Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. febr. 1954 MORGUNBLABIÐ # 1 Kvefinadeilcl Slysavarna- félagsins á ísafirði 20 ára IDAG minnist Kvennadeild Slysavarnafélags íslands á ísafirði 20 ára gifturíks starfs í þágu slysavarnamálanna á Vest- f jörðum. Kvennadeildin var stofn Uð 25. febrúar 1934, og var mark- mið deildarinnar í upphafi að hrinda í framkvæmd hugmynd- inni um björgunarskútu Vest- fjarða. Beitti deildin sér þá þeg- ar fyrir stofnun Björgunarskútu- sjóðs og hófst handa um að safna fé til sjóðsins. Náði deildin hin- um undraverðasta árangri í þessu Starfi sínu, enda hefir hún ávallt haft innan sinna vébanda hinar ötulustu og dugmestu konur, sem helgað hafa slysavarnamálunum krafta sína af lífi og sál. STOFNENDUR 120 Þær konur, sem mestan þátt áttu í.stofnun deidarinnar, voru frúrnar Bergþóra Árnadóttir, Svanfríður Albertsdóttir og Sig- xíður Jónsdóttir frá Lundum. Stofnendur eru taldar hafa verið Um 120 konur. Fyrstu stjórn deildarinnar skip Uðu Brynhildur Jóhannesdóttir, sem var formaður fyrstu sex ár- ! in, Rannveig Guðmundsdóttir, sem var gjaldkeri deildarinnar samfleytt í 15 ár eða þar til hún flutti búferlum til Reykjavíkur árið 1949. Þriðja konan i stjórn- 5nni var Sigríður Valdimarsdótt- ir, sem var ritari. FJÁRÖFLUNARSTARFSEMI Kvennadeíldin valdi sér strax einn dag á ári til fjáröflunar fyr- ir starfsemina. Var það einmán- aðardagur, og hefir sá dagur óvallt síðan verið fjáröflunardag- ur deildarinnar. Þann dag efnir deildin ávallt til fjölbreyttrar skemmtunar, og var sú skemmt- un lengi vel talin með beztu skemmtunum ársins hér á ísa- firði. Einnig efnir deildin þá til merkjasölu, auk þess sem hún aflar fjár með hlutaveltum og á ýmsan annan hátt. 100 ÞÚS. TIL MARÍU JÚLÍU Stærsta gjöfin, sem deildinni hefir borizt, var frá þeim hjón- unum Maríu Júlíu Gísladóttur og Guðm. Brynj. Jónssyni, en árið 1937 arfleiddu þau deildina að ollum eignum sínum, sem þá voru metnar á 38.570 krónur, en með Hefir unnið mikið og gíffudrjúgt sfarf í þágu ísfirðinga og fru Lára Eðvarðardóttir. þeirri gjöf var lagður grundvöll- urinn að Björgunarskútusjóði Vestfjarða. Þegar björgunar- og gæzluskipið Maria Júlía var keypt til landsins, lagði kvenna- deildin á ísafirði fram 100 þús. krónur til skipsins. Erindi sendíherrans á samkomu Alliance Francaise SKEMMTIFUNDUR Alliance Francaise í Sjálfstæðishúsinu s.l. þriðjudagskvöld var hinn ánægju legasti. — Varaforseti félagsins, Björn L. Jónsson, setti fundinn í veikindaforföllum forseta, Pét- urs Þ. Gunnarssonar. Gaf hann síðan orðið sendiherra Frakka á íslandi, Monsieur Henri Voillery, sem hélt langt og skemmtilegt orindi um fránska rithöfundinn, húmanistan fræga, Francois Ra- belais, sem á sínum tíma hneyksl- aði samtíð sína, hlekkjaða í viðj- um aldagamalla og hefðbund- Inna siðfræði- og trúarkenninga, með hinum frjálslyndu skoðun- jm sínum og afstöðu til lífsins <og náungans. Var erihdi sendi- herrans í senn lifandi og fróð- legt og vel tókst honum, er hann las upp úr verkum Rabelais, að túlka hina spriklandi kímni og ímyndunarafl höfundarins, sem Frakkar meta og að verðleikum. Máli sendiherrans var prýði-1 lega tekið af áheyrendum, sem voru allfjölmennir. Var að því; loknu tekið til við kaffidrykkju og dans fram til kl. 1 e. m. — (Skemmti fólk sér hið bezta. Björgunarskútan „María Júlía“ Núverandi stjórn Kvennadeildar SVFÍ á ísafirði. Sitjandi frá vinstri: Frú Þuríður Vigfúsdóttir, frú Sigríður Jónsdóttir (formaður). — Aftari röð, frá vinstri: Frú Anna Sigfúsdóttir, frú Iðunn Eiríksdóttir Ljósm. Árni Matthíasson. Sundhallarinnar á sínum tima og nú hefir deildin ákveðið að gefa 10 þús. krónur til sjúkraflugvél- arinnar í tilefni afmælisins. NÚVERANDI STJÓRN Núverandi stjórn deildarinnar Kvennadeild Slysavarnafélags ins hefir lagt fjölmörgum öðrum menningarmálum þessa bæjar lið HEFIR STUTT ÝMIS MENNINGARMÁL á liðnum árum, þó að frafnlag hennar til björgunarskútunnar beri þar alltaf hæ.st. Þannig lagði deildih fram 10 þús. krónur til Róið eftir 14 daga landfegu STOKKSEYRI, 24. febrúar — í gaér fóru þrir bátar héðan á sjó, en vegna storma hefur hér verið