Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. febr. 1954 MORGUNBLABIÐ 11 Kynrtlmg Reglusöm kona, vel verki farin, sem vill eiga heimili, óskar að kynnast góðum, reglusömum manni, ekki yngri en 40 ára. Full þag- mælska. Tiiboð með uppl. og símanúmeri sendist Mbl., merkt: „Gott heimili - 130“. Hlutabréf - Atvinna Nokkur hlutabréf í arðvæn- legu iðnfyrirtæki til sölu. Hagkvæmt fyrir ungan og duglegan mann, sem vill tryggja sér fasta Ætvinnu. Tilboð, merkt: „15—30 þús. kr. — 136“, sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Hú'snæðíi Reglusöm, fullorðin stúlka óskar eftir góðu herbergi á- samt eldhúsi eða eldunar- plássi, á hitaveitusvæði. — Barnagæzla getur komið til greina tvö kvöld í viku. — Uppi. í síma 80931 frá kl. 1—8 e. h. Hef kaupendur að stórum og smáum einbýlishúsum í Hafnarfirði og nágrenni. Mega vera timburhús. Guðjón Steingríiusscn lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Lán Ungur bóndi, sem er að byrja búskap á mjög góðri jörð, óskar eftir 20—30 þús. kr. láni í 2—3 ár til bústofnskaupa. Mætti vera fleiri en eitt lán. Tilboð ósk- ast send Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Bústofn — 128“. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. GuSmundsson Guðlaugur Þorlákssoo Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutfmi: kl. 10—12 og 1—5 AUST8N varahlut í miklu úrvali. Gluggaupphalarar í fram- og afturhurðir. Austin 8 og 10 hp. Háspennukefli, 12 volt Lof tdælur Lof tdæluslöngur Suðubætur og klemmur Raka varnarefni. Garðar Gíslason h.í. Sími 1506. — Völimdnr 50 nrn Framh. af bls. 9. | viku fornum hugmyndum og boðaföllum varg félagið fyrir, gömlum handbrögðum úr vegi. eins og t. d. er það tapaði 140 I Um athafmr þeirra ríkti ferskur þús. kr. á einu bretti er skipið blær framfara og stórhugs. Spor Svalan, er félagið átti stóran hlut í, íórst 1822. Var það mikil upp- hæð í þá daga. En eins og fyrr segir komst fjárhagur félagsins á fastan grundvöll skömmu eftir að Sveinn M. Sveinsson réðizt til það er þeir stigu markaðist af oneftu einstaklmgsfrelsi, atorku og ríkri bjartsýni ásamt sann- færingu um endanlegan sigur. I dag minnist féiagið aímælis síns með því að bjóða starfs- mönnum félagsins og nokkrum þess. Eftir það fóru hluthafar ; öðrum er við sögu þess hafa kom- brátt að fá arð af hlutum sínum, * ið til fagnaðar í veizlusal Þjóð- auk þess sem lagt var í ýmsa leikhússins. sjóði félagsins, en þeir námu ár- A. St. ið 1950 1.055,000,00 kr. GÓÐIR OG TRÚIR STARFSMENN Það má telja gæfu félagsins að því hefur alltaf haldizt vel á starfsmönnum sínum og manna- ' stjórn voru kosnar: Form. Val- skipti verið íátíð, starfsmenn gerður Guðmundsdóttir, Hvammi, hafa flestir óskað að starfa svo féhirðir Kristín Jakobsdóttir, lengi sem kraftar leyfðu og stjórn Sogni, og ritari Unnur Hermanns félagsins ávallt talið hag félags- dóttir, Hjalla.Varaform. er Ólafía ins bezt borgið, ef það hefur get- Blöndal, Grjóteyri. Allar voru að haf vönum og traustum mönn- konurnar endurkosnar. Endur- um á að skipa. skoðendur voru kosnir Guðrún Af starfsmönnum félagsins | Guðmundsdóttir, Reynivöllum, skulu nokkrir nefndir. Lárus °& Kristín Steinsdóttir, Gríms- Frcttir úr Kjósinni VALDASTÖÐUM í Kjós 22. febr. — Hinn 19. þ. m. héldu kven- félagskonur aðalfund sinn. — í Fjeldsted hrl. varð endurskoðandi félagsins árið 1913 og hefur ver- ið það óslitið síðan. Hefur hann ætíð verið framkvæmdastjórum félagsins traust stoð í úrlausn hinna vandasömustu mála. Georg heitinn Ólafsson, banka- stjóri var um fjölda ára endur- skoðandi félagsins og traustur stuðningsmaður þess. Flosi heit- inn Sigurðsson trésmíðameistari v&r um fjölda ára í varastjórn íélagsins. Ásbjörn Ólafsson, trésmiður í Þingholtsstræti 22, réðist til fé- lagsins sem afgreiðslumaður árið 1904 og starfaði óslitið hjá félag- inu til 1946, er hann lét af störf- stöðum. Ymis mál hefur kven- félagið haft með höndum og hef- ur enn. Tvivegis hafa konur í kvenfélaginu lagt fram nokkurt i'é til húsbygginga. Fyrst í sam- komuhúsi Ungmennafélagsins, og einnig lánað dálitla upphæð í barnaskólann. Staðið fyrir hann- yrðanámskeiðum, auk ýmislegs annars, sem þær hafa haft með höndum, og ætla sér að koma í framkvæmd. Nú eru kvenfélagskonur að gangast fyrir hópferð í Þjóðleik- húsið, til þess að sjá sjónleikinn Pilt og stúlku. Ætlunin var að fara, ef sýnt yrði eftir miðjan dag á sunnudegi. Gætu þá miklu fleiri farið í einu heldur en að kvöld- um 86 ára gamalh Hann lifir enn inu, því á fæstum heimilum er og við sæmilega heilsu, nú 93 ára fólk til skiptanna, því flestir gamall. Er hann sá eini, sem nú verða að sinna málaverkum. Yfir getur af eigin reynslu sagt frá 60 manns hefur látið skrá sig í BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGVNBLAÐINV fyrstu árum félagsins. Brynjólfur Jónsson, trésmiður réðs árið 1907 til félagsins og htf- ur starfað nær ósiitið síðan Hann stendur enn við hefilbekk sinn hér á trésmíðaloftinu á 79. ald ursári og er hinn brattasti, Jóel Úlfsson, trésmiður starfaði einnig nær öll þess 50 ár hjá fé- laginu, hann kom við stofnun þess hér, þangað til er hann veiktist árið 1951. Hann dó fáum vikum síðar. Jón Hafliðason fulltrúi hefur starfað hjá félaginu frá því 1916 eða í 38 ár. Félagið á honum vissU lega mikið að þakka vinsældir og framgang sinn. Oft hefur öl) stjórn og rekstur fyrirtækisins hvílt á herðum Jóns í fjarveru og utanferðum framkvæmda- stjóra. Jón Haflíðason er orðlagt lipurmenni. Andreas Bergmann gjaldkeri hefur starfað hjá félaginu frá því árið 1925, fyrst sem bókhaldari og síðan sem aðalgjaldkeri. Hann hefur reynzt féiaginu með af- brigðum afkastamikill og áreið- anlegur starfsmaður. Af öðrum, sem lengi hafa starf- að hjá félaginu má nefna Guðjón Guðjónsson, verkstjóra í tré- smiðju fyrirtækisins, Jón Sig- urðsson, verzlunarm. á Baldurs- götu 37, Jón Steingrímsson af- greiðslustjóra, Sæmund Magnús- son verkstjóra og Guðmund Breiðfjörð trésmið. Stjórn féiagsins hefur ávallt talið, að hagur þess væri bezt tryggður með því, að starfsmenn þess væru ánægðir með kjör sín og ættu örugga vinnu fyrir hönd- um, Þá hafa starfsmenn einnig talið sinn hag vel tryggðan, að fyrirtækinu, sem þeir störfuðu við