Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 C 29HeimiliFasteignir Rjúpufell. Falleg 4ra herbergja 110 fm íbúð á 3. hæð með yfirbyggðum flísalögðum svöl- um í húsi sem búið er að taka í gegn að utan. Eignin skiptist m.a. í rúmgott eld- hús, sérþvottahús í íbúð, stofu, baðher- bergi og þrjú herbergi. V. 11,5 m. 2087 Torfufell með sólstofu. 5 herbergja falleg 110 fm íbúð á jarðhæð ásamt nýjum sólskála. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eldhús, sérþvottahús og baðherbergi. Blokkin var öll standsett að utan, klædd að utan, skipt var um glugga og útbúin mjög stór sólstofa. V. 11,7 m. 1536 Hjarðarhagi. Mjög falleg 104 fm 4ra herbergja íbúð auk aukaherbergis í risi og 24 fm bíl- skúrs á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi, baðherbergi og eldhús. Parket og flísar. Gott skipulag. V. 13,9 m. 2085 Flúðasel - 5 herb.+ bílskýli. Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi. Getur losnað fljótlega. Fjögur svefnherb. V. 11,9 2076 Fellsmúli - 144 fm 6 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð í eftir- sóttri blokk (Hreyfilsblokkinni). Íbúðin skiptist m.a. í rúmgott hol, 5 herbergi (eitt forstofuherbergi), stóra stofu, snyrt- ingu, baðherbergi, sérþvottahús, eldhús o.fl. Skipti á stærri eign kemur til greina. V. 15,5 m. 2025 Kleppsvegur - arinn. 4ra herbergja óvenju rúmgóð (119 fm) íbúð með arni á 4. hæð í blokk sem hef- ur verið standsett að utan. Glæsilegt út- sýni er úr íbúðinni, bæði til suðurs og norðurs. Íbúðin skiptist í forstofu, bað- herbergi, eldhús, þrjú herbergi, stóra stofu (gæti verið stofa og herb.), þvotta- hús og baðherbergi o.fl. Skipti á stærri eign kemur til greina. V. 11,9 m. 2026 Eskihlíð - 123 fm Mjög falleg 6 herbergja 123 fm endaíbúð á 3. hæð sem skiptist í tvær samliggj- andi stofur, 4 svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og kalda geymslu. Ákv. sala. V. 13,9 m. 2031 Maríubakki m. aukaherb. 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð m.auka- herbergi í kjallara. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Nýstandsett blokk. Barnvænt umhverfi. V. 12,3 m. 1842 Öldugrandi með bílskýli Um 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt stórri geymslu og bílskýli. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Fal- legt útsýni til norðurs og sérverönd fyrir framan stofu. V. 12,7 m. 1864 Veghús - 185 fm auk 25 fm bílskúrs. Mjög falleg u.þ.b. 185 fm íbúð á tveimur hæðum auk 25 fm bíl- skúrs. Íbúðin er öll vel innréttuð og með parketi á gólfum. Rúmgóðar svalir. Fjög- ur svefnherbergi. Sérþvottahús. Ath. möguleiki er að innrétta séríbúð í risi þar sem stigagangur nær upp í ris og þar er inngangur inn á risið frá sameign. V. 18,7 m. 1824 Jörfagrund - Kjalarnesi. Glæsileg ný um 92 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á annarri hæð með sérinngangi og frábæru útsýni. Allt sér. Laus strax. V. 11,4 m. 1705 Stelkshólar - með sérgarði. 4ra herb. um 100 fm íb. á jarðhæð á góðum stað. Íbúðin hefur töluvert verið standsett. Sérlóð til suðurs sem er hellu- lögð og með grasflöt og trjágróðri. Áhv. 6,9 m. Ákv. sala. V. 11,9 m. 1695 Fífusel m. aukaherb. 4ra herb. björt og góð um 100 fm íbúð ásamt 10 fm aukaherb. á jarðhæð og stæði í bílageymslu. Sérþvottahús. Barn- vænt umhverfi. Ákveðin sala. V. 12,7 m. 1293 3JA HERB.  Naustabryggja Sérlega glæsileg 3ja herbergja 80 fm íbúð við Naustabryggju. Parket og flísar á gólfum. Laus strax. V. 14,1 m. 2146 Háaleitisbraut - góð eign Erum með í einkasölu u.