Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið frá kl. 9-17 alla virka daga VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ, VERÐMETUM SAMDÆGURS BORGARFJÖRÐUR Erum með mikið úrval af sumarbústaðalóðum og minni jarðskikum í þægilegri fjarlægð frá Reykjavík, t.d. í Svínadal og á Mýrum. Vantar fleiri lóðir á skrá, hafið samband við sölumann eign.is í Borgarnesi, s. 437 1030. Langagerði Í einkasölu 191 fm ein- býlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bíl- skúr á þessum frábæra stað. Góð innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbergi, stofa með arni og sólstofa. Góð eign í friðsælu umhverfi. V. 23,9 m. 1582 Mosfellsdalur Í einkasölu 140 fm einbýlishús, ásamt 98 fm bílskúr. Eignin stendur á 1.130 fm eignarlóð á besta stað í Mosfellsdal. Tilvalin eign fyrir hestafólk. Áhv. 8,6 m. V. 18,5 m. 1587 Garðastræti - aukaíbúð, góðar leigutekjur Mjög fallegt einbýlishús á besta stað í miðbænum ásamt aukaíbúð í kjallara. Steinflísar í anddyri og holi. Mjög falleg eldhúsinnrétting, útgengt á verönd úr eldhúsi. 3 stofur með rauðeikar- parketi á gólfum. 4 svefnherbergi á efri hæð með nýlegum linoleumdúk. Baðherbergi ný- lega standsett. Kjallari er með sérinngangi, þar eru 3 rúmgóð herbergi, eldhús og bað. Hús í góðu standi. Myndir á eign.is Áhv. 9,5 m. V. 34,9 m. 1576 Glæsibær - Góð eign Í sölu mjög gott einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Húsið stendur á frábær- um stað í Árbænum. Eignin hefur verið endurnýjuð að mestu leyti síðustu 2 ár. 4 svefnherbergi. Rúmgóð stofa með arni. Nýtt parket er í öllu húsinu, flísar á baði. Hús nýlega klætt að utan, nýtt þak, nýlegt gler. Glæsilegur garður. Þetta er mjög góð eign á frábærum stað. Myndir á www.eign.is. Áhv. 7,5 m. V. 22,9 m. 1474 Álfheimar - aukaíbúð Í sölu mjög gott raðhús sem búið er að taka allt í gegn. Nýtt parket á öllum gólfum, ný eld- húsinnrétting, allt nýtt á baði. 3 svefnher- bergi með nýjum skápum. Í kjallara er 2ja herbergja íbúð með sérinngangi (möguleiki á að fá hana samþykkta). Áhv. 11,8 m. hagst. lán. V. 23,9 m. 1575 Engjasel Í sölu mjög gott um 206 fm raðhús á þremur hæðum, ásamt stæði í bíl- skýli. Þetta er mjög gott hús með 5 svefn- herbergjum og góðum stofum, svalir úr stofu. Stórt eldhús með viðarinnréttingu. Mjög gott verð. V. 17,9 m. 1510 Skipasund - leigutekjur Í einkasölu sérhæð í tvíbýlishúsi, ásamt her- bergjum í kjallara og bílskúr. Íbúðin er öll ný- lega standsett, 2 svefnherbergi, stofa, eld- hús og bað. Í kjallara eru 2 parketlögð her- bergi, ekki innangengt úr íbúð, bílskúrinn er í dag notaður sem lítil íbúð og geymsla. Áhv. 7,4 m. V. 14,9 m. 1653 Álfaskeið - aukaíbúð Vorum að fá í sölu mjög góða sérhæð með bílskúr, ásamt aukaíbúð í kjallara. Falleg kirsu- berjainnrétting í eldhúsi, 4-5 svefnherbergi, möguleiki á að leigja einhver þeirra út með aukaíbúð. Nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 23 m. 1563 Laugarnesvegur - sérhæð Vorum að fá í einkasölu ágæta 91 fm sér- hæð á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í tvö til þrjú svefnherbergi, eldhús , bað og tvær stofur. Íbúðin þarfnast lagfæringar að hluta. V. 10,4 millj. 1656 Ferjubakki Í sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ágæt innrétting í eldhúsi, 3 svefnherbergi með parketi á gólf- um, flísar á baði. Nýir gluggar og nýtt gler. Gott verð. V. 10,9 m. 1640 Miðtún Í sölu rúmgóð 3ja herbergja íbúð í kjallara á þessum rólega stað. 2 góð svefnherbergi, baðherbergi allt nýlega tekið í gegn, flísalagt í hólf og gólf. Hús nýlega málað og í mjög góðu standi Áhv. húsb. + viðbl., samtals um 8,1 m. V. 10,9 m. 1632 Flókagata - rétt við mið- bæinn Vorum að fá í þessu glæsilega húsi virkilega góða 116 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi, stofu, eldhús og baðher- bergi. Parket og flísar á gólfum. ATH. Þessi íbúð selst fljótt. V. 15,4 millj. 1658 Reykjahlíð Stórglæsileg og rúm- góð um 140 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin var öll tekin í gegn nýlega. 3 svefnherbergi, góð stofa, parket á öllum gólfum, bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf. Hús í góðu standi. Allar nánari upplýsingar á eign.is. 1059 Vesturgata Mjög góð efri hæð í þríbýlishúsi sem búið er að taka í gegn að mestu leyti. Íbúðin er hæð og ris. 3 svefnherbergi, 2 stofur. Viðargólfborð á öllum gólfum. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Risið er allt nýtt. Hús í góðu standi. Góð eign á frábærum stað. Myndir á www.eign.is. Áhv. 5 m. V. 13,7 m. 1628 eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is • Kristínu vantar 2ja herbergja íbúð á svæði 105, 108 eða Kóp., v. 9,5 m. • Rað-, par- eða einbýlishús á einni hæð í Kópavogi eða Garðabæ, út- sýni og góður bílskúr. • Einbýli á einni hæð með góðum bílskúr, suðurgarður. • Einbýli á einni hæð með stóru hjónaherbergi, 2 barnaherbergjum, stofa þarf ekki að vera stór. • Jarðhæð í fjölbýli, minna sérbýli með útgangi í sérgarð, 110-130 fm, v. 12-16 m. • Erum með ákveðinn kaupanda að 2ja herbergja íbúð á höfuðborgar- svæðinu, ekki 110-111. • Óla vantar 3-4ra herbergja íbúð í Víkurhverfi Grafarvogs. • Vinnufélaga vantar 2 samþykktar íbúðir í sama húsi, verðhugm. 26 m. • Par óskar eftir 2-3ja herbergja íb. í Þingholtunum, v. 6-8 m. • Báru vantar 2ja herb. íbúð, hverfi 104 eða 108, v. 8,5 m. • 3ja herb. á svæði 111, v. 8 m. • Einbýlishús á einni hæð, svæði 109, má vera aukaíbúð í kjallara. EIGNIR ÓSKAST Flétturimi - bílskýli, laus strax Í sölu mjög góð 91 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi í Rima- hverfinu. Íbúðin er öll í góðu standi, 2 góð svefnherbergi og góðar innréttingar. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bílskýli. Laus strax. Áhv. 6,8 millj. í húsbréfum. V. 11,3 m. 1300 Hlíðarhjalli - Kópavogur Stórglæsileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Stórt flísalagt baðherbergi með sturtuklefa, baðkari og góðum innrétt- ingum. Rúmgóð stofa, bjart og rúmgott svefnherbergi með skápum. 30 m2 sólpallur, heitur pottur, upphitað sérbílastæði. Íbúð á sólríkum, kyrrlátum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Áhv. 7,2 m. V. 10,9 m. 1652 Langholtsvegur - bílskúr Í sölu mjög góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi, ásamt bílskúr. Íbúðin hefur verið tekin í gegn að mestu leyti, t.d. er allt nýtt á baði, nýtt parket á gólfum. Stofa með litlum svölum, ágætt eldhús. Þvottahús í íbúð. Íbúðin er 78 fm sam- kvæmt FMR en er 90 fm að gólffleti samkvæmt upplýsingum eiganda. Íbúð- inni fylgir 28 fm bílskúr með dyraopnara. Hús í góðu standi. Áhv. 10 m. V. 12,8 m. 1527 Rauðarárstígur - bílskýli Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Góð innrétting í eldhúsi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stofa með suðvestursvölum, parket á gólfi. Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli. Áhv. 5,6 m. byggingasj. Ekkert greiðslumat. V. 10,5 m. 1647 Njálsgata Vorum að fá snotra stúdíó- íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir ca 3 árum. Parket og flísar á gólfum, góð innrétting í eldhúskrók. Íbúðin er ósamþykkt. Áhv. 2,1 m. V. 4,6 m. 1648 Reykás Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Gott svefn- herbergi með skápum. Baðherbergi með kari og sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Parket á öllum gólfum. Áhv. 4,4 m. V. 9,2 m. 1565 Galtarholt 210 fm einbýli á fallegu landi í 10 mín. keyrslu frá Borgarnesi. Hentar vel fyrir þá sem vilja vera út af fyrir sig eða t.d. hestamenn. 3,5 ha lands fylgja. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMANN Í S. 437-1030. 1577 Berugata 143 ferm. hæð við sjávarsíð- una á góðum stað í hjarta Borgarness. Björt og skemmtileg 5 herb., frábært útsýni. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMANN Í SÍMA 437-1030. 1578 Þórðargata 180 ferm. raðhús á þremur hæðum með garði beggja vegna og svölum að framanverðu. Gott útsýni. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMANN Í SÍMA 437- 1030. 1580            Andrés lögg. fasteignasali Ellert sölustjóri Garðar sölumaður Guðmundur sölumaður atv.húsn. SÓFABORÐ 001 – stærð 140x60 senti- metrar. Hönnun: Ólöf Jakobína Ernudóttir. Framleiðandi Epal. Þar fæst borðið og kostar 108.800 kr. Það er úr hlyn en til í mismun- andi viðartegundum. Það er með skúffu undir borðplötu. Borð 001 Morgunblaðið/Árni Sæberg REIPTÖGL úr Skaga- firðinum eru til sölu hjá Fríðu frænku, þau eru fléttuð úr hross- hári og eru sum með beinhögldum, þau kosta á bilinu 6.500 til 8.500 og eru vin- sæl hjá erlendum ferðamönnum meðal annars. Reiptögl Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.