Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 5
JÓLABLA® VfSIS 5 nærrí uni hvort tveggja, að Tómas mundi telja sigmann að meiri og draga ekki á það mikla dul — og að föðurn- um mundu lífsliorfur sonar- ins allmiklar og mikilvægar bætur þess geipilega erfiða og ömurlega hlutskiptis, sem hann hafði um áralugi mátt sæta af hendi liimnaföður- ins og fyrir ranga og jafnvel heildinni. óhagkvæma þjóð- félagsháttu. Eg hefi aldrei hlotið þenn- an vöxt, sem eg hað um í bernsku, og þegar þetta gerð- ist, var eg ekki ryærri íull- vaximn En samt varð eg undrandi, þegar eg kom til Péturs, hafði ekki séð hann ein þrjú ár og nnuidi hann ekki eins. litinn og hann í rauninni var, enda.var hann fara að ldæða sig! Eg var svo albúinn til ferðar, þegar þeir feðgar komu. Það var ekkert farið að birta, og eg sá því ekki, hvernig þeir voru á svip, og eg tók ekkert eftir radd- hreimnum, því að mér var mjög í mun að komast scm fyrst af stað. Eg lieilsaði Tómasi i mesta óðagoti og bauð bann velkominn, en sagði síðan: — .Tá, og svo óska eg þér innilega til hamingju! Ilann, fljótmæltur: -— Ja, það er nú ástæða til — þakka þér sosum fyr- ir! Pabbi,* varstu búinn að tvlla á þig pokanum? Jú, llann var það! . . . Nú vei'ið eg, sem hcfði fallið, en Pétur liefði prófskírteini upp á vasann. Foreldrar mínir hefðu snuprað migfyr- ir ekki sen slóðaskapinn og kæruleysið, en ekkert áfall hlotið, enda hefði fólkið ein- ungis sagt: Sá hefir heldur en eklci lifað glatt! -—- já, sumir hefðií fleygt svo- felldum orðum: Eg gæli bara vel trúað þvi, að hann bal'i gert þella af bölvun sinni, honum sé það nauðugl að leggja út á þessa hrapt! En það vur Tómas, sem fall- ið ha-fði — og hvort liunn baeði lágur og grannur.. Hann tók mér af hinni mestu al- úð, strauk sitt ljósa alskegg og ljómaði' af hýru, Hann tók eg eftir því; að Pétur gamli var óvenju deyfluleg- ur í m'áii. Hann liafði sjálf- sagt ekki sofið mikið í nótt. Við héldum af stað inn . ■ , , ,.u. og. upp. úr* þorpinu. Það er spurði mig fretta af folki .... . , ... ” ' . | ekkert ovenjulegt, að menn minu, og eg spurði um. fiol- , . , ,, ? ° 1 >v. , „'seu dajdir 1 dalkmn iv.rsta skyldu bans, og siðan bað eg Iiann að lofa mér að verða þeim feðgum samferða yfir heiðina. Ilvort það var ekki vel- komið! Jú, jú, livar °g dulheimum drauma og næt- gisti? Þeir feðgar skyldu ur Eg undraðist þaS þvi ails | spölinn, þegar lagt er upp i mjög sneinma morguns. —- j Þögninríkif yfir umhverfinu, log það er eins og menn séu ekki til fulls komnir út úr var ósköp slciljanjegt — svo sern alll v.ar i pottinn búið. Eg vafð þyí bressari, sem lengra. leið — og eg gekk á !<„,na vi# hjá mér „m'o« ra„jaSi.fyrir„mn„i og þeir færu. I hljóSir, „nda fa„„ eg «*,!.»«» **** v4r heIdu,'!ak- Það er bara, v.erst, hvað ]lvSt, j,jd ,n(ir tij aS ],efja viS lítið er unnið við samfylgd þó samPæSur aS simii. En okkar, ef eitthvað bjátar á, un, þaS Eiþ SGI)1 fyrsta skima sagði hann svo af sínu- lilil- dagsi]ls fóp aS lýsa Mn iæti* I Jökku tjöld skammdegisnætk \ ,'V , Það er nú lietet! Eg’ urinnar.; fór heldur að lifna1 veit ekki betur en þú( hafir ^ yfir mér. Nú, veðrið virtist rölf nokkrum sinnum eftir ætla.að verða prýðilegt, sama lækni eða meðölum hérna slillan og daginn áður, en yfrir heiðina — bæði, fyrir,iíka sami, dökkvinn í lofti. ])itt fólk og aðra — og ertu Færðin — hún var jafnvel stuttlega, og það, kom ekkii fram í einni einustú. setn- ingu, að hann Iiefði miijnstiv tilhneigingu til að nota. tæki- færið og varpa náðarbjarma- veraldarmennsku og lífs^- reynslu hins, viðfíörla og for- framaða á mig, nýfermdáii! ungling og sannarlegan heimaalning. En eins og áð- ur getur, vissi eg, að Tómas haíði nölíkra tilhnei’gingu til að státa, og eg bugsaði nú með mér, að þessi deyfð í honum hlyli að stafa af ein- hverju