Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUNPLAÐIÐ Fimmtudagur 25. febr. 1954 Rauitsæismenn um áienfismúl vilja vínveitingar frjálsar í skjóli aukinnar bindindisstarfsemi V/’MSIR hafa orðið til þess að 1 gagnrýna hið nýstofnaða fé- lag Raunsæismanna um Áfengis- mál, en ekki sé ég ástæðu til að svara nema einum þeirra, Esra Péturssyni lækni að Kleppi. — Hann er síðastur í röð gagnrýn- enda Raunsæismanna og sá þeirra er gerir að minnsta kosti tilraun til rökfærslu í andmælum sínum. Jafnframt skákar Esra í skálkaskjóli einnar mest virtu stéttar þessa lands, læknastéttar- innar, þeirrar stéttar sem mest og bezt hefur lagt sig eftir úr- lausn áfengisvandamála í heim- inum yfitieitt. Þar af leiðandi freistast almenn ingur til að álíta ummæli Esra töluð fyrir munn læknastéttar- innar í heild og því ber að taka þau mjög alvarlega. — Þar að auki er Esra starfandi læknir við miðstöð geðlækninga á íslandi, sem ætti að standa fremst allra stofnana hérlendis um útrýmingu hindurvitna og kerlingarbóka úr hugum manna um geðsýki, geð- heilbrigði og geðvernd. Ekki geri ég þó þessa aðila ábyrga fyrir ummælum Esra, en ábyrgðarlaus málafærsla hans ætti skilyrðis- laust að vera harðlega vítt opin- berlega, af þeim aðilum, sem hér eiga hlut að máli, meti þeir nokk- urs það traust, sem alþýða manna ber til þeirra, það traust, sem byggt er af svita og elju hug- prúðustu manna þjóðarinnar um ára raðir. Þetta aðeins, að Esra reynist ekki nægur drengur til að viður- kenna villu vega sinna í annarri grein um þessi mál. Til þess að leáendum skiljist betur, hvað við er átt, skal nú rakin nér og hrakin málafærsla Esra Péturs- sonar í Tímanum, sem birtist miðvikudaginn 16. desember 1953 undir heitinu „Merkur félags- skapur“. Esra skrifar: „Til samanburðar fyrir þá, sem ennþá muna eftir stofnun Félags raunsærra áfeng- isneytenda í Reykjavík (skamm- stafað F.R.Á. skv. Speglinum), er fróðlegt að geta þess, að nýlega hefur verið stofnað Félag raun- særra ópíumreykjenda í Singa- pore (skammstafað Fró), sem hefir það markmið að fá bann við ópíumsölu afnumið í nafni „mann úðar og miskunsemi". Þessi eina tilvitnun gæti nægt til þess að sýna heilindi og dreng- lund þá, sem einkennir alla grein Esra. TILGANGUR félagsins Hið nýstofnaða félag okkar heitir „Félag raunsæismanna um áfengismál" og stóðu bæði hófdrykkjumenn og bindindis- menn að stofnun þess. Jafnan rétt til inngöngu í félag- i? hafa þeir, sem bindindismenn vilja vera á áfenga drykki, og þeir, sem kjósa sér það hlut- skipti að neyta þeirra, karlar sem konur, tuttugu og eins ár eða eldri. | Sennilegt er að aldurtakmark- ið verði fært neðar vegna fjölda áskorana frá yngri aðilum. Á- kvörðun verður tekin um það j atriði á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður von bráðar. | Tilgangur félagsins verður bet- ur skýrður í sérstakri grein hér í blaðinu en hann er í stuttu máli þessi: I Að vinna að bindindi á áfenga drykki með íslenzku þjóðinni: ( a) með því að gefa vínveitingar frjálsar. | b) með tilbúningi og sölu áfengs öls, sem dragá myndi úr neyzlu sterkra drykkja og of- urölvi, | c) með margskonar uppeldisað- gerðum í skólum og félögum, I sem væru í fullu samræmi við , við það, sem bezt er vitað í j uppeldis-, sálar- og félagsfræð 1 eftir Braga Magnússon skólastjóra um heimsins á hverjum tíma, a) með marvissum lækningum á drykkjusjúkum mönnum og aðferðum til þess að forða ungum sem eldri frá þeirri braut. Raunsæismenn vilja bincflndi, sem mest og fyrir sem flesta, en ekki með þýðingarlausu banni, sem sannað er að ekki læknar drykjusýki og sem býður heim þúsundfaldri siðspillingu, laga- brotum og virðingarleysi fyrir lögreglu og löggjafarþingi lands- ins. Raunsæismenn