Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 8
8 JÓLABLAÐ VfSIS VIÐVÖRUN. Haustið 1911 var eg'búi-nn að fá loforð lijá foreldrum minum uni það að fara til Reykjavíkur og læra sund. Var dagur og stund ákveðin, er leggja skyldi af stað. Hlakkaði eg mikið til ferð- arinnar, því að mig* hafði snemma langað til þess að læra sund. Daginn áður en leggja átti af stað, var farangur minn Lafður til reiðu. Eg vaknaði shemma um morguninn, er við áttum að fara, og vildi fá ferðafölin mín. Þá mælti móðir mín: „Það er óþar'fi lijá þér, Björgvin njinn, að hiðja um ferðafötin þín, :því að eg læt þig ekki læra sund að þessu sinni. Eg varð alveg undrandi og fyrir miklum vonhrigðum <>g spyr: „Ifvers vegna fæ eg ekki að fara?“ Þá mælti hún: ,,í nótt drevmdi mig, að kom 1il mín maður, sem mig hef- ir oft dreymt áður, en eigi Laft nein kynni af hér í heimi, og hann mælti við 3«ig þessar ljóðlinur“: Ekki skyldi unglingstetur imdir haust og kaldan vetur sUndið læra, hann sonur þinn. Styrkjast höfuð og hrjóst * þai‘f hetur, hilað flest við ofraun getur. Svona, lærðu nú sannindin. Eg vil geta þess, áð síðar var mér ljóst, að mér var það fyrir beztu, að eg fór ekki hina fvrirhuguðu ferð. (Frásögn Björgvins Filippus- sonar frá Hetlum). t EXGLABÖRNIN. Ingihjörg Jónsdóttir, hús- freyja á Hellum, var ljós- anóðir í Landsveit í fjölda- mörg ár. Hún var svo lánssöm í siarfi sínu, að engin kona dó af harnsförum, er hún var 3SÓII til. Þegar hér var komið sögu, var Ingibjörg orðin allt að ’þvi ellihrum og átti erfitt aneð ferðalög. Um þetla leýli har svo við, iað kóna ein i sveitinni átti von á barni, og taldi héraðs- Jæknir það vera einungis jfvrir lækni að hjarga lienni. Nú var það nótt eina þetta isumar, að Ingibjörgu dreym- 3r, að hún sé sótt og komin ffnn i baðstofu til konunnar, er minnzt hefir verið á. Er íþetta stór haðstofa, og sér Iiún konuna liggja innst að austanverðu, en ellefu litil Lörn liggja sofandi í rúmum ívíðs vegar um haðstofuna. jv ■>>!.. ibÍvÁ'i r'uml Sér hún, að konan er mjög kvalin og komin að því að ala harnið. Þykist hún nú fara að hjálpa konunni, og tekst lienni. að hjarga henni og ná barninu. En þá hrá alll í einu svo við, að öll börnin vöknuðu í baðstof- unni og risu upp og urðu á- samt því nýfædda að skín- andi björlum englum. Bað- slofan, sængurkonan og allt annað hvarf, en.liún sá þau líða upp til himins og hverfa uppi i heiðríkjunni. Var svo draumurinn ekki lengri. — Nú víkur sögunni til kon- unnar. Morguninn eflir var hún orðin veik og maður hennar riðinn af slað eftir lækni. Litlu seinna þennan morgun kom móðir sængur- konunnar frá næsta hæ til þess að Iijúkra dóttur sinni á meðan. Þegar liún kom, sýndist lienni dóltirsín vera komin í opinn dauðann. Þá mælti hún við sjálfa sig: „Ingibjörg á Hellum tók á móti ellefu börnum lijá mér, og allt fór vel. Eg læt nú sækja liana, livað sem öðru líður. Og svo fór, að Ingi- hjörg var sótt þennan morg- un frá þeim mæðgum í skvndi. Þegar hún kom til