öðru en því, að hann hefði vakað eina einustu nótt. Líklega hafði liann lent j mundi bafa greind og mann- á fvlíirii, áður en hann skildi' dóm lil að rélta af föður I við félaga sina nyrðra,og var sinum ....? Þarna labbaði svo bæði timbraður og illa'nú líinn langþjakaði mað- sofinn. Hann þur.fti ekld að ur, Banna-Pétur kallaður, á-’ vera hneigður til óreglu, þó lika á svip og eg liefði getað að þetla hefði komið fyrir | bugsað mér lífistíðaírfanga, bann, enda hafði eg aldrei sem strokið hefði, en síðan lieyrt því fleygt, að liann náðst — óg verið væri að værii fyrir vin. .... Nú, flytja í svartholið á ný. gamli maðurinn sagði ekkij Þegar við vorum komnir aukatekið orð, hafðii trúlega. ofarlega í hoiðarbrekkurn- alls ekki, sol'nað dúr um ar, dreif yfir snjóþoku,. en nólljna,verið það inikil í hon iiún var ekki sv.o diinm, að um, lilhjöltkunin. Öjá, það j Iiún væri okk.úr til verulegs baga, svona uin hæstan dag- inn, Yið sáum nokkra faðma frá okkur, og það.álti að vera nóg, og færið var svipað og á dalnum, raunar misjafn- ara, sums; staðair léttfært, en svo aftur .á móti alldjúpir skaflar, ckkert svo sem upp áj að ldaga. Þá er komið var alla, Ipið upp á efslu brún, nani eg staðar á ný og leit á þá feðga. Og allt í éinn datt mcr það i liug, að ef til vill nuindi Pétri gamla Iptta, ef bann, spjallaði dálítið við Tómas uni; þann, óheillaat- konijnn á þennan dag! — Ojá, guði sé lof fvrir það! — Já, og ætli það verði þá amalegt, ef hann kynni að verða dinnnur, að hafa þó mann með í förinpi, sem hefir lært upp á að setja rétta.stefnu og gera hæfilega fyrir afdriftinni? — Vert þú að, blessaður sóminn,! ,Veri eg að ! Ætli kaf- teinninn klári sig ekki af þvj að taka rélta kósinn á þessari siglingaleið! — O, hann er nú sosum skárri en eg hafði búizt við, þæfingsskratti, en meira ekkij og eg hafði sarna og ekkert að bera. Og nú fór mér að þykja það undarlegt, hve ldjótt var yfir þeim feðgunr. Vitaskuld hafði Tómas.verið plásslaus á skip inu að norðan, en þetta var nú ungur maður, rúmlega tvííugur — strákur að heita mátfi. Og svo fór eg þá að spyrja, hann. Hvernig hafði hann kunn- að'við sig? Hve margir höfðu tekið próf ? Jú, hann svaraði sosum, en hvort svar var ari, þegar kom fram í dalinn, en þó ckki beinlinis liægl að kvarta undan ófær.ð. Um það bil sem fullbjart var orðið, vorum vi.ð konjnir fram i Á brún neðstu brékkunnar nam eg staðar og leit lil samferða- mannanna, og mér linykkti við. Ilva-hv.að var nú þetta? Pélur gamli . .. .! Nei, eg sá burð, sem lagí hafði á hann ekki orðinn kafteinn ennþá! ekki nema eitt einasta orð. Nei, veit eg vel, en. tilj Eg spurði hann ekki um þess nnindi þó prófið vera þnð, hvaða einkunn hann nauðsynlegt skilyrði. | hefði fengið eða hver liann — Víst er það, satt er það, blessaður1 .... Siðla næstu nótt heyrði eg það í gegnum svefninn, að blásið var, svo að undir tók í fjöllunum, en enga gr,ein. gerði eg mér fyrir því, liver væri að blása, en seinna hrökk eg svo upp við sams konar hljóð og minntist þá þess, sem hafði dunið mér. í eyrum, þar sem eg var á draumþingum. Nú vap skipið vitanlega að blása til broltferðar, og eg rauk fram úr, kveikti. og leit á klukku. Ágætt! Hæfilegt að befði verið i röðinni. Eg vissi,að hann var frekar treg- ur til náms, þó að hann þætti hafa allgott verksvit, og eg hugsaði með mér, að hann mundi bafa verið einhvérs staðar noðanhallt við meðal- lag, og svo vék eg talinu að sjógæftum nyrðra og afla- brögðum vélbáta, hverjir yrði skipstjórar á seglskút- unum. og hvort nokkur af þeim, sem með honum.hefðu verið við námið, mundivera í þann veginn að taka við skipstjórn, Hann leysti sæmi- lega, skýrt úr öllu, en mjög ekki í augun á honum, cn hann.var alvcg sérlega fram- úrlegur i andliti, og liann bengdi höfuðið niður á bringu og var ósköp