Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 C 33HeimiliFasteignir Bugðutangi - raðhús Fallegt 59,3 m2 endaraðhús með góðum garði. Góð stofa, eldhús með borðkrók, hjónaherbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari og rúmgóð geymsla, nú notuð sem barnaherbergi. Þetta er vinsæl eign á góðum stað. Verð kr. 9,9 m. Áhv. 5,3 m. Vallengi - 2ja herb. - Rvk. 67,1 m2 íbúð á neðri hæð í 2ja hæða fjölbýli m/sér- inngangi. Stofa, hol og eldhús með náttúrusteini, dúkur á herbergjum og baði. Úr stofu er gengið út í sérgarð. Góð staðsetning, stutt í skóla og á golfvöllinn. Verð kr. 9,9 m. Áhv. 5,3 m. Aðaltún - raðhús Glæsilegt 167 m2 endaraðhús múrað í spænskum stíl ásamt 30 m2 innbyggðum bílskúr. Íbúðin er á 2 hæðum ásamt risherbergi. 4 svefnherbergi, stofa með arni, sólstofa og fallegur garður í suðvestur. Leirflísar og merbau-parket á gólfum. Þetta er mjög falleg og sérstök eign. Verð kr. 21,0 m. Ásholt - sérhæð 136 m2 neðri sér- hæð ásamt 19 m2 bílskúr neðst í botnlanga með fallegu útsýni. 4 svefnherbergi, eldhús með furuinnréttingu, góð stofa með parketi, sjón- varpshol, baðherbergi með kari. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni til Esjunnar. Verð kr. 13,9 m. Áhv. 6,0 m. Búagrund - parhús - Kjalar- nes 107 m2 parhús á einni hæð með útsýni til hafs og fjalla. 3 svefnherbergi, baðherbergi með kari, þvottahús, rúmgott eldhús með fallegri inn- réttingu. Góð stofa með mikilli lofthæð. Linol- eum-dúkur gólfum. Verð kr. 12,3 m. Áhv. 7,5 m. Esjugrund - raðhús - Kjalar- nes 82 m2 raðhús á einni hæð. Falleg og björt íbúð með mikilli lofthæð. Stór stofa og borð- stofa, rúmgott hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús með beykiinnréttingu og baðherbergi. Verð kr. 10,9 m. Áhv. 5 m. Hrafnshöfði - raðhús m/bíl- skúr Nýlegt 145 m2 raðhús ásamt 29 m2 inn- byggðum bílskúr. Glæsileg kirsuberjaeldhúsinn- rétting, baðherbergi með nuddbaðkari, 3 svefn- herbergi, góð stofa/borðstofa. Vinnuherbergi og sjónvarpshol er á millilofti. Verð kr. 18,9 m. Jörfagrund - raðhús m/bíl- skúr - Kjalarnesi 145 m2 raðhús ásamt 31 m2 innbyggðum bílskúr. 3 svefnher- bergi, flísalagt baðherbergi, stór stofa með glæsilegu útsýni, eldhús m/borðkrók. Garður í suður með óviðjafnanlegu útsýni yfir höfuðborg- arsvæðið. Verð kr. 14,9 m. Áhv. 12,9 m. Helgaland - einbýli m/aukaí- búð 212 m2 einbýlishús, m/aukaíbúð. Fallegt hús á skemmtilegum stað í Mosfellsbæ. 143 m2 einbýlishús með 3 svefnh., stofu, borðstofu, setustofu með arni, eldhúsi og baðherbergi. Úr setustofu er gengið út í garð í suðvestur. Nýupp- gerð 69 m2 aukaíbúð í bílskúr. Verðtilboð - Áhv. 7,0 m. Jörfagrund - bjálkahús - Kjalarnesi Nýtt 142 m2 bjálkahús á 2 hæðum. Á neðri hæð er eldhús, stofa, 2 svefn- herbergi, baðherbergi og þvottahús. Efri hæðin er ófrágengin en gert er ráð fyrir svefnherbergi, koníaksstofu og geymslu. Húsið er nýtt og ýmis frágangur eftir. Verð kr. 17,9 m. Áhv. 12,9 m. Ekkert greiðslumat. Leirutangi - einbýli. Fallegt 183 m2 einbýlishús á einni hæð neðst við botnlanga á stórri hornlóð. 