Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 41

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 41
JÓLAELAÐ VÍSIS 41 JJkeodór —ydt mason: Ferð fil landamæra Suður-Jótlands haustið 1915. H.austið 1915 slæddist eg inn i félag eitt, ungraj danskra námsmanna í Kaiipmannahöfn, sem „Höj-1 skámliijg" var nefnt. Þetta var ekki ýkja fjölmennt en ærið starfsamt félag, og var aðallilutverk þess og lil- gangur a'ö liðsinna ungum suður-józkum námsmönn- um, sem í horginni stunduðu nám, og áttu í ýmsum erf- iðleikum, og þó einkum um það að ná samhandi við for- ehlra sína, þó að sumir þeirra eða jafnvel flestir, sem félagið hafði afskipti af, voru „undir smásjá“ þýzkra njósnara, þeir sem njósnararnir höfðu liaft uppi á, gátu húizt við því að verða reknir sem sláturfé til vig- vaHanna í Veslur-Evrópu — vegna þess að þá og þegar mvndi vera komin röðin að þeirra aldursOökkum heima i Suður-Jótlandi. Þeir hjuggust við öllu illu, enda var það vitað að Suð- ur-Jótar á lierskvldualdri, sem leitað höfðu skjóls í Danmörku, hæði námsmenn og aðrir, höfðu „horfið“ en á þessum ungu mönnum, sem njósnararnir vissu um, var haft vákandi auga af ýmsum ástæðum, og vanda- mönnum þeirra lieima. Þá ináttu þeir t. d. ekki senda peninga úr landi, og var það einn mesti vandi félaganna og( foreldranna, að leysa það viðfangsefni. Og það vissu menn þá þegar, að Þjóðverj- ar hlífðust ekki við að skipa einmitt Suður-Jótunum þar, sem „heitast“ var á víglín- unni, og þó að það kæmi ekki til, var dönskum Suður- Jólum harla óljúft, að herj- ast með Þjóðverjum. IJins vegar liafði einmitt nú vakn- að von i hrjósti þeirra um það, að þessari stvrjöld, sem þá geisaði, lvki með ósigri Þjóðverja, — þó að illa horfði þá um sinn, — svo að þeii’ fengju aftur sameinast móðurlandinu, Danmörku, sem þeir höfðu verið slitnir frá. Á ýmsa lund liöfðu Þjóð- verjar leikið þá illa síðan T>4, cn nú liáfði keyrt um þvcrthak um óhlífni þeirra við Dani á Suður-Jótlandi. Var þó enn aðeins skammt lfðið styrjaldarinnar, því að þetta var haustið 1915, eins og áður er sagt. Eins og fyrr segir, áltu hinir ungu námsmenn í ýmsum vandræðum. Bréf til þeirra og námsstyrkir frá ættfóíki sunnan landamær- anna, varð að senda ýmis- legar krókaleiðir. Og var það eitt viðfangsefni „Höjskam- Iings“-manna, að annast slíka „klæki“ fyrir dálítinn hóp Jiessara ungu manna. Önnur félög voru svo til þar i Ilöfn, scm höfðu samskonar starf nieð liöndum, og mun „Höjskamling" raunar hafa verið Jxessara félaga getu- minnst, J)ó að ekki vantaði hrennandi áhugann, og at- hafnirnar í félagana, eflir þyí sem t.ími þeirra leyfði, en allir stunduðu þ.eir eilt- hvert skólanám, og voru flestir menntaskólanemend- ur í efri hekkjum. En ráðu- nautur Jieirra var guðfræði- neiui, Neiendam að nafni, —• sem síðar kom liingað til Rvikúr og flutti liáskólafyr- vinna minni þjóð ofurlítið gagn. Nú skal ekki farið lengrá út í þessa sálma, en snúið sér að J)ví, sem hér á að færa í frásögn. Einn pilta þeirra, sexn var undir okkar „vernd“ i Ilöj- skamling, hét Ilans Peter- sen, 18 ára menntskólanemi ættaður frá Flenshorg, og var l'aðir hans prenlsmiðju- eigandi ])ar eða prentari, og á bezta skeiði, svo að hann hafði verið rekinn til víg- stöðvana i Frakklandi. Var pilturinn lilt mönnum sinn- audi, eflir að hann spurði þau tíðiudi og var ýmislegl gert til að liafa ofan af fyrir •Jionuin. Og loks var það ráð tekið, að ná sambandi við móður lians og koma í kring um fjórir, svo að ekki var og kom hálfgert á fjórum þá um