Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 44

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 44
41 JÓLABLAÐ VÍSIS íiamlelða hinas ^gÉnnh Allen Diesel^élai. TurfeÍKH 09 allskonai Leitið upplýsinga hjá okkur EinkaumboÖsrnenn á íslandi. « » íí 0 I íí»íicaööOíSííoo;itiOíio;ioo;5íiooo;sooíiayaoooöoöso«ceGoooQcoooooísoccQeoooooeooíso!scoíscQocoocooíSíxsocGOOooQGaooco«ooceo!ííiooocoíK:oocGöOQC ir, gestirnir, undir „ræðu“ prestsins, og það alveg beint fyx-ir fraxnan liann. En þeg- ar eg vankaði, varð það nieð snöggu viðbragði, og við það vöknuðu bræðurnir báðir, með andfælum og óskapa- gangi, — en áttuðu sig þó svo að segja á sama andar- taki og fóru hjá sér, og það gerði eg líka, — en nú braut Mans í’ólega. Af þessu varð nokkur ókyrrð í kii-kjunni og hvíldu allra augu á okk- ur, að þvi er okkur fanst, ög prestur leit til okkar sem aðrir. En bann brosti aðeins til okkar góðlátlega, og mátti sjá meðaumkvun í augum lians og svip. Hann skildi Iivernig í öllu lá. Og liann mun liafa hugsað sem svo: eg skrafa aftur við fólkið 'mitt á suhnudaginn kemur, en vesalings piltarnir eru Jxrcytlir og þurfa að fá sér ofui'lítinn lúr i nolalegtun rúniuni. Síðan vék Iiann sér afíur að söfnuðinum glað- Iega og ieit um leið á úrið sitt, sem hann hafði í hempu vasanuip, og rétti síðan snaxiega úr sér, eins og vildi hann segja: Jæja góðir háls- ar, n ú verðum við að hætta þessu í dág, — og svo sló hann botninn í sina ræðu, og það sem eftir var aí messu- gjöx-ðinni var „hespað af“ og gekk greiðlega. Þegar út úr kirkjunni kom, tók hann þá Nielsen-bi’æður sinn við hvora hönd sér og sagði að þella hefði verið ónærgætn- islegt að reka okkur í kirkju ósofna og þreytta eftir næt- urfei'ðalagið. Hægt liefði ver- ið að senda okkur lieim, því að þar stæðu i:aunar tilbúin rúm handa okkur, svo að við gætum hvilt okkur um stund áður en við sinntum erindum okkar, —- en fyrst yrðum við þó, úr því sem komið var, að fá eitthvað „gott í magann“. Tókum við nú gleði okkar, félagarnir, — enda var ekki annað ha*gt, því að prestur var glaðvær og skemmtíicgur og vildi auðsjáanlega lála okkur gleyma atvikinu i kirkjunni. Þegar heim kom á prests- setrið stóð dýrlegur miðdeg- isverður á borðinu og þegar sezt að snæðingi og var prestuidhh ræðinn mjög og skemmtilbgur. Spurði hann mig' niargs um jsiand, en \drtist ahnars vera fróðari um land vort og þjóð, en al- mennt var í Danmörku þá, enda kvaðst liann bafa haft umgengni við íslenzka stúd- enta á háskólaárum sínum. Að borðhaldi loknu var okk- ur vísað til svefnherbei’gja, og var til ællast, að nú myndi okkur nægja tveggja stunda Jivíld, því að góðan svefu og hvíhl fengum við svo næstu nótt i Kölding. Og lengur máttum við heldur ekki sofa, því að auk skrafs og ráðagei-ða ætluðum við að skreppa á hjólunum suð- ur að landamæra-„bóm- unni“ og tollstöðvanna, Dan- jnerkur og Þýzkalands, að gamni okkar, áður en við liéldum til Skamlingshæðar- innar, en þar var ákveðið stefnumót þeirra mæðgina. Ætluðum við að koma þang- að í björtu til að litast þar um og njóta fagurs útsýnis. Allt gekk þelta „eftir á- ætlun“. Við skruppum til tollvarðastöðvarinnar, og var þar að vísu