Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 26

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 26
26 JÓLABLAÐ VÍSIS Dísuj var ljósálfurinn, en fvrir honum höfðu þessir síðustu tiinar verið þungbær- ir; bækurnar voru farnar og sömuleiðis Kristsmyndin, og blómin sem liöfðu verið eft- irlæti hans, voru öll dauð. Eina huggun hans og lífsnær- ing voru Passíusálmarnir, en fyrir þá h'afði líka komið leiðinlegt slys, þótl enginn vissi um það nema ljósálfur- inn. Þeir höfðu lent í hönd- um barnanna og þau rifið þá í sundur. Öðrum parti þeirra hafði verið sópað út í ógáti, en liinn lá í skúma- skoti niðri á gólfi. Ljósálf- urinn hafði ekkj augitn af sálmunum, þar sem þeir lágu í skotinu, og þegar liann fann vanniátt kulda og dauða færast að sér á alla vegu, var sem hann fylltist trúareinlægni og göfgi hins sjúka skálds, og hann las versið, sem að lionum sneri, og lionum fannst það eins og lagt sér í munn, er hann nú átti að lcveðja " þenna heim: „Gegnum Jesús lielgast li j arta í himininn upp eg líta má. Guðs mins ástar birtu bjarta bæði fæ eg að reyna og sjá. Hryggðar-myrkrið sorgar svarta sálu minni bverfur frá.“ Næsla morgun, þegar fólk- ið Var klælt, sagði Óli við Dísu i skipandi róm: —- í dag fer eg ekki i vinnuna niður í kauptúnið, heldur kemur þú með mér út að fjárhúsum að sýsla unj eldi- við. Það vei’ður gott veður, _ og börnin mega koma með okkur. Við höfum með okk- ur mjólk og mat. Að svo mæltu fóru þau að búa sig til ferðar, og alll fór eftir . fvrirskipun hans. Þegar nú gamla konan var orðin ein heima, fór hún að hiigsa um að gera eilthvað til * þarfa fyrir heimilið, nieira en rétt að Jiafa mat- inn heitann, þegar hjónin kæmu heini. Hún tók sér því fyrir hend- ur að hreinsa bæinn, þvo og sópa svo sem bezt hún kunni. Hún kveikti eld á hlóðum og íiiiaði vatn, og fór síðan að sópa hvern krók og kima. Hún fann nú brátt sálmana, tók þá í liönd sér og sá hvaða bók þétta var: — Ja, *nú blöskrar mér þó aldeilis, tautaði hún fyrir munni sér, áð fara svona mcð blessaða Passíusálmana. En er hún ékki svona birðan á flestu liérna, síðap konukindin fór áð hirða þessar skepnur. Eg lield nú að það sé nær að hafa enga Passíusálma en að íáta þá liggja svona i liroð- anum, tautaði hún um leið Qg hún skjögraði að eldstæð- inu og stakk sálmablöðun- im.í éldihn:5 *ki tj*' ;l 1 Þegar hjónin komu heim ám kvöldið, létu þau vel yf- lr,. -v^r-kiuw- - gö m 1 u - - k odiwh- ar, og varð hún því fegin. En þessu litla atviki um Passiusálmana var liún bú- in að glevma. En nú hafði Ijósálfurinn litli ekkert við að vera í bænum, og hrökklaðist því út í blómagarðinn, því að nú var farið að hlýna i veðri og trén farin að laufga, en allur smærri gróður í garð- inum, sem liann liafði haft svo mikið yndi af, var þak- inn i arfa, sem birgði fyrir honum sólina, og svo leið allt sumarið, að sá arfi var aldrei ónáðaður. Þetta var síðasta sumar ljósálfsins i Norðurbæ, því að þegar trén liöfðu felll blöðin og haust- vindarnir næddu um bera stofnana, þá dó hann og sveif til annarrar tilveru. En ÓIi í Norðurbæ komst fvrr að takmarki sínu en hann bjóst við, því að lion- um tæmdist arfur, og' áður en hann varði, var liann orð- inn ríkur og voldugur í sveit sinni. Hann gaf. sig nú allann að búsýslunni, byggði sér stórt hús, og bjó það ýms- um þægindum. Nú þurfti bann ekki að stunda dag- launavinnu. Það var frem- ur að haun þyrfti að kaupa slíka vinnu. Eitt sinn kom Dísa að máli við Óla. Hún var, — eins og' raunar oftast, —- döpur í bragði og áhyggjufull, þrátt