sínum að þessu sinni, en sá fundur stóð yfir dagana 15., 18. og 19. febr. má einkum nefna: ÚTGÁFA SÁLMABÓKARINNAR Samið var við ísafoldarprent- smiðju h. f., sem haft hefir út- gáfu Sálmabókarinnar á hendi undanfarin ár, að af næstu út- gáfu bókarinnar skuli kirkjap, safnaðarfélög og skólai eiga kost á að fá bókina hjá forlag- inu í snotru og sterku bandi fyr- ir 20,00 kr. hvert eintak, og gé leturstærð hin sama og á útgátf- unni 1945. ENÐURSKOÐUN KIRKJULÖGGJAFARINNAR Rætt var um nauðsyn þess að endurskoða kirkjulöggjöfina, en þar eru ýmis lagaákvæði orðin gömul og úrelt. Beinai ráðið þeim tilmælum til kirkjumálaráðherra að hann skipi 3ja manna nefnd til þess að semja frumvarp til heildarlaga um málefni kirkj- unnar. KIRKJUBYGGINGA- SJÓÐUR Eftir ósk menntamálanefndar Ed. Alþingis, lagði biskup fram til umsagnar framvarp það um Kirk jubyggingasjóð, er nú liggur fyrir þ.nginu. Samþykkti ráðið einróma svofellda ályktun: „Kirkjuráðið telur hina mestu nauðsyn á, að sem ríflegastur styrkur verði af opinberri hálfu veittur til kirkjubygginga í sóknum landsins, og eins full- nægjandi lánsupphæðir standi þeim til boða, Vill þaA því mæla eindregið með frumvarpi því um Kirkjubyggingasjóð, sem nú ligg ur fyrir Alþingi og telur það, ef að lögum yrði, myndi bæta mjög úr brýnni þörf“. (Frétt frá biskupi). Ráðningar hafa gengiS gretðlega ÞÆR fregnir hafa borizt frá Baldri Giíðmur.dssyni út- gerðarmatmi, sem er um þess- ar mundir í Færeyjum á veg- um útvegsmanna hér, að ráðn- ingar færeyskra sjómanna á fiskiskip og togara gangi greiðlega. —•. Félagsmálaráðu- neytið er búið að veita 150 Færeyingum atvinnuleyfi. ★ T&T ★ Þegar Dr. Alcxandrine kem- ur hingað í kvöld frá Færeyj- um, koma með henni 110 Fær- eyingar. Af þeim munu 36 fara á togara, ntan Reykjavík- ur, þar sem sjómenn í við- komandi kaupstöðum hafa samþykkt ráðningu þejrra. — Hinir fara allir á vélbáta. Ít ★ ★ Færeyingar hafa fengið vinnuleyfi í þessum verstöðv- um: Reykjavík (aðeins á bát- ana), Akranes, Hellissandur, Flateyri, Djúpivogur, Eski- fjörður, Nesícaupstaður, Seyð- isfjörður, Vestmannaeyjar, Grindavík, Njarðvíkur og Hafnarfjörður. lýjar ¥ Framkvæmdir sru hafnar VATNSVEITA Reykjavíkur er nú byrjuð á lagningu nýrra vatns- æða, sem bæta eiga úr vatnsskortinum á hæstu stöðum í Lang- holtshverfi, Laugaráshverfi og í smáhúsahverfinu við Suðurlands- braut. Vatnsskorturinn stafar af því' að vatnsæðar þær, sem flytja vatnið í þessi íbúðarhverfi, eru orðnar of litlar og verða því all- miklu stærri leiðslur nú lagðar til viðbótar, til að auka vatns- þrýstinginn. — Lögð verður 14 tommu víð leiðsla í Grensásveg, frá aðalæðinni nýju í Sogavegi að gömlu aðalæðinni, sem liggur í Suðurlandsbrautinni. Með þessu eykst mjög vatnsþrýstingurinn í hinni ört vaxandi byggð í Lang- holts- og Laugaráshverfi. Varðandi smáhúsahverfið og skálahverfið við Múla, við Suður- landsbraut, mun Vatnsveitan leggja sex tommu víða æð með- fram fyrirhugaðri götu, sem liggja á við hliðina á Suðurlands- braut, en við hana verða iðnaðar- lcðir. — Þessi íbúðahverfi fá vatn úr þessari nýju æð og eykst þá vatnsþrýstingurinn mjög og mun bæta úr vatnsskorti þeim sem þar er. i Framkvæmdir við lagningu þessara vatnsæða eru nú hafnar og verður hraðað eftir því sem föng eru á, að því er Helgi Sig- urðsson forstjóri, tjáði Mbl. í gærdag. Börn fhitt heim. Vínarborg 24. febr. — í gær fóru tvær sérstakar lestir gegn- um Vínarborg frá Ungverjalandi áleiðis til Júgóslavíu og Grikk- lands með 1200 grísk börn, sem kommúnistar rændu á tímum grísku borgarastyrjaldarinnar., Skákeinvígið HAFNARFJÖRÐUR VESTMANNAEYJAR 23. lelkur Vestmanneyinga; Bh5xe8 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.