Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 48

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 48
'48 JÓLABLAÐ VfSIS Jóla kvikmyndirnar JJjamarbíó (Jnaðsómar Jólamynd Tjaimacbíós Iieiíir Unciðsómar (A Sonc/ io Remember), skrautmynd í eðlilegum litum um æyi Frederics Chopins, hins mikla pólska tónsnillings (1810—1849). Sagan hefst liegar Chopin er drengur, og er þá þegar farinn að semja lög; næst sést liann sein full- tíða maður, þá er flótti Iians frá Póllandi undan rúss- nesku lögreglunni og koma hans til Parísar, liinnar miklu horgar, sem hugur hans iiafði staðið til. Þar kemst liann í kynni við skáldkonuna George Sand, og fyrir tilstilli hennar vinn- ur liann fyrsta listamanns- sigur sinn. Kennari hans, Joseph Elsner prófessoi', hef- ir jafnan vakað yfir lionum, en nú heillast Chopin af glæsiléik og fegurð skáld- konunnar; Chopin yfirgefur vini sína og' tekur saman við George Sand; stóð sú sam- húð árum saman, þangað til skömmu fyrir dauða Cho- pins, Myndin er ævisaga Cho- pins 1 litum og tónum; tón- verk hans eru meginuppi- staðan í myndinni. Hlutverk Chopins er leikið af Cornel Wilde, ungum og upprenn- andi leikara. Paul Muni leik- ur Elsner prófessor af venju- legri snilld, en Merle Oberon fer með hlutverk George Sand. Ýmsir lieimsfræg- ir listamenn koma fram í myndijjni: Franz Liszt, Al- fred de Musset, Paganini, Balzac, Delacroix, og enn fleiri. Leiksljórar eru Sidney Buchanan og Charles Viclor, en C olumbia-félagið hefir gert myndina. Þessi tónverk Chopins eru leikin í myndinni, ýmist í heilu lagi eða kaflar úr þeim, af snillingnum Sturhi: Vals í des-dúr (mínútu-valsinn), leikinn af Choiiin á harns- aldri fyrir Elsner prófessor. Marzúka í b-dúr, leikinn undir samtali Elsners og föð- ur Chopins. Fantasie-lm- promptu og Etude í as-dúr (upphaf) i höll Wodzinskis. Polonaise i as-clúr (kafli), leikinn af Liszt og Chopin í skrifslofu Pleyels. Scherzo í b-’dúr, i sölum liertögatrú- arinnar af örleans. Etude í e-clúr, liéima hjá George Sand í Moliant. Nocture i es-dúr, á sama stað. Berce- use, á sama stað. Vals í cis- moll, hjá hertogafrúnni af Orleans. í hljómleikaferð um höf- uðhorgir Evrópu leikur Cho- pin kafla úr þessum tón- verkum: Etude í a-moll, Bcdlade í as-dúr, vals í as- dúr (op. 42), vcds i as-dúi (op. 34),' uppreisnar-etude, Scherzo í b-moll, Polonaise í as-dúr. Loks leikur Liszl Noctur- ne í c-moll á banástund Cho- pins. Cjamta Bió fÞrsr káflr karler A annan í jólum hefir Gamla Bíó frumsýningu á nýjustu teiknimynd Wcdt Disney: “The Three Cabal- leros”. Nafn Disney ætti að vera næg trygging fyrir að hér sé Yjijja Bw Heima er hezt að vera Myndin, sem Nýja Bíó hef- ir valið sem jólamynd að þessu sinni, cr stórmyndin „Heima er hezt að vcra“ (Home in Indiana). Mynd þessi er mjög áíuJÍ'aiviikil og liefir hlotið fráhæra dóma þar sem hún hefir verið sýnd. Hún er hyggð á sögu, sem birtist í amaríska tíma- ritinu „Saturday Evcning Post“ og er eftir George Ag- nevv Chamberlain. Kvikmynd þessi er tekin í eðlilegum litunx og er hríf- andi fögur, eins og kvik- myndahúsgestir munu kom- ast að raun um, er þeir sjá hana. Hún er gerð hjá 20th Cen- tury