Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. febr. 1954 MORGVWBLJÐIÐ 9 Byggingar Völundar. Næst Skúlagötu er gamla verksr: iðjuhúsið og skrifstofubyggingin. Við hlið þess er byrjað að reisa nýja vcrksmiðjuhúsið, sem verður 2 hæðir. — Aðrar byggingar eru þurrkhús og birgðageymslur. — Myndirnar tók ljósm. Mbl. Ól. K. M. TIMBURVERZLUÍMIN VÖLUNDUR 50 ARA SAGA s.L 50 ára er öðru fremur saga iðnaðar og iðju hér á landi. Það er saga um framsækna, áræðna og bjartsýna menn, er af fyrirhyggju og framsýni ruddu veginn að vaxandi velsæld oð framförum á landi hér. Það er saga um félög, sero stofnuð voru af stórhug og sem átt hafa sinn mikla þátt í því að við lifum í dag í sjálfstæðu landi og erum sjálfstæð þjóð. Eitt elzta iðnfyrirtæki Iandsins, timburverzlunin Völundur, minn ist í dag hálfrar aldar afmælis síns. Stofnun þess, 25. febrúar 1904, fylgdi í kjörfar þess að ís- lendingar fengu innlendan ráð- herra með búsetu hér heima og jafnframt fjármálastjórn lands- iandsins í eigin hendur. Stofnun Völundar hvatti menn til dáða og framsóknar til fjárhagslegs sjálf- stæðis og upp úr því voru hér á lancffstofnuð ný fyrirtæki í verzl- un, iðnaði og framleiðslu til lands cg sjávar. • AÐDRAGANDI AÐ STOFNUN VÖLUNDAR Það voru 7 trésmiðir hér í bæ, sem árið 1902 tóku sig saman um að stofna hlutafélag til þess að koma hér upp trésmíðaverk- smiðju. Upphafsmaður að þessu fyrirtæki var Guðmundur Jakobs :son trésmiður, en forgangsmenn- irnir 7 voru þeir Einar Pálsson, Guðmundur Jakobsson, Helgi 'Thordersen, Hjörtur Hjartarson, Jón Sveinsson, Sigvaldi Bjarna- son og Sveinn Jónsson. Þeir fé- lagar undirbjuggu félagsstofnun- ina vel og þegar félagið var stofn sð 1904 gerðust 40 trésmiðir í Beykjavík íiluthafar, lögðu hver fram 300 krónur svo hlutafé fé- Jagsins var upphaflega 12000 kr. Það var þó fljótlega aukið, fyrst tupp í 100 þús. kr. og síðar upp í 200 þús. kr. og var lengi nálægt þeirri upphæð. Nú er hlutaféð 250 þús. kr. Tilgangur félagsins var ,,að Sveinn M. Sveinsson framkvæmdastjóri Völundar 1915—1951 vinna að timbursmíði í verk- smiðju í Reykjavík og reka timb- urverzlun. Verzla má jafnframt með annað byggingarefni“. Reyndust stofnendur heiti sínu trúir, því þegar 1. apríl 1904 keypti félagið eignir Magnúsar Biöndals trésmiðs í Vonarstræti 2 og hóf þar timburverzlun. VÖXTUR OG VIÐGANGUR Völundur er eitt af þeim hluta- félögum sem stofnað var á þeim tímamótum er urðu við stofnun Islandsbanka laust eftir aldamót- in 1900 og er það ásamt Slippfé- laginu í Reykjavík þau einu sem enn standa. — Stofn- un bankans var stórviðburð- ur í íslenzkri atvinnusögu því með henni var erlendu fjármagni í stórum stíl á þeirra tíma mælikvarða fyrst veitt inn i landið. Hið erlenda fjármagn varð svo undirstaðan að vexti og viðgangi athafnalífs í landinu. Völundur fékk stórt lán í ís- landsbanka. Gerði það félaginu fært að kaupa lóð við Klapparstíg Haraldur Sveinsson núverandi framkvæmdastjóri af bæjarsjóði, 13.000 fer-álnir að stærð og reisa þar timburgeymslu hús, verksmiðjuhús og skrifstof- ur. Bryggja var einnig byggð niður undan Klapparstígnum en þegar höfnin var fullgerð lagð- ist notkun hennar niður. Þetta fyrsta átak félagsins ein- kenndist af dugnaði stofnenda og og trúmerínsku þeirra við tilgang félagsins, því þessar byggingar vorú fullgerðar þegar 1905 og 7. nóv. þ. á, hefur öllum vélum ver- ið komið fyrir og starfsemin hefst. Starfsemi sem markaði timamót í timburiðnaði hér á landi, því áður hafði allt slíkt verið unnið í höndunum en nú komu stórvirkar vélar til sög- unnar. Fyrstu árin starfaði Völ- undur sem timbursali og tók einnig að sér húsabyggingar. Á þeim árum byggði félagið m. a. safnahúsið við Hverfisgötu, Is- landsbanka, , Hótel Reykjavík Iðnskólann, Gutenberg og gamla Kleppsspítalann. Þessi grein starf seminnar lagðist niður síðar, en verksmiðjan vinnur að smíði margskonar hluta er til húsbygg- verði. Hafa forstjórar fyrirtækis- ins nær árlega siglt til útlanda til þess að leita hagkvæmari kaupa og fylgjast með því sem gerðist á timburmarkaðnum á hverjum tíma. Enda hefur viðskiptamönn- um fyrirtækisins fjölgað ár frá ári, hefur sú þróun verið jöfn og samfelld og leitar nú á síðari ár- um stór hluti timburnotenda landsins til fyrirtækisins með kaup sín. BYGGINGAR FÉLAGSINS