landlega frá því 10. febrúar s. 1. A'fli bátanna var 3—4 tonn í gær, en þeir sem voru á sjó í dag fengu frá 4—8 tonn. í dag kom hingað frá Vest- mannaeyjum vélbáturinn Há- steinn, en í Eyjum hefur bátur- inn verið til viðgerðar, jafnframt því sem hann var stækkaður nokkuð. Er hann nú 20 tonn, ert var 1'6 og var hann lengdur um tvo metra. Báturinn byrjar Strax róðra. Alls munu 5 bátar verða gerðir út héðan á vertíðinni. —Fréttaritari. skipa frúrnar Sigríður Jónsdóttir, sem verið hefir formaður s.l. 10 ár, Iðunn Eiriksdóttir, gjadkeri, Þuríður Vigfúsdóttir, ritari, en hún hefir átt sæti í stjórn deild- arinnar s.l. 15 ár. Meðstjórnendur erur þær Anna Sigfúsdóttir og Lára Eðvarðardóttir. ísfirðingar senda kvennadeild- inn beztu árnaðaróskir á þessum mérku tímamótum i sögu hennar og þakka mikið og giftudrjúgt starf á liðnum árum. — Jón Páll. Sendiferðahííi óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Öllu svarað — 137“ sendist Mbl. fyrir laugardag Hafnarfjörður Til sölu stigin saumavél, rokkur, rafmagnsofn og tauvinda. Nönnustíg 10. Kjarnorkuáællim Eisenhowsrs WASHINGTON, 20. febr. — Eisenhower, forseti, skýrði frá því á blaðamannafundi í vikunni, að áætlun hans um samvinnu við Rússa í kjarnorkumálum hefði ekki verið lögð fyrir óðal. Á dög- um Berlínarfundarins, ræddu þeir um þetta mál stöðunautarn- ir Dulles og Molotov. Eisenhower kvaðst ekki geta spáð, hvað gerast mundi í mál- inu, er fram í sækti, en ekkilf' kæmi sér á óvart, þó að umræð- ur bæru nokkurn árangur, þegar tímar liðu. — Reuter-NTB, Handlaugakranar Veggkranar Eldhúsblöndunarkranar Baðblöndunartæki með handsturtu Baðblöndunartæki með sturtustöng Baðblöndunartæki með handsturtu og sturtustöng Botnventlar í handlaugar og vaska Bolnventlar í baðker Sanibyggðir baðkersventlar og vatnslásar Vatnslásar fyrir handlaugar Vatnslásar fyrir eldhúsvaska einfalda og tvöfalda Skolbyssur fyrir W. C. Tappar í vaska og baðker Keðjur fyrir tappa Kranastútar Kranapakkningar o. fl. til- lieyrandi hreinlætistækj- um fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann h/f. Bankastræti 11. Sími 1280. Ráðskoretf vantar á hótel úti á landi vegna forfalla um 2ja—3ja mánaða skeið. — Mjög góð kjör. — Upplýsingar kl. 10—12 og 2—7 í síma 3028. Samband veitinga- og gist ihúsaeigenda. Ódýrt — Ócfiýrt Mikið úrval af smágölluðum nærfötum á karlmenn, kven- fólk og börn, frá þekktustu nærfatagerðum landsins selst fyrir mjög lágt verð. Afvlnna Vantar afgreiðslustúlku a veitingastofu strax. Uppl. á Laugavegi 86 í dag. íbúð éskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5464. JORÐ Jörð óskast til leigu með eða án áhafnar. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi til- boð með nákvæmri lýsingu ásamt leiguskilmálum fyrir 10. marz n. k. á afgr. Mbl., merkt: „Sveit 1954 - 131“. Þvoftavéfiar Til sölu sjálfvirk Bendix þvottavél. Verð kr. 5000,00. Notuð Thor þvottavél; kr. 2000,00. Uppl. í síma 9505 eftir kl. 3. Húsmæður nthugið! Gerum við heimilis- raftæki. Smyrjum og gerum við þvottavélar. Áherzla lögð á fljóta afgreiðslu og vandaða vinnu. Uppl. í síma 8-11-0-3. NÝKOMIÐ tilbúnir storesar, 110 og 170 cm, velour, 130 cm, kjóla- rifs, 5 litir, gaberdinebút- ar, 115 cm, svartir peysu- fatasokkar. DlSAFOSS, Grettisgötu 44. Sími 7698. Citrcngn varahlutir fyrirliggjandi: Atirbretli, vatnskassalilífar, drif, brenisuborðar, viftu- reimar, vatnsbosur, gírbjól, fi fjaðraöxlar, bandbremsu- kaplar, mótorpakkningar, hljóðdunkar, stýrisendar, björuliðspartar o. m. fl. -- Mikið af varahlutum vænt- anlegt á næstunni. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. Sími 1909. Stórkostleg Jt Utsala hefst í dag. ABt á að seljast. Nýjar vörur koma á niarkaðinn daglega. v VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. Stúlka með 2 ára telpu óskar eftir Ráðskomxstöðu á fámennu heimili, eða ef ejhhver góð hjón vildu hafa telpuna á daginn og iofa stúlkunni að vinna úti. Til- boð, merkt: „Atvinna - 129“, sendist Mbl. fyrir kl. 2 á föstudag. wt '■BJ'l JH,. r 1 . Wf ll'liffU.W-IIWJU'M WtlPIWilW—WWIWM ' * ' W »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.