lotinn í herðum. Það vaá hreinlega eins og drypi af honuin leiði og örvæni! IJa? Allt í einu var eg al- veg viss um það, sem liafði ekki svo mikið sem flögrað að mér áður: Tómas liafði fallið á prófinu! Eg héll af stað á ný, og eg beinlínis ók mér af ónot- um. Æ, æ, hví var nú þetta lagt á hlessaðan gamla manninn? Bölvaður strák- hjunkurinn! Jú, eg vissi það, að forcldrum mínum hefði þótt það leiðinlegt, ef eg hefði faliið á skipstjóraprófi drápsklyfjar móðleysis og jafnvel .... nei, eg vissi ckki, hvernig eg átli að.orða það, en það var .... var eitthyað óhugnanjegt, líkfc og örlagaþrungið. Að liann, Pélur kæmi til byggða eins og hann var núna, —- æ, eg mátti helzt ckki til þess hugsa! .... Ef cg gengi nú siðaslur um lirið, léti mig dragast svolítið aftur úr •—• ætli það gæti þá. ekki átt sér stað, að þeir feðgar færu að tala saman um .... einmitt þetta, sem fyrir hafði kom- ið? .... Nú, Tómas -—• það mundi varla vera svo alvar- legt með hann—hann mundi sosum státa þetta af sér, ef eg hafði ekki fengið alveg ranga hugmvnd um liann, og það pungaprófi, sem en vesalings gamli maður- eg liafði þá ekki heyrt tal-|inn' að um að ncinn hefði oltið Eg ræskti mig og sagð á, — en samt .... samt ósk- aði eg þess, að það liefði nú hressilega: — Jæja, nú getur þú geng- „Á brún neðstu brekkunnar nam eg staðar og leit til sam- ferðamanna minna, og mér hnykkti við.“ ,ið á undaiii. Tómas. Eg er hreint ekki viss á áttunum. liérna uppi, og svo er eg að bvrja að þreytast af, þvi að pjaldca þetta alltaf í hné og kálfa! Tómas renndi á mig aug- mnim. IJo, þau rétt stóðu í lionum cins og í freðýsunni! .... Nú, nú, þar hressli liann sig upp, jú, kom á hann eitt- hvað af þeim státnisvip, sem eg kannaðist Við: —• Ja, eg ætti vist að þola j ið, að labba á undan —- Hðan af að minnsta kosti» Skyldir þú ekki vera búinn að gera vel! — Gakk þú svo næstur Jionum, Pétur minn! Þú lít- ur þá cftir stefnunni lij.á honum eins og hjá mér, því að svo oft erL þú vist búinn að tölta hérna yfir heiðar- skratfann, að þú ferð ekki að láta okkur Tómas, hvor okk- ar sem á undan er, álpast 1 Manntapagilið! Nú Icit gamli maðurinn á mig. Augun jafnmyrk og loftið, en svo' eíns og bjarm- aði í þeim af viðkvæmni, og* hann sagði lágt og dauflega, en þó einhver vottur af hlýju í röddinni: — Það væri þá lítið gagn í samfylgdinni, og ekki ættu þau það skilið af mér, for- 'eldrarnír þínir, blessaður, sem ekki bara fengu mér björgina, hcldur léðu mér lika mann með mér til að bera liana inn yfir Hlið. Eg leit undun, og svo beið eg, þangað til þeir feðgar voru kömnir frain hjá. Það var sarna veðurblíð- an, og þó.að færið yrði jafn- verra, þá var það bót í máli, að nú var ekki lengur á fót- inn. Iláheiðin er stutt, fer brátl að halla undan. Þá Itekur við flái, er verður fljótlega að gilkinn, sem í fyrslu er ekki mjög brött- En smátt og smátt eykst brattinn, en þó verður kinn- in aldrei eins brött og fjöll- in, sem rísa bæði til hægri og vinsfcrk Þessi kinn er þaðr sem kölluð er Hestakinn, en gilið er hið alræmda Mann- tapagil. Efitir því sem vestar dregur í Kinnina, verður að gæta meiri nákvæmni um stefnu, þegar lausmjöll' er mikil ofan á liörðum. snjó, ef ferðainaðurinn á elcki að eiga það á hættu að illa fari. ö Ef farið er mjög ofarlega, lenda menn fram á þver- hnjpt klettarið, og oft fenn- ir svo í brúnir þess, að hvcrgi sér á dökkan dílr én. liitölulega lágt niður á bjalla, sem auðvitað er snæví drifinn, svo að allt vill renna saijian í livítt ódeili og menii álpasfc fram á hættulegar hengjur. Sé aftur á móti far- ið of ncðarlega i Kinninni, geta menn lent i hlaupi, sem hifífur þá með sér ofan í Manntapagilið. Þegar halla tók undan, sá. eg, að Pétur garnli fór að líta upp með stuftui milMbili —-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.