Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 13

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 13
JÖLAIÍLAÐ VfSÍS 13 j^orsteinn Sstejánsson: IMorðurljósin leiftra. Þótt Þorsteinn Stefárisson hafi hafið rithöfundar- ferií sinn í Danriiörku, er hann Jbégar orðinn kunnur og vinsæll hér á laridi, jiví að fjölmargir hafa lesið Dalinn eítir háriri, sem fékk H.C.AridersenS-verð- launin dönsku fyrir fáeinum áriim. Það vái' rétt fvrfr jólin. Hiniininn var stjörnubjart- ui' og snjórinn lá éins og iivit skikkja á dalrium. Eftir flötinni miklu í dal- botninum gengur seytjánj ára gömul stúlka í áttina; niður að firði. Hún lteitir | Sigga og á heiina á gömlum, i Jirörlegum bæ efst í dalnumJ I Þar býr hún hjá fósturfor- eldrum sínum. Hjarta hennar slær ólt og titt af gleði og tilhlökkun,1 því að nti á hún loks að fá! að lifa það, sem hún liefir til þessa orðið að láta sér nægja að heyra af vörum annárra, lesa um það eða dreyma. 1 kveld ætlar liún i fvrsta sinn á dansleik. Siggu hefir sjaldan verið gefið leyfi til að skrepþa í kaupstaðinn og fram að. þessu liefir henni aldréi ver- ið leyft að skemmta sér. „Sá, sem vill ekki vinna, á ekki heldur mat áð fá,“ sögðu fósturforeldrar hennar við hana sí og æ. En nú var liún samt búiri að fá leyfi til þess að fará og þessa stundina fannst henni þau bara vera góð við sig, þrátt fyrir allt. Andlit hennar er lílið og frekknólt, hárið jarpt. Hún er klædd grænni ullarpeysu, dökkgráu vaðmálspilsi og hvitum ullarsokkum. Á fót- unum liefir hún loðna, ís- lenzka skinnskó, sem eru hvítir af snjó. En í litla pok- anum, sem Iiún hefir kast- að yfir öxlina, geymir hún aðra skó. Það eru lika sauð- skinnsSkór, svartir með hvit- um bryddingum. Hún hefir sjálf gert þá og Iitað með sortulyngi. Hún sétlar að íT^la þá i fyrsta sinn, þegar hún gengur inn á dansgólfið eftir skamma stund, Iiugs- ar hún. Bara hún komi nú ekki alltof seint til kaup- staðarins. Hún greikkar sporið og senn eygir hún fyrstu ljós- in í kaupstaðnum. Þarna ællar hún að slíga dansinn i kveld. — Dansleikluinn var byrj- aður fyrir. löngu, þegar hún kom að samkomubúsinu. Sumir glugganna voru opn- ir og fjörlegir harmóníku- tónar hárust út um glugg- ann til hennár. Hún nam staðar um stund og lagði við hlustirnar, lét tónana slreyma um sig alia og skalf áf tiUVlökkun. En liún várð iiú áð búa sig til að ganga inri í dárissalinn. Hún þekkti engan i kaupstaðnum, sem liún gæti fengið að skipta j um sokka hjá. Hún varð því: að liafa sokkskipti úti í snjonum. Hún var fljót að 'hafa sokka- og skóskipti. Þegar j því vár lokið tók hún upp vasaklútinn sirin. Hún hafði bundið hnút á eill hornið og þar geymdi hún krónuna, sem fósturfaðir hennar hafði gefið henni. Ilún levsli hnúlinn og tók krónuna í höndina. Að svo "búnu gekk hún inn í anddyrið. Dyravörðurinn ætlaði ein- mitt að fara að loka, þegar hún gekk inn. Hann riairi Stáða'r og húri fékk horium krónuna. „Ef þig langar irin fyrir, þá kostar það tvær krónur,“ sagði liann og mældi hana frá hvirfli til ilja- Veslings Sigga var sem þrúriiu loslin. Á þessu hafði líúri ekki átt von. Krónan var aleigá hennar. Fóstri hennar hafði sagt, að inn- gángúrinn gæli alls ekki kostað meira. „Eg —eg á ekki meira,“ stundi hún upp og tárin komu fram i augun á henni. Dyravörðurinn var þögull andartak. „Jæja, farðu þá inn,“ tautaði Iiann svo. „Dansinn er byrjaður fyrir svo lörigu, að það er hægt að selja ódýrara inn núna.