4 svefnherbergi, baðherbergi með kari og sturtu, gott eldhús m/nýlegri eldhúsinn- réttingu, stofa, borðstofa, gestasalerni, þvotta- hús m/sérinng. Parket og flísar á allri íbúðinni. Mjög rúmgóður 43 m2 bílskúr. Stór og falleg hornlóð. Verð 21,9 m. Norðurkot - einbýli á 1 ha lóð á Kjalarnesi 107 m2 einbýlishús ásamt 34 m2 bílskúr á 10.000 m2 lóð með víð- áttumiklu útsýni yfir Hvalfjörð og að Akrafjalli. Eignin er undir rótum Esjunnar, rétt innan við Tíðarskarð. Þetta er sannkölluð sveit í borg. Verð kr. 12,8 m. Reykjabyggð - einbýli Fallegt 140 m2 einbýlishús ásamt 35 m2 bílskúr á þess- um vinsæla stað. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi og stórt eldhús, þvottahús með sérinngangi. Falleg og vel ræktuð lóð, stórt bílaplan hellulagt. Verð kr. 19,0 m. Áhv. 7,0 m. Klapparhlíð - ný 3ja herb. *Nýtt á skrá* Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með miklu útsýni í nýju húsi. Beykiparket er á gólfum, en flísar á forstofu, baði og þvotta- húsi. Tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskáp- um, baðherbergi með kari, sérþvottahús inn af baðherbergi. Stór stofa með miklu útsýni, eld- hús með fallegri mahóníinnréttingu. Svalir í suðvestur. Verð 13,1 m. - Áhv. 6,9 m. Spóahöfði - sérhæð m/bílskúr *Nýtt á skrá* Sérlega glæsileg og vönduð efri sérhæð með óviðjafnanlegu útsýni. 178 m2 íbúð ásamt 30 m2 bílskúr. 4 svefnherbergi, stór stofa, glæsilegt eldhús með gashelluborði og háfi. 4 góð svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, þvottahús og aukaherb. á 1. hæð. Náttúru- steinn og olíuborið parket á íbúðinni. Útsýni yfir golfvöll, Leirvoginn, Faxaflóa og að Esjunni. Sjón er sögu ríkari. Verð 22,9 m. Áhv. 8,5 m. Bergholt - einbýli m/bílskúr *Nýtt á skrá* Gott 137 m2 einbýlishús ásamt 34 m2 frístandandi bílskúr á fallegri hornlóð í grónu hverfi. 4 svefnherbergi, eldhús með góð- um borðkrók, búr, þvottahús m/sérinngangi, baðherbergi, stofa og borðstofa. Úr borðstofu er gengið út í fallegan garð í suðvestur með mikilli timburverönd. Rúmgóður bílskúr með geymslu. Bílaplan hellulagt, með hita. Verð 20,9 m. Áhv. 8,0 m. NÝBYGGINGAR MOSFELLSBÆR Gata Íbúð Bílskúr Verð Ástand Afhending Arnarhöfði - raðh. 165 m2 25 m2 14,4 Fokhelt Maí 2002 Arnarhöfði - raðh. 165 m2 25 m2 14,8 Fokhelt Maí 2002 Arnarhöfði - raðh. 165 m2 25 m2 14,4 Fokhelt Maí 2002 Klapparhlíð - raðh. 149 m2 23 m2 15,9 Fokhelt Júní 2002 Klapparhlíð - raðh. 146 m2 23 m2 15,2 Fokhelt Júní 2002 Klapparhlíð - raðh. 146 m2 23 m2 15,2 Fokhelt Júní 2002 Klapparhlíð - raðh. 149 m2 23 m2 15,9 Fokhelt Júní 2002 Spóahöfði - parh. 153 m2 37 m2 14,8 Fokhelt Mars 2002 Spóahöfði - parh. 153 m2 37 m2 14,8 Fokhelt Mars 2002 Svöluhöfði - raðh. 129 m2 34 m2 13,4 Fokhelt Maí 2002 VANTAR EIGNIR • Vantar 2ja, 3ja og 4ra herbergja Permaform-íbúðir í Mosfellsbæ. • Erum með kaupanda að góðu einbýlishúsi með 5 svefnherbergjum í Mosfellsbæ. • Hjón með stóra fjölskyldu leita að raðhúsi við Brekkutanga, helst m/aukaíbúð. • Vantar 3-4ra herb. íbúð í Fálkahöfða/Blikahöfða helst með bílskúr. KERTI í hátíðasal, 40 sm á hæð, kertin eru máluð og kosta 4.200 kr. og fást í Borði fyrir tvo í Kringlunni. Í hátíðasal TEKATLAR úr rauðaleir á 8.500 kr. fást í Meistara Jakob – verk Sigríð- ar Ágústsdóttur. Tekatlar Morgunblaðið/Sverrir ÞESSIR fallegu silfurmunir, þrjár könnur og sykurkar, eru amerísk framleiðsla frá því líklega um 1950, kosta 35 þúsund hjá Fríðu frænku. Amerískir silfurmunir Morgunblaðið/Árni Sæberg KÚLUVASI þessi kostar 2.850 kr. Hægt er að setja í hann vatn og þá lítur út fyrir að maður haldi gullfisk á heimilinu. Til eru glös í stíl – fæst Í húsinu