Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 25

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 25
TÓLABjLAÐ VÍSIS 25 $erýótemn ^JJnótlanááon: og Ijósálfurinn. Úli í Norðui’bæ var eilt góðviðriskvöld siaddur uppi á lieiði, langt frá bænum. Það var hásumar og sólin steypti geislum sínum yfir hálendisgróðurinn, en rctl Jijá Óla var þéttur birki- runnur. Þangað stefndi Óli nú göngu sinni, og ætlaði að livíla sig lítið eitt. ÓJi sat þarna undir runn- alium og virti fvrir sér liið fagra útsýni. Neðan við heiðina sá liann túnið í Norðurbæ, að vísu eldd stórt, en lagurgrænt. lfandan við dalinn fjöllin liá og tignarleg, en til sjávar- ins gaf að líla spegilslétlan fjörðinn, og lilli kaupstaður- inn kúrði við botn hans. Þegar Óli hafði setið þarna litla stund, verður honuni litið lípp i runninn, og sér þá litinn ljósálf, sem silur þar á einni greininni og kinkaði kolli til Iians. Bros Iiáns hafði þau áhrif á Óla, að honum varð lélt og glalt i geði: — Er það þér að þakka, hvað hálendið gerir manni alllaf lélt'og glatt í geði, sagði Óli við ljósálf- iiin. Ljósálfurinn hrosti og svaraði: — Ekki er það nú heinlinis, en þar sem eg er, gleðjast menn gjarnan yfir öllu, sem fagurt er, og hér get eg æfinlega verið, því að hér þrýtur fegurðin aldr- ei. Sumrinu og fegurð þess þárf ekki að lýsa fyrir-þér, sém erl daglegur gestup liér á heiðinni, um þann tíma ársins. En velurinn, með s t j ör n ub j ör t um n ó tt u m, froslrósir á svellum og snjó- hlaðna runna, á líka sína fegurð. Víst hefir þú satt að mæla, sagði Óli, en hjá okkur mönnum er ekki einungis skgrtur á fegurð, heldur er líka skortur á því, að menn gleðjist vfir því, sem fag- urt er. Eg hefi þau áhrif á menn- ina, sem eg er í nábýli við, sagði Ijósálfurinn, að þeir gleðjast gjarnan yfir því, að eignast eða umgangast fagra Iiluti. Þó er eg ekki svo mátt- ugur, að eg geli ráðið hugar- fari manna. Menn geta tekið annað fram vfir fegurðina, þó eg sé i návist þeirra. En þar sem enginn hlutur er, scm lielgaður er fegurðinni eingöngu, þar get eg ckki lifað, því að fegurðin er and- rúmsloft mitt. Eg gct ekki Iifað á því að menn, scm eg cr samvistúm við, gangi í góðum fötum eða horði góð- an mat, þó að mér sé á- nægja í því, að, sjá þá gleðj- ast yfir að njóta þeirra gæða. En þeir hlutir, sem cg lifi á að umgangast, verða hein- línis og eingöngu að verka í skynsemi eða fegurðartil- finningu mannsinss. óli varð dapur í bragði pg sagði: — Eg var nú far- inn að hugsa um að gaman væri að fá þig lil að setjast að hjá okkur í Norðurbæ, en eg sé, að þess er enginn kostur; við eigum ekki neitt af svoleiðis hlutum. Þú ert víst ekki nema fyrir ríka lólkið, senr ékki er Iieldur von. '■> ' Ljósálfurinn hló og svar- aði: — Þú heldur að eg sé ókunnugri hjá vkkur i Norð- urhæ, en eg cr. Eg liefi oft komið til vkkar og eg var viöstaddur, þcgar þú gafst honuni afa þínuxn hókina um jólin; annars liefði liann vai’la orðið cins glaður og raun varð á. Nei, Óli minn, fyrir mig er, goll andrúms- loft í Norðurbæ. Það eru fyrst og fremst allar bækur afa þíns, svo Kristsmyndin, seni liangir vfir rúminu þínu, og á suijirin ,er svo hlóma- garðurinn þinn snotur og vel Jiirtur. Jú, eg cr lil með að sctjast að hjá þér, en eg vona að þú munir Iivaða skilyrði það eru, s.em eg þarf til að geta lifað. óli varð liimin- glaður og kvaðst sizt mundi gleyma þvi. Ljósálfurinn settist nú að í Norðurbæ; um sumarið hélt hann sig mest úti i blóina- garðinum. En þegar vetra tók og trén í garðinum höfðu fellt hlöðin og berir slofn- arnir stóðu eflir, og öll skrautblómin voru fölnuð, þá lifði Ijósálfurinn á því að horfa á