“ Andlit Siggu ljómaði aft- ur af gleði og eftirvæntingu, er hún geldc inri á dansgólf- ið. Ungir menn i svörtuni klæðum og með hvitt um hálsinn liðu um gólfið eftir Iiljómfalli danslaganna og þeir héldu fallegum stúlk- um, í ljósum, síðum kjóhuri í örmum sinum. Siggu fannst allra augu beinast að sér og hún þóttist lieyra einhvern flissa í laumi. Allt i eiriu vai-ð henni Ijóst, að hún var öðru vísi klædd en allar hin- ar stúlkurnar í salnum. Jafn- vel í'allegu sauðskinnsskórn- ir hennar, sem hún liafði verið svo hreykin al’, stóð- ú'St engan samanburð við hriia hælaháu eríendu skó, sem hiriar stúlkurnar báru á fót'úiiiuri. Hún kafroðnaði upp að hársrótum og reyndi áð láta fára eins lítið fvrir sér og hægt var, meðan húri þokaði sér út í eitt hornið á salnum. Þar settist liún og dró fæturna undir stólinn. Innan stundar voru allir búnii' að gleyma Iienni, svo að Iiún lél lirífast með af glaðværðinni og lilustaði bugfangin á liarmóníkuleik- inn. Allt i einu hætti maður- inn að leika á harmóníkuna. Piltarnir leiddu stúlkurnar til sætis og hneigðu sig fyrir þeim. Valsinn var á enda. En ekki leið á löngu, þang- að lil harmónikan hyrjaði aftur. Ungu mennirnir risu lir sætum sinum og géngu lil stúlknanna, sem sátu á bekkjum út við vegginn. Sigga fékk allt í einu hj'árt- slátt. Skyldi einhver þeirra koma og hneigja sig fvrir henni? En eriginn kom til að bjóða heriiii í dans. Næsti dans var sliginn, sá næsti og enn liiiíri þ'ríðji — j en enginn bauð stúíkunni frá dalnum að slíga dans riieð sér. Það vár eins og enginn1 veitti hcnili athygli framar. Þarna voru líka aðrár stúlk- ur, sem urðu að sitja i sífellú og féngu alls ckkcrt tæki- færi til Jiess að fara út á gólfið. Suriiar þeirrá reyndu að láta, eins og þeim væri al- veg sama. Þær töluðu samasi og brostu með berkjum, því að enginn mátti sjá á þeim, að þeim leiddist. En flestar lnettu fljótlega þessari upp- gerð og voru þreyttar og vondaufar á svipinn. Þær voru lieldur ekki eins vel til fara og þær, sem hoðið var í dansinn. Iílukkan var að verða þrjú og Sigga að byrja að verða syfjuð. Þá kom liún auga á smávaxinn, feimnislegan pilt, sem nálgaðist hægt skolið, sem hún sat í. Hún hafði ekki veitt honum eft- irtekt áður. Hann var klædd- ur grófum vaðmálsfötum, sem fóru honum illa og á fót- unum hafði hann sauð- skinnsskó, sem voru alveg eins og skórnir hennar Siggu. Ilann gekk fast að henni og rykkli snögglega til höfðinu. Sigga lifriaði öll við og var glaðvöknuð á auga- bragði. Loksins átti hún að fá tækifæri til þess að dansa. Það var nýhyrjað að leika „One-step“ og aðeins fáir á gólfinu emtþá. Pilturinn tók um mitti hennar, en stóð svo kyrr, eins og hann væri á báðum áttum um, hvort hann ætti að hætta sér i dansinn. Þaú voru varla komin út á gólfið, þégár Sigga heyrði, að einhver var að reyna að bæla niðri i sér hláturinn. Húri heyrði lika, að einhver vdr að tala nm „sveitahjúih-l Hún fann að hún stokkroðriaði og leit í laumi á piltinn sinn. Hann var líka blóðrauður í fram- an og starði beint fram fyrir sig. Sigga háfði aldrei dans- að áður og svo var helzt að sjá, sfeiri þillurinn, sem hafði boðið heririi upþ, væri held- ur ekki neinn meistari í list- inni, því að þau tróðu á tán- um Iivort á öðru og voru allt- áf fyi’ir hiriú fólkinu. Hún fór að óska þess innilega, að dansinn væri þegar á enda. En piltúrinn var sýnitega staðráðinn í að gefasl ekki upp. Hann dró liana með sér umhverfis dansgólfið, en tónarnir urðu sífelll lciðin- Iegri í eyrum Siggu og þau lentu i fleiri árekstrum. Sigga var orðin mjög raunamædd og ætlaði ein- um og liorfði upp í alslirnd- an himininn. Allt í einu tók eitthvstf? að kvika þar uppi. Það vart bylgjandi, Ijómandi ljós- bjarmi, sem dansaði um loft- in. Blossar