annað að ræða, enjfótum upp á pallinn, og að við sætum allir uppi um klaufalegar en þörf þefði irlestra. Ástæða,n til þess, að eg slæddist í þclla félag var sú,J slefnumóli með þeim. Undir- að piltar tveir, synir lieiðurs- búningur þessa stefnumóts nóttina,,þvi að það Jiótti okk- ur óhæverska, að leggja tvo klefa undir okkur, og myndi l)að þó liafa yerið liægt ó- átalið. verið á, vegna þess að eg var með fiðluna og hugsaði fyrst og freinsl um aÖ.hana sakaði ekki, — og á Madsen var svo mikill asi, að liann kom á Ilans vildi lielzt tala um mig ofan. Hafði verið að erindið, eða tilgang ferðar- inay, og það, hvernig þvi myndi reiða af. En um J)að vildum við hinir alls ekki tala. IJinsvegar liöfðum við ágætt umtalsefni annað, þar sem var stór kvöldskemmt- un, sem „Höjskamling“ hafði efnt til og haldin liafði ver- ið J)á um kvöldið i Iv.E.U.M.- salnum. Höfðum við fengið þangað húsfylli áheyrenda, J)essu brosað, og fyrir því klappað í salnum jafnvel ölju mcira, en J)vi, sem við höfðum upp á að hjóða, þeg- ar til kom. Yfirleitt höfðu áheyrend- ur verið okkur, félagsmönn- ununi, sem upp á pallinn komu, mjög velviljaðir. Var J)að svo auðfundið, að það jók ýmsum svo kjark, að J)eir gerðu miklu hetur en því að drengilega voru liin við var húizt. suður-józku félög studd um þessar mundir, og að J)essu Um J)etla vorum við aö Skrafa af miklu fjöri, alla hjóna þéirra, sem eg hjó hjá öll mín Hafnarár og voru af józkum uppruna, voru nijög kveðinn skammt frá landa hafði tekisl vonum betur, og hafði staðurinn verið á- fyrir framan í félaginu, ann- ar Jieirra formaður þess, — og voru sljórnarfundir oft- ast lialdnir á heimili okkar- og jafnvel stundum í stofu minni, J)egar ekki var liægt annars staðar að vera. En eg slæddiSt J)á lika stundum með hræðrunum á málfundi og 1'j áröf 1 u n a rsamkom ur J)eir'ra, \en J)ær voru venju- lega haldnar í hinum prýði- ,le.ga samkomusal Iv.F.U.M. við Gothersgötu, J)egar mik- ið var við haft. Töldu J)ess- ir góðu piltar mig J)ví brátt sem „cinn af oss“, og liafði eg ekkert á móti því, ekki sízt vegna J)ess, að J)arna gafst mér nokkurt tækifæri um leið til J)ess, að fræða mærunum, Danmerkur meg- in, við Skamlingsliæðina (austur við strönd), tiltek- iiín sunnudag, í hyrjun októ- bermánaðar, en tími var á- kveðinn J)annig, að konan skyldi skjótast yfir landa- mærin, strax J)ei>ar nægilega væri rökkvað. Til fylgdar með Ilans höfðum við verið valdir J)rír: Nielsens-hræð- uri)ir (synir hjónanna, sem eg hjó hjá), Axel og Ilarald- ur, og eg, — en nm mitt val immu hafa nokkuð ráðið foreldrar Jieirra bræðrá, Jivi að eg yar nokkuð eldrf en þeir. Stundaði eg J)á nám í kgl. tónlistarskólanum og hugði gott til Jæssarar ferð- ar, sem verða myndi ínér til J)essa ungu Dani um Island, hressjngar og fróðleiks, J)ví á málfundum Jæirra, þegar að á þær slóðir liafði eg ekki sinni höfð.um við fengið ti 1 leið til Korsör, J)ar sem ferj- nafnkenndan mann, að an tók við lestinni vfir sund- flylja fræðsluerindi, eðajið. Við revndum að draga Poul la Cour magisler, ogj llans inn í samtalið, en J)að 'var erindi hans aðafþátturj gekk há-lf-illa. Á ferjunni dagskrárinnar, cn annarsjvorum við á vakki, á með- liöfðu skemmt með upplestri og söng ýmsir félagsmenn, an }’fi r sundið var farið, og fengum okkur kaffi. En þeg- og eg liafði raulað' á fiðlujar vfir um kom, fór-um við mína með undirleik skóla- hróður míns, sem ættaður aftur inn í klefann okkar, og ætluðum að hvrja glens var frá Ivolding, rétl við á nýjan leik, “én þá