Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Grundargerði - Einbýli Vorum að fá í einkasölu fallegt 137 m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 28 m² bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað, nýlegt parket. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Hverafold - Einbýlishús Stórglæsilegt 125 m² einbýlishús á einni hæð ásamt 33 m² sérstæðum bílskúr. Þrjú svefnherbegi, tvær stofur. Glæsilegur garð- ur. Heitur pottur. Áhv. 2,5 millj. Verð 21,9 millj. Eign í sérflokki. Fjöldi mynda á vef. Berjarimi - Parhús Mjög fallega innréttað og fullbúið 153 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 31 m² innb. bílskúr. Fjögur svefnh. Pallur og verönd. Eign í sérflokki. Áhv. 9,1 m. Verð 20,5 m. Klukkuberg Hf. Vorum að fá í sölu mjög gott 215 fm raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Húsið stendur efst í Setberginu á fallegum stað. Áhv. 5,4 millj. húsb. Verð 19,9 millj. Seljahverfi - Raðhús Mjög gott raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Fjögur svefnherbergi. Áhv. 5,2 millj. Verð 17,3 millj. Asparfell - „Penthouse“ Falleg 195 m² íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Þrennar stofur, fjögur svefnherb., nýl. eldhús og uppgert baðh., ca 70 fm svalir með heitum potti. Áhv. húsb. og líf.sj. 9,5 millj. Verð 18,7 millj. Vesturbær - Sérhæð Vorum að fá í sölu góða 138 m², 5 herb. sér- hæð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Rúm- góðar stofur. Verð 17 millj. Naustabryggja Vesturbær - Skipti Glæsileg og ný 111 m² íbúð í nýja fjöleigna- húsinu við Boðagranda. Skipti á hæð eða litlu sérbýli í vesturbænum eða Seltjarnar- nesi æskileg. Nánari upplýsingar gefur Pálmi. Kópavogsbraut - Sérinngangur Vorum að fá í sölu góða 3 til 4ra herberja 98 m² íbúð á jarðhæð með sérinngangi í fjórbýl- ishúsi. Parket á gólfum og flísalagt baðher- bergi. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Sólheimar - Sérinngangur Vorum að fá í sölu góða 75 fm 3ja herbergja jarðhæð á þessum rólega stað með vestur- verönd. Parket á gólfum. Áhv. 3,7 millj. bygg.sj.lán. Verð 10,2 millj. Hraunbær Falleg og rúmgóð u.þ.b. 90 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýtt og glæsi- legt eldhús og baðherbergi, rúmgóð stofa. Parket. Verð 10,3 millj. Vallarás Mjög falleg og skemmtilega hönnuð 87 m² 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjöleigna- húsi með lyftu. Parket og flísar. Útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðdeild. Ásendi - Sérinngangur Vorum að fá í sölu mjög góða og töluvert endurnýjaða 97 m² 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlis- húsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. 6,7 millj. Verð 11,3 millj. Álfheimar Falleg og skemmtileg 105 m² 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Þrjú svefnherb. Rúmgott eldhús. Suðursvalir. Skipti á minni íbúð í þessu hverfi koma til greina. Verð 11,4 millj. Ársalir Tvær rúmgóðar 4ra herb. íbúðir í nýju fjöleignahúsi. Íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna nú þegar. Verð 14,7 millj. Fálkagata Vorum að fá í einkasölu góða 80 m² 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinn- gangi. Parket og flísar á gólfi. