Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 25. febr. 1954 M O RGU N B L A819 15 Kaup-Sala Vil kaupa 1 grammófónplötur, íslenzkar og útlenifer. Sími 3664. Vinna Danskur niaSur, ca. 30 ára, óskar eftir atvinnu við bát. — Peter Christiansen, Obdams Allé 20, Kbhvn. S. Fundið Karlinannsarnibundsúr fundið við Iðnó. Vitjist í Lækj- argötu 14 B. Góliteppi Teppamettur nýkomið, mjög fallegir litir. 99 6EYSIR“ H.F. (Fatadeildin). Snmkomur K.F.lkK. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fjöl- breytt dagskrá. Iljúkrunarkonur og nemar annast fundinn. Allar tmgar stúlkur velkomnar. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. 1 lok samkomunnar verður beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrú- boð leikmanna. K.F.U.M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Jóhann Hlíðar talar. Allir karl- menn velkomnir. Hjálpræðisherinn. Æskulýðsvikan. Almenn samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 8,30. Æskulýðs- leiðtoginn frá Noregi, brigader Wiggo Fiskaa, talar. Horna- og strengjasveit. Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8Vz. Venju- leg fundarstörf. Hagnefndaratriði. — Æ.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 8,30. Hagnefndaratriði: Sigurður Jóhannesson: Gaman- sögur. Haraldur Norðdahl: Sjálf- valið efni. — Æ.T. Félagslíi Glímufélagið Ármann. Fimleikadeild. Æfing í II. fl. kvenna í kvöld kl. 8. — Fjölmenn- ið! — Stjómin. Valsmenn! — Valsmenn! Skemmtifundur verður haldinn að Hliðarenda á morgun, föstu- dag, kl. 8,30 stundvíslega. — Skemmttiatriði: ? .... Kaffiveit- ingar. — Handknattleiksstúlkur Vals.________________________ Undankcppni fyrir sundmót sundfélagsins Ægis fer fram í Sundhöllinni sunnud. 28. febr. kl. 2,45 e. h. Keppt verð- ur í þessum greinum: 60 m bringusundi drengja, 50 m skriðsundi drengja, 50 m bringusundi telpna. Sundfélagið Ægir. m 1 Greiðslu- I I aloppar I w mikið úrval. T Vatteraðir sloppar í 12 litum. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 BEZT AÐ AVGLfSA t MORGVISBLAÐim Þessar bækur varu teknar upp í gær: 100 Best Poems in the Engl. Language, 31,50. — The Story of Everest, W. H. Murray, 45.00. — This I believe. Personal Philosophies of One Hundred Thoughtful Men and Women, 37,50. — History of Flying, G.H. Gibbs-Smith, 63.00. — Animals, Men & Myths. History of the Influence of Animals on Civilization and Culture, 63.00. — Pastures of Heaven, Steinbeck, 25.50. — Changing Green- land, G. Williamson, 54.00. Pocket History of Freemasonry, Pick & Knight, 37,50. — Brave New World, A. Huxley, 22.50. — The Atrica of Albert Schweitzer, 48.00. — On the Edge of the Primeval Forest, A. Schweitzer, 15.00. — Origin of Species, Darwin, 15.00. — Astronomy for Everyman, ed. M. Davidson, 54.00. — History of Modern Philosophy, B. Russell, 75.00. — Great Philosophers of the Western World, E.W.F. Toomlin, 45.00. — Concordance of Subjects, comp. by Ch. R. Joy, 75.00. — Psyehic Self Defence, D. Fortune, 45.00. — Searchlight on Psychical Research, J. F. Rinn, 75 00. — Education into Religion, A. V. Murraý, 42.00. — The Three Religions of China, W. E. Soothill, 37.50. — Story of the Worlds Literature, J. Macy, 105.00. — Treasure of French Tales, H Pourrat, 54 00. — The Old Man and the Sea, Hemingway, 22.50. — Space and Time, ed. D. Wollheim, 31.50. — The Stevenson Companion, 31.50. — It is fooly to be Wise, Leon Feuchtwanger, 45.00. — Animal Stories, Kipling, 45.00. — The Woman in the Case, Chekov, 34.50. — Short Stories (63 Stories), H. G. Wells, 63.00. — A Surgeon’s Life, F. Sauerbruch, 45.00. — Life Among the Savages, Jackson, 31.50. — Concise History of Music, Lovelock, 37.50. — Engl. Hebrew Diction- ary, 48.00. — 1200 Chinese Basic Characters for Students. 