Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 18

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 18
18 JóLABLAÐ VfSIS Bærinn á Reykhólum. skreytt.jólagjöfum og jóla- Ijósum. Sérstaklega er sú viðhöfn helguð hörnum og unglingum, Jjótt liinir eldri njóti einnig þeirrar ánægju. Og svo er sungið: „Heims nm hól helg eru jól“ og: „í Iíetlehem er barn oss ftetl“, og fleira, sem heillar hugina og fyllir þá lotningu og til- heiðslu, engu síður nú en áð- nr átti sér stað. Og enn er ólalið það, sem mest er um vert, og sem ofl Ivsir sér bezt uni jólaleytið, sem sé mann- iið sú og fórnfýsi, sem nú þróast hvað af hverju á margan Iiátt með þjóð vorri, þcim til hjálpar og huggun- ar, sem sitja í skuggum ör- hyrgðar, sorga og saknaðar. Og oft Ivsa fórnir þær sér Iivað hezt um liver jól. Allt eru þetta heillandi og friðandi framfarir, sem vert er að viðurkenna og þakka. Eg vona og trúi því, að lotning og lilbeiðsla hið innra, i sambandi við fæð- ingarhátíð frelsara mann- anna sé enn eins innileg og iirein og áður var, þótt vtri hátíðarsiðir liafi að nokk- uru brevzt. Eg enda svo línur þessar með þeirri bæn, að Guð gefi öllum mönnum gleðileg jól, í nafni heilaga jólagestsins í Tokyó er safn nokkuS, sem samanstendur af þúsundum af blóöi drifnum einkennisfötum, skyrtum, vestum og vasaklút- um. Munir þessir hafa veriö teknir af japönskum hermönn- um, sem hafa falliS i hinum ýmsu styrjöldum, sem Japan hefir átt í. Jón, þú ert grís, sagSi faSir nokkur viö son sinn fimm ára gamlan. — Nú veist þú hvaS gris er. Jón litli: Já. Grís er afkvæmi svins. Sá stóri: Veiztu hvað kemur fyrir litla drengi, sem reykja? Sá litli: Já, i hvert sinn, sem þeir sjást vera aS reykja, eru þeir skammaðir af frekum gömlum mönnum. Viitdrafstöðin KÁMI gerir híbýli yðar björt og vistleg. Eykur vellíðan og vinnuafköst. PttsiS Sntith Hafnarhúsinu — Sími 1320 — Reykjavík. ------------------«-------------------- t # EFNALAUG REYKJAVÍKUR Kemisk fatahreinsuna og litun °9 Laugaveg 34 — Sími 1300 — Reykjavík iíti/equm th atts fconar Stofnsett 1921. Um jólin KafaaqnAíwn? lisiboðs-og verða allir að vera hreinir og vel til fara. Sendið okkur því fatnað yðar til kemiskrar hreins- unar, þá eruð þér viss um að fá vandaða yinnu. Hrein og vel pressuð föt auka ánægju yðar og vellíðan. Raftækjaverzlun íslands h.f. Sækjum - Sími i 300. - Sendum. Haínarstræti i 7. Síirn 6439. — Símnefni Israf. Sendum um allt lánd gegn j>óst- kröfu. Reykjavík. 4» -jSl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.