Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 20

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 20
20 JÓLABLAÐ VíSIS ræfilsins. „FaixSu nú, þvi að ég hefi mikið að gera.“ Eins og vænta mátti, kom Lessart aftur að viku liðinni, og íiefði verið varpað á dyr, ef Delavigne liefði ekki séð, að hann gat orðið honum að gagni. „Sjáðu nú til, drengur minn ,ef þú kemur til þess að hetla, færðu ekkert hjá mér, en viljirðu vinna þér inn nokkra skildinga, þá hefi-eg vinnu handa þér? Vinna var það, sem Less- arl kom sízt til hugar. Hann vantreysti getu sinni lil þess að levsa hana af liendi. Vegna þess að hann var svangíir, áleit hann samt réttast að kynna sér málið nánar. „Þú þarft að fara fyrir ipig sem hraðboði. Þú fer með hréf fyrir mig til Strass- hourg. Þú sezt að á veitinga- Jiúsinu „Hirlinum“ og liið- iir veitingamanninn að scnda eftir Jierra Frilz. Taktu nú vel eflir. I’egar lierra Fritz kemur, þá segir þú við hánn að vinviðurinn sé fallegur í ár og liann á þá aö svara, að vínuppskeran verði góð. Þá fyrst afhendir þú lion- tmi bréfið. Bíddu síðan á „Hirtinum“, unz liann kem- tir mcð svarið, sem þú færir mér strax. Umfrarn allt verð- tir þú að Jialda leiðangri þín- mn Jeyndum og segja cng- iim frá þessu. Þú færð 5 pitnd að launum, og auðvitr að allan ferðalíostnað. Þú skilur, að egææð þig til ferð- arinriar vegna gamals kunn- ingsskapar og til þess að hjálpa þér. Eg vonast til þess að af þér, að þú verð- ir jafn áreiðanlegur og orð- var og aðrir liraðboðar mínir.“ Lessart trúði allri mann- úðarstarfsemi varlega. Mál- ið var i lieild, — með öllu þessu pukri og launung, — svo dularfullt, að greinilegt var, að nota átti hann vegna þess að minni líkur voru til, að liann vrði bendlaður við Delavigne, en aðrir hraðlioð- ar, sem voru að staðaldri i þjónustu hans. Ilann álti samt ekki völ á því að hafna von á 5 pundum, þegar ckki var uni meiri vinnu að ræða. Enda revndist þetta ekki eina ferðin, sem liann álti að fara. Önnur fylgdi slrax i kjölfar þessarar og sú þriðja þar á eftir, og Lessart sá brátt, að hann var kominn í fasta vinnu, scni har hann stöðugt milli Parísar og Strassbourg. Ilann liefði mátt vcra mik- ið breytlur, hefði liann ekki reynt að komast á snoðir um ýmislegt í sambandi við ferðirnar og liinn ruddalega, levndardómsfulla lierra Fritz. Þvi var það, dimmt kvöld cilt í desember, er hann Iiafði verið í sfarfinu i nolckra mánuði, að hann veitti Fritz eftirför vfir Rín og alla leið að krá nokkurri i Ettenheim. Jafnvel Lessart vissi, að Etlenheim var talin vera miðstöð Bourbonklíkunnar, og að einn Bourbori-prins- anna, hertoginn af Enghien, bjó þiy með levnd. Það virt- ist óliklegt, að Delavigne sæli á svikráðum, þegar haft var i Imga, að það var altalað, að Delavigne hefði stutt mi- verandi stjórn fjárhagslega. Slík var meira að segja holl- usla hans — eins og Lessart hafði sjálfur séð, — að hann liafði riddaramynd eflir Da- vid, sem sýnir Bonapartc á Icið vfir Alpana, liangandi á bezta slað í skrifstofu sinni. Samt sem áðrir liafði Lessart augun vel lijá sér, _er liánn kom úr þessari ferð. Ákafinn í fjármálamann- inum, er hann hraut innsigl- ið á bréfinu, var alveg jafn mikill og áður. Lessart sá s'amt hrokafullt andlit De- lavignes fölna, er liann las 'bréfið og síðan féll liann i þunga þanka og virtist ekki taka eftir . að Lessarl var nærstaddur. Það var ekki fyrr en hann stóð upp frá skrifborði sínu og gekk að myndinni af Bonaparte, að bann tólc, eftir lionum. Rödd hans var liösf og titrandi: „Hvað? Eftir hverju bíð- ur þú?