Fox, og Henry Halha- way stjórnaði töku liennar. Áðallilutverkin eru leikin af Walter Brennan, Lon Mc- Callister, Jeanne Crain, Charlotle Greenwood, June Haver, Ward Bond og Gharl- es Dingle. Hentugar jólagjafír. Allskonar fatnaSarvörur í miklu úrvali. \Jerzln umm Laugaveg I. Sími 4744. um óvenjulega mynd að ræða. Fyrri myndir Iians, „Bámbi“, „Mjallhvít“ og „Fantasia“ voru allar sann- kölluð listaverk og munu ógleymanlegar. — Þessi nýja mynd lians, sem nefna mætti á íslenzku „Þrír kát- ir karlar“, er með einskon- ar „revy“-sniði og skiptast þar á söng-, dans- og skop- þættir. í myndinni konia fram frægar söngkonur, Dora Luz og Aurora Mir- anda; ennfremur dansmær- in Carmen Molina, sem dansar spænska dansa. Söngvarnir í myndinni eru eftir vinsælustu tónskáld Mexíkó og Brasilíu..En aðál- hlutverkin í inyndinni „leika“ þrjár teiknifígúrur Disneys, Ðonald Duck, sem allir kannast við, páfagauk- urinn Carióca og haninn Panchitó. lisíönÍBtfý ú Jk&sÞssgmtm Lárétt: 1. Kerti, 5. spúnn, 10. fyrir, 11. útrás, 13. ís, 14. mas, 16. Áki, 17. No. 18. ask, 20. flesk, 21. bað, 22. arf, 24. túr, 26. óas, 28. gat, 30. oj, 32. lón, 34. táp, 35. et, 36. kóf, 38. lásar, 39. gró, 40. kláf, 42. marr, 43. nitin, 45. hælir, 40. an, 47. mær, 49. orð, 50. Na, 51. Gitjagaur, 53. mána, 54. króm. Lóðrétt: 1. Kyssa, 2. er, 3. rim, 4. traf, 6. púkk, 7. úti, 8. nr., 9. nánar, 10. Fía, 12. soð, 15. sló, 16. ást, 19. kró, 21. bút, 23. fal, 24. tap, 25. sokknar, 27. sól, 28. gár, 29. stórrar, 31. jólin, 33. nál, i4. tak, 35. errin, 37. fát, 39. gal, 41. fimin, 42. mætur, 44. næla. Í5. hrak, 48. 11. J. 49. og, 51. gá, 52. ró. Rtíðning tí heiittbmiunt 1. Hvað er Hans gamall? Hans er 24 ára, en Gréta 3 ára. 2. Pelinn hans Jóns...... Fyrst fyllti hann könnuna, sem tók 3 pela og hellti úr lienni í stærri könnuna. Síð- an fyljti hann minni könn- una aftur og hellti á ,ný í hina, eins og í hana komst. Þá var peli eftir í minni könnunni. 3. VLUD ÞÉB. 1. — Kppiev. 2. — Fjórnm sinnum. 3. — 20. 4. — 42ára. Hapn er fædd- ur 2. júli 1903. 5. — Hnappadalssýsla. 6. — 5kaftafellssýslu. Lon MacCalIister og Jeanne Crain. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. Vaxandi liraði. 300 þús. kílómetrar á klukkustund. Plann er rúmlega 71 árs, fæddur 1874. Við Bizerta og Tunis. Nei, það er 8,882 metrar á hæð. Það er kúla, sem er úr svo mjúkum málmi, að húmflezt út, er hún rekst á. Það er hann- að samkv. alþjóða- lögum að nota slikar kúlpr. Henry Sienkiewisz. Alfons XIII. Burmeister & Wain. jóla- og nýársóskir færum vér öllum nær og fjær. Viðtækjaverzlun ríkisins. 4. ÞRJÁR systur. Ein stúlknanna lilýtur að yera 8 ára. Hihar tvær geta verið 10 og 5 ára, 6 og 2 ára og 7 og,6 ára. 5. ÞÓsTT HANN RÍGNI .. Daníel. 6. Merkir samtíðarmenn. 1. Júlíus Cæsar og Kleo- patra. 2. Gustaf Adolf og Shake- speare. 3. liinrik VTIi. .j,«.MVhoI- rmgelo. 1. Ih.ikon V. Mi. píssoii og Dante. 5. Karl mikli og Harun-al- Rasjid. 6. Iíyros Persakonungur og Buddha. 7. Ólafur kyrri og Gregor- ius páfi VII. 8. Maríus og Sulla. 9. Tordenskjold og Pétur mikli. 10. Georg Washington og Mozart.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.