Sá stórhugur er ríkti við fyrstu byggingarframkvæmdir félagsins varð félaginu gott veganesti um áratugi. Það hús, sem byggt var 1904 er enn notað undir alla aðalstarfsemi félagsins. Síðan þá hefur aðeins verið um smærri byggingaframkvæmdir að ræða, byggðar hafa verið birgðageymsl- ur og þurrkhús, þar til í sumar að fjárfestingarleyfi fékkst fyrir nýju verksmiðjuhúsi. Er það 500 ferm. að stærð og verður 2 hæðir. Þangað verða nokkrar vélanna Brynjólfur Jónsson. Stendur enn stjóri timburverzlunarinnar og gengdi því starfi til 1909. Þá var Árni Jónsson, sem síðar stofnaði Timburverzlun Árna Jónssonar, um nokkur úr bókhaldari félags- ins og gengdi að nokkru leyti framkvæmdastjórastörfum þó alltaf undir handleiðslu stjórn- arinnar. Árið 1913 réðist Sveinn M. Sveinsson, þá 21 árs að aldri til félagsins og 1915 var hann ráð- inn framkvæmdastjóri þess og gengdi því starfi til dauðadags 1951. Þáttur Sveins heitins Sveins sonar í sögu félagsins er bæði mikill og merkur. Hann réðist til félagsir^s er fjárhagur þess var mjög erfiður svo jaðraði við gjaldþroti en fyrir sérstaklega góða fjármálastjórn hans réttist fjárhagurinn ótrúlega fljótt við, komst á fastan og traustan grund- völl og hefur verið það síðan. Fyrir framúrskarandi fyrir- hyggju Sveins heitins og dugnað, er hann jafnan sýndi í starfi fyr- ir félagið hefur félagið verið og er langfremst í sinni grein. Síðan hann féll frá hefur Har- aldur, sonur hans annast fram- kvæmdastjórn fyrirtækisins. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu þeir Hjörtur Hjarta'rson, Magnús Th. S. Blöndahl og Sig- valdi Bjarnason, en í varastjórn voru Sveinn Jónsson (faðir Sveins heitins) og Guðmundur Jakobsson. Svesnn Jónsson varð svo aðalmaður í stjórn 1906 er Magnús tók við framkvæmda- stjórastörfum. Sveinn sat síðan óslitig í stjórninni til dauðadags árið 1947. Sigurjón Sigurðsson, trésmiður, kom í stjórnina 1914 og átti sæti í henni til 1942. Aðr- ir, sem setið hafa í stjórn á fyrri árum voru Jóhannes Lárusson, Árni Jónsson og Pétur Þ. J. Gunnarsson. Sveinn M. Sveinsson tók sæti í stjórninni 1918 og átti sæti í henni til dauðadags. Núverandi stjórn félagsins skipa frú Soffía Haraldsdóttir, Haraldur Sveinsson framkvæmda Úr vélasal Völundar. inga þarf, glugga, hurða o. þ. h. Um þýðingii þá til nýbreytni og hagsældar stm stofnun timb- urverksmiðjumiar hafði í för með sér má lesæ í hagskýrslum. Þar getur að Mta að ýmislegir til- búnir hlutir til ihússmíða þ. e. fyrst og fitamsí hasrðir og glugga hafi verið fkittir ánn fyrir: kr. 117.167j©ae árið 1900 kr. 31.273,00 árið 1905 kr. 1548,ÍIE árið 1910 en árið 1910 var Völundur tekinn I til starfa af iMtamri krafti. Slíka | þýðingu haf® stofnun Völundar fyrir landið, ©g teefur enn. Eftir 1914 ffér sjálf timbur- verzluniö að verða meiri og meiri þáttui 1 starfsemi félagsins og stefndu forráðamenn að því, að útvega landsmönnum góðar og fjölbreyttar vörur, en jafn- framt ætíð á samkeppnisfæru við hefilbekkinn í Völundi. Hann kom þangað 1907 og hefur verið starfsmaður Völundar svo til óslitið síðan. Hann er á 79. aldurs- ári. fluttar ög nýjar vélar keyptar, en hið gamla verksmiðjuhús mun veiða notað scm birgðageymsla. STJÓRN FÉLAGSINS I upphafi var enginn fram- kvæmdastjóri valinn fyrir félag- ið og sá stjórnin sjálf um allar framkvæmdir og hélt fjölda funda árlega til þess að ráða fram úr máiefnum félagsins og skyldu reikningar gerðir upp ársfjórð- ungsiega. Þetta reyndist mjög þungt í vöfum. Um árið 1906 varð Magnús Th. S. Blöndal, sem áður hafði átt sæti í stjórninni, framkvæmdar- stjóri og Sveinn K. Sveinsson, verkfræðingur. FJÁRHAGUR FÉLAGSINS Fjárhagur félagsins hefur ver- ið með ýmsu móti. Hin miklu lán, sem félagið tók skömmu eftir stofnun þess urðu þungur baggi á því, einkum er að kreppti í efna hagsmálum þjóðarinar 1909— 1913, en þá var félagið komið nærri gjaldþroti. Er skýrt frá því á fundi fé.lagsstjórnarinnar það ár, að Schou bankastjóri íslands- banka hafi tekið mjög þunglega að verða ,við ósk félagsstjórnar- innar um Ján til greiðslu á pönt- uðum timburfarmi og segir stjórnin að ef bankastjórinn haldi fast við þessa neitun sína, sé ekki annars kostur en að hætta starf- semi félagsins. Ýmsum öðrum Framh 4 bla. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.