Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. febr. 1954 MQRGUNBLABIÐ 13 Gamla Bíó sýnir á hinu stóra ,,Panorama“-sýningartjald’. METRO GOLDWIN MAYER-stórmyndina heimsfrægu Kvikmynd þessi var tekin í eðlilegum litum á sögustöð- unum í Ítalíu og er sú stórfenglegasta og íburðarmesta sem gerð hefur verið. Sýningar kl. 5 og 8,30, sökum þess hve myndin er löng. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. 12 A SMGEGð (High Noon) Sinfóníuhljómsveitin SINFÖiyfUTðiyLEIKAR fimmtudaginn 25. febrúar 1954, kl. 9 síðdegis. Stjórnandi: RÓBERT ABRAHAM OTTÓSSON. Einleikari: RUT HERMANNS. Viðfangsefni: Fidelioforleikur eftir Beethoven. Fiðlukonsert í e-moll eftir Mendelsohn Vorsinfónían eftir Schumann. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. Sendisvein Framúrskarandi ný amer ísk verðlaunamynd. Aðal- hlutverk: Gary Cooper, Katy Jurado, Thomas Mitc- hell, Grace Kelly. Leikstj.: Fred Zinnemann. Framleið- andi: Stanley Kramer. Kvikmynd þessi hlaut eft- irtalin Oscar-verðlaun árið 1952: 1. Gary Cooper fyrir bezta leik í aðalhlutverki. 2. Katy Jurado fyrir bezta leik í aðalhlutverki, 3. Fred Zinnemann fyrir beztu leikstjórn. 4. Lagið „Do not forsake me“, sem bezta lag ársins í kvikmynd. Kvikmyndagagnrýnendur ■ New York völdu þessa mynd sem beztu amerísku myndina tekna árið 1952. Mynd þessi fékk Bodilveiðlaunin í Danmörku, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1952. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala frá kl. 4, Ríkisútvarpið vantar að Hótel Borg. Verður að vera röskur og ábyggi- legur. — Uppl. á skrifstofunni kl 2—4 e. h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SIÍMARASTIR (Sommarlek) Hrífandi fögur sænsk mynd um ástir, sumar og sól. AÐALHLUTVERK: MAJ-BRITT NILSON, sú er átti að Icika Sölku Völku og BIRGER MALMSTEN Sýnd klukkan 5, 7 og 9. PJÓDLEIKHðSID ! Sinfoníu- hljómsrveitin, í kvöld kl. 21,00. Piltur og Stúlka Sýning föstudag kl. 20,00. i Krystðlð Nýkominn pólskur krystall. ROÐ2 Laugavegi 74. - Sími 81808. FERÐIN TIL TUNGLSINS Sýningar laugardag kl. 15,00 og sunnudag kl. 15,00 HARVEY Sýning laugardag kl. 20,00. — Næst síðasta sinn. — Pantanir gækist daginn fyr- ir gýningardag fyrir kl. 16; annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönlunum. Sirni 8-2345. — tvær linur. I im. J^VKfiólfócafé Gómlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari Haukur Morthens. Aðgöngumiðasala frá kl 8. Sími 2828. Þórscafé Cömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld kl. 9. Jónatan Ólafsson og hljómsveit. ' Sigrún Jónsdóttir syngur. Aðgöngumlðar seidir frá kl 5—7. F. í. H. Ráðningarskrifstola Laufásvegi 2. — gími 82570. Otvegum alls konar hljómlistar- menn. — Opin kl. 11—12 f. h. og 3—5 e. h. Munið ódýra hádegisverðinn! VEITULL, Aðalstræti 12. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. Skólavörðustíg 8. PASSAMYNDIR Tcknar 1 dag, tilbúnar 6 morgon. Erna & Eiríkur. Ingólfs-Apóteki. A BEZT AÐ AUGLÍ'SA M W t MORGUISBLAÐINU W IMýja Bíó Séra CamiIIo og kommúnistinn (Le petit monde du Don Camillo)* Ileimsfræg frönsk gaman- mynd, byggð á hinni víðlesnu sögu- eftir G. Guareschi, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu: „Heimur í lmolskurn“. Aðalhlutverkin leika: Fernandel (séra Ca- millo) og Gino Cervi sem Peppone borgar- stjóri). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. > \ Útilegumaðurinn \ Mjög spennandi ný amerísk J litmynd, byggð á sönnum > frásögnum úr lífi síðasta útilegumannsins í Oklohoma sem rataði í ótrúlegustu ævintýri. Dan Duryea Gale Storm. Sýnd kl. 7 og 9. Hafsiarisíó AFL OG OFSI (Flesh and Fury) Ný amerísk kvikmynd, spennandi og afar vel leik- in, um heyrnarlausan hnefa- leikakappa, þrá hans og baráttu til að verða eins og annað fólk. Tony Curtis Jan Sterling Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó \ \ Lokað vegna \ \ viðgerða Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaSur. Lðgfræðistörf og eignaumsýsla. ____Laugaveg 8. Sími 7752._ Gísli Einarsson Héraðsdómslöguiaður. Málfiutningsskrifetofa Laugavegi 20 B. — Sími 82631. •MMM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.