fyrir alla velgengnina: —Eg veit ekki hvernig á því stend- ur, sagði hún, en mér finnst eg aldrei gcta glaðst af neinu, hvað vel sem okkijr gengur. ÓIi var í rólegu skapi og gaf sér venju fremur líma til að hlusta á orð hennar. — Þetta finnst mér nú raunar lika, sagði liann. Það er eins, og eiltlivei't tóm hérna, og liann benti á brjóstið. — En vel á minnzt, við höfum al- veg gleymt að gera nokkuð fvrir vesalings Jilla Ijósálf- inn okkar, sem fær'ði okkur svo mikinn innri frið og gleði. Það er langt síðan eg befi séð hann. Láttu nú blóm í glugga, og eg' skal kaupa bækur og fagrar myndir; þá verður hann glaður, og við Iiljótum sæluna, sem fylgir návist hans. Og þau létu ekki sitja við orðin tóm. Þau höf'ðu blóm í gluggum, bækúr á hillum og mynclir á veggjum. En Ijósálfurinn kom ekki, því að hann var dáinn. B. K. Odd Hjaltalín. (Hoftmdar: P. Fr. Eggarz og Benedikt Þórðarson). I. Oddur Hjaltalín, fjórð- ungslæknir vestanlands (1808—1840) og settur land- læknir í mörg ár (1816—’20) var, eins og kunnugt er, fyr- irtaks gáfumaður} góður læknir, skáldmæltur vel, fyndinn og gamansamur, höfðingi í lund, brjóstgóður, drenglyndur og trúrækinn. En þann breyzkleika hafði i hann, að hann hneigðist mjög til afdrykkju, síðari hluta æfi sinnar, og var þá oft svaðalegur, illyrtur, þótt græzkulaust væri, og stund- um laus hendin, er bann var þannig fyrir kallaður. Einu sinni sem oftar var Oddur staddur í Slykkis- hólmi i sumarkauptiðinni. Þá var þar fjölmenni sam- an komið úr ýmsum héruð- um. Ekki eru aðrir nafn- greindir af sveitamönnum, seni þá voru þar í verzlunar- erindum, en Bergþór í Ljár- skógum. Hann var vel met- inn og' gildur bóndi. Oddur læknir var í þetla skipti ölv- aður í meira lagi, og liafði þá um daginii, að sagan seg- ir, barið 6 jiresta og lirepp- stjóra, og átli nú i höggi við þann.sjöunda inni í búðinni hjá frænda sínum,Páli verzl- unarmanni Hjaltalín. Þá varð það, að Bergþór vatt sér að honum fyrir framan búðarborðið og xiiælti: „Mikið er að vita til þess' Oddur, um yður, slík- 1 an gáfunumn og mikilmenni, að þér skulið baga yður svona.“ Oddur sneri sér óðara að Bergþóri og spyr, livorl liann vilji heyra, bvað sig liafi dreymt í nótt. Bergþór játli því, og allir, sem inni voru og hætlu a'ð verzla, meðan draumurinn væri sagður. „Mig dreymdi, mælti Odd- ur, að eg væri dauður, og þóttist vera kominn upp að himnaríkis-dyrum. Vildi eg undir eins fá að komast þar inn, en Pétur postuli var nú elcki á því að lileypa mér inn, svona orðalaust. Mér var held.ur ekki um að fara svipferðis þangað, og innti þess vegna belur pftir því, livort þess væri enginn kost- ur, að bann vildi lofa mér inn. Ójú, segir Pétur eftir svo lilla umhugsun, með þéim skilmálá, að þú farir fyrst niður til vílis og sækir þangað'fortapaðan, sauð. Að- ví'su þótti mér þelta þungur köstur; en miki'ð skal til mik- ifs vinha, hugsaði cg, og lagði þe|»av á 'stað ofdn efliiy éins cjg léið liggur. Þar er greið- farinh' álfaraVégúr og hallar dllií líHUáh0 fæ’tiv Sé^iiuiíiá ekki af íerðum, mínum, fyrr en eg var kominn á lilaðið í víti. Eg þóttist berja þar að dyrum. Kom þá út ljót- ur púki og spurði mig að er- indi. — Eruð þér húsráðandi hér? spurði. eg. — Nei-nei. Ekki er eg það. Meiri er hann mér. — Jæja, skilaðu þá við bann að eg vilji fá að finna haiín. 