Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 10
10 MORGV NJRLAtflÐ Fimmtudagur 25. febr. 1954 i' Sóun hitaveituvatnsins LOKAÐ verður skrifstofu og afgieiðslu vorri frá háílcgi í dag til hádegis á morgun. Fjölbreytt úrva ullarkjólar, jerseykjólar, kvöldkjóiar svört taítpils, spejlflauelsblússur og ýmislegt fleira fyrir dömur. ^JJjólai/erzítAJiin (óJís ia Laugaveg 53 B. ÍBÚÐ j Þriggja til fjögurra herbergja íbúð fr- j með öllum þægindum óskast leigð sem ívrst. ■ ■ ■ Tilboð merkt: „127“, óskast send afgreiðslu blaðsins ■ : fyrir hádegi á laugardag. 14 tonna mótorbátur til sölu með neta og línu veiðarfærum. Bátur og vél í góðu Jagi og tilbúinn á veiðar strax. Nánari uppl. í síma 332 eftir klukkan 19. Guðsteinn Þorbjörnsson, Vestmannaeyjum. TILKYNNING tíl innflytjenda Getum afgreitt frá Spáni OÖIVffU NYLONSOKKA Sýnishorn komin i F. JOHANNSSON ■ ■ Umboðs-heildverzlun — Sími 7015 M »■ Hú sgsr u nnu r Húsgrunnur í smáíbúðahverfinu til sölu, sökkull og plata, 80 ferm., vatns- og skolpleiðsla. Leyfi fyrir stækk- ■ un í 100 ferm. Tilboð merkt: „Húsgrunnur — 135“, •; sendist Mbl. • BLAÐAMAÐUR hjá Morgun- ; blaðinu fræddi okkur Reykvík- ; inga á því þann 9. þ. m., ao ; tvær undanfarnar frostnætur j hefði vatni Hitaveitunnar verið ; sóað svo gífurlega, að um 20 « þúsund tonn hafi eyðst, að verð- ; mæti 60 þúsund kr., eða 30 þús. • kr. hvora nótt. En hvað mundi ; sá góði blaðamaður segja ef hann ; vissi, að næstum alla frostlausa >... daga á sér stað álíka eða enn meiri sóun á vatni Hitaveitunn- ... ar. Frostlausir dagar eru hér í ! Reykjavík, samkv. veðurskýrsl- ; um, að meðaltali um eða yfir : 300 á ári. Þegar véðurhitinn er ; um írostmark, mun renna í sjó- : inn ónotað um 7000 tohn af vatni ; Hitaveitunnar á hverjum sólar- • hring. Auk þess munu um 3000 ; tonn að meðaltali renna í gegn- « um bæjarkerfið að næturlagi, ; það er á tíma, sem hús eru yfir- • leitt ekki hituð með kola- eða ; olíukyndingu. Þessi sóun stafar • ekki nema að litlu leyti af ófor- ; sjálni notenda hitaveituvatnsins. • Heildarvatnsmagn Hitaveitunnar : á sólarhring mun nú vera rúml. ! 30 þús. tonn. Það mun því láta nærri, að þegar veðurhitinn er við frostmark, sé um þriðjungur ; af vatnsmagni Hitaveitunnar lít- • ið sem elíkert nýttur. ■ ; En þetta er ekki hin eina sóun ; á verðmætum hitaveituvatnsins. : I byrjun urðu tvennskonar alvar- ■ leg mistök á framkvæmd Hita- : veitunnar. Af „sparnaðarástæð- ; um“ var horfið frá því að nota : hið upphaflega áætlaða einangr- ; unarefni. En hitatap vatnsins : reynist líka 6 stigum meira en ; áætlað hafði verið. Vegna þessa : mikla hitataps rýrnaði nýtan- ; legur hitaforði vatnsins um 25— 1,1 30%. — Önnur og miklu alvar- legri mistök iirðu þau, að bæj- arkerfið sjálft skyldi ekki gert ; tvöfalt og í sambandi við það 5 byggð varahitunarstöð. Ef Hita- ; veitan hefði verið þannig byggð, : mundu litlar sem engar truflan- ; ir hafa orðið á rekstri hennar. ! Þá hefði einnig mátt útiloka ; skemmdir á hitunartækjum hús- : anna af völdum hitaveituvatns- ; ins, en sem, því miður, munu : vera orðnar all miklar. Og þá ; hefði hitaveituvatnið varla verið '*• látið renna í svo stórum stíl til sjóvar ónytjað, svo sem verið ** hefir. M. ö. o., það mundu nú : fleiri hafa fengið hitaveitu í hús ; sín, en raun hefir á orðið. : Það er staðreynd, að hitaveitu- ; vatnið verður aldrei hagkvæm- « lega nýtt nema í sambandi við ; annan hitagjafa, er sé tiltækur, • þegar hitaforði vatnsins fullnæg- ; ir ekki hitaþörfinni. ■ ; Nú hefir Hitaveita Reykjavík- ; ur starfað í 10 ár. Allan þann : tíma hefir þetta ónotaða og illa ; notaða vatn runnið til sjávar á : brennt í bænum, er nú munu ár- • lega noma allt að 20 milljónum : króna. Það er sannarlega tími til ; kominn, að lært verði af þessum : mistökum og nýjar stefnur tekn- ; ar upp. : Það má ekki lengur dragast að ; nýta allt vatn Hitaveitunnar eins : og best. verður gert í samræmi ■ við veðurfar og tæknilega mögu- : ieika. í því sambandi er rétt að ; rifja upp sjálfsögðustu atriðin til : úrbóta: 1. Nýlögn með tvöföldu leiðslu- kerfi og