og logar leika íiingað og þangað um him- inriinn, stundum í austurátl', stundum í vestiá. Þetta erit norðurljósin, sem leika. Sko, nú Ijóma þau um allt him- inhvolfið, svo að hann tindr- ar eins og þúsundir alla vega' lilra eðalsteina. Nú leika þau sitt á hvað, hverfa og koma síðan aftur í Ijós eins og stór, Ijómandi ábreiða, sem svífúr tífri hifnininn. Sigga liorfir hugfangin á! ljósadýrðina. Hún finnúr ekki til kuldá, þvi að lienni mitt að fara að hvísla að|finnst snjórinn lilýr og! piltinum, að það væri hezt fyrir þau að hætla þessu, þegar stór og stæðilegur maður raksl á þau. PiltuV- inn, sem var að dansa við Siggu, riðaði á fótunum, rann lil og missti jafnvægið. Hann dró liana með sér í fallinu og áður en þau gerðu sér ljóst, livað gerzt hafði, lágu þau bæði kylliflöt á gólfinu, en allir umhverfis þau ráku upp skellihlátúr. Sfúlkári úr dálriuin réis' á fætur. Ef einhVer þeirra, sem hlógu, hefði af tilviljun séð svipinn í augum lienn- ar, þá hefði hann skammazt sín. En fólk var alltof önn- um kafið við að skemmta sér xúii' þessu, til þess að laka eftir slíkum smámun- um. Salurinn og fólkið rann út í þoku fyrir augum Siggu, er hún hljóp lil dyra. í huga hehnar rúmaðist aðcins ein hugsun — hún vildi komast út, út, þar sem hún gæti ver- ið ein og kælt heita ásjónu sina í srijónum. Illgirnis- hlátur elti hana, er hún forð- aði sér út úr húsinu. Iiún athugaði ekkert í livað'a átt lum hljóp lét sér nægja að hlaupa út í náttmvrkrið og einveruna. Loksins kasl- aði hún sér niður í mjúkan, djúpan snjóinn. Ilún grét ekki, en liana verkjaði svo mikið í lijartað. Ilún var hjartagóð og stolt, ]jótt hún væri lökubarn, byggi í daln- um og kynni ekki að dansa. Eflir langa mæðu sefaðist hún. Hugsun liennar varð ljósari og hún minntist þess, að hún hefði glevmt pokan- um sínum i anddyri sam- k'oriíúhússinsi ffirri Várð að sákj'á IVáVriY óg fáVa' s'iðari heini. Ilún ætlaði að rísa á fæt- ur, cn gat það ekki — kraft- ar hennar voru allt í einu þrotnir. Ilún lá kvrr í snjón- mjúkur og sársaukinn k hjarta lieririar hverfur, en ú staðinn fer um liana dásam- leg rósemi. Sko, nú riálgast hinir ljómandi geislar, þéir nlynda brú álVeg. riiður á. jörðina, þar sem hún liggitr. Hún rís á fætur og létt senx snjókorn liður hún uþp eftir brúnni — upp til uppruna ljósanna. Ittnan skainms er húri stödd í gullnum sal og þar hljóma fjörlegir liar- móníkutónar. Og sko, þarna eru ungir menn í dökkuni klæðum með livilan háís- búnað og fallegar stúlkur íi ljósilm, síðúm kjólum. ,Dömufrí!“ kallar einhver og í sama mrind opnast hurð- in að guHna salnum og irin kennir fögur, ung stúlka t dásamlegum klæðum. Erig- inn liefir áður séð svo fagra stúlku. Piltarnir geta ekkl ráðið víð sig, þeir hlaupa fram og aftur og revna áð vekja athygli liennar. Eu slúlkan fagra litur ekki við þeiin. Hún gcngur út í fjár- lægasta liorn salarins, en þar situr lítill, fátæklega klædd- ur drengur með sauðskinris- skó á fótum og liorfir í gaupnir sér. Stúlkan hneigir sig fyrir honum. Hann get- ur varla trúað sinum eigin augum,. en stúlkan fagra brosir til hans og svo- byrja þau að dansa. Næsta dans stigur htini með óhraustlegum ungum pilti, sem er klæddur gráu'm heimatilbúnum vaðmálsföt- um. „Ilún velur alla þá óféleg- uslu,“ segja stúlkurnar sín á milli og eru undrandi. Én þær fara brátt að dæml hennar. Piltarnir fara líka að dæriii henriar. Þeir fara aðdansa við stúlkurnar, sem enginn hefir viljað darisa' við áður. AHir keppast Við^ að liegða sér eins og stúlkan fagra. En allt í einu hverfun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.