sængurkonunnar, var hún aðfram komin. Þrátt fyrir alla erfiðlcika, er þarna voru, har Ingibjörg gæfu til j>css að bjarga konunni og ná barninu, er kom liðið. Leið konunni eftir vonum vel, jjegar læknirinn kom. Fór svo Ingibjörg heim. Nokkru síðar hað Ingibjörg dóttur sína, Vilhehnínu á Ilellum, að fara fvrir sig A’fir hók, sem hún átli ög: húíi hafði skrifað öll börn í, er hún liafði tekið á móti, frá j>ví er hún byrjaði fyrst ljósmóðurstörfin. Kom þá 1 Ijós, að á öllum þeim árum, sem liún hafði gegnt því starfi, hafði lnin auk þeirra harna, er fæddust lifandi, tekið á móti ellefu andvana fæddum hörnum áður og var ]>etta síðasta barnið, sem hún tók á móti á ævinni. Stóð heima talan við litlu hörnin, er hún sá í svefnin- um breytast í engla og hverfa uppi í blárri lieiðríkjunni. (Frásögn Björgvins Filippus- sonar frá Hellum). KONAN í SKIPINU. Árið 1904 var eg stýrimað- ur á Esther. Þegar fiskitím- inn var búinn um haustið, lágu ski]>in á Reykjavíkur- höfn til hreinsungr, áður en þeiiu var lagt i vetrarlegu. Kvöld eitt þétfá háust bar isvo við, að maður sá, er Öl;ct l'.oiqp’iq > Björn Iiét.og var með mér á Esther, hað mig að koma með sér um horð í skipið Verðandi, sem lá hér úti á höfninni. Við fórum úl í skipið kl. átta um kvöldið. Var j>á Orð- ið dimmt. Þegar upp á þilfarið kom, heið eg aftur á skipinu um stund, þar sem eg ]>ekkti engan um borð, en félagi minn fór fram í lúkar til j>ess að tala við kunningj- ana. Var liann svo lengi, að loks tók mér að leiðast, svo að eg labbaði fram á skip- ið og fór niður#til mann- anna. Eg gekk niður lúkarsstig- ann þannig, að eg sneri haki að sligahum, þar til er eftir voru tvær tröpj>ur. Þá sneri eg mér við, en við það hlöstu við mér opnar dýr, sem hægl var að fara um úr lúkarn- um og aftur í lest. Sé eg þá i loftinu yfir vatnskassan- um i lestinni koma í ljós eins og stóra hrjóstmynd af ungri stúlku, og skín ljósið úr lúk- arnum, sem fremur var dauft, heint fraraan i liana. Kemur mér strax í hug, að hér sé eitthvað óvenjulegt að hirtast mér. En þar sem eg hafði heyrt talað um áð- ur, að sæi maður eitthvað slíkt, mætti hann ekki líta áf því, þá gaf eg mér ekki tíma til þess að heilsa, svo að eg gæti gengið úr skugga um, hvort þetta væri mis- sýning, og hafði eg ékki af hcnni augun. Sá eg nú konu þessa mjög vel. Hún var á að gizka rúm- lega ttítug, með móleít augu, nijög, fögúr, fagúrt nef og dökkjarpt hár. Vár hið feg- ursta samræmi í andliti hennar, og hún með frið- ustu koiium, er eg hefi séð. Þegar eg hafði virt hana vel fvrir mér og ekki litið af henni að minnsta kosti í tiu minútur, þá yrði eg á mcnn- ina í lúkarnum og lít snöggv- asl af stúlkunni, sem við það hvarf og sást ekki síðan. Segja þá mennirnir við mig: „Á hvað varstu að horfa?