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð 10,3 millj. Gyðufell - Laus 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi sem hefur verið klætt að utan með varanlegri klæðningu. Nýlegt parket á stofu og holi. Verð 8,9 millj. Flúðasel - Stæði Vorum að fá í sölu góða 100 m² 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket og flísar. Áhv. 5 millj. húsbréf og veðdeild. Verð 11,9 millj. Hólsvegur Skemmtileg 95 m² 4a her- bergja rishæð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur. Til afhending- ar strax. Verð 12,8 millj. Grýtubakki - Skipti Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúð í góðu fjöl- eignahúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj. Hrafnhólar Mikið endurnýjuð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu lyftuhúsi. Yfir- byggðar svalir. Verð 9,9 millj. Möguleiki að kaupa með íbúðinni 25,4 fm bílskúr á 1,2 millj. Hraunbær Mjög góð 112 m² 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöleigna- húsi. Rúmgóð og björt stofa, sérþvottahús. Verð 11,5 millj. Miðtún - Glæsileg Vorum að fá í sölu mjög fallega, rúmgóða og mikið endurnýj- aða 2ja herb. íbúð við Miðtún sem er öll endurnýjuð. Parket og flísar. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,9 millj. Víðimelur - Nýtt á skrá Mjög skemmtileg 2ja herb. kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Nýlegir gluggar og gler svo og ofnar og ofnalagnir. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,6 millj. Krummahólar - Útsýni Vorum að fá í sölu góða 67 fm 2ja herbergja á 6. hæð í nýklæddu fjöleignarhúsi með lyftu. Ný flísalagt baðherbergi og ný gólfefni á íbúð. Glæsilegt suðurútsýni. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Knarrarvogur Mjög gott u.þ.b. 740 m² verslunar-, lager- og skrifstofuhúsnæði. Verslun og lager á 1. hæð og í kjallara og skrifstofur o.fl. á 2. hæð. Húsið er mjög áberandi og hefur því mikið augl.gildi. Verð 59 millj. Hlíðasmári - Sala - Leiga Mjög gott og fullinnréttað 146 m² skrifstofuhús- næði á 1. hæð á þessum frábæra stað. Að- koma góð og fjöldi bílastæða. Skipti á ca 10 millj. kr. eign koma til greina. Uppl. gefur Pálmi. Til leigu - Síðumúli Í mjög áberandi húsi við Síðumúla eru til leigu 250 m². Hús- næði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innréttingar. Til leigu - Vegmúli 140 m² á götu- hæð sem er að mestu salur með starfs- mannaaðstöðu, 140-200 m² á 3. hæð sem er innréttað sem kírópraktorsstofa/nudd- stofa. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn- um og sýna húsnæðið þegar þér hentar. ALLAR EIGNIR Á NETINU - fasteignasala.is Pálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Þóroddur S. Skaptason löggiltur fasteignsali Guðrún Gunnarsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Sverrir B. Pálmason Byggðarholt - Raðhús Mjög gott 159 m², 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherb., tvær stofur. Vandaðar inn- réttingar. Parket og flísar. Áhv. 9,7 millj. Verð 15,8 millj. Haukalind - Raðhús Glæsileg 180 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt 27 m² bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Vandaðar inn- réttingar. Áhv. 8,7 millj. Verð 21,9 millj. Þingás - Einbýli Vorum að fá í sölu hörku gott 171 m² einbýlishús á einni hæð ásamt 48 m² bílskúr. Það eru ekki mörg svona hús til sölu í dag. Áhv. 5,1 millj. Verð: Tilboð. Háagerði - Raðhús Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum með fimm svefnherbergjum. Húsið er alls 141 m². Hér er um sannkallað fjölskylduhús að ræða. Áhv. 6,1 millj. Verð 17,4 millj. Glæsihæð í miðbænum Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 111 m² 4ra herbergja hæð á 2. hæð í nýju húsi við Grettisgötu. Glæsilegt baðherbergi og