vilja umfram allt berjast gegn þýðingarlausri skerðingu á einstaklingsfrelsi manna, þeir vilja ekki „Gesta- po“ hugsunarhátt og andrúms- loft á íslenzkri grund. Raunsæismenn vita með hlið- sjón af mannvísindum nútímans að vínmenningu heillar þjóðar menn og gerum okkur fulla verður ekki fyrir borð varpað grein fyrir því, að innan vébanda með þvingunarráðstöfunum ein- reglunnar eru margir ágætustu ! um saman og lögregluvaldi, menn hugsjónamenn þjóðarinnar. ingu jafngamalli sögu landsins, Raunsæismenn eru þess albúnir hefð, sem fléttast eins og órjúf- hvenær sem er að taka höndum andi glytþráður um gjörvalla saman við góðteinplara og vinna menningu þjóðarinnar. ag sameiginlegum áhugamálum Núverandi ástand áfengismála beggja, sem eru sem mest bind- á okkar landi sannar betur öllu indi á áfenga drykki fyrir sem öðru þessa hlið á málafærslu fiesta íslenzka þegna, en þó á þeim forsendum, að þeir hverfi frá kröfum sínum um þvingun- arráðstafanir frá því opinbera, sem sé banni á áfengum drykkj- um í landinu með valdi ríkislög- reglu. Það er sannfæring raunsæis- manna, að tækjust slíkir samn- Bragi Magnússon. raunsæismanna. ÁBYGGILEG AÐFERÐ VIÐ BINDINDISFRÆÐSLU Þér sjáið sjálfur, lesandi góð- ur, hvernig Esra Pétursson mis- notar meira að segja nafn fé- lagsins til stuðnings máli sínu. Varðar slíkt athæfi við lög, auk ingar milli þessarra tveggja að- þess sem það bendir ótvírætt á ila, þyrfti engin sjötíu ár til þess lítilfjörlegan málstað. i að gera íslenzku þjóðina að fyr- Ég vil ennfremur benda á, að irmynd allra þjóða um farsæla þrír af stjórnarmeðlimum FRÁ úrlausn áfengismála. þekkja Esra psrsónulega, svo * hægur vandi var fyrir hann að NJÓSNAÐ UM EINKALÍF afla sér réttra og sannra upp-1 Esra Pétursson notar tölur til lýsinga um félagið áður en grein: stuðnings máli sínu, tölur sem hans var prentuð. ) eru árangur af skýrslugerð stúk- Slíkan ódrengskap meta allir unnar á Akranesi. Um þær segir að verðleikum. | Esra „.... það getur aldrei Þá vil ég benda ykkur á það, | skeikað miklu, þó að tölurnar séu sem vínsins neyta og ykkur, sem j lagðar til grundvallar fyrir allt eigið slíka menn og konur að landið á meðan aðrar tölur eru félaga, bróður, systur, syni, dótt ur, móður, að ykkur er af ein- um helzta fræðilega talsmanni góðtemplara hér á landi líkt við þá er eiturlyfja neyta, svo sem ópíums og morfíns. Setjum svo að þér vitið meira um þessi mál en læknirinn og hummið slíkar óðsmanns fullyrð- ekki fáanlegar." Eins og að munurinn á raun- veruleikanum og tölum Esra sé ekki sá sami, hvort sem aðrar töl- ur eru fyrþ- hendi eða ekki!! Um þes|a skýrslugerð skrifa þrír Akurpesingar í blað sitt hinn 27. |anúar 1951. — „Til er 7 manná nefnd á Akranesi, er ingar fram af yður. En hvað þá kallar sigj Áfengisvarnarnefnd um börn yðar, sem alast upp við Akraness. í Sem nýjárskveðju þennan hugsunarhátt í stúkum sendi nefnd þessi frá sér ritsmíði landsins og þeim skólum, sem nokkru, sem hún birtir í Bæjar- ieyfa slíkar prédikanir yfir börn- blaðinu, en ritsmíð þessi ber unum. i nafnið: „Um áfengismálin á Hvað um þær prédikanir Akranesi.“ templara yfir börnum yðar, sem Það mun ekki ofsagt, að rit- vínsins neytið, að þið foreldrar smíð þessi hafi almennt vakið þeirra séuð að hella niður í ykk- viðbjóð hjá bæjarbúum og minnt ur eitri í hvert skipti, sem þið óþægilega á félagsskap nazista mælist við vini ykkar í staupi „GESTAPÓ“, þar sem njósnað víns, að þið séuð að stofna heim- var um einkalíf fólks og það ili yðar og fjölskyldu í eymd dregið í dilka og stimp’að eftir og botnlaust volæði. að þér séuð mjög vafasömum heimildum. annaðhvort ræfill eða á hraðri j Sem sagt: við skin jólaljósanna leið til eilífrar glötunar. | og