við Ingólfsstræti. Kúluvasi Morgunblaðið/Sverrir VÍNSETT – tappatogari, flösku- tappi, skenkir og skeri til að skera af flöskuhálsi. Dönsk framleiðsla frá Rosendahl, kostar 11.980 allt sam- an á standi en fæst líka stakt í Epal. Vínsett Morgunblaðið/Árni Sæberg BORGIR REYKJAVÍKURVEGUR Snyrtileg 47 fm góð tveggja herbergja íbúð með miklu útsýni í góðu fjölbýli. Mikið skápa- rými, vandaðar innréttingar og nýleg gólfefni. Tengi fyrir þvottavél er á baðherb. Rúmgóð sérgeymsla á hæðinni. Vel skipulögð íbúð. Sameign hin snyrtilegasta. Gott útsýni. V. 7,4 m. 4765 RAUÐÁS Óvenju rúmgóð 85 fm íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýlishúsi með góðu útsýni í austur. Hús og íbúð í góðu ásigkomulagi. Íbúðin getur losnað fljótlega. V. 10,9 m. 4660 ASPARFELL - LAUS Góð tveggja herbergja íbúð, um 53 fm, á annarri hæð í lyftuhúsi. Nýtt eldhús, baðtæki og gólfefni. Góðar suðursvalir. Afhending fljótt. V. 7,6 m. 4680 REYKÁS - ÚTSÝNI 70 fm íbúð á 1. hæð með góðum svölum og glæsilegu útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Parket á gólfum. V. 9,3 m. 4662 Atvinnuhúsnæði HAMRABORG Skrifstofuhúsnæði og atvinnuhúsnæði á annarri hæð, um 92 fm. Einnig er sérinngangur frá bílahúsi. Laust við kaupsamning. V. 7,3 m. 4789 LÓNSBRAUT - HF. 60 fm eining í nýlegu húsi við höfnina í Hafnar- firði. Stórar innkeyrsludyr. Miikl lofthæð. Áhv. langt.lán 3,3 m. V. 5,1 m. 4387 Til leigu LEIGA - GRANDI Höfum til leigu nokkur hundruð fermetra af húsnæði sem nýta mætti fyrir skrifstofur, lager eða aðra álíka starfsemi. 4772 FERÐAÞJÓNUSTA Býli á Norðurlandi sem er innréttað fyrir gist- ingu og matreiðslu fyrir ferðamenn og hefur verið starfrækt um árabil. Aðstaðan er nú til leigu með öllum búnaði. 4745 SUÐURLANDSBR. - LEIGA Um 150 fm húsnæði á jarðhæð í glæsilegu húsi. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Upplýsingar á skrifstofu. 4797 Fyrirtæki Landsbyggðin GLÆSILEGT HÚS - FERÐA- ÞJÓNUSTA Höfum til sölu glæsilegt hús rétt við Dalvík ásamt búnaði fyrir starfsemina. Gott land er umhverfis húsið. Eignin er í mjög góðu ásigkomulagi - hitaveita. Húsið er um 300 fm auk 58 fm bílskúrs. Hér er eign sem býður upp á ýmsa notkunarmöguleika. 4786 SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ HVOLSVÖLL Lóðir fyrir sumarbústaði á mjög góðum stað rétt við bakka Eystri-Rangár. Svæðið er skipulagt og annast seljandi vega- lagningu, vatnslögn og gerð rotþróa. Lóða- stærð er frá 1,0 hektara. Áhugaverð staðsetn- ing. V. 0,490 m. 4095 SÖLUTURN - GÓÐ STAÐ- SETNING Góður söluturn miðsvæðis í Kópavogi við mikla umferðargötu. Snyrti- legt leiguhúsnæði sem gefur ýmsa mögu- leika til að auka veltu. 4489 NÝBÝLAVEGUR - SALA EÐA LEIGA Mjög gott skrifstofuhús- næði sem er u.þ.b. 280 fm efri hæð og um 80 fm ris. Sérinngangur og mjög gott bíla- plan. Vandaðar innréttingar og allar síma- og tölvulagnir. Mætti skipta í tvö bil. Leiga 200 þús. á mánuði. 4521 AUSTURSTRÆTI - FJÁR- FESTING Um 180 fm húsnæði á jarð- hæð og í kjallara. Leigusamningur til u.þ.b. þriggja ára - samtals tekjur af leigu um 305.000 kr. á mán. V. 30,0 m. 4604 KNARRARVOGUR Gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði, um 700 fm, við mikla umferðargötu. Húsnæðið er á góðum stað með góð bílastæði. Laust til afhendingar fljótlega. 4866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.