þ.b. 68,7 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Góð sam- eign. Íbúðin er upprunanleg að inn- an. V. 8,8 m. 2199 Tungusel með útsýni. Vel skipulögð 101 fm íbúð á 3. hæð í viðgerðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Suðursvalir. V. 10,9 m. 1123 Mánagata - 1. hæð. 2ja herbergja björt og falleg íbúð á fyrstu hæð í húsinu sem töluvert hefur verið standsett. V. 7,5 m. 2152 Drafnarstígur -gamli vesturb. 2ja herb. mjög skemmtileg risíbúð. Íb. skiptist í stóra stofu, gott svefnherb., eldhús og bað. Fallegt útsýni. Nýstands- ett sameign. V. 8,3 m. 2036 ATVINNUHÚSNÆÐI  Bæjarflöt - 310 fm - leiga Til leigu nýlegt og glæsilegtatvinnuhús- næði á götuhæð. Um er að ræða stórt pláss með góðri lofthæð (ca 8 m), þrenn- um innkeyrsludyrum (4,5 m x 5,0 m), gryfju og niðurföllum. Skrifstofa og kaffi- stofa. Malbikuð stór lóð. Laust nú þegar. Klassa eign í mjög góðu ástandi. Upp- lýsingar gefur Stefán Hrafn. 2147 Skemmuvegur - Verslun & Iðnaður Vorum að fá í sölu 630 fm húseign við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið skiptist m.a. í 280 fm iðnaðar- pláss með góðri lofth. og innkeyrslud. og hins vegar í verslunarhæð með skrifst. Að auki er gott milliloft sem er ekki inn í fermetratölunni. Mögulegt er að selja eignina í tvennu lagi. V. 48,0 m. 2143 Síðumúli 6 - allt húsið nú til sölu Vorum að fá í einkasölu allt húsið við Síðumúla 6. Um er að ræða glæsi- lega og vandaða eign á tveimur hæðum samtals u.þ.b. 727 fm. Húsið hefur allt verið standsett og endurbætt og eru m.a. ný gólfefni, ný drenlögn, þak hefur verið lagfært og málað. Götuhæðin er björt og falleg verslunar- og þjónustu- hæð með stórum gluggum og nokkrum afstúkuðum bakrýmum. Efri hæðinni er skipt í rúmgóða vinnusali, skrifstofur o.fl. Í turnherbergi er fundarsalur. Húsið er laust nú þegar. Malbikuð lóð og góð bílastæði. Frábær staðsetning í vinsælu viðskiptahverfi. Allar nánari uppl. gefa Sverrir og Stefán Hrafn. 1538 Laugavegur - 640 fm Til sölu um 380 fm verslunarpláss og skrifstofupláss ásamt 263 fm kjallara. Húsn. er laust nú þegar. V. 59,0 m. 1798 Laugavegur. Höfum til leigu gott versl.húsn. á eft- irsóttum stað við Hlemm. Um er að ræða ca 190 fm með góðum glugg- afrontum, lofthæð og 3 bílast. á bak- lóð. Nánari uppl veitir. Óskar. 2080 Akralind - 153 fm bil. Erum með í sölu mjög gott iðnaðar- og lagerhúsnæði á götuhæð sem er u.þ.b. 153 fm. Plássið er hægt að nýta sem tvær einingar 72 og 81 fm. Tvennar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Afstúkuð skrifstofa og kaffistofa. Laust fjótlega. V. 11,9 m. 2121 Hafnarstræti - Strætóhúsið Vorum aðf á í sölu gott 107 fm skrif- stofuhúsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni til sjávar. Eignin skiptist m.a. í móttöku, þrjú góð skrif- stofuherbergi og fundarsal. Frábær staðsetning. V. 13,5 m. 2182 Laugavegur - Fjárfesting Erum með í einkasölu mjög góða eign á besta stað við Laugaveginn. Um er að ræða verslunarhúsnæði á götuhæð og í bakhúsi auk kjallara og skrifstofu- eða þjónusturými á 2. hæð í framhúsi.Samtals er um að ræða u.þ.b. 400 fm eign. Húsið er í leigu og eru góðar leigutekjur á eigninni. V. 29,0 m. 2189 Grandavegur - snyrtileg Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 35 fm samþykkta einstakl.íbúð á 1.hæð í góðu stein- húsiásamt 14 fm geymslu. Góðar innréttingar. Góð íbúð á fínum stað ívesturbænum. V. 5,9 m. 1972 Ljósheimar - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b 55 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin er björt og ný- lega máluð og með nýju parketi. Góðar svalir og fallegt útsýni. Húsið er klætt að utan og sameign í í góðu ástandi. Laus strax. V. 8,1 m. 2209 Grensásvegur Gott 580 fm versl.húsnæði á götuhæð við Grensásveg með mikið auglýsinga- gildi. Um er að ræða verslunarhúsnæði sem er einn salur með 3,5 metra loft- hæð, skrifstofu, kaffistofu og snyrtingu. Góð bílastæði á baklóð. V. 46,0 m. 2033 Langholtsvegur v. Skeiðar- vog. Vorum að fá í einkasölu gott verslunar- og þjónusturými á götuhæð á horni Skeiðarvogar og Langholtsvegar. Plássið er u.