vegnaði ávallt sem bezt. A Þannig er í stærstu dráttum saga Völundar. Ilún hófst í þanh mund er íslenzka þjóðin varpaði af sér miðaldabrag í þjóðfélags- háttum og tðk taiknina í sína þjónustu. Stofnehdur Völundar þessa ferð. En verði farið að kvöldinu, sem allar líkur eru fyr- ir, verður að líkindum að skipta þessum hópi í tvennt, og fara tvisvar, eða sumir að verða af ferðinni, vegna heimilisanna. I gær fór fram bridgekeppni milli Kjósarmanna og nokkurra manna úr Átthagafélagi Kjós- verja í Reykjavík. Kepptu þrjár sveitir frá hvorum aðilja. Kjós- armenn unnu í 2 sveitum, með 8 st. mun yfir. Tíðarfar allóstöðugt undanfar- ið. Ýmist snjór, eða bleytuhríð, með allmiklum stormum. Nú er alhvít jörð, en snjór ekki mikill, og frostlítið. — St. G. Samnorræn fiski- i ÁFORMAÐ er að halda sam- norræna fiskimálaráðstefnu í Reykjavík í fyrstu viku ágúst- mánuðar n. k„ og jafnframt verð- ur haldinn fundur sjávarútvegs- málaráðherra Norðurlandanna 5. Slíkar fiskimálaráðstefnur hafa verið haldnar á Norðurlöndum á undanförnum árum, fyrst árið 1946 að frumkvæði Dana. Að þeim standa fulltrúar útvegs- manna, sjómannasamtakanna, iðnfyrirtækja í fiskiðnaði og sölu félaga sjávarútvegsins, auk full- trúa ríkisstjórna Norðurlandanna og vísindamanna á sviði fiski- rannsókna. Ráðgert var, að slík ráðstefna yrði haldin hér á landi árið 1949, en úr því gat ekki orðið. Nú er hins vegar áformað, að ráðstefn- an verði haldin í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar, og má búast við að allt að 10—15 full- trúar komi frá hverju: Norður- landanna. Að lokinni ráðstefn- unni halda sjávarútvegsmála- ráðherrar Norðurlandanna fund Reykjavik. Enn hefir ekki ver- ið gengið frá dagskrá ráðstefn- unnar limburhús vi5 Laugaveg er til sölu, — 6 herbergi og eldhús. — Eignarlóð. 5 her- herbergja íbúð óskast til kaups og ennfremur 2—3 herb. íbúð, helzt í vesturbænuna eða innan hitaveitu- svæðis, þótt annað geti komið til greina. Jafnframt yrði þá til sölu mjög góð 4 herbergja íbúð í vesturbænum. Hefi kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum. Allar upplýsingar gefnar í skrifstofu minni. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 1 — Sími 3400. RÚÐUGLER: 3—4—5—6 m/m. fyrirliggjandi BÚÐARRÚÐUGLER nýkomið. HAMRAÐ GLER, margar gerðir nýkomnar CjíeróíípiinJ & S)pe<jía jer<\ L.j. Klapparstíg 16 — Sími 5151 Sölumaður Gamalt heildsölufirma óskar eftir að ráða dualegan mann með bílprófi, til sölustarfa. Umsóknir með meðmælum og upplýsingum um um- sækjanda, sendist afgr. blaðsins, merkt „Heildverzlun — 125“. TIRFOR Nýtt handknúið tæki, sem kemur í staðinn fyrir bæði talíu og vindu. Þyngd 42 lbs. Afl 3300 lbs . sem hægl er að margfalda með þar til gerðum útbúnaði. Allar nánari upplýsingar gefa: K SECALT s.A. P.O. Box 131 Luxemburg, Europe Umboðsmaður óskast Bréfaviðskipti á frönsku, ensku eða þýzku. RAFGEYMAR hlaðnir og : ■ óhlaðnir. 6 og 12 volta, ný- ! % komnir. — Birgðir | takmarkaðar. " 3 Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen | Hafnavhvoli. Sími 2872. ■>}

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.