myndina göfug- mannlegu á vcggnum, og svalaði sér á Ijóðuxn og sög- um í bókum afans. Næsta vor v.arð breyting í Norðurhæ. Þangað kom þá ung og fögur stúlka, sem hét Disa. Við komu hcnnar hatn- aði hagur ljósálfsins drjúg- um, því að Dísa var harnsleg i lund og unni því sem fag- urt yar. Þessi unga stúlka og Óli unnust og giftu sig þá um vorið. Eilt var það þó, sem ljósálfinum þólti væn/.t um af öllu þvi, sem Dísa gerði þar í Noi’ðurbæ. Hún fyllli gluggana af hlónx- um í jurtapollum, sem breiddu út blöðin oghlómstr- uðu með alla vega lilum hlómum. Þegar jörðin fór a.ð fölna á haustin, þá undi ljós- álfurinn sér hezt hjá hlóm- unum heixnar Dísu. Hann sat þá á greinum þeirra og horfði á marglit hlómin. Árin liðu, og í Norðurhæ var; hamingjusanxt fólk, sem unni fegurð, og menn sögðu að ef Óli væri dálitið rikur, mundi hann komast til valda i sveit sinni, og 'vegur lians vaxa. Þau óli og Dísa átlu nú tvö efnilcg hörn, sem jafnan yo’ru þeim til gleði. Þegar hér var komið sögu, var, afinn dáinn, en hækurn- ar liaiis stóðu á hillunni, án þess að hafa verið hi’eifðar. Óli var liættur að lesa ljóð og sögur. Hugur lians var fastur við önnur áhugamál, en Disa, sem af alhug unni fögruin ljóðum, var svo önn- um kafin, að það kom varla fyrir, að hún liti í hók. Þetta haust har gest að garði í Norðurhæ. Hann har stóra tösku á baki, og gekk við sterkan staf. Hann var með harðastóran liatt á höfði og í siðri svarti’i kápu. Þegar liann hafði heilsað, sagði hann fólkinu, að hann væri bóksali, scm l'ei’ðaðist um sveitina og seldi smáril, og léli þau gjarnan í skipt- um fyrir eldri hækur, sem fólk væri húið að þrautlesa. — Við höfum nú annað að sýsla hér, sagði Óli, en að liggja í hókum, og þú þarfl ekki að hafa fyrir að leysa upp tösku þína á þess- um hæ. En á meðan óli tal- aði, hafði bóksalinn gengið xxð hillunni og skoðaði hæk- ui-nar, sem þarvoru. — Þess- ar hækur eru þið iiú vist hú- in að marglesa, sagði liajan, og væi’i visl hezt fyrir ykkur að láta mig fá þær. — Víst væri ]xað réttast, sagði Óli, eða lxvað vilt þú horga fyrir þær? - Þær eru nú 12 að tölu, sagði hóksalinn, og surnar i stærra lagi, svo cg' hýst við að eg gcti borgað þær á þrjár krónur hvei’ja, einkum ef andvirðið væri lekið í smá-> ritum mínum að einhvei’ju eða öllu leyli. Maður er því vamii’, þó maður tapi öðru Iivoru á svona kaupum, hætli hann við, mæðulegur á svip- inn. ÓIi þagði lilhx stund, cn svaraði svo einbeitlum rómi: -— Þú getur fengið hækurnar allar ,cf þú vill horga þær með fjörutíu krónum í pen- ingum. Ef þér þykir það of dýrt, ætla eg að eiga þær á- fram, fyrst um sinn; það eru fleii'i bóksalar til en þú. Bóksálinn var fljótur til að ganga að þessu. Hann hox’gaði óla peningana og tpk að raða bókunum í tösku sina. Um leið sýndi hanxi Óla eitt og eitl smárit og mælt- ist til að hann keypti það. En Óli nciiaði því harðlega og kreppti lméfann ulan unl peningana. í þessu kom Dísa inn með gestinn. Hún leil stóruin aug- um á þá óla og hóksalann til skiptis, síðan á bókahill- una auða: — Hvað eru þið að gera, sagði hún undrandi. — O, — eg seldi hækurnar hans afa sáluga, sagði Óli og varð dálitið sneypulegur á syipinn. Þær eru gamlar og víst úreltar og enginn lit- ur í þær framgr. Eg fékk golt verð fyrir þær. — Jæja, sagði Disa, þú selur hækuniar, og það var undrun og ótti í rómnunx, en þarna eru Pass- íusálmarnir mínir. Þú selur þó víst ekki þær bækur, sem eg á, Óli xninn, sagði hún og tók sálmana ur liöndunx hók- salaps. — Ja, — sagði hók- salinn, hikandi — eg get nú eiginlega ekki sleppt þeim, þvi þetta er göniul og eftir- sóll úlgáfa, sem eg býst við að eg geti selt