Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. febr. 1954 HO KG V N U L A&ltí S Drengja- sportskyrtur Drengjapeysur Manchetlskyrlur Nærföl Sokkar Náttföt Kuldahúfur á börn og fullorðna Kuldajakkar Kuldaúlpur á börn og fullorðna nýkomið. „GEYS1R44 H.f Fatadeildin. Þorskanet Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silunganet Nælon netagarn margir sverleikar. „GEYSIR“ H.f. Veiðarfæradeildin. ibúðir til sölu 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Vesturbænum. Útborgun 100 þús. kr. Tvíbýlishús við Suðurlands- braut. Tvær rúmgóðar 2ja herb. íbúðir í nýju timb- urhúsi. Girt og ræktuð lóð og bílskúr. 3ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð í Hlíðahverfi. Út- borgun kr. 100 þús. 3ja herb. hæð með sérinn- gangi og sérhitaveitu í timburhúsi innarlega á Hverfisgötu. 4ða herb. fylgir í kjallara. 4ra herb. hæð í sænsku húsi í Skjólunum. 2ja og 3ja herb. ódýrar í- búðir í timburhúsi við Suðurlandsbraut. Útborg- anir 50 þús. og 80 þús. kr. 5 herb. glæsileg hæð með sérinngangi í Hlíðahverfi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. ‘Jmbm Gerir vinnuföt vatnshrindandi. D'iívanteppi Verð kr. 140,00. Fischersundi. Fokheldar tbúðir 3 herbergja á 1. hæð. Sér- inngangur. Útborgun 90 þúsund. 2 herbergja í kjallara (lítið niðurgrafið). Sérinngang- ur. Útborgun 60 þúsund. Laus 1. veðréttur á báð- um íbúðum. Fasfeignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið kl. 12—1,30 og 5—7. EIR kaupum vi8 hæsta verði. H/F Sími 6570. Nýkomið tllfargarn margir litir. Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Vél — Haglabyssa GÖTA bátavél til sölu, einn- ig RROWNING haglabyssa (automat) nr. 12. Uppl. í síma 80673 í dag og næstu daga kl. 12—1. Stúlka óskast hálfan daginn. Katrín Ólafsdóltir, Óðinsgötu 8. — Sími 3430. STIJLKA sem unnið hefur á ljós- myndaverkstæði, getur feng- ið atvinnu nú þegar. — Uppl. í síma 1619. Sápur, Sbanipoo, Haðsápur, Sápuhylki, Sápuhaldarar,' Sápuspararar, Iíaðburslar, Baðpúður. INGÓLFS APÓTEK Mý húscásfB 80 ferm.,hæð og port- byggt ris, ásamt kjallara' undir nokkrum hluta, í smáíbúðahverfinu i Soga- mýri, til sölu, Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús og bað. I rishæð, sem er ó- innréttuð, verða 3 her- bergi, eldhús og bað, en miðstöð, heitt og kalt vatn og frárennsli er komið. í kjallara: þvottahús, stórt geymsluherbergi og olíu- kynt miðstöð. Húsið er laust 1. apríl n. k. 4ra herbergja íbúðarhæð til sölu. Söluverð aðeins kr. 185 þús. Útborgun kr. 85 þús. Hálft steinhús á hitaveitu- svæði í Vesturbænum til sölu. 3ja herbergja risíbúð á hita- veitusvæði í Vesturbænum til sölu. 2ja herbergja íbúðarhæð til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankstræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Húgeignir til sölu Einbýlishús við Sörlaskjól. 4 herbergja kjallaraíbúð við Miklubraut. 6 berbergja íbúð við Barma- hlíð. 4 herbergja íbúð við Shell- veg. 6, 7 og 8 herbergja íbúðir við Miklubraut. Einbýlishús við Hitaveituveg og Teigaveg. 