1 11 b' l— Eg skái gerá; þ'að, segir lífiiW, og' svo sá' eg 'á eftir honum, þegar hann labbaði inn göngin. Að stundarkorni liðnu lieyrði eg undirgang og drun- ur miklar, og því næst sá eg hvar kom stór og illileg- ur jötunn, er hafði járnstaf í hendi, með krók á enda. Eg þóttist lieilsa honum, en bann tók kveðju minni held- ur fálega. — Eigið þér hér húsum að ráða? þóttist eg spyrja. * — Og svo er það kallað, segir þá kölski. — Hann Pétur posluli, sem þér kannist víst við, sendi mrig liingað eftir for- töpuðum sauð.“ — Ekki, ekkí, liann er að! Það verður þá svo að vera, liklega, segir kölski og akar sér um Ieið, eins og mörgum verður fyrr, þegar þeir verða að gera eittlivað, sem þeim er ekki ljwft. Hann tekur stóran lykil upp úr vasa sin- úm og bendir mér að koma með sér út i skemmu, sem slóð þar við lilaðið. Lauk upp hurðinni og vísaði mér að sauðnum, sem var þar rigbundinn við stoð fyrir innan dyrnar. Eg þóttist lej'sa sauðargreyið, taka í annað hornið, og lialda á stað með hann. En sá böív- aður sauðþrái i skepnunni! Hann spyrnti í hverja þúfu í túninu, sem allt var karga- þýfi, — því um annað er meira hugsað en um jarða- bætur, þar í neðri byggðum. Eg var orðinn nær uppgef- inn af stymþingunum, þegar eg var kominn út fyrir tún- fótinn, enda var þá farið að verða sléltara undir fæti, og sauðurinn orðinn ögn við- ráðanlegri, af því hann liafði engar misliæðir að spyrna í. Segir svo ekki að feroum mínum upp eftir, annað en það, að eg komst þangað störslysalilið, en þó i'néð börkumunum, þvi að allt var á fótinn, og sama tregðan ög þráinn í sáuðnum/Þégar ég V’ar kominn með liann á- fraiii aliá jeið, cjatt mér í iVug áð réttara nnindil‘áð grénnzlast eftir marki og ■áiiðkennum á skepnunni áð- tilJ éif'é'g afbbnti‘h'ánaVÞegar eg fó? að athuga, þá sé eg —■ að þetta var þá liann Berg- þór minn í Ljárskóguin!“ II. Einhverju sinni sat Odd- ur að drykkju með kunn- ingjum sínum. Bar þá iríárgt á góma, eins og lög gera ráð fyrir, og loks hugkvæmdist einum að spyrja Odd, livort liann hefði gert nokkra ráð- stöfun fyrir útför sinni, eða um það, livernig hann yrði búinn til moldar. Oddur lét lítið yfir því og sagði, að slíkt hefðu menn ekki venju- lega í liámælum; þó skyldi hann, ef þá langaði til, lofa þeim að lieyra lítilfjörlega ráðstöfun, er hann væri bú- inn að gjöra í þessu tilliti. Þeir sögðu allir, að sér væri mikil forvitni á að héyra hana. „Eg liefi gert svo ráð fyr- ir,“ mælti hann, „að kistan um mig skuli vera skrálæst og læsingunni þannig hált- að, að kistunni verði ekki lokið upp nema að innan- verðu, og að í kistuna verði lagt með mér hrennivíns- flaska og' fæðingartangirn- ar.“ Hinum þólti þessi ráð- stöfun kátleg, og vildu fá að vila, hvað umbúnaður þessi ætti að þýða. „Eg vil, að kistan sé þannig læst,“ mælti hann, „vegna þess, að ef mé.r lízt ekki á blikuna eftir dauðann, æfla eg mér að ljúka henni upp, þó geri eg hcldur ráð fyrir, að eg eigi undir kasli að opna hana. Mun eg þá koma að dvruni himnaríkis og knýja á þær. PéUp' mun Ijúka upp og' segja: „Hvað er- þér á liöndum, Oddur?“ „Eg ætla að biðja þig að gera svo vel og lofa mér inn.“ Pétur mun svara, að vand- kvæði séu á því, en eg mun inna eftir liver þau sén. „Það eru syndir þínar, Oddur,“ nnm Pétur segja; eða kannastu ekki við þær?“ „Jú, jú! Ekki þræti eg f}rr- ir þær; en eg þykist líka Iiafa leitast við að láta gott af mér leiða.“ „Og' svo er nú það. En hvað hefurðu verst gert, Oddur ?“ „Drukkið Flenzborgar- brennivin.“ „Flenzborgar-brennivin, Hv.að er það?“ .. Þá ínun cg taka, lappann úr flöskunni og rétla hapa að Pétri. En hann mun að- eins dreypa í fcrehnivinið, hrækja því óðar út úr sér og segja: :í' jp.m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.