lítið að sjá. Þó var eg ekki ósnortinn af því sem eg sá þar. Tollvarða- bvggingarnar voru þarna tvær, sín llvoru megin við „bómu“ eða bjálka einn mik-inn, sem * lá þvert yfir þjóðveginn og lá í skorðum, en var undjð til bliðar með bandvindu, þegar leyfð hafði verið 'umferð ein- hverjum. Verðir stóðu sinn hvoru megin þessarar veg- arstíflu, annar danskur, dig- ur hermaðúr í skinandi fág- uðum einkennisbúningi, þrútinn i andliti og rauðnefj- aður, liinn þýzkur, í óhrein- um og iSnjáðum einkennis- búningi, hár maður vexti en holdgrannur. Voru verðir þessir í fjörugum og glað- legum samræðum, og eflaust beztu kunningjar. Þarna voru líkai börn nokkur dönsk, með eplakörfu fulla. og hentu þau eplum til nokk- urra þreytuljegra þýzkra bermanna sem flatmöguðu diar í grasinu,, ekki allfjarri bómunni. Var sýnilegt að þeir tóku feginsamlega epl- unum. Við stóðum þarna við skamma stund hljóðír og eg þóttist vita, að félagar mínir væri að liugsa um það, að sennilega yrði þessar toll- stöðvar og „bóman“ flutt miklu sunnar, fyrr eðá síð- ar — helzt fyrr. Enda kom Hakis upp um sig, því að hann sagði upphátt það, sem hann hugsaði, um leiðog við brugðum okkur á bak „reið- skjótunum“ aftur: „Men vi maa være taalmodige.“ Og raunar kom það á daginn. Hófst nú „kappreið“ til Skamlingsbæðar, og er það drjúgur kippur, en góður vegurinn. Við vorum allir móðir og sveittir þegar við. komum á vegarenda Undir bæðinni, ]iar sem við stukk- um af bjólunum og hlupum allir í sprettinum upp að Skamlingssiilujnni, ’ sem stendur þar, sem hæst er bæðin og gnæfir styttan við biininn, uppmjó og snvrtileg, hlaðin úr höggnum, stórum steinum, sem söftir hafa verið langar leiðir,ja, eg veit ekki hvert, því að ekki er grjót til þar um slóðir. Af þessari hæð sést vitt yf- ir skóga og akurléhdi til'vest- urs og norðurs, suður frá styttunni ergrasigróinn hæð- arhryggurinn, langa vegu, en þegar til austurs er litið sér yfir að Fjóni. Tæp þrjátíu ár eru liðin, síðan þetta gerðist, og þó að eg muni óljóst hvernig þarna van um að litast, þá nvan eg þó minna af þeim fróðleik, sem okkur var þar veitlur um þennan fagra sögustað, — um „Skámlingsbakken“, „Skamlings-stötten“ og ná- grennið. Norð-vestur frá styttunni er laut ein nvikil, jog skamnvt fyrir neðan stytt- una ræðustóll, lilaðinn úr torfi og grasi vaxinn. Eftir þessu man eg allglöggt, og einhverju af þvi, senv þeir prestssynirnir frá Vamdrúp sögðu okkur um þann stað. En þori þó ekki nveð það að fara, sem eg þvkist muna, annað en það, að í þessari lág, liöfðu áður fyrr verið haldnir nverkir héraðs- og þjöðfundir, og i ræðustól þennan höfðu stigið ýmsir merkustu menn Dana, og jafnvel annarra þjóða,—• eg man það, að piltarrtir sögðli að þarna liefði líjörnsson talað, og va'ri sú ræða haivs i minnum höfð. Veðrið hafði verið kyrrt ög bjart allan liennan dag, og nú tók. að röklcva, cr við lvöfðum verið nokkra stund á hæðinni. Hans lvafði lilt gefið sig að talí okkar hinna, en við reyndum þó að flækja hann inn í það, til þess að draga úr óráleikamim, sem. ágerðist æ meir, sein lengra leið á daginn. Og þeg- ar farið var að bregða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.