var all- landamærin, eins og Jmu rniklu daufara vfir okkur voru i J)á daga, og liafði Jæssi j öllum. Háns laumaðist fram piltur unnið mikið að undir- á gang, án Jiess að við gæf- húningi ferðalags okkarj mn J)ví gaúm, eiv við liinir tóm var til. En um Island vissu J)eir Iiarla lítið og J)ó minnst um J)að livernig við- skipti Dana við íslendinga liöfðu verið l'yrr og síðar, annað en ])á rótgrónu regin- vitleysu að Islendingar liefði jafnan verið þungur haggi á Dönuin, og að Danir liefði jafnan gert ákaflega vel til íslendinga en. ekki fengið annað en óþökk og vanþakk- læti fvrir. En í þessu Télagi, var cinmitt á þessum tíma jarðvegur fvrir réttan sk.iln- ing á þessum málum. Og eg var jafnvel þráfaldlega heð- inn um að flytja erindi um Island og jslenzka hátlu og viðskipti Dana og I slend- ingja. Reyndi eg að verða við J)eirri hón eftir hezlu getu, og þóttist þar með áður komið, sem Jæssari ferð var heitið til. Þetta var að vísu skemmtiferðalag ckki orði kveðnu, en það lá æði vel á okkur, — að minnsla kosti okkur J)rem fylgdarmönn- unum, þegar við lögðum af slað l'rá aðalbraularslöðinni í Ilöfn, laust fyrir miðnætli á Iaugíirdagskvöíd. iFátt var fcrðamanna með J)essari næturlest, og var þvi vanda- lítið að finna mannla.usan þriðja floklcs klcfa, — cn á þriðja „farrými‘“ . skyldum við vcra. Þar voru tveir harðir tréhekkir, hvor and- spænis öðruni, og ekki önn- ur þægindi, og há'ðir svo stuttir, að ékki gat nema einn maður lagzt fyr- ir ,í livorn hekk, en við vor- meðal annars á þann hátt, að útvega okkur athvarf hjá foreldrum sínum, og gistingu á ínáúudagsnóllina, — þeg- ar þaiyað þæmi, — en fa'ðir haiis yar niikilsmetinn at- hafnamaður í Kolding. Var ])að nú auðvitað efst í okkur fylgdarmönnum, að skrafa um það, hveruig skemmtun ])essi hefði tekizt. En eins og títt er um unglinga, liöfð- um við tekið mjög nákvæm- lega eftir J)ví, sem miður hal'ði farið hjá félögum okk- ar, sein í „eldinum“ höfðu verið, J)ví að ekki voru ])að „pallvanir“ menn, þó að sum ir átæðujsig með prýði, enda hafði hæði mér og öðrum or'ðið fólaskortur þar á pall- inum um kvöldið, og gátum við nú liaft þau atvik að Iilátursefni lánga stund. Mér hafði lil dæmis orðið fóta- skortur í bókstáflegri merk- ingu. Eg liafði ætlað að hlaupa rösklega upp á pall- inn, með fiðluna undir vinstri handlegg og hogann í þeirri liendi, vingsandi þeirri liægri, —; og Madsen, félagi minn, kom hart á liæla mér, en eg hafði, ])á rekið annan fótinn i efsta J)rcpið, fórum allir að dotla, enda var nú nokkúð liðið á nótt- ina. En eftir nokkra stund hristi eg af mér svefndoð- ann og vakti J)á bræður skjótt, J)ví að mér varð hverft við ]>að, að Iians var ókom- inn inn í klefann, og var nú liðin alllöng stund frá því að liann hvarf. Þeim leizt heldur ekki á blikuna, hræðrunum, og flýltum við okkur út á ganginn til Jæss að huga að piltinum. Hann var þar livergi sýnilegur, og ekki heldur i neinum Jn’iðja flokks klefanum, sem við skygndumst inn í. Við iliilt- um J)á að máli lestarvörð- inn („kondúktörinn“) og inntuni liann eftir þvi, livort hann hefði orðið var við fé- laga okkar. Hann kvað nei við, en honum datt J)egar i hug, að liann hefði slæðzt inn í tóman annars-flokks klefa, — og ])á leizt okkur nú ekki á blikuna, J)vi að slíkt var hin versta goðgá og varðaði sektum, að J)riðja flokks farj)egar svindluðu J)annig, enda selti vörðurinn upp valdsmanns-svip, er hann hælti við einhverju um J)að, að hann skyldi „kcnna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.