arinn fagnaðarerindisins, virð- Ég skýrskota til skynsemi yð- ist nefnd þessi hafa setið á rök- ar og vitundar um velsæmi í stólum um einkalíf manna hér í uppeldismálum, ég skýrskota til bænum, meðan menn ugðu ekki réttar yðar sem frjáls borgara í að sér, heim á heimilum sínum lýðfrjálsú þjóðfélagi, ég skora á og nutu jólagleðinnar með fjöl- yður að andmæla slíkum áróðri skyldum sínum. byggðum á miðalda uppeldisað-1 Nefndin telur skýrslu þessa ferðum hræðslu og ótta, bölsýni byggða á kunnugleika þeim, sem og kúgunar, ég skora á yður að hún hafi yfir að ráða og í sum- mótmæla þeim undir merki raun- um tilfellum „við frekari eftir- sæismanna. I grennslanir". Það er ekki farið Ég vil taka það fram hér, að dult með, að njósnastarfsemi hefr það er þessi stefna stúkunnar, ir verið skipulögð, ekki ósennir góðtemplara í áfengismálum, sem legt að þefað hafi verið á mannar raunsæismenn hafa strengt þess mótum, legið á gluggum til 'að heit að vinna gegn. sannprófa, hvort ekki sæist flaska á borðum nágrannanna, en nokk- REIÐUBÚNIR TIL SAMSTARFS uð er víst, flokkunin nær til ailra VIÐ GÓÐTEMLARA | bæjarbúa, þar sem þeir eru Við gagnrýnum ekki einstaka flokkaðir eftir áfengisneyzlu og hefst skýrslan með 1. fl. a. og b., en það eru svo kallaðir „templ- arar“ og stuðzt við félagaskrá stúkunnar, það ber víst svo að skilja að þar hafi njósnanir ver- ið óþarfar, rétt eins og þar sé aldrei bragðað vín. Slíkar eru heimildirnar fyrir sannleiksgildi og áreiðanleik þess arar skýrslu. Flestir munu líta svo á, að á- fengisneyzla að vissu marki sé algert einkamál og telja sig ekki hafa gefið tilefni til að vera flokk aðir í opinberu blaði sem fólk, er beri að hafa eftirlit með, hvað varðar þess einkamál o. s. frv. Það mega höfundar þessarar rit- smíðar vita, að almennt er litið svo á, að skýrsla þessi sé brot á persónufrelsi manna og í alla staði órökstuddur slefburður, sem beri að láta sæta ábyrgð fyrir, ef borgararnir eiga að geta ver- ið óáreittir fyrir getsökum og hnýsni óvalinna manna. O. s. frv. Virðingarfyllst Þrír sorteraðir.“ Þessa skýrslugerð þarf ekki að orðlengja, en hvenær kemur röðin að yður lesandi góður, von- andi lendið þér ekki í eymdar- og volæðisflokkunum, og von- andi verður flokkun yðar haldið leyndri!!! Maður skyldi ætla að templ- arar sæju hag sinn í því að minn- est ekki frekar á nefnda skýrslu, hvað þá að nota niðurstíður hennar til grundvallar fyrir allt landið. „OFDRYKKJUMENN EN EKKI ÁFENGISSJÚKLINGAR“ Til samanburðar vil ég benda á það, að stjórn raunsæismanna skrifaði yfirkjörstjórn bæjar- stjórnarkosninga í Reykjavík bréf fyrir kosningar og fór þess á leit að fram færi skoðanakönn- un um neyzlu áfengra drykkja í Reykjavík í sambandi við kosn- ingarnar. Slíkum spurningum myndi svarað aðeins af þeim er kysu að sýna fullan skilniiig og sam- vinnu um lausn þessarra mála og enginn yrði neins vísari um einkahagi þeirra sem í hlut eiga. Því miður gat yfirkjörstjórn ekki orðið við beiðni raunsæis- manna að þessu sinni enda stutt til kosninga. Spyrja má: Hversvegna ekki séu til neinar ábyggilegar tölur i'm áfengisneyzlu landsmanna aðrar en þær, sem Áfengisverzl- un ríkisins hefur í sínum vörzl- um? Hvar er vísindamennska sjötíu ára starfsemi stúkunnar? Um ofdrykjumenn segir Esra: „Þeir eru hreinlega ofdrykkju- menn en ekki áfengissjúklingar“. Hér erum við komin að því sem ætti að vera sérgrein lækn- isins, þessa manns, sem er laun- aður af því opinbera til þess að varpa ljósi þekkingar, vonar og mannúðar á meðferð okkar á geðveilu fólki og þeim sem þjást af sjúkdómum sálarinnar. í stað þess varpar hann þyngsta steininum á það grjóthrúald hindurvitna, bölsýni og útskúf- unar, sem hrundið hefir mörg- um