Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA919 Fimmtudagur 25. febr. 1954 1 tlag er 56. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,32. Síðdegisflæði kl. 22,OC. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Ápóteki, sími 1760. 0 Helgafell 59542267 - VI - 2. □ EDDA 59542257 = 2 I.O.O.F. 5 == 1352258% = 9. 0 • Hjónaeíni • 24. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Nanna Guðjónsdóttir, Hallgeirsey í Austur Landeyjum, og Lúðvík Marteinsson frá Vest- anannaeyjum. • Alþingi • Neðri deild: 1. Lax- og silungs- veiði; 2. umr. 2. Öryggisráðstaf- lanir á vinnustöðum; 2. umr. 3. Dýrtíðarráðstafani r vegna at- vinnuveganna; 1. umr. 4. Kjarn- ■fóðurframleiðsla; hvernig ræða skuli. Efri deild: 1. Verðjöfnun á olíu <og benzíni; 1. umr. 2. Áfengislög; frh. 2. umr. (atkvgr.). • Skipafréttir • Himskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Vestmanna- DUNLOP Gúmmílím Loftmælar Felgujárn Ventlapílur Ventlahettur Hosuklemmur Lím og bætur Hurðakantalím Einangrunarbönd Einangrunarbönd, plast Pakkningalím o. fl. Bifreiðavöruverziun Friðrikx Berfelsen : Hafnarhvoli. Sími 2872 SKARTGRiPAVERZLUN • ■« c a m ; •- .6 ,.r' r« - BOKHALD - Tökum að okkur bókhald 1 fullkomnum vélum ásamt uppgjöri og ýmsurn akýralu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. t BEYKJAVIK HAFNARHVOLI — SlMI 3028 STEINÞIíNKág Freisishugsjón komma „Iðja skorar á allan verkalýð lands- ins að bindast föstum samtökum um verndun skoðanafrelsis og félags- legra réttinda.“ — (Þjóðviljinn 23. febr.) Nú hefir Iðja útsent stranga boðun: „Allir liðsmenn, standið fast og þétt um félagslegan rétt og frjálsa skoðun, sem fyrirmyndin gefst í Soviet. Trauðla verður fullkomnari fundin frelsishugsjón nokkurs lands. Því þar er forsögn foringjanna bundin hin „frjálsa“ skoðun sérhvers manns. • Útvarp • 20,30 Tónieikar (plötur) : „Suite Bergamasque" eftir Debusy (Wal- ter Gieseking leikur á píanó). 20,45 Erindi (Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður). 21,05 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar (út- ’varpað frá Þjóðleikhúsinu). Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Einleikari á fiðlu: Ruth Her- manns. a) Fidelio-forleikur eftir Beethoven. b) Fiðlukonsert í e- moll op. 64 eftir Mendelssohn. 22,10 Framhald hljómsveitartón- leikanna í Þióðleikhúsinu. c) Sin- fónía jfr. 1 í B-dúr op. 38 (Vor- sinfónian) eftir Schumann. 22,55 Passíusálmur (10). 23,05 Dag- skrárlok. Og þar fær lýður allur öruggt hæli, ef iðka vili sinn „félagslega rétt“. En einkum þó í óskoruðum mæli hin ónafngreinda þrælabúðastétt.“ S. 5 eyjum í fyrradag til Newcastle, iekki eftir núverandi ritstjóra þess, Boulogne og Hamborgar. Detti- *Guðjón Guðjónsson skólastjóra, foss fór frá Warnemúnde í fyrra->teins og sagt var hér í blaðinu í dag til Ventspils. Fjallfoss kom*gær. til Rotterdam í fyrradag frá Ant-«t S?,r:L,6LK“,;,,frSS„'i!“'Æ*ulýSsfélag; LauganKS- sóknar heldur fund i kvöld kl. 8,30 i samkomusal kirkjunnar. — Prest- kom til New York 19. þ. m. frá Hafnarfirði. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja- vík 22. til Rotterdam, Bremen, Ventspils og Hamborgar. Reykja- foss fór frá Hamborg í fyrrakvöld til Rotterdam og Austfjarða. Sel- foss kom til Reykjavíkur um mið- nætti í fyrrakvöld frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. til New York. Tungufoss fór frá Cap Verde-eyjum 21. til Recife, Sao Salvador, Rio de Janeiro og Santos. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um iand til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík síðdegis í gær vestur og norður. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Gdynia í fyrradag áleiðis til Fáskrúðsfjarð- ar. Arnarfell fór frá Cap Verde- eyjum 16. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Jökulfell kom til Portland í gæi’morgun frá Akranesi. Dísar- fell átti að koma til Cork í gær frá Keflavík. Bláfell er í Kefla- vík. urinn. Iþrótíamaðurinn. Afhent Morgunblaðinu» E. R. 20 ki’ónur. M. P. 25 krónur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta saumanámskeið félagsins byrjar mánudaginn 1. marz kl. 8 e. h. í Borgartúni 7. — Þær kon- ur, sem ætla að sauma fyrir ferm- ingarnar, gefi sig strax fram í símum 1810 og 5236. Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst það kl. 8,30. — Spiluð verður félagsvist — verða verðlaun veitt. Konur í Barðstrendinga- félaginu. halda saumafund að Sigtúni 37 í kvöld kí, 8V2. Konur í Kvenfélagi Kópavogshrepps! Munið fundinn í barnaskólan- um, sem hefst kl. 8,30. Samcinaða: Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum snemiria í gærmorgun og er væntanleg til Reykjavíkur seint í kvöld eða nótt. • Flugferðir • Flugfélalí Llands h.f.: í dag er áætlað að flúga til Ak- ureyrar, Kópaskers og Vestmanna eyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Millilandaflugvél Loftleiða kom í gærkvöldi kl. 6,45 frá Banda- ríkjunum, og héit flugvéiin áfram kl. 9 til Stavanger, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg frá þessum sömu stöðum á sunnudaginn kemur. Leiðrétting. Greinin um Góðtemplararegluna á íslandi 70 ára í nýútkomnir 1.