Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 24

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 24
24 JÓLABLAÐ VÍSIS ekki verið þær. Hann Irúði ekki fyrr en við öll þrjú, maðurinn niinn, eg og Ög- nmndur, fullvissuðum. liann um, að á þessum tíma hefðu stúlkurnar livílt í fasta svefni. Mér var kunnugt um, að þær áttu enga hláa kjóla. Þær báru lieldur aldrei hvít- ar skýlur á höfði og' áttu eng- ar slíkar. Sumargeslir voru iivorki hjá mér, né á hæjun- um í grennd. Ekki voru þetta heldur stúlkur frá næstu bæjum. Bæði er töluvert langt til hæja, og svo var allstaðar fátt fólk. Það var alla daga önnum kafið við störf, érfið störf, eins og þeir A-ita bezt, sem verið hafa i sveit. Það var þreytt að Þvöldi og fegið að halla sér á koddann eftir erfiði dags- ins. Við spurðumst fyrir á jiæstu hæjum. En enginn kannaðist við, að neinn hefði veiáð á ferð lijá okk- iir á þessu timabili, né þenn- an dag. Enginn Iiafði farið 4ið heiman, nema hændurnii’, sém fóru á fundinn. Hverjar stúlkurnar voru, er enn óráðin gáta. Eg tel sennilegt, að til séu -eldri sagnir um Álfstein, frá 1 íð sira Stefáns Slejjhensen <ig frá tíð síra Jóns Jónsson- -ar fyrirrennara Jians. En um -]jær er mér ekki kunnugt. Þelta er eiginlega alll frá nú- tíðinni. Er alll það fólk lif- andi, sem liér um getur, nema síra Gisli. Samt er enn eftir einn at- burður, sem gerðist fyrir fá- um árum qg sumir setja i samband við Álfstein og íbú- ana þai\ Þá voru þau hjónín Ingv- ar og Kristrún, sem fyrr er getið, liætt búskap á Minna- jVIosfelli, en voru nú vinnu- hjú hjá preslinum á Stóra- Mosfelli, síra Guðmundi Einarssyni. Þá er það fyrir ellefu eða tólf árum, að sleg- ið er upp í Álfslein i óg'áti. En af þyí að grassvörður steinsins rennur saman við grassvörð tunsins, er erfitt að greina mörkin nákvæmlega. Um haustið bar það til, að einn morgun, er nýbúið er að hlevpa kúnum út, verður Kristrúnu geng'ið, út úr hús- inu. Heyrir hún þá hljóð mikil og líkust því, er mann- ýgur tarfur bölvar. Sér hún þá, hvar ein heljan stend- ur niður við geymslukofa, sem er fvrir neðan túnið. Geugur hún ofan eftir og sér þá sjón, sem hún kveðst seint gleyma. Kýrin stendur á öndinni og lítur út eins og' skepna, sem er að dauða komin. Kviðurinn er allur útblásinn og eru náraMnir á lienni komnir í hryg'gjarhæð. Krisfrún biður ekki boð- anna, en hleypur heim og símar til síra Guðmundar, sem ekki var heima þennan dag, ög spyr hvað gera skuli. Síra Guðmundur telur rétt að leita til læknisjns i Laug- arási og fá lánaða pipu og setja kúnni. Skipti þelta eng- um togum, en er maðurinn er að setja bílinn í gang, springur kýrin. Þegar inn i hana var farið, var Jófastórl gat á vömbinni. Ekkert sá á kúnni, er henni var hlevpt út. Telur Ivrist- rún, að ekki hafi liðið meira en hálftími frá því að henni var hlevpt út og þar til hún var dauð. Þetta eru þá sagnirnar um Álfstein. Eg efa ekki, að lil ern margar fleiri. Verða þær ef til vill skráðar síðar. Eg segi ekki, að allir þess- ir athurðir standi í sambandi við álfana, sem talið er að búi i Álfsteini. Eg geri hvorki að neita eða fullvrða. En * é víst er um það, að margir álagableftir eru til á þessu litla landi. Er gott, að svo er. Meðan sagnir um þessa slaði lifa og berast frá kvn- slóð til kynsló'öar, mun þjóð- trúin okkar aldrei deyja út. FAinborg Lárusdóttir. rimáóon: oooccoooooasÆocsttccosacocooaoocaooopassaoooooooo « if ó g 5 o o ó Js 55 o o Cr o o o i o o o í? ^JJtefián —JJörhir (y/’ó Mvít /ó#. Frá turnspírum allra kirkna berst klukknanna er kallar himneskan fnð [hringing,o yfir krjúpandi þjóðir, sem krossinum bænir flytja að kristinna helgisið. Nú stígur úr fyrnskunnar bláma vor fagra arfsögn ft fram á hugarins syið. « A þök vor, í jólasnjó kafin, stjarnbliki stilltu stafar hátíðarnótt. Barnanna smáu hendur klappa kærkonmurn gjöfum,9 við kertaljósið rótt. * " Nú fyllast hrjóst vor af blessun og guðlegri elslui og borðin veizlugnótt. Vér njótum krása og ljóss. — En í frostinu frýsar, með freðið hófaskegg, langsoltinn húðarklár, leitandi að öskutunnu og lepur snæ og hregg. Og systir vor, portkonan, niður í Neðstastræti nötrar við kráarvegg. ;; ;; ;; ;; ;; ;; ;; kr | ;; ;; ð ;; ;; /v og myrkur slíks glæps, þá heimssálin hugljúft hirlir,f? um hverein gleðileg jól, fí bjarmandi von eftir kyndli komandi dýrðar « R o ;; En þi’átt fyrir allt, sem hírðist í húss vors skugga, hungraði, grét og kól, og kærleiksríkri-sól. ;;oo;mooooocooooooooocoi JÖU- J»n Sí»riisson Sl C«. . ,01'JV' áiiÍ Verzluiiin Björn Ki'istjánsson 4 Reasons Why MENNEN IS BETTER 1. Sótthreinsandi. Ilið sotthreinsandi borpuður frá Mcnnen vernd- ar viðkyærnt hörund fyrir. afrifum og hitabólum — ræður niðurlögum sýkla. 'Notið uúðrið, sem per vitið, að er öruggt! 2. Bórblandið. Ilið sótthreinsandi bórpúður Mennens er óyenjulega svalandi i heitu, roku' veðri. Veitir hörundinu silkimjúkan blæ og vellíðan umfram annað púður. 3. Ilamrað. Hið sótthreinsandi bórpúður Mennens er gert eins fíngert og unnt er á vísinda- legan hátt. Mýkt pess er fullkomin, pað i er létt sem loft, og lengra ver'ður ekki komizt í að framleiða púður, sem veitir bægindi og vellíðan. 4. Ilmandi. Af liinu sótthreinsandi bórpúðri Menn- ens er ómengaðasti og bezti ilmur í heimi. Mennen gerir hörundið dásam- lega og unaðslega ilmandi. jfniiseptic BPtBY POU/NR Ad No. 501E M't i.OÍd < III v tj y) fj* j .»j»i i | • kU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.