þ.b. 158 fm á götuhæð og 158 fm í kjallara. Góðu verslunarfrontur. Vörudyr og bílastæði á baklóð. Plássið gæti hentað undir ýmiskonar atvinnu- rekstur svo sem verslun, veitingastað, skyndibitastað, þjónustu o.fl. Getur losn- að fljótlega. V. 18,0 m. 1660 Hafnarstræti- Miðborgin - Atv.húsnæði. Vorum að fá í einka- sölu þetta sérstaka timburhús í hjarta Rvk. Húsið hefur verið endurb. að miklu leyti. Um er að ræða timburhús sem er kjallari, tvær hæðir og ris samt. u.þ.b. 650 fm. Húsið hefur allt verið endur- byggt og endurnýjað að utan, m.a. klæðning, gluggar, gler o.fl. Að innan er eignin ófrágengin. Húsið er laust og gæti hentað undir ýmiskonar atvinnurekstur, svo sem þjónustu, verslun, veitingastað o.fl. Tilvalin fjárfesting. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. V. 58,0 m. 1483 Austurstræti 3 - til leigu. Erum með í þessu virðulega og fallega timburhúsi hluta af götuhæð hússins til leigu. Plássið er ca 45 fm og er laust. Hentar vel undir ýmiskonar atvinnustarf- semi, svo sem verslun, veitingahús o.fl. Frábær eign í hjarta borgarinnar. Húsið var allt endurn. að utan f. nokkrum árum. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 1028 Þingholtsstræti 5 - topp eign - öll í leigu Erum með í einkasölu þessa glæsilegu fasteign í miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða fasteign sem öll hefur verið endurbyggð og end- urnýjuð frá grunni. Húsið er um 1500 fm og skiptist í verslunar- og þjónusturými á götuhæð, í kjallara er mjög vinsæll veit- ingastaður og á efri hæðum eru glæsi- legar og fullbúnar hótelíbúðir. Húsið er allt í leigu. Hagstæ ð áhv. lán um 150 millj. Eignaskipti á góðri, minni eign koma til greina. V. 220,0 m. 2194 Vatnagarðar - Fjárfestar Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b. 1300 fm skrifstofuhúsnæði sem er í út- leigu til mjög trausts leigutaka. Ástand hæðarinnar og ytra byrði hússins er mjög gott. Góð staðsetning með útsýni yfir sundin. Gerður hefur verið leigu- samningur til tíu ára um eignina. Hag- stæð áhvílandi lán. V. 120,0 m. 1907 Reynimelur - glæsileg 3ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð í eftir- sóttri blokk. Íbúðin hefur nær öll verið standsett, s.s. gólfefni, eldhús, bað o.fl. Fallegt útsýni. Ákv sala. V. 11,1 m. 2169 Sólheimar Falleg og björt 3ja-4ra herbergja 86 fm þakhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú herbergi og- baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 11,3 m. 2140 Fálkagata. Góð 86 fm 3ja herbergja íbúð í „Leikara- blokkinni“. Eignin skiptist m.a. í tvö her- bergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Parket á gólfum. Suðursvalir. V. 10,2 m. 2082 Boðagrandi - Nýtt hús Ný, glæsileg og fullbúin 3ja herb.11 fm endaíbúð á jarðhæð með sjávarútsýni í húsi sem byggt var árið 2000 auk stæðis í bílageymslu. Íbúðin er öll hin vandað- asta s.s. gluggar, gólfefni, innréttingar og tæki. Sérlega glæsileg eign. V. 16,5 m. 2048 Langholtsvegur - glæsileg risíb. með bílskúr. Vorum að fá í einkasölu glæsilega og nýendurnýjaða risíbúð frá grunni ásamt bílskúr. Íbúðin er fremur lítil en glæsileg. Gólfflötur er um 65 fm ásamt 15 fm rislofti sem er parketlagt og klætt og nýtist t.d. f. börn vegna lofthæðar. Íbúðin sjálf er öll end- urnýjuð m.a. glæsilegt eldhús og bað- herbergi, nýtt parket á gólfum, nýjar hurðir, skápar, rafmagn o.fl. Mjög gott útsýni er til norðurs til Esjunnar. Halógen lýsing. Íb. fylgir einnig 10 fm sérgeymsla í kjallara og 25 fm bílskúr. Sameiginlegt þvottahús. Laus strax. V. 10,9 m. 2057 Miðtún. 