eldhús. Gegnheilt parket og flísar. Góðar suðursvalir. Þetta er eign í sérflokki. Áhv. 6 millj. Verð 16,9 millj. Fjöldi mynda á vef. Eskihlíð - Bílskúr Vorum að fá í sölu mjög góða neðri sérhæð sem skiptist í þrjú svefnherbergi og tvær stofur auk 32 fm bílskúrs. Endurnýjað bað- herbergi og gólfefni (parket). Áhv. 2,1 millj. húsbréf. Verð 14,8 millj. Barðastaðir - „Penthouse“ Stór glæsileg 162 m² 4-5 herbergja íbúð á tveim- ur hæðum í nýju fjöleignahúsi. Innréttingar frá Brúnási. Íbúðin er tilb. til afh. fullb. án gólfefna. Áhv. 7 millj. Verð 18,7 millj. FJÖR Á FASTEIGNAMARKAÐI – VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 11-13 VANTAR EIGNIR - KAUPENDASKRÁ Mikil sala - Yfir 200 kaupendur á skrá Frá áramótum höfum við m.a. fengið eftirfarandi óskir: • Einbýlishús í Rvík, Kóp., Garðabæ eða Mosfellsbæ. • Rað- eða parhús í Grafarvogi eða Smáíbúðahverfi. • Hæðir á svæðum 101-108. • 3ja-5 herb. íbúðir í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. • 3ja og 4ra herbergja íbúðir á svæðum 101-112. • 20-30 2ja herb. íbúðir í Reykjavík. • Allar stærðir og gerðir eigna. Ef þú ert í söluhugleiðingum eða vilt breyta til hringdu þá í okkur og við skoðum þér að kostnaðarlausu. Vertu með þína eign þar sem sérfræðingarnir eru og þjónustan er betri. Garðabær - Eignaval er með í sölu núna einbýlishús á Sunnuflöt 39, 210 Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt ár- ið 1965 og er það alls 328,2 fermetrar, þar af er innbyggður tvöfaldur bíl- skúr 70 fermetrar. „Þetta er glæsilegt hús á tveimur hæðum með aukaíbúð 93 fermetra með sérinngangi,“ sagði Halldór Gunnlaugsson hjá Eignavali. „Komið er inn í viðarklætt anddyri með flísum á gólfi, með flísalagðri gestasnyrtingu á hægri hönd. Úr anddyri er gengið inn í parketlagt hol, innaf holi er teppalögð stofa með skemmtilegu út- sýni og svo parketlögð borðstofa og viðarklætt herbergi sem er með út- gangi út á hellulagða verönd. Viðar- panell er í loftum í stofu, borðstofu, eldhúsi og húsbóndaherberginu, og eins eru borðstofuveggir viðarklædd- ir. Gangur með parketi á gólfi er í svefnherbergisálmu. Á efri hæð eru þrjú parketlögð barnaherbergi með góðum skápum og líka rúmgott hjóna- herbergi með stórum skápum. Úr einu barnaherbergjanna eru dyr út á svalir sem liggja utan með húsinu. Baðherbergið á efri hæð er flísalagt í hólf og gólf með tveimur vöskum, sér- sturtuklefa, baðkari og góðum skáp- um. Þar eru góð tæki. Eldhúsið er með vel útlítandi viðarinnréttingu og er með parketi á gólfi. Innaf eldhúsi eru þvottahús og geymsla með flísum á gólfi. Útgengt er í garð úr þvotta- húsi. Á neðri hæðinni er einstaklega rúmgóður 70 fermetra tvöfaldur bíl- skúr með gryfju, snyrtiaðstöðu og sérgeymslum. Fyrir neðan tröppurn- ar er mjög rúmgóð köld geymsla. Á neðri hæð er 93 fermetra íbúð með sérinngangi. Komið er inn í dúk- lagt anddyri, þaðan er gengið inn í spónaparketlagt eldhús með ágætri innréttingu. Baðherbergið er dúklagt með sturtuaðstöðu og tengi fyrir þvottavél. Tvö herbergi eru í íbúðinni og er annað spónaparketlagt og hitt er teppalagt. Borðstofa og stofa er teppa- og spónaparketlögð. Mjög skemmtileg aðkeyrsla er að húsini, sem er innarlega í botnlangagötu. Garðurinn umhverfis húsið er ein- staklega stór og skemmtilegur með miklu af trjám og öðrum gróðri. Hús- ið virðist vera í mjög góðu ásigkomu- lagi að utan sem innan. Ásett verð er 29,9 millj. kr.“ Sunnuflöt 39 Sunnuflöt 39.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.