Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 47

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 47
JÓLABLAÐ VfSIS 47 margfaldaður er aldur'einn- ar með aldri annarar og út- koman lögð við aldur þeirr- ar þriðju, þá kemur út talan 50. Er hægt samkvæmt þess- um upplýsingum að með vissu Iive gamlar syst- urnareru? Lausn á 48. blaðsíðu. 5. ÞÓTT HANN RIGNI Fyrir nokkurum dögum liöfðu þeir Árni, Bjarni, Dan- íel og Einar skemmt sér prýðilega. Það rigndi jafnt og þét't á þá, bæði utan og innan. í fyrsta lagi var dynj- andi rigning úti, svo að þeir félagar þurftu að hafa regn- hlífar, ef þeir ætluðu að konrast þurrir á ákvörðunar- staðinn. Og þegar þeir voru þangað komnir, kom úrhell- isrigning af öðru tagi sem þeir félagar gerðu enga til- raun til að verjast, hvorki með regnhlíf né á annan hátt. Það var nefnilega nóg af brennivini við hendina. Siík hóf draga oft dilk á eftir sem þeir liöfðu líka regnlilífar með sér, var það ofur eðlilegt að ekki færu allir með réttu regn- hlífina, þegar kom að skiln- aðarstundinni. Þrátt fyrir mikinn höfuðverk daginn eftir, komust þeir allir að raun um misskilninginn og hver um sig reyndi að hafa uppi á eiganda þeirrar regn- hlífar, sem hann hafði lekið með sér. En allir voru jafn óheppnir. Sá, sem hver fyr- ir sig hringdi til, liafði ekki tekið regnhlíf þess, sem hringdi, svo að ekkert stóðstj á. Bjarni hafði ekki tekið regnldíf Daníels. Eigandi þeirrar regnhlífarinnar, sem Árni fór með, hafði ekki far- ið með regnhlíf Einars. Hver hafði regnhlíf Bjarna? Lausn á 48. síðu. 6. MERKIR SAMTÍÐARM. í hvorri röð hér fyrir neð- an er nafn manns, sem átti sér merkan samtiðarmann í hinni röðinni. En hverjir eru l)eir? .'WIÍL 1. Júlíus Cæsar. 2. Gustaf Adolf. segja sér og þar Aktiv sláttuvélarnar væntanlegar á næstunni. KRISTJÁN R. GÍSLASON & Ca. h.f. 3. Ilinrik VII. Englands- konungur. 4. Hákon V. Magnússon. 5. Karl mikli. (5. Kyros Persakonungur. 7. Ólafur kyrri. 8. Marius. 9. Tordenskjold. 10. George Washington. a. Buddha. h. Dante. c. Gregori us páfi VII. d. Harun-al-Rasjid. e. Kleopatra. f. Michelangelo. g. Mozart. h. Pétur mikli. i. Sulla. j. Shakespeare. Lausn á 48. síðu. Skýrslur, sem hafa veriö gerSar um mataræöi fólks i Bandaríkjunum, sýna aö 12% þjóSarinnar borðaekkikjötmeti, fiskmeti eba fugla, 34% drekka ekki mjólk né borða ost og 48% borða ekki egg. Af hverju ert þú svona á- hyggjufullur ? Eg er að velta því fyrir mér, hvort eg eigi aS fara í brú'S- kaupiS á morgun. Er það! Hver ætlar aS gifta sig? Eg! Do - All bandsagir Slí pivélar og önnur tæki útvegum vér með stuttum fyrirvara. Einkaumboðsmenn: j GÍSLI HALLDÓRSSOH III. Verkfræðingar og vélasalar. ~T'w(mr og ýmsar aðrar tnfffliHyartÖi'ur er bezt að kaupa hjá stærstu fimburverzlun landsins. Timbwrverstwnin Völnndnr h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.