Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 12. mars 2002 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað C Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta Hafnarstræti 5 · sími 525 6060 · fax 525 6099 · www.bi.is Kynntu þér málið í síma 525 6060 eða á www.bi.is. 0,4% þóknun af sölu húsbréfa Við lækkum þóknun vegna húsbréfakaupa Búnaðarbankinn hefur lækkað þóknun vegna húsbréfa- kaupa úr 0,75% í 0,4%. Þóknun Búnaðarbankans vegna húsbréfakaupa er þar með orðin sú lægsta á markaðnum. Það skiptir máli hvert þú beinir húsbréfaviðskiptum þínum. Ráðgjafar okkar taka vel á móti þér. F í t o n / S Í A F I 0 0 4 1 4 8 Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fyrsta heimilið Sigurður Geirdal og Ólafía Ragnarsdóttir segja frá fyrstu búskaparárunum 2 Funkisein- faldleikiog nytsemi Fótsporí stiganum Byggingarlist 26 Heimili og vinnustofa leirlistakonunnar Kol- brúnar S. Kjarval 41 JÖRÐIN Möðruvellir í Eyjafjarðar- sveit er til sölu hjá fasteignasölunni Eignakjörum á Akureyri. Staðurinn er þekkt höfuðból og er kenndur við Eyjafjarðarsveit til aðgreiningar frá Möðruvöllum í Hörgárdal. Kunnast- ur þeirra sem búið hafa á Möðruvöll- um var Guðmundur ríki Eyjólfsson, sem bjó á Möðruvöllum um 1100, bróðir Einar Þveræings. Ættfaðir Guðmundar ríka var Þórólfur smjör, fylgdarmaður Hrafna-Flóka, sonur hans giftist einni af dætrum Helga magra. Á jörðinni er bændakirkja frá 1848 og klukknaport frá 1781, hvort tveggja undir umsjón þjóðminja- varðar. Kirkjunni fylgir eyðijörðin Björk á Sölvadal. Möðruvellir eru vel í sveit settir í 27 km akstursfjarlægð frá Akureyri í einu blómlegasta landbúnaðarhér- aði landsins. Samgöngur eru auð- veldar og að jafnaði er snjólétt í inn- anverðum Eyjafirði. Um stundar- fjórðungs reið er norður að Melgerð- ismelum, aðsetri hestamannafélag- anna í Eyjafirði. Á Möðruvöllum er nú tvíbýli, fjárbú og kúabú. Á jörðinni er ágætt íbúðarhús, 293 fm, byggt 1935 og 1975. Annað íbúðarhús er á jörðinni, 140 fm, byggt 1967 og getur það fylgt með í kaupum. Fjós rúmar 46 kýr og fjárhús 350 fjár. Ágæt véla- geymsla er á Möðruvöllum auk garð- ávaxtageymslu og kálfahúss. Rækt- að land er um 90 hektarar. Jörðinni tilheyrir veiðiréttur í Eyjafjarðará og Núpá og henni fylgir mikið og grösugt afréttarland á Sölvadal. Fjárstofn er vöðvamikill og í góðri rækt. Kornrækt nokkur. Greiðslumark í mjólk er 160.819 lítrar og í sauðfé 273,9 ærgildi og getur það fylgt ásamt bústofni og vélakosti. Íslenskt höfuðból – Möðru- vellir í Eyjafjarðarsveit                                                    )'"(&!"( & & '* %&( '*"             !""! +%,*-* %-""%& &$%&. /01   2$"$-3  4. 5%&&&6( !&  7!(*(8 %7!(*(8   9    (    #     2%'!'#: &%'"!*'&'"& ;%&-$&%'":<<<($!('&                 ;&' -"=>99? !"( !"( !"( !"(    @     (       (9 ( $     !""  !""! -=>?    ( ( (   %    !"" !""!          A=&( ""  9  &  & ' (  ) !'' *+      99              

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.