manninum út á refilstigu Bakkusar og útilokað tilraunir hans til betrunar. Hér gæti ég vitnað í tugi fremstu lækna heimsins í áfeng- isvísindum, en læt nægja yfir- lýsingu, sem Heilbrigðismála- stofnun Sameinuðu þjóðanna fannst tímabært að láta frá sér fara í yfirgripsmikilli sjcýrslu síðast á árinu 1953. Þeir hafa gennilega ekki verið búnir að fá álitsgerð Esra í hendurnar áður én skýrslan var gerð! Þar stendur meðal annars: „Læknarnir" líta af mikilli vap- þóknun" á þá útbreiddu skoðun, að ofdrykja sé löstur. Fræðimenn eru samdóma um, að ’nér sé um sjúkdóm að ræða, en hið eldra og úrelta sjónarmið er miklu út- breiddara." — „Ofdrykkja verð- ur hvorki læknuð með ávítum eða þungum refsingum". Þannig heldur Esra Pétursson áfram að vinna gegn þeim mögu- leikum, sem nútíma mannvísindi hafa lagt upp í hendur okkar til jhjálpar drykkjusjúkum mönnum | og það Sem er margfalt þýðingar- I meira möguleikum til þess að koma í veg fyrir að ofdrykkju- menn verði til. Hvert mynduð þér leita lesandi góður, ef þér fynduð vanmátt yð- ar í meðferð áfengra drykkja, ef líf yðar væri svo hamingju snautt að þér tækjuð göturæsi tilver- unnar fram yfir samfélag fjöl- skyldu og vina? Til Esra Péturs- sonar, sem hefur fyrirfram stimpl að yður sem viljalausan ræfil? til góðtemplara sem myndu auð- mýkja yðar hrjáðu sál með því að endurreisa yður sem ofurseldan eiturlyfjum í viðurvist sjálfbyrg- ingslegra og slaðrandi stúkufé- laga, sem einblýna á yður, aug- um vanþóknunar og nístandi meðaumkvunar? För okkar Raunsæismanna er hvorki farin til fjár eða frama, hún er fyrst og fremst farin til höfuðs freklegra brota á frelsi og mannréttindum, í anda trúar, kærleika og mannúðar. Stefna okkar og starfsemi byggjast á fullri virðingu fyrir öllum mönn- um, getu þeirra, löngunum og þrám, án tillits til meðferðar þeirra á áfengum drykkjum, hún byggist á því sem bezt er vitað í mannvísindum okkar tíðar, hún byggist á bjartsýni, raunsæi og óbifanlegri trú á sigur hins góða í manninum, í samfélagi manna. í ORSAKIR OFDRYKKJU Um orsakir ofdrykkju segir Esra: „Það er skoðun margra merkustu vísindamanna og lækna (Marl M. Bowman o. fl.) að alko- holistar séu upprunalega hvorki með fleiri geð ná líkamlegar veil- ur, né heldur sjúkdóma en al- mennt gengur og gerist." Hér með skora ég á Esra Pét- ursson að gefa upp nöfn, heim- ildarrit og sérmenntun þeirra manna er hann þykist bera fyrir máli sínu. Raunsæismenn standa í beinu sambandi við erlendar vísindastofnanir, sem fjalla um þessi mál og þá fyrst og fremst við læknadeild Yale háskólans í Bandaríkjunum, sem rekur um- fangsmestu og þekktustu áfengis- rannsóknarstöð í heimi. Um orsakir ofdrykkju segir Raymond C. McCarthy prófessor 1 í lífeðlisfraeði við háskólann í Yale: „Drykkjusýki er læknis- fræðilegt hugtak, sem tálcnar sí- fellda óviðráðanlega neyzlu áfengra drykkja, sem orsakast af geðveilu eða geðtruflun“. O. Surgeon English prófessor i sálarrannsóknum við læknadeild Temple háskólans segir: „Sérhver ofdrykkjumaður býr við geðveilu, sem kemur fram í vantrausti, of- næmi, kvíða og vanmetakennd. Ofdrykkjumaðurinn er ekki fær um að umgangast aðra menn sér til ánægju eða leysa störf sín farsællega af hendi án aðstoðar áfengra drykkja". Gerald II. J. Pearson prófessor í sálarlækningum barna við læknadeild Temple háskólans segir: „Ofdrykkjumaðurinn hefur notið uppeldis, sem gerir hann kvíðinn og til þess óhæfan að gerast ábyrgur þjóðfélagsþegn. Án áfengis finnst honum lífið ó- bærilegt, það eitt getur sefað angist hans og kvíða“. „VÍNMENNING" ÞJÓÐARINNAR Þá segir Esra: „Stúkurnar hafa einnig átt þátt í því að skapa al- menningsálitið, og gera það svo Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.