“ Eg lýsti sýninni fyr- ir þeim og spyr þá um leið, hvort þcssi stúlka hafi sézt hér fyrr. Kváðu þeir svo vera. Sögðu þeir það vera munnmæli, er, gengið hefðu milli manna, að þá er skip- ið var byggt og því hleypt af stokkunum, hefði það fallið á hliðina og dóttir eig- andans orðið undir því og látizt. Varð svo þella skip ekki gamalt hér vlð land, on talið var, að innviðir úr þvídiefðu veiáð notaðir í annað skip minná, sem bvggt var hér, og var það í almæli, áð eftir það hefði þessi fagra slúlka sést á því skipi. Eg liefi nú stöðugt stundað sjó á þil- skipum í 51 ár, og er þetta eina einkennilega, atvikið, sem fyrir mig hefir komið á j>essum tíma. Þess skal getið, að það var áðeins í þetta eina*skipti, sem eg kom um horð í skip þetta. Ermarnar voru langar og þröngar. Hendur liennar voru livítar, fingurnir lang- ir og frammjóir og með af- hrigðum fagrir. Kona þessi var, i einu orði sagt, óvenjulega fögur og fyrirmannleg. Hún hallaði sér upp að veggnum og hélt með vinstri liendi kjólnum að sér. Eg virti liana fyrir mér um stund, og liorfði liún rólega á mig. Á milli okkar voru eitthvað um þrír metrar. Allt i ein deplaði eg augunum og leit þó eigi af lienni. Við það hvarf hún alveg og að öllu leyti á augabragði fyrir aug- unum á mér. Þessari fögru sýn fvlgdu hin indælustu áhrif á und- an og eftir. Þess skal að lok- um getið, að önnur kona,sem hefir verið í Landssimaliús- inu, hefir séð þessa sömu konu og lýst lienni fýrir mér, og hefir sú lýsing hennar vérið á allan 'liátt nákvæm- lega eins og sú, sem eg hefi hér frá skýrt. (Frásögn Sigurveigar Illugadóttur). (Frásögn Guðmundar Guðna- sonar, skipstjóra í Reykjavík). Fagra konan í Landssíma- ‘hiísinn nýja. Evrsta veturinn, sem eg' vann i Landssímaliúsinu nýja við Thorvaldsensstræti, var það kvöld eitt, að eg var að fága gólfið í sjálfvirku stöðinni i liúsinu í vestur- álmunni á annarri hæð. Úr sálnum liggja tvær tröppur niður í vinnustof- una, og var eg fvrir neðan trö]>purnar inni í stofunni að þrifa þar til. Allt i éinu finn eg, að einhver kemur aftan að mér, og verður mér litið við. Sé eg þá konu standa á efri tröppunni og halla sér upp að veggnum. Kona þessi var há og grönn, andlitið fölleitt, frekar tog- inleitt og þó nokkuð feitlag- ið, augun dölck og ljómandi, hárið fagurt, glóhjart og mikið, greitt heint aftur og vafið í linút í hnakkanum. Hún var kjólklædd, og virtist mér kjóllinn vera úr rauðbrúnu flaueli og síður; hann var rykktur uppi und- ir hrjóslunum, en féll niður í djúpum fellingum. Kjóll- inn var ekki fleginn, en liáls- málið ferkantað með breið- um, gvlltum rósaleggingum, og voru þær einnig á kjól- faldinum, en miklu breið- ari. S>C0OÖO«OO«S©OOOÍSCO!ÍOOQOOO05XÍÖO<Í00iltí3O<íOÍ50OC!0OQCg □LAFUR EGGERTSSDN: amanna Kærleikáns alvaídi konungur, guð minn á hæðum, p kom þú til barnanna og 'miðla þeim fa'gnaðargæðum. « Lýs þeim á leið’, « lífs yfir vandratað skeið. K Hrind frá þeim hættum og mæðum. j* Jesú! Þú blessaða ljósið og Betlehems stjarna, blessa þú gleði og leik þinna saklausu’barna. Vinn þú með þeim, vernda þau ávállt og geym, lý^ þeim umjlejðipa ófarna. > r, - Sí!50000000í500000000000000ísoc00000000000!i00000000l'(

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.