4 herbergja hæð við Þverveg með meiru. Margt fleira hef ég til sölu. Komið, skoðið, kaupið. Eg geri lögfræðisamningana haldgóðu. Nú er hækkandi sól og hækkandi húsaverð. Bezt að kaupa strax. PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, simi 4492. Viðtalstími frá 10 til 3 og 6 til 7 og síðar ekki. Hreinsnm og pressum fatnað á 1—2 dögum. — Trichlorhreinsun. Sólvallagötu 74. Sími 3237. Fallegur MUSCRAT- PEES til sýnis og sölu í Hattabúð Reykjavíkur. Sanngjarnt verð. I.a@eirpi!áss Upphitaður bílskúr eða annað upphitað pláss ósk- ast í Austurbænum. Árni Jónsson, sími 4603 og 80536 eftir kl. 7. Bútasa.la á fimmtudögum. Barádsög óskast til kaups. Simi 2457 milli kl. 8 og 9 næstu daga. H af roarf {ör ðisi^ Einhleyp stúlka óskar eftir litlu herbergi til leigu í Suð- urbænum. Vinnur úti allan daginn. Örugg mánaðar greiðsla. Uppl. i síma 9348. riL SÖLIJ Ófullgert einbýlisliús, nýr trillubátur og 50 tonna vél- bátur. Höfum kaupendur að stór- um og litlum íbúðum. Háar útborganir. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f. h. Halló, húseigendur Ung hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Um stand- setningu getur verið að ræða. Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Trésmiður — 124“. Ónotuð Necehi- Saicmavél í skáp til sölu. Upplýsingar í síma 3464. íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir ung hjón með eitt barn. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „123“. Hvolpar Hálf Irish Setters hvolpar til sölu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Irish Setters — 71“. Togarasjómaður óskar eftir HERBERGI með húsgögnum fyrir 1. marz. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sjómaður — 126“. Alisvínaeigendur Framhalds stofnfundur félags alisvínaeiganda verð ur haldinn i Breiðfirðinga- búð sunnudaginn 28. febr. 1954 kl. 1,30. Dagskrá: 1. Undirbúnings- nefnd lýsir störfum. 2. Lagt fram frumvarp að félags- lögum. 3. Kosin stjórn og endurskoðendur. 4. önnur mál. Undirbúningsnefndin. Tjufl-bútar seldir ódýrt í dag. \h.rzt ~3nqiL n^Lbjar^ar nion L A T I Ð LIQUI-MOLY vernda vélina. G luggatj aldaef ni með pífum, falleg og ódýr. áLFAFELL Sími 9430. Bútasala Ódýr gardínuefni í bútum frá kr. 13,50. Sól- og regn- efni í bútum. Ódýr kven- nærföt tekin upp í dag. HÖFN, Vesturgötu 12. Eignaskipti Vil skipta á góðri jörð, vel uppbyggðri, fyrir hús eða íbúð í Reykjavík eða Kefla- vík. Allar uppl. í Húsgagna- verzl. Elfu, Hverfisgötu 32. Rishæð 3 herbergi, eldhús og bað í Hlíðahverfinu til sölu. Guðjón Hólm, hdl., Aðalstræti 8. Sími 80950. Skrifstofustúlku vantar nú þegar. Umsókn leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Strax — 134“. Skiifstofumaður Óskað er eftir duglegum og reglusömum skrifstofu- manni. Tilboð ásamt með- mælum og uppl. um fyrri störf, sendist til afgr. Morg- unblaðsins, merkt: „Áhuga- samur — 133“. 60 lítra Gler-flöskur til sölu. Ra f gey maverk smið j an PÓLAR H/F. Borgartúni 1. Sími 81401. Ungan, reglusaman mann vantar atvinnu við akstur, með minna prófi. Sími Lög- berg. Lán Vill ekki einhver lána bónda, sem er nýbyrjaður búskap, 20 þús. kr., sem msfetti greið- hst upp á tveimur árum. Gæti útvegað lánveitanda landbúnaðarvörur milliliða- laust eða tekið krakka yfir sumarmánuðina. Full trygg- ing. Svarbréf, merkt: „Hjálpsemi — 132“, sendist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.