3ja herb. um 80 fm björt kjallaraíbúð sem skiptist í tvö rúmgóð herb., stóra stofu, nýstandsett baðherb. o.fl. Ákv. sala. Hagstætt verð. V. 9,5 m. 1747 Safamýri Falleg og björt 3ja herbergja íbúð í góðri blokk með fallegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu með arni, tvö herbergi, eldhús og baðherb. Snyrtileg sameign. Góð eign. V. 11,5 m. 1633 2JA HERB.  Skeljagrandi Falleg 66 fm 2ja herbergja íbúð auk stæðis í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi. Sérinn- gangur af svölum. V. 9,5 m. 2203 Asparfell - laus strax Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,1 millj. ekkert greiðslumat. V. 7,6 m. 2208 Keilugrandi - laus fljótlega Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 53 fm íbúð á 2. hæð í litlu stein- steyptu fjölbýli. Parket á gólfum og góð- ar innréttingar. Falleg sameign. Íbúðin getur losnað fljótlega.V. 8,4 m. 2049 Grenimelur - björt 2ja herbergja falleg og björt íbúð í kjallara. Parket. Mjög góð staðsetn- ing. 2196 Ljósheimar - endaíbúð 2ja herbergja falleg endaíbúð á 3. hæð í lyftublokk sem nýlega er búið að klæða og einangra. Nýtt gler og gluggar. Ný eldvarnarhurð fram á sameign. V. 8,2 m. 2197 Laugarnesvegur - falleg íbúð Erum með í einkasölu snyrti- lega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallara- íbúð á góðum stað í Laugarnes- hverfi. Íbúðin er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. V. 7,3 m. 2200 Framnesvegur - glæsileg. 3ja-4ra herb. um 75 fm risíbúð á eft- irsóttum stað. Íbúðin hefur nær öll verið standsett s.s. öll gólfefni,eld- hús, bað o.fl. Húsið sjálft er nýlega standsett. Mjög skemmtileg eign. V. 10,5 m. 2192 Netfang: eignamidlun@eignamidlun.is Heimasíða: http://www.eignamidlun.is                                                !            "#  $    %   &     '         '            3ja-4ra herb. um 100-120 fm íbúðir í vönduðu og viðhaldslitlu húsi. Allar íbúðirnar eru með aukinni lofthæð og einstaklega bjartar. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Stórar suðvestursvalir með glæsilegu útsýni. Sérlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Seljandi tekur á sig öll afföll vegna húsbréfa allt að 7,7 millj. (aðeins 5,1% vextir). Vandaðir litprentaðir bæklingar á skrifstof- unni. Traustur byggingaraðili: Guðleifur Sigurðsson. V. frá 13,9 m. 9951 Grafarholt - Lúxusíbúðir með frábæru útsýni Vorum að fá í einkasölu þessa glæsilegu eign á besta útsýnisstað við Ægisíðu. Um er að ræða efri hæð og ris samtals u.þ.b. 190 fm auk 30 fm bílskúrs. Húsið er glæsilega hannað og er eitt af fallegri húsum við Ægisíðuna. Á hæðinni eru m.a. þrjár glæsilegar stofur, eldhús og herbergi og í risi eru m.a. þrjú herbergi, baðher- bergi o.fl. Arinn í stofu. Á íbúðinni eru fernar svalir. Parket er á stofum, baðher- bergið er nýlegt en eldhús er gamalt. Stórbrotið útsýni er úr íbúðinni og er sjón sögu ríkari. V. 32,0 m. 2171 Ægisíða - glæsileg eign Glæsilegt útsýni. Stærðir: 4ra herb. íbúðir. Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð og möguleiki er að kaupa bílskúr. Aðeins þrjár íbúðir í hverju stigahúsi eða ein íbúð á hæð. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. Húsið er einangrað að utan og klætt með Ímúr og því viðhalds- lítið. Einkasala. Seljandi tekur á sig afföll af húsbréfum allt að 7,7 millj. Byggingaraðili: Meginverk ehf. Grafarholt - Maríubaugur - 4ra herb. nýjar íbúðir á eftirsóttum útsýnisstað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.