“ „Þér liöfðuð ekki sagt mér að fara.“ „Ha? Þú getur farið!“ I.essaft gekk út. Hann fór s'amt ekki langt, aðéins út fyrir dyrnar og í gégrium skráargatið sá hann Dela- vigne standa fyrir framan myndina eftir David, og fór hann liöndum um rammann. Allt í emu sveiflaðist mynd- in til á hjörum, opnuðust eins og dvr, og komu þá í ljós aðrar dýr fyrir aftan liana og þar stakk Delavig- ne lykíí í skráargat. Þetla skeði allt tveimur dögum áður en tilraunin var gerð til þess að sprengja fyrsta korisúlinn í loft upp í Rue St. Nicaise. Morgunin eftir þennan at- burð, meðan París var skelf- ing'u lostin, fór Lessart óboð- inii inn til Delavigne. Fjármálaniáðtiriiin var fölur og fár og' gat svo Jilið út, sem harin tæki þátt í skelfingu Parisarbúa. Hann gláþti blóðhlaupnum aug- það var löng þögn, áður en hann mátti mæla. „Við Iivað áttu?“ Ráðvilltur reiði- gtaniivi koni á andlit honum. „Hvað ertu að segja? Etten- heim? Og um hvaða fréttir ertu að dvlgja? „Auðvitað, það sem skeði í .Rue St. Nieaise í gær- kveldi.“ A^nnaðhvort uppgerðar eðá raunverulegt fyrirlitn- ingarbros lék um varir fjár- málamannsins. „Þú ert full- ur. Farðu og stingtu liausn- um undir vatns'déeluna. Farðu út!“ „Hægan, hægan, karl minn. Hvað myndi ske, ei eg færi til Quai Voltaire til i lögreglustjórans? Ilvað þá?“ Delavigne stóð upp, skjálfandi af reiði. „Ertu Imeð hólanir? Bölvað úr- þvættið þitt! Eru ekki laun- in vfir hjálpina, sem eg hefi veitt þér? Láttn mig ekki sjá þig framar og komir þú ein- hverntíma liingað aftur, unuin á Lessart. „Eg hefi skal cg láta kasta þér í götu- ekki sent eftir þér,“ sagði hanri önugur. Lessart hneigði sig milli vonar og ótta. „Eg hélt að þér vilduð koma skilaboðum til Etten- hei'm,“ svaraði hann lymsku- lcga. Delavigne sýndi engin merki þess, að skeytið hefði hæft í mark, opriaði aðeins varirnar og augnablik var éiris og arig'un stækkuðn. En ræsið, óþverrinn þinn.“ Lessart, sem óttaðist lik- amlegt ofbeldi, flýði skelf- ingu lostinn. I’egar liann var kominn lit fvrir bölvaði hann sjálfum sér fyrir flónskuna. Hann liefði átt að halda sér sam- an, þangað til liann liefði verið sendur með annað bréf til Strassbourg. Þegar liann liefði verið búinn að ransaka málið betur liefði V-reimadrif fvrir mikintí sminingshraða. Fulikomnið drifkerfið það veitir rekstriiiiiii öryggi t Leltlð ávallt tll wcbs0 BTaeð vandainál yðar - vSðkoínandl v © h - s m I ð j n s* e k § t §* I ® Keðjudrif fyrir hægan snúriingshraða Hraðabreytitæki fyi’ir breytilegan snúningshraða. VÉLSMiiMN HÉi REVKJAVÍK TT .iifii.g'gyrii Iririfig S iuinig^’yid

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.