Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.02.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLABÍÐ Fimmtudagur 25. febr. 1954 AUSTtRBÆJAROfé ÓPERÆN u’EifjiR nmw A ' «y 6AE.TAM0 OðMiZITTi 21) ’Tii i,? 4i. * > ■ /• '<*p. / - .,M* H ■'mf: 1 t*w AusiurÍHcjnrbíó eÆJARBIO HARÐIR BARDAGAR ' Heiftúðlegir bardagar urðu í dag er franskar sveitir lögðu til atlögu við uppreisnarmenn sem nú eiga ófarna aðeins um 50 km að höfuðborg Laos — Luang Pra- bang. Létu franskar flugsveitir einkum til sín taka. VARÐ EKKI ÁGENGT Yfirhershöfðingi Frakka í Indó Kína hefur skýrt svo frá að upp- reisnarmenn hafi lagt til atlögu í Laos sökum þess að þeim varð ekkert ágengt í Viet-Nam. Hefur nú verið ákveðið að auka her- etyrk Viet-Nam ríkis allverulega. Bráðskemmtileg ný ítölsk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu óperu eftir Donizetti. Enskur skýringartexti. SÖNGVARAR: Tito Gobbi — Italo Tajo — Nelly Corradi Gino Sinimberghi Ennfremur: Ballett og kór Grand-óperunnar í Róm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ræða við Bandaríkiamenn f) um stríðið í Indó-Kína PARÍS OG SAIGON, 16. febr. — Einkaskeyti frá Reuter. Yfirmaður franska herráðsins mun einhvern næstu daga fljúga til Washington í því skyni að ræða hernaðarástandið í Indó-Kína við landvarnaráð Bandaríkjanna. Bandaríkjastjórn hafði uppruna- lega boðið landvarnaráðherra Frakka, Rene Pleven, til slíkra við- ræðna en hann getur ekki komið því við, vegna anna, en hann dvelur í Indó-Kína til að kynnast ástandinu fyrir frönsku stjórnina. Franska verðlaunamyndin með Gérard Philipe og Gina Loliobrigida, fegurðardrottning Ítalíu Sýnd kl. 9, vegna mikillar aðsóknar. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Heimsins mesta gleði og gaman Sirkusmyndin fræga. Sýnd kl. 6. — Ailra síðasta sinn. — Sími 9184 — Aðalfnmlur Framh. af bls. 10. aðstoðarmenn í iðninni, en nokk- uð hefur borið á þeim að undan- förnu vegna hinnar miklu vinnu á Keflavíkurflugvelli. Almennur áhugi var meðal félagsmanna að takmarka mjög fjölda þeirra og vera vel á verði til að vernda þann rétt, er félagsmenn hafa unnið. Var álit manna, að sam- tökin ein, hér sem annars staðar, myndu skilá því jákvæða í þessu máli sem öðrum. Stúdentafélag Réýkjavíkur: G rLmadansieik heldur félagið þriðjudaginn 2. marz n. k. kl. 9 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 6—7 í Sjálfstæðishúsinu. — Borð tekin frá. — STJÓRNIN Bezt að auglýsa í Morgunblaðmu M A R K t S Rftir Rá D»dð r r ' .m/:- .áv-i'. 'Wt* Sbífjtm&f, y. -v *■• i - ^jfa*** . ’•■■■ ■"■- .* 4 J r-Æfökj •• 'ATHETC •, *.Á, 'V'" W(i... jflL sæv ovei2 •V/í^"* y rma. |i his oead \v/Íf***$0 X [5 HMWÓ...I TO T;:™Y<I5 WOLb, COME ON, VOU TwO... •“ |yOU IN THE KIVEC. VOU LITTLE ) WE'LLfSO TO THE HOUSE AND RASCAL, BUT... J GETÍ-í>OMETHIN& TO EAT f 1) Litli hreysikettlingurinn rekur upp ámátlegt mjálm yfir dauðri móður sinni. — Raunsæismenn Framh. af bls. 6. fráhverft áfengisnautn, sem raun ber vitni um“. Hér erum við komnir að einu aðal herbragði góðtemplara: 1. að láta líta svo út sem allir séu á þeirra bandi, þ. e. nema ræflarnir (þeir sem vínsins neyta). 2. að safna engum tölum um neyzlu áfengra drykkja í land- inu nema þeím sem styðja mál þeirra. Slíkum tölum sem látn ar voru gilda fyrir Akranes má alltaf.kippa til eftir vild á meðan engrar vísindamennsku er krafizt við söfnun þeirra. 3. að ala á sebtartilfinningu og vanmetakennd hjá þeim sem neyta áfengra drykkja, koma þeim til að fyrirverða sig fyrir athæfið. Þannig hafa góðtemplarar gert það sem heitið gæti vínmenning þjóðarinnar, að pukursverknaði, að skúmaskotaathæfi í trássi við lög og reglur þjóðfélagsins. Þetta er mönnum að verða miklu ljósara nú í öllum þeim glundroða, sem skapazt hefur við framkvæmdir þeirra héraða- banna, sem nú eru í gildi. Þetta skildu Siglfirðingar, þegar þeir kusu í nýyfirstöðnum kosningum með yfirgnæfandi meirihluta, að áfengisverzlunin á Siglufirði skyldi ekki lokað. Hvað segir Esra um almennings álitið á Siglufirði? Er það árang- ur af 70 ára bölsýnisáróðri stúk- unnar eða „blekkingaráróðri“ frelsisunnandi borgara eins og ,hann komst að orði í grein sinni. Kosningarnar á Siglufirði tákna vilja fólksins, þær tákna uppreisn þess gegn steinrunnum áróðri góðtemplara, þær tákna bálför bölsýnisstefnu þeirra í áfengis- málum, og fullkominn stuðning Siglfirðinga við stefnu Raunsæis- manna. Hugsið yður þací lesandi góður, að í 70 ár höfum við hlustað á áróður templara í áfengismálum án þess að nokkur skipulagður áróður sé hafinn gegn stefnu þeirra, og án þess að þeim hafi tekizt að fá vilja sínum fram- gengt. Á sjötugasta og fyrsta ári er svo gefið út blað á Siglufirði einum degi fyrir kosningarnar, þar sem nokkrir hugprúðir borg- arar mótmæla stefnu þeirra. Hér má minnast á að templarar höfðu sjálfir gefið út blað máli sínu til stuðnings. Árangurinn af eins dags hrein- lyndi raunsæmismanna á Siglu- firði er sá að 815 Siglfirðingar hafna banni en aðeins 465 kjósa með. Hverju skyldi Esra spá um næstu kosningar? Raunsæismenn um land allt taka ofan fyrir raunsæismönnum á Siglufirði. Fordæmi þeirra er upphaf nýrra aðgerða í úrlausn áfengismála þjóðarinnar, aðgerða sem byggjast á mannvísindum nútímans. Vinsamlegast, Bragi Magntísson, Form. F. R. Á. 2) — Réttast væri að ég drekkti þér í ánni, litli hreysiköttur, en 3) .... þac er bezt að þú komir heim og fáir eitthvað að éta. LILLU kryddvörur eru ektf og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. — Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.