varahitunarstöðvum í öll •• þéttbýlustu hverfi bæjarins, er : enn hafa ekki fengið hitaveitu. ; 2. Endurbætt einangrun hita- ■ veituleiðslanna. Mætti byrja á ; því að fylla hitaveitustokk aðal- í leiðslunnar að bænum með stein- ■ ; ull. Nú er þar ófullnægjandi ■ reiðingseinangrun. Við þetta I mundi hitastig vatnsins hækka • um ca. 3 stig, en það samsvarar : 15%; aukningu á nýtanlegum •; hitaforða þess. . ’ 3; Það magtti nota afrenpslis- vato til oæturhitunar , og sRapg * með: því um 3000 tonn af heitu I ". vatni til afnota á. daginn. j 4. Það á að fullnota vatnið í Þvottalaugunum og Rauðarár- veitunni. Þvottalaugarnar nægja til hitunar Laugarneshverfisins. 5. Bæjarstjórnin ætti að stuðla að því með lánveitingum, að gluggar yrðu gerðir tvöfaldir i húsum yfirleitt. Við tvöföldun glugga sparast um V3 hitaveitu- vatnsins. Slík endurbót, ef gerð væri á öllum þeim húsum, er hit- uð eru með hitaveituvatni mundu samsvara aukningu á vatnsmagni Hitaveitunnar um ca. 175 I/sek. eða 15 þús. tonnum á sólarhring. Svo mikilvægt atriði getur bætt einangrun húsanna verið. Bygg- ingarsamþykkt bæjarins ætti að gera miklu meiri kröfur um góða einangrun húsa, og það er brýn þörf á leiðbeiningum almenn- ingi til hánda við val og frágang einangrunarefna við nýbygging- ar. Tæknilega eru möguleikar á því, að með nú tiltæku vatns- magni geti Hitaveita Reykjavík- ur annast hitun húsa í öllum hverfum bæjarins. í þeirri full- vissu læt ég hinum góða blaða- manni Morgunblaðsins eftir að áætla fyrir hve margar milljónir hitaveituvatn muni enn renna ónotað til sjávar áður en hér kem ur „hitaveita í hvert hús“ eins og borgarstjórinn ræddi um fyrir kosningarnar. Halldór Halldórsson, arkitekt. Reyfcblaitdið lof! orsök lungna- fcrabba! S.L. HAUST dvaldi hér á landi í tæpan hálfan mánuð enskur prófessor, Sir Ernest Kennaway, á vegum hins læknisfræðilega rannsóknarráðs í Englandi. — Rannsóknarefni hans var aðal- lega það hvort reykblandið og óhreint loft gæti verið ein orsök krabbameins í lungum. Tímaritið „Smokeless Air“, sem gefið er út í London ársfjórð unglega, greinir í síðasta tölu- blaði sínu frá þessari heimsókn prófessorsins til íslands og rann- sóknum hans í aðalatriðum. Er þar lýst hitaveitukerfi Reykjavíkur og upphitunar að- ferðum annars staðar á íslandi til samanburðar við England. Vekur próf. Kennaway athygli á, að á fimm árum, 1944—49 hafi komið fyrir aðeins 4 tilfelli af húðkrabba á öllu íslandi. Telur hann sennilegt, að það megi þakka í senn hinu hreina Jofti og almennu hreinlæti ísJendinga. Fleiri ensk blöð birta fréttir af íslands ferð próf. Kennaways. Aðalfandur Sveina- félags pípulagninga- manna Á AÐALFUNDI Sveinafélags pípulagningamanna, sem haldinn var 6. febrúar síðastliðinn, fór fram stjórnarkjör og skipa hana nú þessir menn: Oddur Geirsson formaður, Hall grímur Kristjánsson varaformað- ur, Kristján Guðjónsson ritari, Rafn Kristjánsson gjaldkeri fé- lagssjóðs, Hugi Hraunfjörð gjald- keri styrktarsjóðs. Varamenn í stjórn: Kjartan Björnsson, Magnús Tómasson og Stefán Jónsson. Endurskoðendur: Áskell Norð- dal og Jón D. Ingibergsson. Framkvæmdaráð: Óli Þorsteins son og Einar Átnason. Kauptaxta- og samninganefnd: Sigurður Einarsson og Gústaf Kristjánsson. . ifiuujj • • Skemmtinefnd: Sigurður Ein- prsson, Tryggvi Gíslason og Björn Magaússon. i;i ,,-rp Ýrpis toitó voru rædd á fundin- bm og mejðal annars var lagt fram nefndarálit, er fjallaði ,um Framh. á bls. 12 pípur í stærðunum V2 "—2", og suðubeygjur. = HÉÐSNN = V-réimatf 85 mismunandi stærðir fyrirliggjandi. = HÉÐINN~ Rennibkar og oimlokar V2"-—3", fyrirliggjandi. Fyrirliggjandi: - HÉegftN - Fyrirliggjaiicfi: Afréttarar f. slípiskífur. Gler í rafsuðulijálma. ílufidhorvélar, 2 stærðir. Krafttangir. Lóðlampar, 0,2 1. Málningarpenslar. Mikrometrar, 2 stærðir, 25 og 30 mm. Mótorlampar, 2 I. og 3 1. Kaf magnslóðboltar, 3 stærðir. Hótandælur V2", Rörhaldarar. Kiirtangir. Skrúfuteljarar, W. og mm- mál. Spíralhorar 1 mm—12,5 mm Tommustokkar, 3 gerðir, o. fl. ,,' ii- = HÉÐINN = A vvT; •!<•.. - ; \ W ) ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.