sæmilegu verði til að hæta upp skaðann á hinum hókunum. Disa anzaði þessu engu, en gekk út nieð kvcrið i hendinni. Hún settist hnípin með það fram i cldhús. Hún opnaði sálinana og las vers eflii’ vei’s, og friður og unað- ur færðist um hana. Hún hilti i þcssari lillu hók ganila vini, sem liún fann, xxð hún liafði lengi vanrækt, og ljós- álfurinn lilli hoi’fði hrosandi til hennar. Þeir Óli og hóksalinn voru í Iiinum mesta vanda. ÓIi vildi ekki sleppa neinu af peningunum, en hóksalinn vildi ekki gefa cftir Passiu- sáhnana. En þegar þeir höfðu þrátlað um þelta góða stund, sagði bóksalinn: — Það'er hezt að eg slaki til, cf þú lætur nfig fá þessa litlu Kristsmynd, scm hangir þarna. Hún er að vísu ekki mikils virði, en þó helra cn að hafa skaðann óhættan. Óli var fyrst tregur til að játa þessu, því að liálft í Iivoru var liann farinn að sjá eftir kaupunuin, enda var hann hræddur um að Disa liti sniáuni augum á þessa fjáröfhm lians. Ilann lél þó tilleiðaast, að sam- þykkja þessa lillögu hóksal- ans, og bóksalinn var ekki seinn á sér að taka myndina og loka töskunni. Hann nejdti siðan góðgerðanna og hraðaði sér svo i hurtu fl’á Norðurhæ, glaður vfir því að ])arna liefði honum á- ijt C ’& i* < ! 2« -v “• ' - skotuazt góðar og fágætar bækur fyrir lítið verð, sem liann gæti selt mnð níárg- földum hagnaði. Þegar Dísa kom inn mcð börnin og Passíusáhnana í liendinni, sat Óli þar og var dálítið sneypulegur á svip- inn. Þau töluðu ekki um það sem á milli liaféi horið, en daginn eftir sagði óli lienni Iivað hann liefði fengið mikla peninga fyrir bækurn- ar, og honuni sárnaði, að hún leil smáuni augum á hókaverðið, og sá sársauki gaf lionum kjark til að segja hcnni fyriEeetlanir sinar, sem Irann liefði lengi hugs- að um, en ekki komið sér að að segja lienni: — Við erum fátæk, Dísa, sagði Iiann, við þurfum að verða í’ík, svo við getum eignazt nýtt hús, fleiri gripi og orð- ið mikils metin í sveitinni. I næstu viku ætla eg að fá gainla konu til að elda hér matiiin og líla eftir hörnun- uin. Það er livort sem er eng- in vinna, — en þú getur tek- ið xið þér að liirða skepnurn- ar, en eg fer í vinnu niður i kauptúnið og fæ mikla pen- inga. Dísa varð döpur í bragði, en hreifði engum mótmæl- um. Hún trúði þvi lika, að þetta takjnark, sem ÖIi stefndi að, væri æskilegt, og: að því Iægju ekki aðrar Jeið- ir en sú, sem liann hafði hent á. A tilsettum tím.a koiri gamla konan og tók Við verkunum innanbæjar, en Dísa var önnum kafin við að hirða skepnurnar, Jrera vatn og hey, og moka snjó og tað. Óli fór á hverjum morgni fyrir dag áleiðis til kau])túnsins í daglauna- viimu. Vorið var kalt, og eitt kvöld, ]>egar öli kom Iieinr. var Dísa venju fremur döpur i hragði, svo að a^igu lienn- ar stpðu full af tárum. Ilvað hefir nú komið fvrir ? spurði Óli, og Disa sagði honum, að í gærmorgun hefði hún heð- ið gömlu konuna að láta út alla hlómapollana sína. Það voru farnir að gægjasl út úr þeim brunihnappar, og hún vissi, að blómin henn- ar voru öll lifandi. — En um kvöldið var eg svo þrevtl, sagði hún, og þurfli að liirða hörnin og snúast í mörgu. svo cg gleymdi að laka potl- ana inn. En svo liafa blóm- in frosið, og eru nú öll dauð_ Óli liló kuldalega. — Nú. elcki annað en þetta, sagði hann. Eg héll að önnur hvor kýriu væri veik, cða hestur dauður. Þetta er nú ekki mikijl skaði, hætti hann við s])ekingslega. ög Disa fann, að hún varð ein að syrgja blóinin sín, þvi að gömlu konunni ])ótli óþarl'i að vera að snúast í lu’ingum svonaj mojílarkrukkur, og Jét i ljósi að lítill skaðj væri skeður. Sá, sem syrgði hlómin með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.