—2. tbl. Æskunnar 1954 er eftir Margréti Jónsdóttur skáldkonu, er eitt sinn var ritstjóri blaðsins, en • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar ..........— 16,88 1 enskt pund .............— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 finnsk mörk ..........— 7,09 1000 lírur................— 26,13 100 þýzk mörk.............— 390,65 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini ..............— 430,35 (Kaupgengi): 1000 fransKir frankar Kr. 46,48 100 gyllini ..............— 428,95 100 danskar krónur .. — 235 50 100 tékkneskar krónur — ?2.",72 1 bandarískur dollar .. — 13,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 373,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar ...... — 16,82 100 v-þýzk mörk .... — 389,35 Gullverð íslenzkrar krónu; 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt k/arter: 21,00 Frcttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. _ Norcgur: Stuttbylgjuútvarp er 4 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið af morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram í kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Erl. úl varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stut’ bylgjuböndunum. Stillið t. d, á 2f m fyrri hluta dags, en á 49 m at kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,Of klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins; síðan koma sænskii söngkraftar fram með létt lög 11,30 fréttir; 16,10 harna og ung lingatími; 17,00 Fréttir og frétta auki; 20,15 Fréttir. England: General Overseas Ser vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending ar með mismunandi styrkleika héj á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta i 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrr hluta dags eru 19 m góðir, en þeg< ar fer að kvölda, er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 frét.tir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta< fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir, Gjafir fil Slysavama- félagilns c| Dvalar- heimilis ahfraðra sjómanna ERFINGJAR Jóhanns Friðleifs ísleifssonar sjómanns frá Hafnar- firði, hafa gefið Dvalarheimili aldraðra sjómanna kr. 3.000 til minningar um hann. Einnig hef- ur Slysavarnafélagi íslands bor- izt gjöf frá Guðrúnu Kristjáns- dóttur og systrum hennar, kr. 2.000 til minningar um foreldra þeirra, Guðrúnu Eiríksdóttur f. 24/2 1854, d. 13/6 1948 og Krist- ján Egilsson f. 6/4 1860 d. 6/8 1952. Var gjöfin afhent á 100 ára afmælisdegi móður þeirra. Afmælisgjöf fakírsins til sonar síns! ★ Jóhann var einn af þeim mönn- um, sem var ómögulegt að fá kon- ur til þess að vera stundvísar eða nákvæmar. — Reyndu að biðja konu um hálfan bolla af kaffi, —- og hún gefur þér áreiðanlega full- an bolla! sagði hann. — Og þegar ég hitti konu, sem gefur mér hálf- an bolla af kaffi, þegar ég bið um hálfan bolla af kaffi, — þá ætla ég að kvænast henni! Og þessi varð raunin á; — það kom fyrir á heimili vinar hans. Það var dóttirin í húsinu, sem framreiddi kaffið handa honum, — hann leit upp og sjá, — hún var mjög falleg. Þau giftust, og á brúðkaups- ferðinni hittu þau gamlan vin, og hinn hamingjusami brúðgumi vildi endilega segja vini sínum frá sögunni um kaffibollann. — Ég á einu konuna í heimin- um, sem er nákvæm, sagði hanm og tók um hendi hennar. —Elskan mín góða, sagði húm hlæjandi. — Ég skal segja þér hvers vegha ég hellti ekki néma hálfan kafibolla handa þér; —• það var einungis vegna þess að það var ekki meira kaffi á könn- unni! ★ — Hvað er bigamisti? spurði maður nokkur kímniskáldið góða, Bernhard Shaw. — Það er í öllum tilfellum mað- ur sem hefur einni konu of mikið, svaraði Shaw; — en bætti svo við eftir nokkra umhugsun: — Þó er ekki þar með sagt, að allir menn, sem hafa einni konu of mikið, séu bígamistar!! ★ Móðirin sat við rúm litla drengsins síns og ætlaði að lesa fyrir hann sögu; en hún hafði gleymt H. C. Andersens ævintýra- bókinni niðri í stofu og var allt of þreytt til þess að hlaupa niður og ná í bókina. Þess vegna ætlaði hún bara að segja syni sínum ævintýri af sjálfri sér, þegar húm var ung og fór með systkinum sínum á berjamó; — sóiin skeim og þau léku sér, — gaukurinn galaði, — og þau eltu flugurnar. — Mamma! — greip drengurinn allt í einu fram í. — En hvað það er leiðinlegt, að við skyldum ekki hafa hitzt þegar þetta varl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.