75.00. — The Art of Being Happily Married, A. Maurois, 25.50. — Wonder Book of Science, 37.50. — Tibetan Yoga, Bromage, 48.00. — Lost Splendour, by Prince F. Youssoupoff, 54.00. — Photographie Year- book 1954, 63,00. — Jewish Yearbook 1954, 45.00. — The Use of Radar at Sea, 90.00. — Chess Secrets, Lasker 75.00. Kaþólskar bækur: History of the Catholic Church, 10,50. — The Person of Jesus, 12.00. — Apologetic and Catholic, 22,50. — Guide for Catholic Teachers, 28,50. — The Acent of Truth, 54.00. — Th. Merton: The Sign of Jonas, 54,00; Seeds of Contemplation, 28,50; Waters of Silence, 54.00; Elected Silence, 54.00. — The Spirituality of Saint Thérése, 31.50. — The Heart of St. Thérése, 37.50. — St. Thérése and Sulfering, 37.50. — At the School of St. Thérése of the Child Jesus, 10,50. — Love Tested, Love Triumphant, 13.50. — Angel of the Altar, 13.50. — Monthly Recollection, 3,00. —- At His feet, 10.50. — The Highway of the Cross, 9.00. — Saint Joseph, 9.00. — Gallic Pioneers of Christianity, 18.00. — Pius of Peace, 7.50. — The Queen Of Ireland, 37.50. — The Evidences and Doctrines of the Catholic Church, 22,50. — Liberty or Equality, 90.00 — Rome, 48.00. — Desert Calling, The Story of Charles de Foucauld. 45.00. — Through God’s Underground. The Extraordinary Adventures of a disguised Pries among the Soviet People, 37,50. — The Wisdom of the Sands, 63,00. — Short Defence of Religion, 24,00. — Sigrid Undset, by A. H. Winsnes, 45.00. — Philosophy of Eloquence, 18.00. — Cromwell in Ireland, 18.00. — Catholic Emancipation, 7.50. — This is Christi- anity, 23,50. — Acton’s Political Philosophy, 63 00. — The House of Peace, 15.00. — Way of Perfection for the Laity, 37.00. — The True Level, 7,50. — More about Fatima, 3,75. — The Case of Peter Abelard, 10.50. — A Retreat with St. Thérése, 13.50. — A Manual of Catholic Action, 6.00. — The Mystery of the Eucharist, 15.00. — What God has Joined Together, 31,50. — This way to Heaven, 3,75. — The Imitation of Christ, Thomas á Kempis, 15.00. Gjörið svo vel að lesa auglýsingu frá okkur í Morgunbl. á sunnu- ilaginn. Þar verða enn tilkynntar ágætar nýkomnar bækur. Útvegum allar fáanlegar bækur, innlendar og erlendar, blöð Og timarit. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Snnbjörnlíóusson&Co.h.f. THE ENGLISH BOOKSHOP, " Hafnarstræti 9. Simi 1936. Hjartanlegar þakkir fyrir mér auðsýnda margháttaða ft sæmd og vinsemd á sjötugsafmæli mínu 21. febrúar 1954. ■1 Jörundur Brynjólfsson. S| ■’M Öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd með heimsókn- um, gjöfum og skeytum á áttræðisafmælinu þ. 4. þ. m. þakka ég og bið þeim Guðs blessunar. Bjarni E Einarsson, Hlíðarvegi 5, ísafirði. MM 3 Hjartanlega þakka ég ættingjum, vinum og kunningj- um, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 15. febrúar # s. 1., með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Lifið heil. Vinaminni, Ytri-Njarðvík. Guðlaug Einarsdóttir, frá Vík í Mýrdal. Framtíðaratvinna Röskur og ábyggilegur maður óskast til að hafa á hendi verkstjórn fyrir iðnfyrirtæki, sem hóf göngu sína á s.l. ári og hefur mikla framtíðarmöguieika. Jafnframt þarf hann að gerast meðeigandi í fyrirtæk- inu. — Uppl. ekki gefnar í síma. Steinn Jónsson hdl., Kirkjuhvoli. Maðurinn minn LUDVIG ANDERSEN andaðist að heimili sínu í Hove, Englandi, þriðjudaginn 23. febrúar. Daphne Andersen. Konan mín BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR frá Ananaustum andaðist 24. þ. m. í Landsspítalanum. F. h. aðstandenda Þorsteinn Tómasson. iTnwinwTiinitii'Mii i Mi winiiii i «i m >im —i Hjartkæra eiginkona mín AGNETHE MATHILDE JÓNSSON andaðist að heimili sínu Freyjugötu 9, 24. febrúar. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Jón Jónsson. Jarðarför móður okkar GUÐLAUGAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni á morgun. föstudag, kl. 2. Fyrir hönd systkina minna Sigurður Halldórsson. nmTr—m—mui -nrii iiiirTaT»nwwrrTaaMiBnBnMrii<ii miumm—■ Jarðarför ÞORBERGS MARTEINSSONAR frá Reyðarfirði, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. febrúar klukkan 1,30 e. h. Margrét Beck. Jaarðarför móður okkar RAGNHILDAR ERLENDSDÓTTUR frá Ölvaldsstöðum fer fram laugardaginn 27. þ. mán. Athöfnin hefst með húskveðju að Stóra-Fjalli kl. 11 f. h. Jarðað verður að Borg. — Þeim, sem vildu minnast hennar, skal bent á Minningarsjóð Jórunnar Jónsdóttur, ljósmóður frá Rauðanesi. Börn hinnar látnu. ■•« 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.